Morgunblaðið - 23.10.1992, Síða 31
31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992
_____________Brids_________________________
Umsjón Amór G. Ragnarsson
Bridsfélag kvenna
Nú er 14. umferð af 27 lokið í baro-
metemum hjá félaginu og er staða
efstu para þannig:
Ralla Bergþórsdóttir - Kristjana Steingrímsdóttir 154
Herta Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 129
Kristín Jónsdóttir - Erla Ellertsdóttir 114
Gunnlaug Einarsdóttir - Anna ívarsdóttir 109
Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigriður Pálsdóttir 75
Unnur Sveinsdóttir - Inga Lára Guðmundsdóttir 71
Hrafnhildur Skúladóttir — Kristín ísfeld 52
María Haraldsdóttir—Lilja HaUdórsdóttir 36
Bridsfélag Eskifjarðar og
Reyðarfjarðar
Sl. þriðjudag var spiluð 3. umferð
í aðaltvímenningi félagsins.
Staða efstu para eftir 3 umferðir
er eftirfarandi:
Friðjón Vigfusson — ísak J. Ólafsson 710
Sigurður Freysson - Ásgeir Metúsalemss. 699
Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 671
Jónas Jónsson - Guðmundur Magnússon 665
Óttar Guðmundsson - Einar Þorvarðarson 658
BöðvarÞórisson-ÞórarinnSigurðsson 658
Röð efstu para síðasta spilakvöld:
Mapús Bjamason - Kristmann Jónsson 23
JónasJónsson—Kristján Bjömsson 17
Sigurður Freysson - Asgeir Metúsalemsson 17
Alls spila 16 pör.
Bridsfélag Sauðárkróks
Mánudaginn 19. október hófst 3ja
kvölda rúbertukeppni.
Staða efstu para:
Kristján Blöndal — Bjami Brynjólfsson 40
SteinunnHlöðversd.-SigrúnAngantýsd. 36
Lárus Sigurðsson - Jón Sindri Tryggvason 19
PállHjálmarsson-GunnarÞórðarsson 9
Bridsfélag Siglufjarðar
Aðalfundur félagsins var haldinn
5. október sl. Ný stjóm var kosin og
skipa hana: formaður Jón Sigurbjöms-
son, ritari Guðrún Sighvatsdóttir,
gjaldkeri Sigurður Hafliðason, frétta-
ritari Reynir Karlason og áhaldavörð-
ur Jakobína Þorgerisdóttir. Að loknum
aðalfundarstörfum var spilaður tví-
menningur með þátttöku 16 para. Röð
efstu para varð þessi:
GuðmundurÁmason-NíelsFriðbjamarson 52
Haraldur Ámason Hinrik Aðalsteinsson 52
Anton Sigurbjömsson - Bogi Sigurbjömsson 51
12. október var spilaður eins kvölds
tvlmenningur með þátttöku 18 para.
Röð efstu para varð þessi:
AntonSigurbjömsson-BogiSigurbjömsson 92
ÁsgrimurSigurbjömsson-JónSigurbjömsson 91
SigfúsSteingrimsson-ValtýrJónasson 86
Anna Lára Hertevig—Flóra Baldvinsdóttir 84
JakobínaÞorgeirsdóttir-ReynirÁmason 82
19. október hófst Siglufjarðarmót I
tvímenningi, svonefnt Sigurðarmót
sem er 5 kvölda barometer, með þátt-
töku 25 para. Röð efstu para eftir
fyrsta kvöldið er þessi:
OlafurJónsson-SteinarJónsson 95
Reynir Pálsson - Stefán Benediktsson 85
HelgiKr.Hannesson-JóhannJónsson 53
ÁsgrímurSigurbjömsson-JónSigurbjömsson 53
Guðbjörg Sigurðardóttir - Inga Stefánsdóttir 41
Bridsdeild Víkings
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur og urðu úrslit
eftirfarandi:
HallurSímonarson-EllertB.Schram 140
ÓlafurFriðriksson-MagnúsTheodórsson 122
Brynjar Bragason - Öm Eyjólfsson 119
GuðjónGuðmundsson-JakobGunnarsson 116
Meðalskor 108
Nk. þriðjudag verður eins kvölds
tvímenningur. Spilað er í Víkinni og
hefst spilamennskan kl. 19.30.
