Morgunblaðið - 23.10.1992, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992
KARATE / NORÐURLANDAMOT
Jónína á góða möguleika
TÍU ísiendingar taka þátt í
Norðurlandamótinu í karate
sem fram fer í Osló á morgun.
Helsta von okkar íslendinga er
Jónína Olesen og segir landsl-
iðsþjálfarinn að hún sómi sér
meðal þeirra bestu í heiminum.
Jónína er góð á heimsmælikvarða
og hefur sýnt það að undan-
fðmu. Hún á mjög góða möguleika
á að vinna til verðlauna og gæti
orðið Norðurlandameistari," sagði
Ólafur Wallevik landsliðsþjálfqn við
Morgunblaðið í gær.
„Auðvitað getur bmgðið til
beggja vona og það er sálfræðilega
FOLK
■ VALUR Valsson hefur ákveðið
að vera áfram hjá Breiðabliki og
leika með liðinu í annari deildinni
í knattspymu á næsta ári, en lands-
liðsmaðurinn hafði verið orðaður
við önnur félög.
■ KRISTJÁN Þorvaldz hefur
verið ráðinn aðstoðarþjálfari Inga
Bjarnar Albertssonar, þjálfara
Breiðabliks. Kristján þjálfar jafn-
framt 2. flokk félagsins.
■ BASILE Boli, landsliðsmið-
vörður Frakka í knattspyrnu og
leikmaður MarseiIIe var í gær
dæmdur í fjögurra leikja bann í
heimalandinu. Ástæðan: Boli gaf
Jiirgen Klinsmann hjá Mónakó
fast olnbogaskot í leik á dögunum,
þannig að Þjóðveijinn lá meðvitund-
arlaus eftir.
■ AGANEFND franska knatt-
spymusambandsins tók málið fyrir
og skoðaði myndbandsupptöku af
atvikinu, þrátt fyrir að Mónakó
legði ekki fram kæm og dómarinn
ti þess ekki í skýrslu sinni.
KLINSMANN gætti Bolis þeg-
ar Marseille fékk homspymu, og
Frakkinn sagðist hafa ætlað að
kenna honum þá lexíu að toga ekki
í treyju sína, eins og hann hefði
gert — en því miður slegið andstæð-
inginn í andlitið. Þjóðveijinn lá
meðvitundarlaus eftir sem fyrr seg-
ir og það var aðeins fyrir snarræði
vamarmannsins Franck Dumas að
Klinsmann gleypti ekki tunguna.
■ KRISTJAN Möller og Bergur
Steingrímsson dæmdu leik UMFG
og Snæfells í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik á þriðjudaginn. Á
miðvikudaginn sögðum við að Leif-
ur Garðarsson hefði dæmt með
Bergi en Leifur var að dæma á
Sauðárkróki á sama tíma.
■ SVIAR unnu Frakka í tveimur
vináttuleikjum í handknattleik í vik-
unni. Fyrri leikinn unnu heims-
meistaramir 20:17 og þann síðari
24:23.
■ THOMAS Svenson átti stórleik
i markinu og Magnus Anderson
fór á kostum, gerði m.a. sigurmark-
ið í seinni leiknum. Þegar 3 sekúnd-
ur vom eftir stökk hann upp rétt
framan við miðju og skaut undir
frönsku vömina og í bláhomið.
■ BORGNESINGAR fjölmenntu
á Seltjarnarnesið í gærkvöldi til
að sjá menn sína etja kappi við KR
í úrvalsdeildirini í körfuknattleik,
og komu um 100 manns á einkabíl-
um. Sólrún Rafnsdóttir, formaður
körfuknattleiksdeildar Skalla-
gríms, sagði að fjöldinn hefði lík-
lega tvöfaldast ef krakkamir hefðu
komist með.
