Morgunblaðið - 23.10.1992, Side 6

Morgunblaðið - 23.10.1992, Side 6
6 ÚTVARP/SJÓN VARP SJÓIMVARPIÐ 17.40 PÞingsjá Endurtekinn þáttur frá fímmtudagskvðldi. 18.00 PHvar er Valli? (Where’s Wally?) Nýr breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. (1:13). 18.30 pBarnadeildin (Children’s Ward) Leikinn breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (7:26). 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Magni mús (Mighty Mouse) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.25 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gam- anleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 20.00 ►Fréttir og vefiur 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um - innlend og erlend málefni í umsjón Helga E. Helgasonar og Katrínar Pálsdóttur fréttamanna. 21.05 ►Sveinn skytta - Bréfifi (Gönge- hövdingen) Leikstjóri: Peter Eszter- hás. Aðalhlutverk: Seren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið) (5:13) 21.35 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur með Andy Griffíth í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (18:21) 22.25 ►Svaðilförin (Lonesome Dove) Bandarísk sjónvarpsmynd í fjórum hlutum, byggð á verðlaunabók eftir Larry McMurtry. Sagan gerist seint á nítjándu öld og segir frá tveimur vinum sem reka nautgripahjörð frá Texas til Montana og lenda í marg- víslegum háska og ævintýrum á leið- inni. Lokaþátturinn verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Simon Wincer. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Tommy Lee Jones, Danny Glover, Diane Lane, Robert Urich, Ricky Schroder og Anjelica Huston. Þýö- andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í myndaflokknum eru ekki við hæfi baraa. 23.55 ►Kabarettsöngkonan Ute Lemper Tónleikar með þýsku söngkonunni Ute Lemper þar sem hún syngur m.a. lög eftir Kurt Weill og Jacques Brel og lög sem þær Edith Piaf og Marlene Dietrich gerðu fræg. 0.50 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um nágranna við Ramsaystræti. 17.30 ►Á skotskónum fjörugur teikni- myndaflokkur um stráka sem æfa saman fótbolta. 17.50 ►Litla hryllingsbúðin (Little Shop ofHorrors) Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. (5:13). 18.10 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) Miðnæturklíkan kemur saman við varðeldinn og við fáum að heyra og sjá einhveija ægi- lega draugasögu ... (5:13). 18.30 ►Eerie Indiana Bandarískur myndaflokkur um líf í smábæ í Bandaríkjunum þar sem ýmsir óvenjulegir hlutir gerast. Níundi þáttur endurtekinn. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eirikur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar í beinni útsendingu. 20.30 ►Kæri Jón (DearJohn) Bandarískur gamanmyndaflokkur um Jón og fé- laga. 21.00 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Spennumyndaflokkur um sérsveit lögreglumanna sem vinnur gegn glæpum á meðal unglinga (6:22). 21.50 IfVIIÍUVIimP ►Góðir gæjar nVlllmlllUIII (Tough Guys) Þeir Kirk Douglas og Burt Lancaster eru óborganlegir í þijátíu ára vist. Þeir ætla ekki að láta deigan síga á ferð sinni eftir glæpabrautinni, þrátt fyrir langa áningu í fangelsi, en það er ýmislegt sem hefur breyst á þijá- tíu árum og lfklega hafa þeir ekki fylgst nógu vel með í gegn um riml- ana. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Kirk Douglas, Charles Durning og Alexis Smith. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1986. Maltin gefur ★ ★VL 23.30 ►Samneyti (Communion) Myndin er gerð eftir sannri sögu og fjallar um rithöfundinn Whitley Strieber. Hann hélt því fram í bók sem hann skrifaði, að fjölskyldu hans væri af og til rænt af geimverum, en ávallt skilað aftur. Margir álitu rithöfund- inn tæpan á geði, en aðrir trúðu sögu hans, enda var maðurinn mjög virtur rithöfundur. Aðalhlutverk: Chrí- stopher Walken (Deer Hunter), Lindsay Crouse, Frances Stemhag- en, Andreas Katsulas, Terrí Hanauer og Joel Carlson. Leikstjóri: Philippe Mora. 1989. Matlin gefur ★★%. Bönnuð böraum. 