Morgunblaðið - 23.10.1992, Síða 4
MÖRGUNB[ÍAÍ)IÐ:FÖ8'PGlÐÁ(StJftlá3í.1 ÖIÍTÓBER'MíJá
Verðlagsráð fundar
um farmgj aldahækk-
un skipafélaganna
ÁKVEÐIÐ hefur verið að boða Verðlagsráð til fundar í dag vegna
hækkunar Eimskipafélags íslands og Samskipa á flutningsgjöldum um
6% að meðaitali frá 1. nóvember næstkomandi. Samkvæmt ákvörðun
Verðlagsráðs var verðlagning flutningsgjalda gefin frjáls 1. apríl í vor.
Verðlagsstofnun hefur fengið Fundurinn hefst klukkan 15 en í
umbeðinn gögn frá Eimskipafélagi Verðlagsráði eiga sæti fulltrúar Al-
Áhrif 6% hækkunar flutningsgjalda
Islands vegna hækkunarinnar og
jafnframt óskað eftir viðbótargögn-
um. Þá hefur verið óskað eftir gögn-
um frá Samskipum vegna hækkun-
arinnar.
þýðusambands íslands, opinberra
starfsmanna og vinnuveitenda, auk
tveggja fulltrúa sem Hæstiréttur til-
nefnir og formanns sem ráðherra
tilnefnir.
Dæml 1: Bifreið,
algeng tegund: 6% hækkun Mismunur
Innkaupsverð 500.800 500.800
Flutningsgjald 18.300 19.398 1.098
Vátrygging 6.600 6.600
Cif-verð 525.700 526.798
Tollur og vörugjald 215.500 215.987 487
Uppskipun 4.700 4.700
Kostnaðarverð 745.900 747.485
Heildsölu- og
smásöluálagning* 149.180 149.497 317
Virðisaukaskattur 219.295 219.761 466
Samtals 1.114.375 1.116.753 2.368
* Algeng heildsöiu- og smásðluálagning er 20%
Dæmi2: Morgunkorn, flutningaeining 6% hækkun Mismunur
Innkaupsverð 520.600 520.600
Flutningsgjald 87.M0 92.220 5.220
Vátrygging 7.600 7.600
Cif-verð 615.200 620.420
Tollur og vömgjald 123.040 124.084 1.044
Uppskipun 10.300 10.300
Kostnaðarverð 748.540 754.804
Heildsölu- og
smásöluálagning* 374.270 377.402 3.132
Virðisaukaskattur 275.088 277.390 2.302
Samtals 1.397.898 1.409.596 11.698
* Algeng heildsölu- og smásöluálagning er 50%
Hannes meðal efstu mamia
HANNES Hlífar Stefánsson er í meðal efstu manna á Heimsmeistara-
móti skákmanna 20 ára og yngri eftir 7 umferðir. í 7. umferð tefli
Hannes við Bezold frá Þýskalandi og lauk þeirri skák með jafntefli
eftir 20 leiki. Staða efstu manna er óljós vegna fjölda biðskáka.
Hannes tefldi í 6. umferð við
Danielian frá Armeníu. Hannes,
sem hafði hvítt, fómaði manni og
skákin varð mjög fjörug en endaði
samt með jafntefli eftir 60 leiki.
Hannes hefur 5 vinninga og er
meðal efstu manna á mótinu.
VEÐUR
Línur skýrðust á hinu sterka Int-
erpolis útsláttarmóti í Tilburg í
gærdag. Leikar fóru þannig að
Kamsky vann Ivanchuk í bráða-
bana, Gelfand vann Kortsnoj í
bráðabana og Smirin vann Nikolic
einnig í bráðabana.
Kortið sýnir hvaða áhrif 6% hækkun flutningsgjalda hefur á einstaka liði í verðmyndun vörunnar. Þar
sem tollar, skattar og álagning leggjast á innkaupsverð og flutningsgjöld hækka þeir hlutfallslega.
Dæmi er tekið af einum farmi af morgunkorni og bfl af meðalstærð. Algeng álagning á bíl er 20% og
algeng heildsölu- og smásöluálagning um 50%.
