Morgunblaðið - 29.09.1992, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992
11
01Q7n LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori
L\ l3U'tlO/U KRISTINNSIGURJÓMSSOM,HRL.loogilturfasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Skammt frá Landspítalanum
Efri hæð um 70 fm með 3ja herb. íb. og rishæð, svefnh., bað og þvott-
herb. Rúmg. geymsla í kj. Bílskúr með sér bílastæði. Húsið er reisu-
legt timburh. Nýjámkl. að utan með nýju þaki m.m. Skipti á lítilli íb. mögul.
Fyrir smið eða laghentan
3ja herb. risíb. í reisulegu steinh. í gamla austurbænum. 40 ára hús-
naeðislán kr. 2,1 millj. Laus strax. Þarfn. nokkurra endurbóta. Verð
aðeins kr. 4,1 millj.
Fljótlega verður til sölu
efri hæð og rishæð á vinsælum stað í Hlíðunum. Hæðin er 5 herb.
íb. með bílsk. Risið er 2ja herb. samþ. íb. Nánari uppl. aðeins á skrif-
stofunni. ■
• • •
í vesturb. óskast 2ja herb. íb.
Rétt eign borguð út.
Losun eftir samkomul.
AIMENNA
FASTEIGHASM AM
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Stakfell
Logfrædmgur
Þorhildur Sandholl
Fasteignasala Suðurlandsbraul 6 Solumenn
Gish Sigurbjornsson
Du /ÖOO íl Sigurbjorn Þorbergsson
4ra-6 herb.
FELLSMÚLI
Endaíb. 132,2 fm á 2. hæð í fjölbhúsi. Eign
með mjög háum lánum. Laus.
ÁSBRAUT - KÓP.
Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Suðursval-
ir. Gott útsýni. Góður bílskúr. Verð 8,7 millj.
ESKIHLÍÐ
Laus 4ra herb. íb. á 4. hæð með góðum
lánum.
HRAUNBÆR
4ra herb. íb. á 1. hæð 91,3 fm.
OFANLEITI
Mjög falleg endaíb. 105 fm á 3. hæð. Góð-
ur bílskúr fylgir.
DALSEL
4ra herb. íb. á 3. hæð 106,7 fm. Tvö stæði
í bílgeymslu. Laus.
SUÐURHÓLAR
Falleg 97,9 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Falleg-
ar innr. Parket. Verð 7,7 millj.
NÖNNUGATA
107 fm íb. á tveimur hæðum. íbúð í Þingholt-
inu með frábæru útsýni. Laus.
JÖRFABAKKI
4ra herb. íb. á 3. hæð meö sérþvhúsi og
góðu útsýni. Verð 7,1 millj.
ÞVERBREKKA - KÓP.
Falleg 5 herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Góð-
ar innr. Parket. Glæsil. útsýni.
Til leigu eða sölu
Austurströnd til leigu eða sölu atvinnuhús-
næði 50 fm á jarðh. og 50 fm í kj. Laust.
Einbýlishús
KAMBSVEGUR
Fallegt og vel staðsett 2ja íbúða
steypt hús á tveimur hæðum með
innb. bílsk. stærð 256,9 fm. Fallegur
ræktaður garður með tveimur gróður-
húsum. Mjög skemmtil. eign. Verð
16 millj.
ARNARTANGI - MOS.
139 fm einbhús á einni hæð með 36 fm
bílsk. Verð 13,5 millj.
MELGERÐI - KÓP.
Gott 300 fm 2ja íb. hús með innb. bílsk. á
frábærum stað.
HJALLABREKKA
Mjög gott 2ja íb. hús ásamt gróðurskála
og bílskúr.
LÁGHOLTSVEGUR
Nýtt timbuhús í gamla stílnum á steyptum
kj. 151,2 fm. Vel staðsett eign.
MIÐBRAUT - SELTJNESI
Einbhús á einni haeð 195 fm með tvöf. 55
fm bíiskúr.
3ja herb.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Góð-
ar vestursv. Verð 7,4 millj.
HÆÐARGARÐUR
3ja herb. íb. á neðri hæð með sérinng. 81,8
fm. íb. er öll í mjög góðu standi. Velstað-
sett eign í góðu hverfi. Verð 7,4 millj.
RAUÐALÆKUR
Snyrtileg 3ja herb. kjib. með sérinng. 81,4
fm. Rúmgöð svefnherb. Verð 7,0 millj.
KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi.
Meira og minna endurn. eign. Verð 7,0 millj.
JÖKLASEL
Mjög góð og-stór 3ja herb. íb. á 1. hæð í
nýlegu húsi. Góð lán.
VALLARÁS
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh.
83,1 fm. Glæsil. útsýni. Verð 7,3 millj.
KÁRSNESBRAUT - KÓP.
Góð 3ja herb. íb. á efri hæð í 2ja hæða
húsi. íb. er með sérinng. Verð 7,2 millj.
MIÐBRAUT - SELTJ.
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i fjórbýlis-
húsi 82,3 fm. Verð 8,0 millj.
GRETTISGATA
Falleg 3ja herb. risíb. í steinhúsi. Góð lán
2,4 millj.
