Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTQBER 1992
Sjónvarpið
18.00 ► Einu sinni var ... í Ameríku Loka-
þáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Leikraddir: Halldór Bjömsson og
Þórdís Amljótsdóttir (26:26).
18.25 ►Lína langsokkur (Pippi Lang-
strump) Sænskur myndaflokkur fyrir
bðm og unglinga, gerður eftir sögum
Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger
Nilsson, Maria Persson og Pár Sund-
berg. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Fyrst sýnt 1972 (7:13).
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker
Lewis Can't Lose) Bandarískur ungl-
ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son (1:24).
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir (29:168).
20.00 ►-Fréttir og veður
20.35 ►Fólkið í landinu - Eins og að
skrifa skáldsögu Sonja B. Jónsdótt-
ir ræðir við Vilhjálm Þorsteinsson
hugbúnaðarhönnuð og einn af eig-
endum íslenskrar forritaþróunar.
Dagskrárgerð: Nýja bíó.
21.05 ►-Ashenden Lokaþáttur: Sköllótti
Mexíkómaðurinn (Ashenden - The
Hairless Mexican) Breskur njósna-
myndaflokkur byggður á sögum eftir
Somerset Maugham. Þæþtirnir ger-
ast í fyrri heimsstyijöldinni og eru
að hluta byggðir á persónulegri
reynslu höfundar. í þeim segir frá
bresku leikskáldi sem gerist njósnari
fyrir föðurland sitt og ratar í æsi-
spennandi ævintýri. Leikstjóri:
Christopher Morahan. Aðalhlutverk:
Alex Jennings, Ian Bannen og Joss
Ackland. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir (4:4).
22.00 ►Tyrkland - mæri tveggja heima
Seinni hluti. Fjórir ungir Islendingar
bragðu sér til Tyrklands og ferðuð-
ust víða í þeim tilgangi að kynnast
landi og þjóð. Afraksturinn varð
heimildarmynd í tveimur hlutum þar
sem meðal annars er fjallað um sögu
þjóðarinnar, mannréttindamál, ferða-
þjónustu, stöðu kvénna, náttúrufeg-
urð, efnahagsmál og trúmál. Dag-
skrárgerð: Thor Ólafsson og Magnús
Viðar Sigurðsson.
23.00 ►'Ellefufréttir og dagskrárlok
ÚTVARP SJÓWVARP
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
sem fjallar um líf og störf góðra
granna við Ramsay-stræti.
17.30 ►Dýrasögur Ævintýralegur og
vandaður myndaflokkur fyrir böm.
17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur
fyrir böm á öllum aldri.
18.05 ►Max Glick Leikinn myndaflokkur
um unglingsstrákinn Max (9:26).
18.30 ►Tónar á Fróni Það er hljómsveitin
Sálin hans Jóns mín með Stefán
, Hilmarsson í broddi fylkingar sem
kemur fram í þessum þætti. Hljóm-
sveitarmeðlimir kynntir og einnig
munu þeir spila nokkur lög af plötum
sveitarinar. Þátturinn var áður á
dagskrá í desember 1991.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►VISASPORT Blandaður íþrótta-
og tómstundaþáttur fyrir fólk á öllum
aldri. Stjóm upptöku: Ema Ósk
Kettler.
21.00 ►Björgunarsveitin (Police Rescue)
Leikinn myndaflokkur um líf og störf
björgunarsveitar sem starfrækt er
innan lögreglunnar (7:14).
21.55 ►Lög og regla (Law and Order)
Bandarískur spennumyndaflokkur
sem gerist á strætum New York
borgar (7:22).
22.45 ►Auður og undirferli (Mount Roy-
a 1) Það er komið að lokaþætti þessa
fransk-kandadíska framhaldsmynda-
flokks um Valeur fjölskylduna auð-
ugu (16:16).
23.30 ►Margt ér líkt með skýldum (Like
Father, Like Son) Frægur hjarta-
skurðlæknir blandar óvart indíána-
eitri út í „Bloody Mary“ drykkinn
sinn með „skelfilegum" afleiðingum.
