Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 11 01Q7n LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori L\ l3U'tlO/U KRISTINNSIGURJÓMSSOM,HRL.loogilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Skammt frá Landspítalanum Efri hæð um 70 fm með 3ja herb. íb. og rishæð, svefnh., bað og þvott- herb. Rúmg. geymsla í kj. Bílskúr með sér bílastæði. Húsið er reisu- legt timburh. Nýjámkl. að utan með nýju þaki m.m. Skipti á lítilli íb. mögul. Fyrir smið eða laghentan 3ja herb. risíb. í reisulegu steinh. í gamla austurbænum. 40 ára hús- naeðislán kr. 2,1 millj. Laus strax. Þarfn. nokkurra endurbóta. Verð aðeins kr. 4,1 millj. Fljótlega verður til sölu efri hæð og rishæð á vinsælum stað í Hlíðunum. Hæðin er 5 herb. íb. með bílsk. Risið er 2ja herb. samþ. íb. Nánari uppl. aðeins á skrif- stofunni. ■ • • • í vesturb. óskast 2ja herb. íb. Rétt eign borguð út. Losun eftir samkomul. AIMENNA FASTEIGHASM AM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Stakfell Logfrædmgur Þorhildur Sandholl Fasteignasala Suðurlandsbraul 6 Solumenn Gish Sigurbjornsson Du /ÖOO íl Sigurbjorn Þorbergsson 4ra-6 herb. FELLSMÚLI Endaíb. 132,2 fm á 2. hæð í fjölbhúsi. Eign með mjög háum lánum. Laus. ÁSBRAUT - KÓP. Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Suðursval- ir. Gott útsýni. Góður bílskúr. Verð 8,7 millj. ESKIHLÍÐ Laus 4ra herb. íb. á 4. hæð með góðum lánum. HRAUNBÆR 4ra herb. íb. á 1. hæð 91,3 fm. OFANLEITI Mjög falleg endaíb. 105 fm á 3. hæð. Góð- ur bílskúr fylgir. DALSEL 4ra herb. íb. á 3. hæð 106,7 fm. Tvö stæði í bílgeymslu. Laus. SUÐURHÓLAR Falleg 97,9 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Falleg- ar innr. Parket. Verð 7,7 millj. NÖNNUGATA 107 fm íb. á tveimur hæðum. íbúð í Þingholt- inu með frábæru útsýni. Laus. JÖRFABAKKI 4ra herb. íb. á 3. hæð meö sérþvhúsi og góðu útsýni. Verð 7,1 millj. ÞVERBREKKA - KÓP. Falleg 5 herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Góð- ar innr. Parket. Glæsil. útsýni. Til leigu eða sölu Austurströnd til leigu eða sölu atvinnuhús- næði 50 fm á jarðh. og 50 fm í kj. Laust. Einbýlishús KAMBSVEGUR Fallegt og vel staðsett 2ja íbúða steypt hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. stærð 256,9 fm. Fallegur ræktaður garður með tveimur gróður- húsum. Mjög skemmtil. eign. Verð 16 millj. ARNARTANGI - MOS. 139 fm einbhús á einni hæð með 36 fm bílsk. Verð 13,5 millj. MELGERÐI - KÓP. Gott 300 fm 2ja íb. hús með innb. bílsk. á frábærum stað. HJALLABREKKA Mjög gott 2ja íb. hús ásamt gróðurskála og bílskúr. LÁGHOLTSVEGUR Nýtt timbuhús í gamla stílnum á steyptum kj. 151,2 fm. Vel staðsett eign. MIÐBRAUT - SELTJNESI Einbhús á einni haeð 195 fm með tvöf. 55 fm bíiskúr. 3ja herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Góð- ar vestursv. Verð 7,4 millj. HÆÐARGARÐUR 3ja herb. íb. á neðri hæð með sérinng. 81,8 fm. íb. er öll í mjög góðu standi. Velstað- sett eign í góðu hverfi. Verð 7,4 millj. RAUÐALÆKUR Snyrtileg 3ja herb. kjib. með sérinng. 81,4 fm. Rúmgöð svefnherb. Verð 7,0 millj. KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Meira og minna endurn. eign. Verð 7,0 millj. JÖKLASEL Mjög góð og-stór 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýlegu húsi. Góð lán. VALLARÁS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 83,1 fm. Glæsil. útsýni. Verð 7,3 millj. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb. íb. á efri hæð í 2ja hæða húsi. íb. er með sérinng. Verð 7,2 millj. MIÐBRAUT - SELTJ. