Morgunblaðið - 23.10.1992, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992
RAÐA UGL YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Átvinna
Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði, óskar eftir að
ráða í eftirfarandi stöður:
1. Bifvélavirkja.
2. Vélamenn.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
fyrri störf, berist fyrir 5. nóv. '92.
Upplýsingar veita Guðjón eða Herbert
í síma 97-41171.
Röntgentæknar
Staða röntgentæknis við Sjúkrahús Akra-
ness er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. janúar 1993.
Umsóknarfrestur um, stöðu þessa er til
6. nóvember nk. og skulu umsóknir sendast
skrifstofu Sjúkrahúss Akraness.
Allar nánari upplýsingar veitir yfirröntgen-
tæknir í síma 93-12311.
Sjúkrahús Akraness.
Auglýsing um styrkveit-
ingu til námsefnisgerðar
á framhaldsskólastigi
Ráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum
um styrki til námsefnisgerðar á framhalds-
skólastigi. Tilgangurinn með styrkveitingunni
er að stuðla að aukinni námsefnisgerð á fram-
haldsskólastigi og draga þannig úr þeim skorti,
Sem er á kennsluefni í hinum ýmsu námsgrein-
um, bæði bóklegum og verklegum.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðu-
neytinu, framhaldsskóladeild, fyrir 20. nóv-
ember nk. á þar til gerðum eyðublöðum, sem
hægt er að fá í ráðuneytinu.
„Staða heimilis og fjöl-
skyldu í íslensku þjóðlífi"
Þjóðmálaráðstefna kirkjunnar í
Háskóla íslands, Odda, 24. október
1992, kl. 10-18
Dagskrá:
Kl. 10.00:
Setning: Séra Þórhallur Höskuldsson,
formaður þjóðmálanefndar.
Ávarp: Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason.
Réttarstaða fjölskyldunnar: Sigríður Ingv-
arsdóttir, héraðsdómari.
Ólíkar fjölskyldugerðir: Sigrún Júlíusdóttir,
félagsráðgjafi.
Fjárhagur heimilanna: Dr. Guðmundur K.
Magnússon, hagfræðingur.
Kl. 13.30
Uppeldishlutverkið: Dr. Guðný Guðbjörns-
dóttir, uppeldisfræðingur.
Umönnunarhlutverkið: Félagsráðgjafarnir
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Lára
Björnsdóttir.
Gildi heimilisins fyrir andlega velferð:
Magnús Skúlason, geðlæknir.
Kl. 15.30
Hlutverk kirkjunnar og skyldur við heimilið:
Sr. Þorvaldur K. Helgason, framkvstj.
Fjölskylduþjónustu kirkjunnar.
Kirkjan og líknar- og umönnunarþjónustan:
Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni.
Fyrirspurnir og almennar umræður.
Ráðstefnustjóri:. Helgi K. Hjálmsson,
formaður leikmannaráðs þjóðkirkjunnar.
Þátttaka er öllum opin.
Til sölu skrifstofuhæð,
500 fm - góð fjárfesting
Vorum að fá í sölu mjög vel innréttaða skrif-
stofuhæð, miðsvæðis í Reykjavík, u.þ.b. 500
fm. Hæðinni er skipt niður í nokkrar smærri
einingar. Húsið er nú allt í leigu en hægt er
að losa um leigutaka samkvæmt samkomu-
lagi. Leigutekjur eru nú 2,3 millj. á ári. Sölu-
verð á fm er aðeins 44 þús. Væg útborgun.
Upplýsingar gefur:
FístelgaaMtmtan,
Sltúldgiitii 39, 3. hæð.
SM 2BB0B, tai 2S213.
Útboð
Dýpkun Stykkishólmshafnar
Hafnarstjórn Stykkishólms býður út og óskar
eftir tilboðum í dýpkun Stykkishólmshafnar
og fyllingar undir tengibraut við höfnina.
Áætlað magn er um 3000 m3 af sprengdu
grjóti. Verkinu skal lokið eigi síðar en
1. mars 1993.
Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna-
málaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, og
skrifstofu Stykkishólmsbæjar, Skólastíg 11,
gegn 5.000,- kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum mánu-
daginn 9. nóvember 1992 kl. 11.00.
Hafnarstjórn Stykkishólmshafnar.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálfum
sem hér segir:
Austurmörk 14c, Hveragerði, þingl. eig. Sólmundur Sigurðsson,
gerðarbeiðendur innheimtum. ríkissjóðs, Vátryggingafélag Islands
og Vélar og þjónusta hf., 27. október 1992 kl. 14.00.
Borgarhraun 10, Hveragerði, þingl. eig. Árni Rúnar Baldursson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Landsbanki (slands Selfossi, Líf-
eyrissjóður vlf.Suðurl. og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 30. október
1992 kl. 11.00.
Eyrargata 53a, Eyrarbakka, þingl. eig. Bakkafiskur hf., gerðarbeiö-
endur Landvélar hf., ríkissjóður og Vörubretti hf., 26. október 1992
kl. 14.00.
Lóð nr. 7 í landi Ormsstaða, Grímsnesi, þingl. eig. Guðmundur Borg-
þórsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 30. október 1992 kl.
15.00.
Sumarbústaðut, lóð nr. 12a, Þórisstöðum, Grímsneshr., þingl. eig.
Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Jón Sigurjónsson, 30. október
1992 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
21. október 1992.