Gamanmynd og sú fyrsta af nokkram
myndum þar sem fullorðinn og ungl-
ingur era látnir skipta um hlutverk.
En það era einmitt áhrif indíánaeit-
ursins. Aðalhlutverk: Dudley Moore,
Kirk Cameron og Margaret Colin.
Leikstjóri: Rod Daniel. 1987.
1.05 ►Dagskrárlok Stöðvar 2
Lesari - Andrés Sigurvinsson byrjar lestur sögunnar í dag.
Sagan um hann
Pétur prakkara
Sagan um
Pétur Hacket
er brádum
hundrad ára
gömul en Pétur
sjálfur hefur
ekki elst um
eina mínútu
RÁS 1 KL. 9.45 Að vera svolítill
prakkari er vægt til orða tekið þegar
minnst er á aldamótadrenginn Pétur
Hacket. Pétur sem oft var kallaður
ólátabelgur, var í rauninni vænsta
skinn og ætlaði eiginlega aldrei að
gera neitt af sér en varð þó oft á í
messunni, braut rúður, fældi hesta
og misheppnaðist sem sjóngervinga-
maður. Atvikin, ævintýrin, uppákom-
umar eru óteljandi. Andrés SigUr-
vinsson byijar að lesa Dagbók Pét-
urs Hackets í þættinum Segðu mér
sögu á Rás 1 í dag.
Sumar og sól hjá
andfætlingunum
Áhyggjur
þeirra eru ekki
út í bláinn því
Ridgy lendir í
miklum
hremmingum
STÖÐ 2 KL. 21.00 Á sama tíma
og haustar hér á landi er sumar hjá
ahdfætlingunum í áströlsku Björg-
unarsveitinni. Mickey og félagar era
að undirbúa grillveislu fyrir vini og
vandamenn sveitarinnar og taka ekki
eftir því að óveðursskýin hrannast
upp fyrr en skyndilega að fánamir
fara að flökta. Björgunarsveit-
armennirnir hafa áhyggjur af Ridgy
sem hafði farið að veiða niður við
sjó og átti að vera löngu kominn í
veisluna. Áhyggjur þeirra eru ekki
út í bláinn því Ridgy lendir í miklum
hremmingum.
Björgun - (f.h.) Angel leikinn af Steve Bastoni og Tony
Wilson sem leikinn er af Leigh Russell.
Hvíti vík-
ingurinn
IV.
Ég hef fjallað um Hvíta víking-
inn frá ýmsum hliðum en ekki
enn um hina fallegu tónlist
Hans-Erik Philip. Tónlistinni
var skeytt inn i „Rómeó og
Júlíu“-atriðin nánast vélrænt
og missti því oft marks. Leik-
myndarumhverfíð sem var að
nokkru á ábyrgð Ensio Suom-
inen var vel heppnað í klaustr-
inu og trékastali Ólafs konungs
var líka all sannfærandi þótt
hann væri í smærra lagi.
Reyndar voru klausturatriðin í
þriðja þætti all mögnuð en hvað
um fjórða þáttinn?
Indíánadans
Skrýtnastur þótti mér fjórði
þátturinn. Þar fór kristnitakan
fram með mikilli^ drykkju og
bjánalátum enda íslendingam-
ir rumpulýður. Á milli þess er
lúðarnir, er tóku ekki ofan
rússnesku loðhúfurnar í sólar-
breyskjunni, gæddu sér á
hrossataði í hasspípum döns-
uðu þeir indíánadans og í bak-
grunni mátti greina Ólafsvöku-
hljóma. Leikstjórinn var líka
greinilega að spara í mann-
skap. Þannig myndaðist mikið
bil milli hins vandræðalega
rumpulýðs er stóð í forgrunni
og hinna er hímdu aftar. Og
svo þramaði Þangbrandur að
hljómaði jafnvel inni í tjaldi
Þorgeirs og rétt upp við Lög-
berg. Reyndar var hljóðskipan
með eindæmum víðar í þessum
þætti: Vindur gnauðaði ákaf-
lega um hreysi Þorgeirs þar
sem Þangbrandur hugðist
drepa Ask en samt var lítill
vindur. Og gargandi hyskið í
netinu snarþagnaði er Þang-
brandur hóf sóknina.