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i fjórbýlis- húsi 82,3 fm. Verð 8,0 millj. GRETTISGATA Falleg 3ja herb. risíb. í steinhúsi. Góð lán 2,4 millj. HÁTÚN Góð 3ja herb. kjíb. með sórinng. Laus strax. ARNARTANGI - MOS. Mjög gott einbhús á einni hæð, 138,6 fm með 35,6 fm bílsk. Húsið er laust nú þegar. FANNAFOLD Fallegt timbur einbhús á einni hæð, 124,1 fm ásamt 40 fm bilskúr. LANGHOLTSVEGUR 144 fm nýl. steypt einbhús á einni hæð. Bílskplata fyrir 34 fm bílsk. HLÍÐARGERÐI 120-30 fm einbhús, hæð og ris með mjög góðum 40 fm bílskúr. Rað- og parhús HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ Mjög vel staðsett raðhús, hæð og kj., með 5 svefnherb., garðskála, heit- um potti og fallegum garði. Allar innr. hússins og annar búnaður í topp standi. Verð 14,5 millj. 2ja herb. FROSTAFOLD Gullfalleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Frábært útsýni. Góð eldri husnstjlán 4,2 millj. Verð 6,5 millj. VESTURGATA Björt og sólrik nýl. 2ja herb. 60 fm ib. á 3. hæð. Góð lán 3,2 millj. NJÁLSGATA 2ja herb. íb. í járnvörðu timburh. Góð kjör. Skipti á bil koma til greina. Verð 3,2 millj. GEITLAND 2ja herb. ib. á jarðh., 55,3 fm. Sór garður, hellulagður. Laus strax. Verð 5,6 millj. VINDÁS Falleg og góð 2ja herbergja íbúð 59 fm á 2. hæð. Lausfljótt. Góð lán. Verð 5,1 millj. VALLARÁS Falleg einstaklib. á 4. hæð í lyftuh. Laus strax. Byggingarsjóðslán 1,4 millj. Góð kjör. NESBALI - SELTJNESI Gott 203 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Skipti koma til greina á ódýrara. AKURGERÐI Mjög gott parh. 212 fm. í húsinu eru 2 góðar íb. Nýr bílsk. 33 fm. Ákv. sala. SAFAMÝRI Stórt og glæsil. 300 fm parhús m. 40 fm bílsk. Skipti á ódýrari eign koma til greina. AKURGERÐI Snoturt, steypt parh. 129 fm. Laust nú þeg- ar. Suðurgarður. Hæðir HRAUNTEIGUR 111 fm neðri sérhæð ásamt 27 fm bílsk. Mikið endurn. eign. RAUÐALÆKUR Góð ib. á efstu hæð 131 fm. 4 svefnherb., 2 stofur. Gott útsýni. Suðursvalir. HAGALAND - MOS. Falleg 90 fm sór jarðhæð í tvibhúsi. Góður innb. bílskúr. GLAÐHEIMAR Góð neðri sérhæö 133 fm i fjórbhúsi m. 4 svefnherb. Góður 28 fm bílskúr fylgir. RAUÐALÆKUR Falleg neðri sérhæð í fjórbhúsi 121 fm. 4 svefnherb., góð stofa. Bílskúr fylgir. SÆVIÐARSUND Glæsil. efri sérh. með góðum innb. bílsk. 153 fm samtals. Vel staðsett eign. Vantar eignir á söluskrá Vegna ágætrar sölu undanfarið vantar allar stærðir eigna á skrá allt frá einstaklings- íbúðum upp í einbýlishús. Eignir vantar víðsvegar í borginni og nágrannabyggðum. EES TREYSTIR SJÁLFSTÆÐI ÍSLENDINGA • Öflugt atvinnulíf er forsenda raunverulegs sjálfstæðis. • EES-samningurinn tryggir okkur betri aðgang að stærsta markaði heims. • Samningurinn bindur ekki hendur okkar í samskiptum við ríki utan svæðisins. • Með EES taka íslendingar þátt í að móta leikreglur sem allar Evrópuþjóðir þurfa að taka tillit til. • Skýrar reglur eru smá- þjóðum vörn í viðskiptum og tryggja sjálfstæði þeirra í samskiptum við stórþjóðir. • Nýjar EES-reglur taka ekki gildi nema með einróma samþykki allra aðildarþjóða og leita verður staðfestingar Alþingis. ATVINNULÍFÍÐ STYÐUR EES Vinnuveitendasamband íslands • Samband veitinga- og gistihúsa • Landssamband iðnaðarmanna Verktakasamband íslands • Samtökfiskvinnslustöðva • Apótekarafélag íslands • Útflutningsráð íslands Verslunarráð íslands • Félag blikksmiðjueigenda • Félag islenskra iðnrekenda • Félag íslenska prentiðnaðarins Landssamband bakarameistara • Landssamband veiðarfæragerða • Hárgreiðslumeistarafélag íslands Félag löggiltra rafverktaka í Reykjavík* Landssamband íslenskra útvegsmanna Meistara- og verktakasamband byggingamanna • Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda Málmur (samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.