ENSKT
TAL
INNGONGUTILBOD
Tvær góðar
teiknimyndir á verði
einnar, aðeins 1.999,-
ef þú gerist félagi í
myndbandasafni fjölskyldunnar
Sem félagi
áltu kost á
eftirfarandi:
1. A& eignast þitt eigiS
myndbandasafn sem þú
getur horft á þegar þér
hentar.
TILBOÐIÐ STENDUR FRÁ 23.-30. OKT. í VERSLUNUM SKÍFUNNAR,
LAUGAVEGI 26 OG í KRINGLUNNI, HUÓMPLÖTUDEILD KEA Á
AKUREYRI OG SKAGFIRÐINGABÚÐ SAUÐÁRKRÓKI
Líf og fjör og svefngalsi:
Sjö bráSskemmtilegar myndir.
Fyrsta myndin er um Fred Flintstone,
síban koma sex þekkt ævintýri í
sprenghlægilegri útfærslu meS
stórstjömum Hanna-Barbera.
Lengd 85 mín.
Þeir góSu, þeir illu og Hökki hundur:
Hökki gerist fógeti í bænum
Fimmaurum og eltist þar viS
hina frægu Dalton bræSur.
Frábær kúrekamynd.
Lengd 94 mín.
2. AS fá póstsenda vand-
aSa teiknimyndaspólu
meS íslensku tali
mónaðarlega með veru-
legum afslætti.
3. Ymsum aukatilboðum svo
sem úrvals kvikmyndum
með íslenskum texta á
hagstæðu verði.
4. Áður útgefnu efni
Myndbandasafnsins með
verulegum afslætti.
Heppinn félagi
dettur í lukkupottinn
og fær fría áskrift
í eitt ár.
DregiS 15. desember
R AÐ AUGL ÝSINGAR
Einbýli eða hæð og ris
óskast til leigu frá 1. nóvember. Þarf að vera
rúmgott. Æskileg staðsetning Þingholt -
Vesturbær.
Tilboð, merkt: „Reyklaus/reglusöm - 11294“,
óskast send á auglýsingadeild Mbl. eða
hringið í síma 21537 eftir kl. 18.00.
I.O.O.F. 1 S= 17410238’/: ==
I.O.O.F. 12 = 17410238'/! =
;■ VEGURINN
v Kristió samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Tónleikar með Tom Inglis frá
Suður-Afríku í kvöld kl. 20.30.
Miðar seldir viö innaganginn.
Miðaverð kr. 1.000,-. .
Allir velkomnir.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 » suni 614330
Dagsferð sunnud. 26. okt.
Kl. 10.30 Fjörugangan 5. áfangi.
Atlir velkomnir i ferð með
Útivist.
Suðurhólum 35
„Kristið iíf og vitnisburður"
Fjórði hluti námskeiðsins verður
í kvöld kl. 20.30.
Yfirskrift: Samfélagshópurinn.
Kennarar: Andrés Jónsson og
Ragnhildur Ásgeirsdóttir.
Allir eru velkomnir á námskeiðiö.
Minnt er á að sama námskeið
verður endurtekið á laugardag
kl. 10.30 í Breiðholtskirkju.
Félag fráskilinna 3ja ára
Mætum öll hress á afmælisfund-
inn i Risinu, Hverfisgötu 105, í
kvöld kl. 20.30.
Stjórnin.
Ný námskeið hefjast.i nóvember
fyrir byrjendur og lengra komna.
Morgun-, síðdegis- og kvöld-
tímar.
Upplýsingarísima679181 milli
kl. 17-19.
Jógastöðin Heimsljós,
Skeifunni 19, 2. hæð.