Morgunblaðið - 23.10.1992, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú finnur þér nýjar leiðir
í dag. Þegar þær eru
fundnar skaltu fylgja
þeim vel eftir. Einbeittu
þér að settu marki.
Naut
(20. apríl - 20. maí) <r^
Þú færð hollráð varðandi
peningamálin. Gættu
þess að standa við skuld-
bindingu, og forðastu of
mikla stjómsemi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Vinir þínir sýna þér fullan
trúnað, en einhveijir aðr-
ir eru ekki fyllilega hrein-
skilnir. Félagi þarfnast
aðstoðar þinnar.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst)
Þú heldur þínu striki, en
einhverjir vilja villa um
fyrir þér. Tómstundir
færa þér meiri ánægju
en starfið í dag.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Hagstæð þróun mála
heima fyrir í dag. Láttu
ekki draumóra ná taki á
þér í ástamálum. Ekki er
allt sem sýnist.
V°g ^
(23. sept. - 22. október) '!$%
Þú skýtur ef til vill skjóls-
húsi yfír einhvem sem
notfærir sér það lengur
en þú ætlast til. Þér gef-
ast góð ráð.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú færð freistandi tilboð,
en gættu þess að ekkert
annað búi þar að baki.
Láttu ekki hlunnfara þig.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú skemmtir þér konung-
lega, en láttu það ekki
verða til þess að þú glat-
ir einhveiju sem þér er
kært.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú átt í viðskiptum við
tungulipran sölumann.
Gakktu úr skugga um að
vamingurinn standist
tímans tönn. Frestaðu
ákvörðunartöku.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú nýtur þín í samkvæm-
islífínu. Mundu samt að
ekki er öllum treystandi.
Einhver biður þig um
greiða í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) •Slit
Ný tækifæri gefast sem
valda vangaveltum um
að hveiju þú stefnir.
Láttu ekki eigingjaman
vin notfæra sér vináttu
þína.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
V/£> ÆTTVA4 KANNSKt)
AO KMM e/NHVERN,
£N SM H/VN SA/H/ yHEsl)
<40 l/£RA e*£DDUH,
flkVEÐNU/H M/£FIL£JKU/U
e/N/n/rr p/te> veo/ mb
\Z£KA e/NHUe/S S£M -.'
KANN SÖOSK/L ‘A /H/tr
SMAFOLK
Gjörðu svo vel, gamli vin, kvöldverð-
artími!
1 STUCK S0ME CARROTS
ON THERE 50 VOU UUON'T
y EAT SO FAST..
Ég stakk fáeinum gulrótum þarna
í, svo að þú ætir ekki eins hratt.
Einmitt það sem mig vantaði, hraða-
hindranir!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Suður mat spilin sín skynsam-
lega þegar hann taldi sig of
sterkan til að segja grand beint
við spaðaopnun austurs. Fyrir
vikið komst hann í prýðileg 3
grönd: Austur gefur; NS á
hættu. Norður
♦ 1043
¥G4
♦ G10762
♦ K95
Suður
♦ ÁG6
¥ K983
♦ ÁD94
♦ Á10
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði Dobl
Pass 2 tíglar Pass 2 grönd*
Pass 3 grönd Allir pass
* 18-20 punktar.
Vestur spilar út spaðaáttu.
Hvemig er best að spila? Vel
heppnuð tígulsvíning gefur níu
slagi, svo vandamálið er fyrst
og fremst að glíma við tígulkóng-
inn. Þá gerir ekkert til þótt vest-
ur drepi á kóng, því hann á ekki
fleiri spaða til að spila. Sagnhafi
hefur því tíma til að sækja
níunda slaginn á hjartakóng.
Þetta er auðvitað að því gefnu
að austur láti spaðadrottninguna
í fyrsta slaginn. En því skyldi
hann gera það?
Norður
♦ 1043
VG4
♦ G10762
Vestúr ♦ K96
♦ 82
¥762
♦ K83
♦ G8643 Suður
♦ ÁG6
¥ K983
♦ ÁD94
♦ Á10
Ef austur lætur lítinn spaða
í upphafi, neyðist suður til að
drepa á gosann. Fari hann síðan
inn á laufkóng fil að svína í tígl-
inum, tapar hann spilinu því
vestur getur notað innkomuna
til að bijóta spaðann.
Við þessu vandamáli er ein-
falt ráð; stinga upp spaðatíu í
fyrsta slag. Dúkki austur, er
innkoman notuð til að spila
hjarta á kónginn. Það gagnast
austri ekki að hoppa upp með
ás og spila spaða, því samband-
ið milli vamarspilaranna er end-
aniega rofið. Og ef svo ólíklega
vill til að vestur sé með hjarta-
ás, liggur tígulkóngurinn örugg-
lega fyrir svíningu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í fjórð-
ungsúrslitum stórmótsins i Til-
burg í viðureign stórmeistarans
Michaels Adams (2.610), Eng-
landi, sem hafði hvítt og átti leik
og Jevgeníjs Svesjnikovs
(2.526), Rússlandi. Svartur Iék
síðast 36. - Dd6-d5 í erfiðri stöðu.
Austur
♦ KD975
¥ ÁD105
♦ 5
♦ D72
37. He5! - fxe5, 38. Dg5+ -
Kh7, 39. Dxh5+ - Kg7, 40.
Dxe8 - exd4, 41. Df8+ - Kh7,
42. Hf7+ (Einfaldasta leiðin) 42.
- Hxf7, 43. Dxf7+ og Svesjniköv
gafst upp því hvita c-peðið verður
að drottningu. Adams hélt jafn-
tefli með svörtu í seinni skák
þeirra og var sá eini sem komst
í undanúrslit án aukakeppni.
Um helgina: Búnaðarbanka-
mótið, atskákmót Reykjavíkur
1992, hefst laugardaginn 24.
október kl. 14.00 í félagsheimili
Taflfélags Reykjavíkur