Morgunblaðið - 05.09.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.09.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPl'EMBER 1992 J AUGLYSINGAR ATVINNA ÍBOÐI „Au pair“ - Bandaríkin „Au pair" óskast til að passa tvo drengi á Long Island. Upplýsingar í símum 93-61506 og 93-61284. Forstöðumaður Auglýst er eftir forstöðumanni að Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, frá og með 1. janúar 1993. Óskað er eftir upplýsingum um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 20. sept. 1992. Umsóknir skulu sendar til Ragnheiðar Sig- valdadóttur, Hólavegi 7, 620 Dalvík, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 96-61218. Stjórn Dalbæjar. Sölufólk óskast í heilsdags- og hálfsdagsvinnu. Um er að ræða símasölu í góðum verkefnum. Miklir tekjumöguleikar. Reynsla ekki nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 8. sept., merktar: „B - 2329“. ■ |^- | |i> AUGLÝSINGASTOFA ■ GLHRARGATA 34 • PÖSTHÓLF 801 AUvlLI I 602 AKUREYRI SlMI 96-26911 FAX 96-11266 Auglýsingateiknari Auglýsingastofan Auglit óskar eftir að ráða auglýsingateiknara til starfa nú þegar. Leitað er eftir starsfmanni sem vanur er sjálf- stæðum vinnubrögðum og býr yfir þekkingu á notkun Macintosh-tölvu við hönnun og umbrot. Umsóknir skal senda til Auglits hf. fyrir 10. september. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri virka daga frá kl. 11-12. TILKYNNINGAR Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Eskifirði skorar hér með á gjaldendur virðisaukaskatts, sem ekki hafa staðið skil á virðisaukaskatti fyrir janúar, febrúar, mars, apríl, maí og júní 1992, er féll í gjalddaga 7. apríl, 5. júní og 5. ágúst sl., svo og gjaldföllnum og ógreiddum virðis- aukaskattshækkunum, að gera skil nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetn- ingu áskorunar þessarar. Þá er skorað á gjaldendur að standa skil á staðgreiðslu- skatti og tryggingargjaldi ársins 1991 og það sem gjaldfallið er á árinu 1992. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum, samkvæmt heimild í 9.tl. 1. mgr. 1. gr. sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. Eskifirði, 5. september 1992. Sýslumaðurinn á Eskifirði. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Eskifirði skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum inn- heimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15. daga frá dagsetningu áskorun þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysa- tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg- ingargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmála- gjald, lífeyristryggingagjald skv. 20 gr. laga nr. 87/1971, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36 gr., atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofu- húsnæði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysatryggingagjald ökumanna, þungaskatt- ur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagn- ing söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmt- anaskattur og miðagjald, virðisaukaskattur af skemmtunum, tryggingagjald af skips- höfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueft- irlitsgjald, vörugjald af innl. framleiðslu, að- flutningsgjöld og útflutningsgjöld, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Þinglýsingargjald er kr. 1000,- og 1,5% af heildarskuldinni greiðist í stimpilgjald, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjald- endur því hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Stykkishóimi, 1. september 1992. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi. Drengjakór Drengjakór Laugarneskirkju er að hefja sitt þriðja starfsár. Drengjakórinn samanstendur af 11-14 ára drengjum, en í undirbúnings- deild verða 8-10 ára drengir. Drengir í kórn- um fá einkatíma í söng. Boðið er upp á tón- fræði og píanókennslu. Inntökupróf verður sunnudaginn 6. september kl. 13-15. Upplýsingar í síma 623276 og 36389. Kórinn er opinn drengjum á öllu höfuðborgar- svæðinu. Norska - sænska á grunnskólastigi Nemendur sem sækja kennslu í norsku eða sænsku í Miðbæjarskóla mæti til innritunar þriðjudaginn 7. september sem hér segir: 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur kl. 16. kl. 16.30 kl. 17. kl. 17.30. kl. 18. Nemendur eru beðnir að mæta með stunda- skrá úr sínum skóla. Umsjónarkennarar Hússtjórnarskólinn í Reykjavík, Sólvallagötu 12, sími 11578. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Hafnarfirði skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöldum, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum inn- heimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Áskorun þessi nær til neðangreindra gjalda; Tekjuskatts- og eignaskatts, sérstaks eigna- skatts, sérstaks skatts á verslunar- og skrif- stofuhúsnæði, útsvars, gjalds í fram- kvæmdasjóð aldraðra, kirkjugarðsgjalds, staðgreiðslu launagreiðanda, reiknaðs end- urgjalds, iðnaðarmálagjalds, iðnlánasjóðs- gjalds, skipulagsgjalds, útflutningsráðs- gjalds, virðisaukaskatts, tryggingargjalds, launaskatts, lífeyristryggingargjalds, slysa- tryggingargjalds, vinnueftirlitsgjalds, at- vinnuleysistryggingargjalds, bifreiðagjalds, þungaskatts, aðflutnings- og útflutnings- gjalda, skipagjalds, vitagjalds, skemmtana- skatts, miðagjalds og aukaálagningu sölu- skatts vegna fyrri tímabila. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna, að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Hafnarfirði 1. september, 1992, sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Eskifirði, 4. september 1992. Sýslumaðurinn á Eskifirði. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Stykkishólmi skorar hér með á þá gjaldendur í Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu sem hafa ekki staðið skil á stað- greiðslu opinberra gjalda með gjalddaga 1. júlí 1992, virðisaukaskatti með gjalddaga 5. júní 1992 og tekjuskatti, útsvari, eignarskatti, sérstökum eignarskatti, gjaldi í framkvæmda- sjóð aldraðra, skatti af skrifstofu- og verslun- arhúsnæði, iðnaðarsjóðs- og iðnaðarmála- gjaldi, slysatryggingargjaldi v/heimilisstarfa, launaskatti og tryggingagjaldi, vinnueftirlits- gjaldi, atvinnuleysistryggingagjaldi, slysa- tryggingargjaldi atvinnurekenda, aðflutnings- gjöldum, skráningargjaldi skipshafna, skipa- gjöldum, lesta- og vitagjaldi, bifreiðagjöldum og þungaskatti, með gjalddaga 1. júlí 1992 og fyrr, að gera skil nú þegar. Án frekari fyrirvara verður krafist fjárnáms fyrir ógreiddum eftirstöðvum gjaldanna, með áföllnum verðbótum/vöxtum og kostnaði, að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Athygli er vakin á því að auk óþæginda hef- ur fjárnámsgerð í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis- sjóð er allt að kr. 10.000,- fyrir hverja gerð. Námskeið veturinn 1992-1993 1. Saumanámskeið 7 vikur Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur þriðjudaga kl. 14-17 “ miðvikudaga kl. 19-22 “ fimmtudaga kl. 19-22 “ miðvikudaga kl. 14-17 “ bútasaumur, útsaumur 2. Vefnaðarnámskeið 7 vikur / Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-17. 3. Vefnaðarfræði Kennt verður þriðjudaga kl. 16.30-18.30. 4. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. 5. Stutt matreiðslunámskeið Kennt verður kl. 14-17: fiskréttir 3 dagar gerbakstur 2 dagar pastaréttir 1 dagur grænmetis- og baunaréttir 3 dagar 6. 6 janúar 1993 hefst 5 mánaða hússtjórn- arskóli með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er viðurkennt sem * hluti af matartækninámi og undirbúnings- nám fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánu- daga til fimmtudaga kl. 10-14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.