Morgunblaðið - 05.09.1992, Page 23

Morgunblaðið - 05.09.1992, Page 23
Hll mtMimM .2 íffJOAClHADtJAJ fffd/uíO'/UDHOM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992 23 í ; , íHcóóur r a morgun Guðspjall dagsins: Mark, 7.: Hinn daufi og málhalti. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sam- skot tekin vegna stríðshrjáðra í fyrrverandi Júgóslavíu og Sómal- íu. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jó- hannsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jóns- son. Organisti Árni Arinþjarnar- son. Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyr- irbænir, altarisganga og léttur hádegisverður og kl. 14. fyrsti Biblíulestur haustsins. Sr. Hall- dór S. Gröndal annast fræðsl- una. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastund kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Hámessa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Útvarps- messa kl. 11, Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju (hópur III) syngur. Kaffisopi eftir messu. Aftansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir messar. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustu. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur prédikar. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Prestarnir. Miðvikudag: Bæna- messa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Miðviku- dag: Kyrrðarstund kl. 12. Söng- ur, altarisganga, fyrirbænir. Létt- ur hádegisverður í safnaðar- heimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Messa fellur niður í Árbæjarkirkju vegna safn- aðarferðar í Þórsmörk. Guðs- þjónusta í Odda kl. 10.30 árdegis. Sr. Sigurður Jónsson staðarprest- ur prédikar, en prestar Árbæjar- safnaðar þjóna fyrir altari. Mið- vikudag 9. september: Fyrirbæna- stund i Árbæjarkirkju kl. 16.30. Sóknarnefnd. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Daníel Jón- asson. Samkoma á vegum „Ungs fólks með hlutverk" kl. 20.30. Ræðumaður Friðrik Schram. Bæ- naguðsþjónusta með altaris- göngu þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. FELLA- og Hólakirkja: Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Org- anisti Guðný M. Magnúsdóttir. Kaffi eftir guðsþjónustuna. Fyrir- bænastund mánudag kl. 18. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Félagsmiöstöðin Fjörgyn. Guðs- þjónusta kl. 1 i. Organisti Sigur- björg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Vísað er á guðsþjónustu í Breiðholtskirkju kl. 11. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Fermd verða: Edda Marý Óttarsdóttir Víðigrund 29, Ósk Óttarsdóttir Víðigrund 29 og Jón Gunnar Margeirsson, Álfhólsvegi 99. Sr. Þorbergur Kristjánsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Molasopi eftir guðsþjón- ustuna. Guðsþjónusta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sóknarprestur. ÓHÁÐI söfnuðurinn: Guðsþjón- usta kl. 11. Fyrsta guðsþjónustan eftir sumarfrí. Organisti Ingunn Guðmundsdóttir. Þórsteinn Ragn- arsson safnaðarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Miðvikudag 9. september morgunandakt kl. 7.30. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl.'11, laugardaga kl. 14, fimmtudaga kl. 19.30. Aðra rúm- helga daga messað kl. 18.30. KFUM OG K: Almenn samkoma í kristniboðssalnum, Háaleitis- braut, kl. 10.30. Að lesa og biðja. Ræðumaður sr. Ólafur Jóhanns- son. Vitnisburður og upphafs- bæn: Dóra Guðrún Guðmunds- dóttir. Missionsbandið leikur. HVÍTASUNNUKIRJAN Filadelfía: Brauðsbrotning kl. 11. ræðumað- ur Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldustund kl. 16. Erlingur Niels- son og Anne Merethe stjórna og tala. Veitingar: Áslaug Haugland. Bæn kl. 19 og hjálpræðissam- koma kl. 20. Kafteinarnir Thor og Elbjörg Kvist stjórna og tala. Vetr- arstarfið hefst. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lagafellskirkju kl. 11. Sr. Jón Þorsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Álftanesskóli sett- ur við athöfnina. Sr. Bragi Friðriks- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgunsöngur kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Víðistaöasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN, St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga kl. 18. KARAMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan í Keflavík: Messa kl. 16. HVALNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Börn þorin til skírn- ar. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjóns- uta kl. 14. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Tómas Guðmunds- son. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. GAULVERJARBÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 10.30. Safnaðarfólk úr Árbæjar- sókn í Rvík tekur þátt í guðsþjón- ustunni. Sr. Þór Hauksson og Guðmundur Þorsteipsson þjóna fyrir altari. Sóknarprestur prédik- ar. Organisti Anna Magnúsdótt- ir. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Fyrirbænaguðsþjónusta fimmtu- dag kl. 18, beðið fyrir sjúkum. Sr. Björn Jónsson. Staðarskoðun og tónleikar í Viðey GÖNGUFERÐ, staðarskoðun og tónleikar á gönilu Viðeyjarhljóð- færin er meðal þess sem boðið er upp á í Viðey um helgina. Laugardaginn 5. september kl. 14.15 verður farin gönguferð um Austureyna. Haldið verður af Við- eyjarhlaði austur á Sundbakka og skoðaðar leifar þorpsins sem þar var, en síðan gengið með ströndinni um Þórsnes, Kríusand, Eitumes, Kapalfjöru, Sundklöpp og Drápsnes í Kvennagönguhólma. Þar er nátt- úrugerð rétt og hellisskúti, nefndur Paradís. Síðasti áfanginn er svo um Hvannarbakka við Hrafnasand, yfir Skólapiltavöll og heim að Viðeyjar- stofu, þar sem fornleifagröfturinn verður sýndur. Gönguferð þessi tek- ur um einn og hálfan tíma. Sunnudaginn 6. september kl. 14.15 verða tónleikar í Viðeyjar- kirkju. Þetta eru síðari tónleikar sumarsins, þar sem leikið er á lang- spil, flautu og pípuorgel, samskonar hljóðfæri og Magnús Stephensen átti og leikið var á í Viðey á öðrum og þriðja áratug 19. aldar. Nú leik- ur Ólafur Kjartan Sigurðsson á langspil, Hallfríður Ólafsdóttir á flautu og Marteinn H. Friðriksson á orgel. Þau flytja tónlist frá fyrri hluta 19. aldar. Sr. Þórir Stephen- sen mun einnig, í stuttu máli, segja frá tónlistariðkun Magnúsar Steph- ensens og fjölskyldu hans. Staðarskoðun hefst svo kl. 15.15. Fyrst verður kirkjan sýnd og saga Viðeyjar rakin þar í stórum drátt- um. Síðan verður gengið um Viðeyj- arhlöð, horft til fornra örnefna, fornleifagröfturinn skoðaður og sagt frá því helsta, sem fyrir augu ber í eynni og nágrenni hennar. Að lokum verður gengið inn í Við- eyjarstofu, hún sýnd að hluta, einn- ig lítil sýning forngripa og fleiri hluta, sem þar eru. Staðarskoðunin tekur um þijá stundarfjórðunga. Kaffisala er báða dagana í Við- eyjarstofu kl. 14-16.30. Þar er einnig opið fyrir kvöldverðargesti. Bátsferðir eru úr Sundahöfn á heila tímanum frá kl. 13. Atriði úr Ferðinni til Vesturheims. Kvikmyndin Ferðin til Vesturheims sýnd BÍÓBORGIN frumsýnir í dag myndina „Ferðina til Vestur- heims“ eða „Far and away“. Myndin er framleidd af Brian Grazer og Ron Howard. Leik- stjóri er Ron Howard. í aðal- hlutverkum eru Tom Cruise og Nicole Kidman. I fréttatilkynningu frá Bíóborg- inni segir: „Hér er á ferðinni sann- kölluð stórmynd sem gerist í byij- un aldarinnar. Segir hún frá því er fátækur og jafnframt ungur Iri fer gegn vilja sínum sem fylgdar- sveinn ungrar dóttur ríks landeig- anda í ferð til Ameríku. Lenda þau í ýmsum hrakningum og þurfa að beijast fyrir lífi sínu.“ ■ KURAN-Swing flokkurinn heldur tQnleika á Hressó á morgun, sunnudag. Kuran-Swing skipa þeir Szymon Kuran á fiðju, Björn Thor- oddsen á gítar, Ólafur Þórðarson á gítar og Þórður Högnason á kontrabassa. Kuran-Swing leikur órafmagnaða swing-tónlist, sem er einskonar blanda af „Hot Club de France“, amerískum bluegrass og gömlum íslenskum dægurlögum. Efnisskráin er fjölbreytt, þekktir swing-standardar, lög eftir íslenska höfunda, sígaunalög og lög eftir þá félaga. Kuran-Swing hefur nú lokið við gerð 19 laga geisladisks, sem væntanlegur er á markað innan tíð- ar. Tónleikar Kuran-Swing eru lið- ur Hressó í föstu tónleikahaldi. Þeir hefjast kl. 22.00 og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. (Úr fréttatílkynningu) ■ INNROMMUN G. Kristinsson hefur nýlega flutt starfsemi sína frá Vesturgötu 12 að Ánanaust 15. í fréttatilkynningu segir að innrömm- unin verði áfram með sömu þjón- ustu, sama rammaefnið og mikið úrval af sýrufríu kartoni. Wterkurog J kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! i í Metsölubhð á hverjum degi! I 1 , NAMSKEIÐ I REYKBINDINDI Hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur er hafin innritun á tvö námskeið í reykbindindi. Fyrra námskeiðið hefst 15. september og því lýkur 20. október. Verður það haldið vikulega á þriðjudögum og eru fyrstu tveir fundirnir til undirbúnings. Auk þess verður fundur mánudaginn 28. september og þá er ætlast til að menn séu hættir að reykja (H-dagur). Aðalleiðbeinandi verður Bjarni E. Sigurösson. Seinna námskeiðið hefst 1. október og því lýkur 5. nóvember. Það verður á fimmtudögum og að auki miðvikudaginn 14.október (H-dagur). Aðalleiðbeinandi verður Valdimar Helgason. A báðum námskeiðunum hefjast fundirnir kl. 21.00, að einum undanskildum. Þeir verða haldnir í húsi Krabba- meinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Námskeiðsgjald er 5000 kr. fyrir einstaklinga en 8750 kr. fyrir hjón. Innifalin er per$ónuleg ráðgjöf fyrir þá sem þess óska. Að loknum námskeiðunum eru líkur til að þátttak- endur geti átt kost á vikulegum stuðningsfundum í Skógarhlíð 8. Nánari upplýsingar og skráning í síma 621414 á skrifstofutíma (kl. 8.30- 16.30). Krabbameinsfélagið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.