Morgunblaðið - 23.10.1992, Page 42
42
MpRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
?______'*^*rLamgaTesl 94 i-í=r———ií
Sími
16500
SÞECTRm. RtcORDlMG.
□□lDOlBY5TERm]gB
í A og B sal
STJÖRNUBÍÓ KYNNIR NÝJUSTU MYND
ROMANS POLANSKI
BITUR MANI
'N,
EROTIK! SPENNA! DULUÐ!
Peter Coyote, Emmanuelle Seiger, Hugh Grant og Kristin Scott Thomas í
nýjasta meistaraverki hins þekkta og dáða leikstjóra Romans Polanski, sem
gert hefur myndir á borð við FRANTIC OG ROSEMARY'S BABY.
Það er langt síðan gullmoli á borð við þennan hefur komið í kvikmyndahús
á íslandi.
Myndin er gerð eftir bókinni „Lunes de Fiel eftir Pascal Bruckner.
Tónlistin í myndinni er eftir og flutt af þekktum listamönnum,
s.s. Stevie Wonder, Lionel Richie, Brian Ferry, George Michael, Sam Brown
og Eurythmics.
Sýnd kl. 5,9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 7.30 og 9.
LÚKAS
Sýnd kl. 7.
OFURSVEITIN 1
Sýnd kl. 5 og 11.
Afmælissýning úrsmiða í Perlunni
Nýjasta tækni og gömul úr
ÚR fyrir milljón, með
gervihnattastýringu og úr
vasa afa verða til sýnis í
Perlunni síðdegis í dag og
um helgina. Þar verða líka
verkstæði úrsmiða upp á
gamla móðinn og með nýj-
ustu tækjum. Úrsmiðafélag
íslands heldur upp á 65 ára
afmæli sitt með þessu móti
Nýherji
sýnir Rank
Xerox-vélar
NÝHERJI, umboðsaðili
Rank Xerox-ljósirtunarvéla
og faxtækja hefur opnað
sýningu á nýjustu fram-
Ieiðsluvörum fyrirtækisins í
vélum til Ijósritunar og fax-
sendinga. Sýningunni lýkur
í dag, en hún hefur staðið
frá því á miðvikudag. Sam-
hlið aýningunni eru sýndar
myndir eftir Margréti II
Danadrottingu, en hún hefur
bæði fengist við búninga-
hönnun og myndskreytt
bækur.
FUNDA- og menningar-’
málanefnd Stúdentaráðs
Háskóla íslands hélt menn-
ingarkvöld þriðjudaginn
6. október síðastliðinn í
Rosenberg-kjallaranum. I
fréttatilkynningu frá
nefndinni segir að góð
mæting hafi verið af hálfu
háskólastúdenta og
skálda.
„Lesin voru upp ljóð sem
tengdust yfírskrift kvöldsins,
skítur, í eiginlegri og óeigin-
og veitir í ofanálag 17%
afslátt í verslunum út mán-
uðinn.
„Við úrsmiðir lítum á okk-
ur sem þjónustuaðila sem
ásamt öðrum litlum iðngrein-
um erum hjól í sigurverki
þjóðlífsins,“_ segir í fréttatil-
kynningu Úrsmíðafélagsins.
Það á afmæli næstkomandi
þriðjudag og ákveðið var að
efna til sýningar fyrir al-
menning í Perlunni. Þar
verða ný úr frá helstu inn-
flytjendum og nokkur að láni
frá Frakklandi og Sviss.
Fólk getur keypt úr á sýn-
ingunni og fengið út úr versl-
un í næstu viku eða haft með
sér úr til athugunar á verk-
stæðunum tveimur. í Perl-
unni verða einnig gömul úr
sem úrsmiðir hafa sankað að
sér og tvö einkasöfn frá
Gunnari Magnússyni arkitekt
og Jóni Þórðarsyni lögmanni.
Meðal lánsgripa að utan
er demantsskreytt arm-
bandsúr sem Axel Eiríksson
formaður úrsmíðafélagsins
telur 1,1 milljónar virði. Há-
tækniúr verða líka til sýnis,
eitt er leiðrétt gegnum gervi-
legri merkingu þess orðs,“
segir í tilkynningunni. Upp-
lesarar voru Ari Gísli Braga-
son, Höskuldur Schram,
Sveinn Oskar Sigurðsson,
Margrét Lóa Jónsdóttir, Sjón
og Guðbergur Bergsson.