Lokauppboð á verksmiðju Stálfélagsins 29. október
Ovíst hvort kröfuhafar bjóða
LOKAUPPBOÐ á verksmiðju og
öðrum eignum þrotabús íslenska
stálfélagsins hf. verður haldið í
IDAGkl. 12.00
Heimild: Veðuretoia Isiands
(Byggt á veðurspá kt. 16.15 í gær)
VEÐURHORFUR IDAG, 22. OKTÓBER
YFIRLIT: Um 100 km vestur af Reykjanesi er víöáttumikil 970 mb. lægð sem
þokast austsuðaustur og grynnist heldur, en 1.012 mb. hæð yfír norður
Gröön* landi
SpX- Suðausun og austan átt, víðast kaldi. Skúrir eða slydduél um sunnan- og
vestanvert landið, en þurrt og viða bjart veður Norðanlands og Vestan-. Hiti
0 til5 stig, en víða má búast við vægu næturfrosti í bjartviðrinu Norðanlands I nótt.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR A LAUGARDAG: Norðaustaátt, vfða strekkingur. Éljagangur um land-
ið norðanvert, en léttskýjað syðra.
HORFUR Á SUNNUDAG: Hæg norðlæg átt og smáél við norðurströndina, en
annars verður nokkuð bjart veöur á landinu.
HORFUR Á MÁNUDAG: Útlit fyrir suðaustanátt, með rigningu sunnantil og
hlýnandi veðri.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30.
Svarsími Veðurstofu fsiands — Veðurfregnir: 990600.
o
Heiðskírt
/ / /
/ /
/ / /
Rigning
Léttskýjað
* / *
* /
/ * /
Slydda
Hálfskýjað
* * *
* *
* * *
Snjókoma
A
Skýjað
V
Skúrír Stydduél
$
Alskýjað
Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrirnar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.^
10° Hitastig
v Súld
= Þoka
>tig..
FÆRÐÁ VEGÖM: (Kl. 17.30 fgær)
Þjóðvegir landsins eru yfirleitt ágætlega greiðfærir, en þó er víða hálka á veg-
um svo sem á Hellisheiöi og vegum i uppsveitum Arnessýslu. Þá er hálka á
Fríðárheiði, Kerlingaskarði, Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. A Vestfjörðum
er þungfært um Dynjandisheiöi og Hrafnseyrarheiði. Aðrir fjallvegir á Vestfjörð-
um eru hálir og þar er sumstaðar hálka f byggð. Á Norðuriandi er viða hálka
svo sem á Siglufjarðarleiö, öxnadalsheiði, Olafsfjarðarvegi og á vegum aust-
ur frá Akureyri. Sömuleiðis er hálka á fjalivegum á Norð-Austurlandi og Aust-
fjörðum.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftiriiti í síma 91-631500 og (grænni
Knu 99-6315. Vegagerðin.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
veður
skýjað
snjöél
Akureyri
Reykjavik
hiti
4
2
Bergen 4 léttskýjað
Helsinki 0 ekýjað
Kaupmannahöfn 3 rigning
Narssarssuaq 0 skýjað
Nuuk 0 snjókoma
Osló 1 léttskýjaö
Stokkhélmur 8 þokumóða
Þórshöfn 6 rigning
Algarve 14 skur
Amsterdam 10 letiskyjao
Barcelona 16 léttskýjsð
Berlín 6 rignlng
Chicago 7 léttskýjað
Feneyjar 14 léttskýjaö
Frankfurt 9 hálfskýjað
Glasgow 6 mistur
Hamborg 5 léttskýjaö
London 9 místur
LosAngeies 16 þokumóða
Lúxemborg 6 skýjað
Madrid 12 atskýjað
Malaga 17 heiðskírt
Mallorca 18 háifskýjað
Montreal vantar
NewYork 7 heiðskírt
Orlando 18 alskýjað
Parfe 8 alskýjað
Madeira 19 skýjað
Róm 18 skýjað
Vfn 9 skýjað
Washlngton 6 léttskýjað
Wlnnipeg vantar
verksmiðjunni í Hafnarfirði næst-
komandi fimmtudag 29. október
kl. 14. FuIItrúar Búnaðarbanka
og Iðnþróunarsjóðs, sem eiga
kröfur á fyrsta veðrétti, verða
viðstaddir uppboðið en ekki er
enn vitað hvort fulltrúar sænsku
bankanna SE-Banken og Nord-
banken og hollenska bankans
Mees & Hoþe bjóða í eignirnar
en þeir eiga stærstu kröfurnar í
búið vegna lána á öðrum veð-
rétti. í dag verður haldinn fundur
veðhafa um árangurslausar sölut-
ilraunir undanfarna mánuði og til
undirbúnings fyrir nauðungar-
sölu verksmiðjunnar.
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins hafa nokkrir íslenskir ein-
staklingar lagt sameiginlega fram
drög að tilboði í eignimar ásamt
áætlun um að hefja rekstur verk-
smiðjunnar. Eru þeir hins vegar ekki
tilbúnir til að leggja fram fjármagn
en vilja semja við veðkröfuhafa um
yfirtöku á veðskuldum og telja að
það geri kleift að hefja framleiðslu
í verksmiðjunni innan fárra mánaða.