■ DÓMARARNIR Krislján og
Krístinn á leik KR og Skallagríms
í gærkvöldi, dæmdu fimm sinnum
skref á fyrstu tveimur mínútunum
sem yerður að teljast frekar mikið
hjá Úrvalsdeildarleikmönnum. Þeir
sögðu að leikmenn hefðu vanið sig
á að taka of mörg skref á æfíngum
en í leik væri tekið hart á þessu.
mjög erfítt að bijóta ísinn og verða
á meðal þeirra bestu. Jónínu hefur
gengið vel í mótum erlendis í ár
og því gerum við okkur miklar von-
ir,“ sagði Ólafur. Jónína er eini
keppandinn á NM sem keppir bæði
í kata og kumite.
Islendingar hafa aðeins einu sinni
átt Norðurlandameistara í karate
en Halldór Svavarsson sigraði þeg-
ar mótið var haldið hér á landi
1989. Nú er hugur í mönnum að
laga það þó svo hinar Norðurlanda-
þjóðirnar séu geysisterkar. Undir-
búningurinn hefur aldrei verið meiri
og aldrei hafa eins margir íslenskir
keppendur mætt til leiks.
Jónína keppir í kumite og kata
LANDSLIÐ kvenna í handknatt-
leik er á förum til Sviss, þar
sem það tekur þátt í fjögurra
þjóða móti um aðra helgi. Erla
Rafnsdóttir, landsliðsþjálfari
hefur valið 16 manna hóp, og
hluti af undirbúningnum verða
tveir pressuleikir nú um helg-
ina.
Landsliðshóp Erlu skipa eftirtald-
ar stúlkur: markverðir eru
Halla Geirsdóttir, sem leikur í Nor-
egi, Fanney Rúnarsdóttir Gróttu og
Amheiður Hreggviðsdóttir úr Val.
Aðrir leikmenn eru Inga Lára Þóris-
dóttir Víkingi, Halla María Helga-
dóttir Víkingi, Laufey Sigvaldadótt-
ir Gróttu, Unga Steinsdóttir Stjöm-
URSLIT
Stjörnuhlaup FH
Fyrsta Stjömuhlaup vetrarins fór fram í
Kaplakrika ( Hafnarfirði sl. laugardag og
alls voru 53 keppendur. Úrslit voru sem
hér segir:
19 — 34 ára karlar 5 km
Toby Tanser, KR....................15,15
Gunnlaugur Skúlason, UMSS..........15,30
Þorsteinn Jónsson, FH..............15,35
Sigmar Gunnarsson, UMSK............15,55
Kristján Ásgeirsson, ÍR............16,31
ísleifur Karlsson, UBK.............17,44
Smári Guðmundsson, KR..............18,01
Ingvar Garðarsson, HSK.............19,04
Ásgeir Böðvarsson, Víkingi.........20,31
Helgi Birgisson, Víkingi...........20,47
Sverrir Hákonarson.................20,54
Gunnar Svavarsson..................24,27
35 og eldri karlar 5 km
Jóhannes Guðjónsson, ÍA............18,19
Sighvatur D. Guðmundsson, ÍR.......18,25
Þórhallur Jóhannesson, FH..........19,58
Vöggur Magnússon, lR...............20,01
Kristinn D. Jónsson, UMFG..........20,08
Örn Þorsteinsson, ÍR...............20,11
Þorvaldur Sigurbjömsson, ÍR........20,14
Lárus H. Blöndal, Námsfl...........20,38
Hjalti Gunnarsson, ÍR..............20,59
Gísli Ásgeirsson, FH...............21,19
Jón Sigurðsson, UMFG...............21,25
Pétur Franssön, Námsfl...21,84
og í karlaflokki keppa Halldór Svav-
arsson, Sölvi R. Rafnsson, Róbert
Ö. Axelsson, Jón ívar Einarsson og
Hjalti Ólafsson í kumite og í kata
keppa þeir Ásmundur ísak Jónsson,
Grímur Pálsson og Ólafur Wallevik
landsliðsþjálfari. Nú verður í fyrsta
sinn keppt í hópkata karla og verð-
ur ísland þar með sveit. „Við eigum
eftir að koma á óvart í kata karla,“
sagði landsliðsþjálfarinn.