1.15 ►Blekkingarvefir (GrandDeceptions) Lögreglumaðurinn Columbo er mætt- ur í spennandi sakamálamynd. Að þessu sinni reynir hann að hafa upp á morðingja sem gengur laus í herbúð- um. Aðalhlutverk: Peter Falk, Robert Foxworth og Janet Padget. Leikstjóri: Sam Wannamaker. Lokasýning. Bönnuð böraum. 2.45 ►Dagskrárlok. Hvar er Valli? - Tvisvar í hveijum þætti stöðvast myndin og áhorfendur geta leitað að Valla sem er staddur ein- hvers staðar í kraðakinu. Valli ferðast í tíma og rúmi SJÓNVARPIÐ KL. 18.00. Sjón- varpið hefur nú sýningar á þrettán þátta teiknimyndasyrpu um Valla víðförla. Hann hefur sérlega gaman af því að ferðast en virðist rata í ógöngur hvar sem hann drepur niður fæti. Valli fer i miklar ævintýraferð- jr í tíma og rúmi, með aðstoð galdra- kárlsins Hvítskeggs. Þættimir eru byggðir á féltímyndabókum eftir Bretann Martin Handford, sem hafa slegið í gegn um allan heim, og sú fyrsta er komin út á íslensku. Þenn- an leik er einnig hægt að leika fyrir framan sjónvarpsskjáinn því tvisvar í hveijum þætti stöðvast myndin og áhorfendur fá hálfa mínútu eða svo til að koma auga á kappann. Ingólf- ur Kristjánsson þýðir þættina en Pálmi Gestsson sér um leikraddir. Samskipti við geimverur STÖÐ 2 KL. 23.30. Samneyti (Com- munion) er spennandi kvikmynd sem byggir á sannri sögu bandaríska rit- höfundarins Whitleys Stribers. Whit- ley fær hrikalegar martraðir þar sem hann dreymir að hann hitti verur utan úr geimnum. Smá saman renn- ur upp fyrir honum hinn ógnvekj- andi sannleikur; martraðimar eru blákaldur vemleiki. Bók Whitleys um samskipti hans við geimverur vakti mikla athygli um allan heim þegar hún kom út árið 1987. Marg- ir trúðu sögu hans, sérstaklega eftir að honum bámst yfir fimm þúsund bréf frá fólki sem hafði svipaða sögu að segja. Einn þeirra sem las bókina spjaldanna á milli var Philippe Mora, leikstjóri myndarinnar. Kvikmynd byggð á sannri sögu Whitleys Stribers Þrjóturinn Hrappur gerir honum lífið stöðugt leitt Þegar matur- inn kólnar „Það er alveg ómögulegt að hafa þessar teiknimyndir og bamaefni klukkan sjö. Maður vinnur úti allan daginn og er svo í vandræðum með að draga krakkana að matar- borðinu. Þú verður að skrifa um þetta.“ Þannig fómst kunningja undirritaðs orð í gærkveldi og að venju bregst fjölmiðlarýnirinn við óskum fólks. MatarjriÖurinn Um nokkurt skeið hafa sjónvarpsstöðvarnar sýnt teiknimyndir og bamaefni í kvöldmatartímanum á virkum dögum. Þannig sýnir ríkis- sjónvarpið teiknimyndir kl. 19.00—19.30 á þriðjudögum og miðvikudögum og Magna mús frá kl. 19.00 til 19.25 á föstudogum. Stöð 2 sýnir teiknimyndir á svipuðum tíma á miðvikudögum og fimmtu- dögum. Svo sannarlega tmfl- ar þessi dagskrá matmálstím- ann, í það minnsta á heimilum þar sem era yngri börn. En hvað er til ráða? Rýnir telur vænlegt að hafa til dæmis létt tónlistarefni eða endurtekið efni á þessum' tíma. Og reyndar hefur slíkt efni verið á dagskrá Stöðvar 2. Þannig var sl. mánudag endurtekinn þátturinn Kæri Jón og svo endursýndi Stöðin þátt með söngkonunni Erthu Kitt á þriðjudag. Matmáls- tímar hefjast ekki alls staðar á mínútunni klukkan sjö en margir setjast nú samt að málsverði eftir erfiðan vinnui dag á þessum tíma og hlýða á dimman hljóm gömlu klukk- unnar á Rás 1. Svo hefst málsverður og pabbinn og/eða mamman sussa , á bömin, því ekki má missajsSi/ einu orði í kvöldfréttunuhi. Kannski endar þetta fjöl- miðlaæði á því að menn horfa á sjónvarpið um leið og þeir skófla í sig kvöldmatnum eins og sjálfstæðum íslendingum sæmir? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. Bæn. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttír og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggv- ast..." Þórður Helgason talar við böm- . in. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Orn Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. 8.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Ljón í húsinu" eftir Hans Petersen. Agúst Guðmunds- son les þýðingu Völundar Jónssonar (14) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlíndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.67 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.06- Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Músagildran" eftir Agötu Christie. 