HÁTÚN
Góð 3ja herb. kjíb. með sórinng. Laus strax.
ARNARTANGI - MOS.
Mjög gott einbhús á einni hæð, 138,6
fm með 35,6 fm bílsk. Húsið er laust
nú þegar.
FANNAFOLD
Fallegt timbur einbhús á einni hæð, 124,1
fm ásamt 40 fm bilskúr.
LANGHOLTSVEGUR
144 fm nýl. steypt einbhús á einni hæð.
Bílskplata fyrir 34 fm bílsk.
HLÍÐARGERÐI
120-30 fm einbhús, hæð og ris með mjög
góðum 40 fm bílskúr.
Rað- og parhús
HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ
Mjög vel staðsett raðhús, hæð og
kj., með 5 svefnherb., garðskála, heit-
um potti og fallegum garði. Allar innr.
hússins og annar búnaður í topp
standi. Verð 14,5 millj.
2ja herb.
FROSTAFOLD
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu-
húsi. Frábært útsýni. Góð eldri husnstjlán
4,2 millj. Verð 6,5 millj.
VESTURGATA
Björt og sólrik nýl. 2ja herb. 60 fm ib. á 3.
hæð. Góð lán 3,2 millj.
NJÁLSGATA
2ja herb. íb. í járnvörðu timburh. Góð kjör.
Skipti á bil koma til greina. Verð 3,2 millj.
GEITLAND
2ja herb. ib. á jarðh., 55,3 fm. Sór garður,
hellulagður. Laus strax. Verð 5,6 millj.
VINDÁS
Falleg og góð 2ja herbergja íbúð 59 fm á
2. hæð. Lausfljótt. Góð lán. Verð 5,1 millj.
VALLARÁS
Falleg einstaklib. á 4. hæð í lyftuh. Laus
strax. Byggingarsjóðslán 1,4 millj. Góð kjör.
NESBALI - SELTJNESI
Gott 203 fm endaraðhús á tveimur hæðum.
Skipti koma til greina á ódýrara.
AKURGERÐI
Mjög gott parh. 212 fm. í húsinu eru 2
góðar íb. Nýr bílsk. 33 fm. Ákv. sala.
SAFAMÝRI
Stórt og glæsil. 300 fm parhús m. 40 fm
bílsk. Skipti á ódýrari eign koma til greina.
AKURGERÐI
Snoturt, steypt parh. 129 fm. Laust nú þeg-
ar. Suðurgarður.
Hæðir
HRAUNTEIGUR
111 fm neðri sérhæð ásamt 27 fm bílsk.
Mikið endurn. eign.
RAUÐALÆKUR
Góð ib. á efstu hæð 131 fm. 4 svefnherb.,
2 stofur. Gott útsýni. Suðursvalir.
HAGALAND - MOS.
Falleg 90 fm sór jarðhæð í tvibhúsi. Góður
innb. bílskúr.
GLAÐHEIMAR
Góð neðri sérhæö 133 fm i fjórbhúsi m. 4
svefnherb. Góður 28 fm bílskúr fylgir.
RAUÐALÆKUR
Falleg neðri sérhæð í fjórbhúsi 121 fm. 4
svefnherb., góð stofa. Bílskúr fylgir.
SÆVIÐARSUND
Glæsil. efri sérh. með góðum innb. bílsk.
153 fm samtals. Vel staðsett eign.
Vantar eignir á söluskrá
Vegna ágætrar sölu undanfarið vantar allar stærðir eigna á skrá allt frá einstaklings-
íbúðum upp í einbýlishús. Eignir vantar víðsvegar í borginni og nágrannabyggðum.
EES TREYSTIR
SJÁLFSTÆÐI
ÍSLENDINGA
• Öflugt atvinnulíf er forsenda
raunverulegs sjálfstæðis.
• EES-samningurinn tryggir
okkur betri aðgang að
stærsta markaði heims.
• Samningurinn bindur ekki
hendur okkar í samskiptum
við ríki utan svæðisins.
• Með EES taka íslendingar
þátt í að móta leikreglur
sem allar Evrópuþjóðir
þurfa að taka tillit til.
• Skýrar reglur eru smá-
þjóðum vörn í viðskiptum
og tryggja sjálfstæði þeirra
í samskiptum við stórþjóðir.
• Nýjar EES-reglur taka ekki
gildi nema með einróma
samþykki allra aðildarþjóða
og leita verður staðfestingar
Alþingis.
ATVINNULÍFÍÐ
STYÐUR EES
Vinnuveitendasamband íslands • Samband veitinga- og gistihúsa • Landssamband iðnaðarmanna
Verktakasamband íslands • Samtökfiskvinnslustöðva • Apótekarafélag íslands • Útflutningsráð íslands
Verslunarráð íslands • Félag blikksmiðjueigenda • Félag islenskra iðnrekenda • Félag íslenska prentiðnaðarins
Landssamband bakarameistara • Landssamband veiðarfæragerða • Hárgreiðslumeistarafélag íslands
Félag löggiltra rafverktaka í Reykjavík* Landssamband íslenskra útvegsmanna
Meistara- og verktakasamband byggingamanna • Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Málmur (samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði)