Morgunblaðið - 23.10.1992, Page 43
Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér í hlutverki Ivy, sem
er mjög óræð manneskja. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom
eða hvert hún fer næst.
SÝND Á RISATJALDI í HTII dolbysttodI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal. - Bönnuð innan 14 ára.
Ivy fannst besta vinkona sín eiga fuUkomið heimiU,
fullkomna fjölskyldu og fullkomið líf, þess vegna sló
hún eign sinni á allt saman.
ERÓTÍSKUR TRYLLIR SEM LÆTUR ENGAN ÓSNORTINN
••
• „FROKEN JULIE" eftir August Strindberg
5. sýning sunnudag 25. október kl. 21.00.
6. sýning fóstudag 30. október ki. 21.00.
Miðasala daglega í Tjarnarbæ kl. 17.00-19.00 (nema mánud.)
sími 12555. Miðapantanir allan sólarhringinn (simsvari). Tak-
markaður sýningarfjöldi.
Qmxxxz cló
eftir Gaetano Donizetti
í kvöld 23. okt. kl. 20 uppselt, sun. 25. okt. kl. 20 örfá
sæti laus, fös. 30. okt. kl. 20, sun. 1. nóv. kl. 20, fös. 6. nóv
kl. 20, sun. 8. nóv. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20
sýningardaga.
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Á morgun kl. 20.00 fáein sæti laus - lau. 24. okt. - sun. 25.
okt., mið. 28. okt. uppselt, - fös. 30. okt. fáein sæti laus, -
lau. 31. okt.
Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
Á morgun uppselt, - mið. 28. okt. uppselt, - fös. 30. okt. upp-
selt, - lau. 31. okt. uppselt, - fim. 5. nóv. - fós. 6. nóv. uppselt
- lau. 7. nóv. - mið. 11. nóv. - fös. 13. nóv.uppselt - lau. 14.
nóv. uppselt.
Aukasýningar: Fim. 22. okt. - sun. 25. okt. - fim.. 29. okt.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Stóra sviðið kl. 20:
® HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 24. okt. uppselt - lau. 31. okt. uppselt, sun. 1. nóv. - fös.
6. nóv. fáein sæti laus - fim. 12. nóv. fáein sæti laus - lau.
14. nóv. fáein sæti laus.
® KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju
Fim. 29. okt. uppselt, lau. 7. nóv. fáein sæti laus - sun. 8. nóv.
- fös. 13. nóv.
® EMILIKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren
Sun. 25. okt. kl. 14, fáein sæti laus. Ath. aö þetta er síðasta
sýning.
• UPPREISN - 3 ballettar m. íslenska dansflokknum.
Frumsýning sun. 25. okt. kl. 20 örfá sæti laus - fös. 31. okt.
kl. 20, - sun. 1. nóv. kl. 14 ath. breyttan sýningartíma.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga neina mánud. frá
kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá
'kl. 10 virka daga i síma 11200.
Grciöslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
ttVIMMf *
REGNBOGINN SÍMI: 19000
TILBOÐA
POPPIOGKÓKI
ATHUGIÐ:
350 króna miðaverð
á 5 og 7 sýningar
fAog C-sal.
LYGAKVENDIÐ
GOLDIE HAWN og
STEVE MARTIN fara hér
á kostum í sinni nýjustu
mynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
íB-sal.
FERÐINTIL
VESTURHEIMS
Frábær mynd með
Tom Cruise
og Nicole Kidman.
Sýnd i C-sal kl. 5 og 9.
Bláa lóníd
Fyrsta vetrardag, laugardaginn
24. október, breytist opnunartíminn
Um helgar veröur opid
frákl. 10.00-21.00
Virkadagakl. 11.00-21.00
Njótid fallegra haustdaga vid böbun
í Bláa lóninu
Badhusíó viö Bláa lóniÖ
sími: 92-68526
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKÓLI
ÍSLANDS
LINDARBÆ, LIND-
ARGÖTU 9, S. 21971
CLARA S.
eftir Elfriede Jelinek
Frumsýn. í kvöld kl. 20.30
uppselt. 2. sýn. sun. 25. okt.
kl. 20.30 uppselt. 3. sýn. fim.
29. okt. kl. 20.30.
Leikstj.: Óskar Jónasson. Leikm.
og bún.: Finnur Arnar. Þýð.: Jórunn
Sigurðard. Lýsing: Egill Ingibergss.
Miðapantanir í síma 21971.