Islendingar gera sér ekki miklar
vonir um verðlaun í liðakeppninni
í kumite enda standa hinar þjóðirn-
ar framarlega og hafa allar unnið
til verðlauna á Evrópumeistaramót-
um auk þess sem margir hafa orðið
heimsmeistarar.
unni, Andrea Atladóttir ÍBV, Ragn-
heiður Stephensen Stjömunni, Osk
Víðisdóttir Fram, Sigrún Másdóttir
Stjörnunni, Guðný Gunnsteinsdóttir
Stjörnunni, Valdís Birgisdóttir Vík-
ingi, Svava Sigurðardóttir Víkingi,
Inga Huld Pálsdóttir Fram og Heiða
Erlingsdóttir Selfossi.
Tveir „pressuleikir" í handknatt-
leik kvenna verða um helgina; sá
fyrri í Ásgarði í Garðabæ á morgun
kl. 15 og hinn síðari í íþróttahúsinu
á Seltjarnamesi á sunnudag kl. 16.
Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari
Fram stjómar „pressuliðinu“ en í
því verða m.a. allir fimm erlendu
leikmennimir sem era í íslenskum
félagsliðum.
HöskuldurGuðmundsson, SR............22,06
Þorvaldur Jónsson, Námsfl...........23,17
Sturlaugur Bjömsson, UMFK...........23,31
Jens Helgason, AGGF............... 24,27
19 — 34 ára konur 3 km
Martha Emsdóttir, ÍR.................9,46
Hulda Pálsdóttir, ÍR................10,50
35 ára og eldri konur 3 km
AnnaCosser, ÍR......................10,55
Guðrún Guðmundsd., ÍA...............15,40
Þómnn Guðnadóttir...................20,15
15 — 18 ára drengir 3 km
Jón Þ. Þorvaldsson, UMSB.............9,41
Guðmundur V. Þorsteinsson, UMSB ...10,03
Konráð Þorvaldsson..................11,29
Amar Þ. Jensson, ÍR.................11,33
14 ára og yngri piltar 1,2 km
Gauti Jóhannesson, ÍA................4,23
Reynir Jónsson, UMSB.................4,30
Kristján Hallgrímss., UBK............4,51
Orri Gíslason, FH....................5,00
Viðar Ö. Jensson, HSÞ................5,03
Ólafur Austmann, Þrótti..............5,10
Bjarki Jóhannesson, ÍA...............5,32
Héðinn Þórðarson, FH.................5,47
Daði R. Jónsson, UMFG................5,51
15 — 18 ára stúlkur 3 km
Laufey Stefánsdóttir, Fjölni........11,25
Hólmfríður Guðmundsd., UMSB.........11,30
14 ára og yngri telpur 1,2 km
Unnur M. Bergsveinsdóttir, UMSB......4,40
Margrét Gfsladóttir, UMSB............4,55
Sigrún Gísladóttir, UMSB.............5,08
Halldóra Ingileifsdóttir, Á..........5,23
Steinunn Ingvarsdóttir, Á............6,58
Helga S. Jóhannesdóttir, ÍA..........7,03
HANDKNATTLEIKUR
Báðir Evrópuleikir
Vals á heimavelli
Valsmenn hafa samið við mótheija sína í 2. umferð Evrópukeppni
bikarhafa, Maistas Klaipeda frá Litháen, um að leika báða leik-
ina á íslandi. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni föstudaginn
13. nóvember og sá síðari sunnudaginn 15. nóvember. Báðir leikimir
hefjast kl. 20.30.
Valsmenn vita lítið um Maistas liðið en hafa þó fengið nafnalista
frá forráðamönnum þess en hann segir þeim lítið um styrkleika liðs-
ins. Áður en Sovétríkin liðuðust í sundur lék liðið í 2. deildinni en er nú
í 1. deild í Litháen.
Kvennalandslið-
ið á mól í Sviss
Tveir „pressuleikir" um helgina