Guðbergur samdi tvær smá-
sögur sérstaklega fyrir þetta
kvöld. Kynnir var Börkur
Gunnarsson, formaður
funda- og menningarmála-
nefndarinnar.
hnött frá Þýskalandi og ann-
að mælir púls eiganda síns.
Sýningin opnar klukkan
17 á föstudag og lokar aftur
tveim tímum seinna, en á
laugardag geta menn skoðað
úr og klukkur frá 10 til 22.
Þann dag verða íslenskar
tískuflíkur sýndar klukkan
15 og klukkan 17 verður
sungið og spilað fyrir gesti.
Á sunnudeginum opnar sýn-
ingin klukkan 11 og henni
lýkur klukkan 22. Tískusýn-
ing og tónlist verður á sömu
tímum, en fyrir svanga ætla
matreiðslumeistarar Perl-
unnar að elda svissneskan
mat um helgina.
♦ ♦ ♦-----
Barnaskól-
inn á Eyr-
arbakka
140 ára
Eyrarbakka.
BARNASKÓLINN á Eyr-
arbakka verður 140 ára
sunnudaginn 25. október
nk. Afmælisins verður
minnst með samkomu í
Eyrarbakkakirkju kl. 14 á
sunnudag.
Sýning verður opnuð í
gamla bamaskólanum
(menningarmiðstöðinni) á
ýmsum myndum og gripum
tengdum skólastarfi fyrri
tíma. Á Stað er nú sýning á
æskuverkum Siguijóns Ól-
afssonar og verður hún opin
fram yfír afmælið. Þá verður
boðið upp á kaffí í barnaskó-
lanum þar sem einnig verður
sýning úr sögu skólans.
- Ó.M.
Menningarkvöld hjá SHI
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
A STAD EINS OG TVIDRONGUM
ER ENGINN SAKLAUS
X TWIN PEAKS
) yiRE WALK WITH ME
ÞA ER HUN KOMIN MEISTARAVERK DAVID LYNCH. HVAÐ GERÐIST SIÐUSTU
7 DAGANA í LÍFI LAURU PALMER?
SPENIMANDI! DULARFULL!
EKKI MISSA AF HENIMI!
Aðalhlutverk: Kyle IVIacLachlan (The Doors), Sheryl Lee (Wild at Heart), Chris Isaak (Si-
lence of the Lambs), Harry Dean Stanton (The Godfather II), David Bowíe (Wlary
Christmas H/lr. Lawrence), Kiefer Sutherland.
Leikstjori David Lynch (Wild at Heart, Blue Velvet, Dune, Elephant Man).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára.
MYKJMIK
HASKALEIKIR
★ ★★ PRESSAN. ★★★ Fl. BÍÓLÍNAN.
GRÍN- OG SPEI\IIMUMYI\lD ÚR UNDIRHEIMUM REYKJAVÍKUR,
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 0.10 oq 11.10. Bönnuð i. 12 árs. Númeruö sseti.
ÁSTIR, ÖkLÖG, SPEMMA
★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★Pressan.
★ ★ ★D.V. ★ ★ ★Bíólínan.
Besta mynd; Áhorfendur Marseille.
Besta mynd; Ungt fólk Marseille.
Besta mynd; Dómnefnd Kanada.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
STEIKTIRGRÆNIRTÓMATAR
Námskeið miðils og stj örnuspekings
ENSKI miðillinn Terry Evans og Gunnlaugur Guð-
mundsson stjömuspekingur halda saman helgarná-
mskeið 24. og 25. október nk.
Gunnlaugur fjallar um Terry hjálpar þátttakendum
stjömukort þátttakenda að þroska hæfileika sína og
með tilliti til fyrri lífs og opna fyrir innsæið. Stuttur
einkatími er í lok nám-
skeiðsins fyrif hvem þátt-
takanda bæði hjá Gunnlaugi
og Terry Evans. Nánari
upplýsingar má fá hjá
Stjömuspekimiðstöðinni.
(Fréttatilkynning)