Fundur um
mannrétt-
indamál
áGaza
Dr. Izzedin Aryan, aðalrit-
ari Rauða hálfmánans á
vesturbakkanum og Gaza-
svæðinu dvelst hér á landi
dagana 17.-25. október í
boði félagsins ísland-
Palestfna og Rauða kross
íslands. Hann hefur kynnt
sér starf Rauða krossins og
átt fundi með fjölmörgum
aðilum þ. á. m. utanríkis-
ráðherra, biskupi íslands,
borgarstjóra, stjórnmála-
mönnum, fólki úr atvinnu-
lifinu og ýmsum félagasam-
tökum.
Laugardaginn 24. október
á degi Sameinuðu þjóðanna
verður haldinn opinn fundur
með dr. Aryan í Hlaðvarpan-
um, 2. hæð, Vesturgötu 3, þar
sem hann mun ræða m.a. um
mannréttindi, aðbúnað sam-
viskufanga í ísraelskum fang-
elsum og fangabúðum og al-
mennt um ástandið á herte-
knu svæðunum í Palestínu.
Fundurinn hefst kl. 2 e.h.
(Úr fréttatilkynningu)
■ SKEMMTIFLOKKUR
sem kallar sig Gleðigjafa
mun koma fram á Dansbam-
um við Grensásveg laugar-
daginn 24. október. Gleði-
gjafar hafa á að skipa
skemmtikraftinum Jóhann-
esi Kristjánssyni, sem herm-
ir eftir þjóðkunnum mönnum
og fer ftjálslega með dægur-
mál líðandi stundar, Bjama
Arasyni, sem syngur lög
tengd Elvis Presley, söngkon-
unni Ellý Vilhjálms og dan-
sparinu Sigrúnu Jónsdóttur
og Sigurði Hjartarsyni frá
Dansskóla Auðar Haralds.
Jafnframt hefur hópurinn
hljómsveit innan sinna vé-
banda en hana skipa Andri
Backmann, Tryggvi
Htíbner, Jón Ingólfsson og
Tryggvi Ingólfsson. Að lok-
inni skemmtidagskrá leikur
hljómsveitin fyrir dansi og
syngja þau Andri, Bjami og
Ellý með henni.
Hljónisveitin Jötunuxar.
■ JÖTUNUXAR eru með
tónleika í Gijótinu helgina
23. og 24. október. Hljóm-
sveitina skipa Rúnar Öm
Friðriksson, söngur, Jón
óskar Gíslason, gítar,
Hlöðver Ellertsson, bassi
og Guðmundur Gunn-
laugsson, trommur. Allir
rokkarar eru hvattir til að
mæta og aðgangur er
ókeypis.
gk® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
^ LEIKFÉLAG REVKJAVÍKUR
Stóra sviö kl. 20:
• DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson
Sýn. í kvöld, sun 25. okt., fim. 29. okt.
Stóra svió kl. 20:
• HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon
4. sýn. lau. 24. okt. blá kort gilda, fáein sæti laus.
5. sýn. mið. 28. okt. gul kort gilda.
6. sýn. fös. 30. okt. græn kort gilda, örfá sæti laus.
7. sýn. lau. 31. okt. hvít kort gilda, fáein sæti laus.
Litla sviö:
• SÖGUR ÚR SVEITINNI:
PLATANOV eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 17.00, uppselt.
Sýn. sun 25. okt. kl. 17, fáein sæti laus. Sýn. fim. 29. okt. kl. 20.
VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30, uppselt.
Sun. 25. okt. kl. 20.30 fáein sæti laus, sýn. mið. 28. okt. kl. 20.
Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning
er hafin.
Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
Muniö gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf.
Skólabrú
Veitingastoður
- þar sem hjartað slcer -
Leikhúsgestir!
Við bjóðum veitingar
bæði fyrir og eftir
leiksýningar.
Verið velkomnir.
Skólabrú við Austurvöll
stmi 62 44 55
★ ★ ★ „Fær mann til ao sitja skælbrosandi í myrkrinu frá byrjun til enda.“ - Al. MBL.
★ ★ ★ + „Gengur fullkomlega upp“. PG Bylgjan
Fyrsta íslenska myndin í
SPECTRal fucORDIFIG .
1X11 DOLBYSTEREO l&nfl
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12ára.
VEGNA FJÖLDA ASKORANA
HENRY
LOSTÆTI
★ ★★★ SV MBL.
★ ★★ BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára
HVITIR SANDAR
Sýnd ki. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
nœrmynd af fjoldamorðingja
Myndin sem hefur verið
bönnuð á myndbandi og
fæst ekki sýnd víða um
heim.
Sýnd kl.9og11.
Strangl. bönnuð innan
16ára.
OGNAREÐLI
★ ★★’/, BlÓL.
★ ★ ★ ★GÍSLI E. DV
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan16ára
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Bönnuðinnan 16ára