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
1. Flatir 21, Vestmannaeyjum, þinglýstri eign Gísla Ragnarssonar,
eftir kröfu íslandsbanka og innheimtu rikissjóðs, miðvikudaginn
28. október 1992, kl. 10.00.
2. Vestmannabraut 48A, Vestmannaeyjum, þinglýstri eign Ólafs
Andersen, eftir kröfum Lindar hf., Lífeyrissjóðs Austurlands og
Jóns Pálssonar, þriðjudaginn 27. október 1992, kl. 16.00.
3. Vestmannabraut 74, Vestmannaeyjum, þinglýstri eign Eyglóar
Guðmundsdóttur, Halldórs Þórs Guðmundssonar og Jóhönnu B.
Ólafsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands, Islands-
banka hf. og Ríkisútyarpsins, innheimtudeild, þriðjudaginn 27.
október 1992, kl. 17.00.
4. Hásteinsvegur 7,3. hæð, Vestmannaeyjum, þinglýstri eign Hrafn-
hildar Kristjánsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Is-
lands, Lífeyrissjóðs múrara og Sparisjóðs Vestmannaeyja, mið-
vikudaginn 28. október 1992, kl. 16.00.
5. Kirkjubaejarbraut 11, n.h., Vestmannaeyjum, þinglýstri eign Óm-
ars Stefánssonar og Sigríðar B. Ingadóttur, eftir kröfum veðdeild-
ar Landsbanka (slands og Ríkisútvarpsins, innheimtudeild, mið-
vikudaginn 28. október 1992, kl. 16.30.
6. Smáragata 26, Vestmannaeyjum, þinglýstri eign Jóns Kristins
Jónssonar, Ingveldar Gyðu Kristinsdóttur, Þórs Kristjánssonar
og Grétu H. Grétarsdóttur, miðvikudaginn 28. október 1992, kl.
17.00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
23. október 1992.
Uppboð
Framhald uppboðs á vs. Jóni Pétri, SK-20, þingl. eigandi Gunnlaug-
ur GuðRiundsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun óg Landsbanki
íslands, verður háð á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðár-
króki, 28. október 1992, kl. 11.30.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Uppboð
Framhald uppboðs á sláturhúsi við Reitarveg, Stykkishólmi, þinglýst
eign Sláturfélags Snæfellsness hf., verður háð eftir kröfum inn-
heimtu ríkissjóðs og Brunabótafélags (slands, á eigninni sjálfri,
mánudaginn 26. október 1992, kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
22. október 1992.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1,
Seifossi, miðvikudaginn 28. október 1992 ki. 10.00, i eftirfarandi
eignum:
Friðheimar, Biskupstungum, þingl. eig. Fögnuður hf., gerðarbeiðandi
Njáll Þóroddsson.
Vellir, Ölfushreppi, þingl. eig. Kjartan Björnsson og Ríkissjóður, jarð-
eignadeild, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og stofnlána-
deild.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
21. október 1992.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Bárustíg 4, Sauðárkróki, þingl. eigandi Gísli Gunnarsson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Islands, Margeir Margeirsson, Málflutningsstof-
an, Skeifunni 17 og Verðbréfamarkaður (slands, 28. október 1992,
kl. 10.00.
Birkimel 16, Varmahlíð, þingl. eigandi Guðmundur Ingimarsson, gerð-
arbeiðendurGuðmundurBjörgólfsson, Breiðdalsvík, innheimtumaður
ríkissjóðs, Skeljungur hf. og veðdeild Landsbanka íslands, 28. októ-
ber 1992, kl. 16.00.
Hrafnhóli, Hólahreppi, þingl. eigandi Magnús Margeirsson, gerðar-
beiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, veðdeild Landsbanka (s-
lands, Stofnlánadeild landbúnaðarins og veðdeild Landsbanka (s-
iands, 28. október 1992, kl. 15.00.
Raftahlíð 48, Sauðárkróki, þingl. eigendur Gunnar Guðjónsson og
Sólrún Steindórsdóttir, gerðarbeiðandi veðdeild Landsbanka (s-
lands, 28. okóber 1992, kl. 10.30.
Víðigrund 4, 03, Sauöárkróki, þingl. eigendur Friðvin Jónsson og
Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis og veödeild Landsbanka íslands, 28. október 1992,
kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ verður haldinn fimmtu-
daginn 29. október kl. 17:30 í Valhöll við Háaleitisbraut.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Stjómin.
Akranes
Bæjarmálefni
Vetrarstarfið er hafið. Fyrsti fundur vetrarins um bæjarmálefni verð-
ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu 24. okt. kl. 11.00.
Rætt m.a. um stjórnsýsluhús o.fl. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
sitja fyrir svörum og skýra málin.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi
Viðverutími bæjarfulltrúa
Laugardaginn 24.
október verða þeir
Gunnar Birgisson,
formaður bæjarráðs
og Jón Kristinn
Snæhólm, varafor-
maður umhverfis-
ráðs, til viðtals í
Hamraborg 1, 3.
hæð milli kl. 9.30 og
11.30.
Kópavogsbúar eru hvattir til að koma og fræðast um bæjarmál.
Heitt á könnunni.
Sjálfstæðisfélagið.
Aðalfundur Eyverja
verður haldinn í Ásgarði laugardaginn 29. október kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins.
3. Lagabreytingar.
4. Formannskjör.
5. Stjórnarkjör.
6. Önnur mál.
Gestur fundarins verður Davíð Stefánsson,
formaður SUS.
Stjórnin.