Veðkröfuhafar hafa ekki tekið af-
stöðu til tilboðsins og telja það ekki
raunhæft samkvæmt upplýsingum
Morgunblaðsins.
Heildarkröfur í þrotabúið nema
rúmlega 1,8 milljörðum króna.
Veðkröfur nema rúmlega einum
milljarði króna. Búnaðarbankinn
lýsti tveimur kröfum í búið samtals
að Qárhæð 130 milljónir kr. og Iðn-
þróunarsjóður lýsti um 67 millj. kr.
kröfu. Erlendu bankamir lýstu kröf-
um á öðrum veðrétti; hollenski bank-
inn Mees & Hope lýsti kröfu að upp-
hæð 405 millj. kr., SE-Banken 268
iriillj. kr. kröfu og Nordbanken tæp-
lega 153 millj. kr. kröfu. Veðhafar
hafa staðið sameiginlega að sölutil-
raunum á undanförnum mánuðum
og buðu verksmiðjuna til sölu á 580
millj. kr.
Fyrir fáeinum dögum var staddur
hér á landi forstjóri stáliðjufyrirtæk-
is í Equador til að skoða stálbræðslu
Stálféalgsins og mun hann hafa sýnt
áhuga á að kaupa tækjabúnað verk-
smiðjunar til flutnings úr landi en
hins vegar ekki séð rekstrargrund-
völl fyrir stálframleiðslu á íslandi.
Afnám aðstöðugjalds
Útsvar þyrfti að hækka
um 1,88% að meðaltali
TALIÐ er að útsvar þyrfti að hækka um 1,88% að meðaltali ef að-
stöðugjaldið verður afnumið eins og hugmyndir eru uppi um í viðræð-
um aðila vinnumarkaðarins, ríkis og sveitarfélaga, að sögn Þórar
Skúlasonar, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Hann sagði að hækkunin yrði þó mismikil eftir sveitarfélögum en
það færi eftir hvernig hún yrði reiknuð ef af þessu yrði. Hámarksá-
lagning útsvars í dag er 7,5% af launum en Þórður sagði að búast
mætti við hlutfallslega meiri hækkun í sveitarfélögum þar sem lagt
væri á lægra útsvar eða 6,7%.
í gær var haldinn fundur í sam-
ráðsnefnd Sambands sveitarfélaga,
Alþýðusambandsins og Vinnuveit-
endasambands íslands þar sem far-
ið var yfír stöðu atvinnulífsins og
áhrif þeirra hugmynda sem uppi
eru um lækkun kostnaðarskatta af
fyrirtækjum á fjárhag sveitarfé-
laga. í dag verður svo haldinn
stjómarfundur hjá Sambandi ís-
lenskra sveitarfélaga þar sem gerð
verður grein fyrir viðræðunum og
stöðu mála í atvinnumálanefnd rík-
isstjómarinnar.
„Það er líklegt að á stjómarfund-
inum verði mörkuð afstaða til þess
hvort þessum viðræðum verður
haldið áfram,“ sagði Þórður. „Þetta
er allt komið mjög stutt og á margt
að líta. Það er ekki farið að fín-
reikna neitt,“ sagði hann.
Héldu starfsmanm í gísl-
ingu vegna skuldar
LÖGREGLAN var kölluð að bílasolu á Ártúnsholti um kvöldmatarleyt-
ið á miðvikudag, þar sem tilkynnt var að fólk hefði lagt undir sig
skrifstofu bílasölunnar og héldi starfsmanni hennar í gíslingu. í \jós
kom að fólkið var með þessum hætti að reyna að innheimta fé, sem
bflasalan skuldaði þvi.
Starfsmaður bílasölunnar hringdi
til lögreglunnar kl. 18.29 og sagði
að fólkið hefði lokað sig inni ásamt
einum starfsmanni, sem það héldi
í gíslingu. Lögreglumenn úr sér-
sveit lögreglunnar, víkingasveitinni,
sem voru á vakt, voru sendir á vett-
vang. Þegar þeir komu á bílasöluna
kom í ljós, að fólkið var með þessum
hætti að reyna að innheimta skuld
bílasölunnar við það.
Þegar lögreglan hafði rætt við
fólkið samþykkti það að fara á
brott, en lögreglunni var ekki kunn-
ugt um hvort samkomulag hefði
náðst um greiðslu skuldarinnar.