Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 17
_______________________I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 17 Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Frá fundi Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu, í Verkalýðshúsinu á Hellu. Frá vinstri eru: Sveinn Óskar Sigurðs- son, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson og dr. Arnór Hannibalsson. Hella Fjölnir fundar um frjáls- hyggju ogjafnaðarstefnu Hellu. FJOLNIR, félag ungra sjálfstæð- efni sem ofarlega eru á baugi hverju ismanna í Rangárvallasýslu, hélt sinni. Fyrir skömmu hafi verið hald- nýlega opinn fund á Hellu þar inn fræðslufundur undir Eyjafjöll- sem fjörlegar umræður fóru um um EES, EB, sjávarútvegs- og fram um Evrópubandalagið (EB) sveitarstjórnarmál. og Evrópska efnahagssvæðið (EES) og áhrif aðildar íslendinga í EES á landbúnaðinn. Fram- sögumenn voru dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson og dr. Arnór Hannibalsson en ungt fólk í sýslunni fjölmennti á fundinn. Yfirskrift fundarins var „Jafnað- arstefna og fijálshyggja, hvert stefna íslensk stjórnvöld?“. Á fund- inum var rætt um sögu þessara meginstefna, reifaðar breytingar í Evrópu í ljósi seinustu atburða, bæði innan EB og í A-Evrópu. Skiptar skoðanir komu fram á fund- inum um aðild að EES en framsögu- menn töldu íslendinga ekki hafa efni á að standa után þess. Þeir töldu hins vegar að skoða þyrfti vandlega aðild að EB, eða eins og Hannes Hólmsteinn komst að orði: „Ef EB verður að miðstýrðu blek- iðjubákni í Briissel, þá er ég alfarið á móti íslenskri aðild.“ Umræður spunnust um ríkis- stjórnina, en Hannes taldi hana hafa staðið sig vel í að stöðva fjár- austur til vonlausra fyrirtækja. Hann taldi hana líklega til að sitja út kjörtímabilið, m.a. vegna góðs samstarfs ríkisstjórnarflokkanna. Formaður Fjölnis, Sveinn Oskar Sigurðsson, sagði eftir vel heppnað- an fund að vel kæmi til greina að halda fleiri slíka um hin ýmsu mál- - A.H. í f iVÍ t ,v i « J ESPRESSÖ NET. 250 g Skútuvogi 10a - sími 686700 Útsölustaðir: Útilíf, Glæsibæ; Hurnmel búðin, Ármúla; Bangsi, Bankastræti; Músík pg sport, Hafnarfirði; Sportbúð Óskars, Keflavík; Óðinn, Akranesi; Sporthlaðan, ísafirði, Sporthúsið, Akureyri; Leggur & skel, ísafirði; Jón & Gunna, Isafirði; Tindastóll, Sauðárkróki; Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi; Axel Ó, Vestmannaeyjum. ■ 'Alvöru" símsvarí og minnisbók fylgir ► ► ► ► ► ■ Handfrjálst tal ■ Nýtt og einstaklega einfalt notendavibmót ■ 18 klst. rafhlaba ■ bibstöbu ■ Fullkominn hljóbflutnlngur eins og í vöndubum almennum síma DANCALL Dancall Logic farsíminn: 4 ALGJÖRIR YFIRBURÐIR 0 Dancall hefur enn einu sinni glatt vi&skiptavini sfna meö frábærri Hönnun á nýjum farsíma sem á engan sinn líka. Útlitib, tæknin, einfaldleikinn f notkun, hljómgæöin —allt hefur hlotiö fádæma lof notenda. Komdú og prófaöu eba fáðu lánaðan síma. radiomidun. Grandagarði 9,101 Reykjavík, sími 62 26 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.