Morgunblaðið - 29.09.1992, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.09.1992, Qupperneq 17
_______________________I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 17 Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Frá fundi Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu, í Verkalýðshúsinu á Hellu. Frá vinstri eru: Sveinn Óskar Sigurðs- son, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson og dr. Arnór Hannibalsson. Hella Fjölnir fundar um frjáls- hyggju ogjafnaðarstefnu Hellu. FJOLNIR, félag ungra sjálfstæð- efni sem ofarlega eru á baugi hverju ismanna í Rangárvallasýslu, hélt sinni. Fyrir skömmu hafi verið hald- nýlega opinn fund á Hellu þar inn fræðslufundur undir Eyjafjöll- sem fjörlegar umræður fóru um um EES, EB, sjávarútvegs- og fram um Evrópubandalagið (EB) sveitarstjórnarmál. og Evrópska efnahagssvæðið (EES) og áhrif aðildar íslendinga í EES á landbúnaðinn. Fram- sögumenn voru dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson og dr. Arnór Hannibalsson en ungt fólk í sýslunni fjölmennti á fundinn. Yfirskrift fundarins var „Jafnað- arstefna og fijálshyggja, hvert stefna íslensk stjórnvöld?“. Á fund- inum var rætt um sögu þessara meginstefna, reifaðar breytingar í Evrópu í ljósi seinustu atburða, bæði innan EB og í A-Evrópu. Skiptar skoðanir komu fram á fund- inum um aðild að EES en framsögu- menn töldu íslendinga ekki hafa efni á að standa után þess. Þeir töldu hins vegar að skoða þyrfti vandlega aðild að EB, eða eins og Hannes Hólmsteinn komst að orði: „Ef EB verður að miðstýrðu blek- iðjubákni í Briissel, þá er ég alfarið á móti íslenskri aðild.“ Umræður spunnust um ríkis- stjórnina, en Hannes taldi hana hafa staðið sig vel í að stöðva fjár- austur til vonlausra fyrirtækja. Hann taldi hana líklega til að sitja út kjörtímabilið, m.a. vegna góðs samstarfs ríkisstjórnarflokkanna. Formaður Fjölnis, Sveinn Oskar Sigurðsson, sagði eftir vel heppnað- an fund að vel kæmi til greina að halda fleiri slíka um hin ýmsu mál- - A.H. í f iVÍ t ,v i « J ESPRESSÖ NET. 250 g Skútuvogi 10a - sími 686700 Útsölustaðir: Útilíf, Glæsibæ; Hurnmel búðin, Ármúla; Bangsi, Bankastræti; Músík pg sport, Hafnarfirði; Sportbúð Óskars, Keflavík; Óðinn, Akranesi; Sporthlaðan, ísafirði, Sporthúsið, Akureyri; Leggur & skel, ísafirði; Jón & Gunna, Isafirði; Tindastóll, Sauðárkróki; Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi; Axel Ó, Vestmannaeyjum. ■ 'Alvöru" símsvarí og minnisbók fylgir ► ► ► ► ► ■ Handfrjálst tal ■ Nýtt og einstaklega einfalt notendavibmót ■ 18 klst. rafhlaba ■ bibstöbu ■ Fullkominn hljóbflutnlngur eins og í vöndubum almennum síma DANCALL Dancall Logic farsíminn: 4 ALGJÖRIR YFIRBURÐIR 0 Dancall hefur enn einu sinni glatt vi&skiptavini sfna meö frábærri Hönnun á nýjum farsíma sem á engan sinn líka. Útlitib, tæknin, einfaldleikinn f notkun, hljómgæöin —allt hefur hlotiö fádæma lof notenda. Komdú og prófaöu eba fáðu lánaðan síma. radiomidun. Grandagarði 9,101 Reykjavík, sími 62 26 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.