Morgunblaðið - 29.09.1992, Page 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Frumlegar hugmyndir
færa þér velgengni í við-
I skiptum. Aukafríðindi
standa þér til boða í vinn-
unni.
Naut
(20. apnfl - 20. maí)
Þú færð byr undir báða
vængi í viðskiptum í dag.
Þessvegna eru skemmtun
og skemmtistaðir inni í
myndinni í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þú hefur heppnina með þér
sértu að leita stuðnings í
viðskiptum. Þú vinnur vel
j og nærð góðum árangri.
Krabbi
(21. jún! - 22. júlí)
Þú ert ef til vill að leita
nýrra afþreyinga. Ein-
hleypingar geta átt von á
stefnumóti sem lofar góðu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) íf
Þú hefur ákveðnar hug-
myndir varðandi umbætur
í á heimilinu. Gættu þess
samt að eyða ekki of miklu
í innkaupin.
Meyja
(23. ágúst - 22. soptemtxir)
Listagyðjan er listunnend-
um hliðholl í dag. Gerðu
þér mat úr hugmyndum
þínum í dag. Þú nýtur þín
í fjölmenni.
V°g *
(23. sept. - 22. október) 13%
Góður dagur til að sinna
kaupsýslu. Einhver ágrein-
ingur getur komið upp í
! dag, en þér berast góðar
fréttir með kvöldinu.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) HfS
Þér gæti óvænt og fyrir-
varalaust verið boðið í
ferðalag. Þú hefur ánægju
af heimsókn til vinar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú þarft að gefa þér tíma
til að sinna verkefni sem
þú hefur mikinn áhuga á.
Ovæntur ágóði gæti verið
á næsta leiti.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Forustuhæfileikar þínir
njóta sín í dag og gott fyr-
ir þig að eiga fund með
vinum og kunningjum.
Vatnsberi
(20. janúar — 18. febrúar)
Þú ert með mörg jám í eld-
inum hvað viðskipti varðar
og rétt að ráðgast við ráða-
menn til að tryggja vel-
* gengni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þótt vikan sé rétt að byrja
gæti verið gott að fara út
með vinum og ástvinum til
að lyfta sér upp.
Stjömusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindategra staðreynda.
DYRAGLENS
LUA 1/ ■ / rs i ' r
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
Tj& Efí St/rlNGUfí! NÚÆTLA é& #B
ETA KÖKUfZNAR f,BM BG FAL D/S
é& R4NN WNN FUL
FELUSTráB. JENNA/VKJN
ALPKm DETTA t'HUG A£>
LBITA þAR!
J ; lilllUilil :!■■!!;. I II 151113--. 1 ■ ■ ■ Æ M
1 TTTT — nHjiis. —
FERDINAND
SMAFOLK
Ml, MI5TEK PR0WM... MY
NAME 15 C0RMAC.. I'M
YOUR 5WIMMING 5UPPY..
AT
I ADMIT I DON't KNOW
MUCM ABOUT 5WIMMING...
15 Y0UR N05E 5UPP05ED
T0 60 AB0VE THE U)ATER
OR BEL0U) TME UJATER ?
Sæll, herra Kalli Bjarna... ég heiti Ég játa að ég veit ekki mikið um Á nefið á manni að vera ofan vatns-
Kormákur, ég er sundfélagi þinn. sund ... ins eða neðan?
í, \ ? • ? •
BRIDS
í fótbolta vilja menn sjá mörk.
Eins er það í brids. Því meiri
sem veltan er, því skemmtilegri
leikur fyrir áhorfendur. Síðasta
lotan í bikarleik Suður-
landsvídeó og VÍB var sannköll-
uð „markasúpa“. 108 IMPar
skoraðir í 10 spilum! Og þó féll
eitt spil. Fyrir lotuna hafði sveit
Suðurlandsvídeós 15 IMPa for-
skot. Sveitin hafði einnig betur
í látunum í lokin, skoraði 59
IMPa gegn 49, og vann því leik-
inn með 25 IMPa mun
(123-98). Þegar meðaltalsvelta
í spili er 10,8 IMPar, hlýtur
spilamennskan að haa verið
köflótt — bæði mjög góð og
mjög slæm. En látum lesendur
dæma. Á næstu dögum verða
birt 7 spil af þessum síðustu 10,
aðeins 3 bútaspil undanskilin.
Spil 31. Suður gefur; NS á
hættu. Norður
♦ G10763
¥ÁG4
Vestur J 64 Austur
♦ Á53 4 KD94
♦ 875 i| ¥ KD10
♦ 3 ♦ G1072
♦ Á108654 Suður *K9
♦ 2
¥9632
♦ ÁKD985
♦ G3
Opinn salur:
NS: Þorlákur Jónsson og
Guðm. P. Arnarson (VÍB).
AV; Sverrir Ármannsson og
Matthías Þorvaldsson (SV).
Vestur Norður Austur Suður
S.Á. Þ.J. M.Þ. G.P.A.
- - - 1 tígull
2 lauf Dobl* 3 grönd Pass
Pass Dobl///
♦ neikvœtt
Urslit: +100 NS.
Lokaður salur:
NS: Jón Baldursson og Aðal-
steinn Jörgensen (SV).
AV: Karl Sigurhjartarson og
Sævar Þorbjömsson (VÍB).
Vestur
K.S.
3 lauf
Pass
Norður Austur
J.B. S.Þ.
Dobl///
Suður
AJ.
1 tígull
3 grönd Pass
Urslit: -550 NS.
I opna salnum kom út tígul-
kóngur og spaðatvistur í öðrum
slag. Matthías drap tíu norðurs
með kóng heima og spilaði laufí
þrisvar. Vörnin tók þá slaginá
sína á tígul og hjartaás. Einn
niður.
í lokaða salnum tók Aðal-
steinn þtjá efstu í tígli (norður
henti spaða) og skipti svo yfír
í til að henda hjarta, svo gosinn
kom sjálfkrafa í þegar Sævar
spilaði litnum. Níu slagir.
12 IMPar til VÍB.
SKAK
I skemmtilegri keppni kvepna
og öldunga á Aruba í Karabfska
hafmu í haust kom þessi staða
upp í skák stórmeistaranna Wolf-
gang Uhlmann (2.480), Þýska-
landi, og Juditar Polgar (2.575),
Ungveijalandi, sem hafði svart og
átti leik.
23. - Rxf2+, 24. Kxf2 - Bb6!
(Nú getur hvítur ekki valdað ridd-
arann á e3. Miklu lakara var 24.
- Be4+?, 25. Kgl - Bxhl, 26.
Rg4) 25. Kel - Bxe3, 26. Hfl
- Hh7, 27. Df6 - Hxh2, 28. c5
- Bh6, 29. Hd6 - Bg7 (Nú verð-
ur hvítur að gefa drottninguna,
því ef hún víkur sér undan kemur
30. — Bxc3+ og mát á e2)
30. Hxf5 - Bxf6, 31. Hfxf6 -
De3 og Judith vann auðveldlega.
„Oldungarnir" sigruðu samt í
keppninni, hlutu 39 v. gegn 33
v. kvennanna.