7. og lokaþáttur. Þýðing: Halldór Stefáns- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gisli Alfreðsson, Sigurður Skúlason, Þor- steinn Gunnarsson, Helga Bachmann, Róbert Amfinnsson og Ævar R. Kvaran. (Áður útvarpað 1975. Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Út I loftið Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti Baldvin Halldórsson les. (4) 14.30 Út I loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Kurt Weill. Umsjón: Gunnhild öyahals. 16.00 Fréttir. 18.05 Sktma. Fjölfræðíþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og dans- listin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: SvanhiWur Jak- obsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Stefán Karlsson les kafla úr Grágás. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Músagildran” eftir Agötu Christie. 7. og lokaþáttur. Þýðing: Halldór Stef- ánsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gisli Alfreösson, Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Helga Bac- hmann, Róbert Arnfinnsson og Ævar R. Kvaran. (Endurflutt Hádegisleikrit.) 19.50 Úr Jónsbók. Jón örn Marinósson. (Endurfluttur úr Morgunþætti.) 20.00 Islensk tónlíst. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Leyndardómur búlgar- skra radda. Umsjón: Sigríður Stephen- sen.. (Áður útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Slefnumóti í vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódis Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leilur Hauksson 19.30- Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32Vin- sældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir. 22.1 OGyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10Síbyljan, 1.30Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónasson- ar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morg- untónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-18.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðraútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjömsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.09 Hádeg- isútvarp. 16.03 Jón Atli Jónasson. Radius Steins Ármanns og Davíös Þórs kl. 18.00. 20.00 Lunga unga fólksins. 22.00 Böðvar Bergsson og Gyffi Þór Þorsteinsson. 3.00 Útvarp Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 8,11,13,15 og 17.50. Á ensku kl. 8 og 19. BYLQJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Fr.iögeirsdóttir. 13.05 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Þráinn Steins- son. 6.00 Næturvaktin. Fréttlr é heila tfmanum frá kl. 7 tll kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00.13.05 Kríst- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs- son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Helga Sig- rún Harðardótlir. 21.00 Jóhannes Högna- son. 23.00 Daði Magnússon og ÞórirTelló. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.06 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 16.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferöarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti Is- lands. 22.00 Hallgrímur Kristinsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir é hella tfmanum fré kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Siá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.30 ísafjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Tveir tæpir. Viðir og Rúnar. 22.30 Sigþór Slg- urðsson. 1.00-4.00 Gunnar Atli Jónsson. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmí Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLINFM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrímsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Searman, kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Eriingur Níelsson. 19.00 Is- lenskir tónar. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dag- skrðrfok. Bænastund kl. 7.16, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.