Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.09.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Frumlegar hugmyndir færa þér velgengni í við- I skiptum. Aukafríðindi standa þér til boða í vinn- unni. Naut (20. apnfl - 20. maí) Þú færð byr undir báða vængi í viðskiptum í dag. Þessvegna eru skemmtun og skemmtistaðir inni í myndinni í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú hefur heppnina með þér sértu að leita stuðnings í viðskiptum. Þú vinnur vel j og nærð góðum árangri. Krabbi (21. jún! - 22. júlí) Þú ert ef til vill að leita nýrra afþreyinga. Ein- hleypingar geta átt von á stefnumóti sem lofar góðu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) íf Þú hefur ákveðnar hug- myndir varðandi umbætur í á heimilinu. Gættu þess samt að eyða ekki of miklu í innkaupin. Meyja (23. ágúst - 22. soptemtxir) Listagyðjan er listunnend- um hliðholl í dag. Gerðu þér mat úr hugmyndum þínum í dag. Þú nýtur þín í fjölmenni. V°g * (23. sept. - 22. október) 13% Góður dagur til að sinna kaupsýslu. Einhver ágrein- ingur getur komið upp í ! dag, en þér berast góðar fréttir með kvöldinu. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) HfS Þér gæti óvænt og fyrir- varalaust verið boðið í ferðalag. Þú hefur ánægju af heimsókn til vinar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að gefa þér tíma til að sinna verkefni sem þú hefur mikinn áhuga á. Ovæntur ágóði gæti verið á næsta leiti. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Forustuhæfileikar þínir njóta sín í dag og gott fyr- ir þig að eiga fund með vinum og kunningjum. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Þú ert með mörg jám í eld- inum hvað viðskipti varðar og rétt að ráðgast við ráða- menn til að tryggja vel- * gengni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt vikan sé rétt að byrja gæti verið gott að fara út með vinum og ástvinum til að lyfta sér upp. Stjömusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindategra staðreynda. DYRAGLENS LUA 1/ ■ / rs i ' r GRETTIR TOMMI OG JENNI Tj& Efí St/rlNGUfí! NÚÆTLA é& #B ETA KÖKUfZNAR f,BM BG FAL D/S é& R4NN WNN FUL FELUSTráB. JENNA/VKJN ALPKm DETTA t'HUG A£> LBITA þAR! J ; lilllUilil :!■■!!;. I II 151113--. 1 ■ ■ ■ Æ M 1 TTTT — nHjiis. — FERDINAND SMAFOLK Ml, MI5TEK PR0WM... MY NAME 15 C0RMAC.. I'M YOUR 5WIMMING 5UPPY.. AT I ADMIT I DON't KNOW MUCM ABOUT 5WIMMING... 15 Y0UR N05E 5UPP05ED T0 60 AB0VE THE U)ATER OR BEL0U) TME UJATER ? Sæll, herra Kalli Bjarna... ég heiti Ég játa að ég veit ekki mikið um Á nefið á manni að vera ofan vatns- Kormákur, ég er sundfélagi þinn. sund ... ins eða neðan? í, \ ? • ? • BRIDS í fótbolta vilja menn sjá mörk. Eins er það í brids. Því meiri sem veltan er, því skemmtilegri leikur fyrir áhorfendur. Síðasta lotan í bikarleik Suður- landsvídeó og VÍB var sannköll- uð „markasúpa“. 108 IMPar skoraðir í 10 spilum! Og þó féll eitt spil. Fyrir lotuna hafði sveit Suðurlandsvídeós 15 IMPa for- skot. Sveitin hafði einnig betur í látunum í lokin, skoraði 59 IMPa gegn 49, og vann því leik- inn með 25 IMPa mun (123-98). Þegar meðaltalsvelta í spili er 10,8 IMPar, hlýtur spilamennskan að haa verið köflótt — bæði mjög góð og mjög slæm. En látum lesendur dæma. Á næstu dögum verða birt 7 spil af þessum síðustu 10, aðeins 3 bútaspil undanskilin. Spil 31. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G10763 ¥ÁG4 Vestur J 64 Austur ♦ Á53 4 KD94 ♦ 875 i| ¥ KD10 ♦ 3 ♦ G1072 ♦ Á108654 Suður *K9 ♦ 2 ¥9632 ♦ ÁKD985 ♦ G3 Opinn salur: NS: Þorlákur Jónsson og Guðm. P. Arnarson (VÍB). AV; Sverrir Ármannsson og Matthías Þorvaldsson (SV). Vestur Norður Austur Suður S.Á. Þ.J. M.Þ. G.P.A. - - - 1 tígull 2 lauf Dobl* 3 grönd Pass Pass Dobl/// ♦ neikvœtt Urslit: +100 NS. Lokaður salur: NS: Jón Baldursson og Aðal- steinn Jörgensen (SV). AV: Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjömsson (VÍB). Vestur K.S. 3 lauf Pass Norður Austur J.B. S.Þ. Dobl/// Suður AJ. 1 tígull 3 grönd Pass Urslit: -550 NS. I opna salnum kom út tígul- kóngur og spaðatvistur í öðrum slag. Matthías drap tíu norðurs með kóng heima og spilaði laufí þrisvar. Vörnin tók þá slaginá sína á tígul og hjartaás. Einn niður. í lokaða salnum tók Aðal- steinn þtjá efstu í tígli (norður henti spaða) og skipti svo yfír í til að henda hjarta, svo gosinn kom sjálfkrafa í þegar Sævar spilaði litnum. Níu slagir. 12 IMPar til VÍB. SKAK I skemmtilegri keppni kvepna og öldunga á Aruba í Karabfska hafmu í haust kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Wolf- gang Uhlmann (2.480), Þýska- landi, og Juditar Polgar (2.575), Ungveijalandi, sem hafði svart og átti leik. 23. - Rxf2+, 24. Kxf2 - Bb6! (Nú getur hvítur ekki valdað ridd- arann á e3. Miklu lakara var 24. - Be4+?, 25. Kgl - Bxhl, 26. Rg4) 25. Kel - Bxe3, 26. Hfl - Hh7, 27. Df6 - Hxh2, 28. c5 - Bh6, 29. Hd6 - Bg7 (Nú verð- ur hvítur að gefa drottninguna, því ef hún víkur sér undan kemur 30. — Bxc3+ og mát á e2) 30. Hxf5 - Bxf6, 31. Hfxf6 - De3 og Judith vann auðveldlega. „Oldungarnir" sigruðu samt í keppninni, hlutu 39 v. gegn 33 v. kvennanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.