í Noregi tók ekki betra við.
Þar tönglaðist Ólafur konungur
á sömu tuggunni þar sem hann
reyndi enn við Emblu og svo
kom stefið: „Embla! Askur!
Embla! Askur!“ Við eigum
þessar dýrlegu fomsögur og
svo kasta forstjórar Norrænu
sjónvarpsstöðvanna hundruð-
um milljóna af almannafé í slíkt
mynd-mál.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,6
8.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Svemsson. 7.20 .Heyrðu snöggvast
..." Sögukorn úr smiðju Margrétar E.
Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les..
7.30 Fréttayfiriit. Veðudregnir.
Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli.
Tryggvi Gislason. Daglegt mál, Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitiska homið
8.30 Fréttayfiriit. Llr menningariífinu.
Gagnrýni og menningarfréttir utan úr
heimi. 0.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Bergtjót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari",
dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur-
vinsson byrjar lestur ævintýris.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.10 Ardegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Frénir.
11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis-
stöðva i umsjá Arnars Páls Hauksson-
ar. Stjórnandi umræðna auk umsjónar-
manns er Inga Rósa Þórðardóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir.
12.60 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Helgrfman" eftir Kristlaugu Sigurðar-
dóttur. 2. þáttur af 5. Leikstjóri: Þórhall-
ur Sigurðsson. Leikendur: Edda Heið-
rún Bachman, Anna Kristin Arngríms-
dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg
Kjeld, Jóhanna Jónas, Þórhallur Sig-
urðsson og Bessi Bjarnason.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heíman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í
Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs-
son les (6)
14.30 Kjarni málsins. Heimildarþáttur um
þjóðfélagsmál: Hverjir eru möguleikar
ferðaþjónustu á (slandi. Umsjón: Ami
Magnússon. (Aður útvarpað).
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist. Meðal efnis er svita úr
Hnotubrjótnum eftir Pjotr Tsjajkovskíj.
Duke Ellington og hljómsveit flytja að
hætti hljómsveitarstjórans.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðai efnis
i dag: Heimur raunvisinda kannaður og
blaðað í spjöldum trúarbragðasögunn-
ar með Degi Þorieifssyni. 16.30 Veður-
fregnir, 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu
barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Aður útvarpað i hádegis-
. útvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón:
Krístinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Gunnlaugs saga orms-
tungu (2). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitni-
legum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Helgríman" eftir Kristlaugu Sigurð-
ardóttur. 2. þáttur af 5.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Islensk tónlist. Tvö íslensk tónverk
við leikrit Shakespeares:
— Ofviðrið eftir Lárus Halldór Grímsson.
Höfundur annast rafhljóð.
— Rómeó' og Júlía. svíta í 7 þáttum eftir
Hjálmar H. Ragnarsson. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur; höfundur stjórnar.
20.30 Mál og máltýskur á Norðuriöndum.
Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarp-
að i fjölfræðiþættinum Skímu fyrra
mánudag.)
21.00 Á róli með Vesturförunum. Þáttur
um tónlist og tiðaranda. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir og Sigríður Steph-
ensen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins. •
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna. Ávarp Steinunnar
Sigurðardóttur frá setningu Halldórs-
stefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í
sumar og erindi Svetlönu Nedelianjeva-
Steponaviciene, Laxness á austurevr-
ópskum tungumálum. Rætt einkum um
Heimsljós.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Ámason.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. Veðurspá kl. 7.30 9.03 Darri
Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri
Sturiuson. Veðurspá kl. 10.45. 12.00-
Fréttayfirlit og veður. 16.03 Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Veðurspá kl. 16.30.18.03 Þjóð-
arsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.0019.30 Ekki fréttir. Hauk-
ur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir.
22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar-
grét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur-
útvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19,00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr
dægurmálaútvarpi þriðjudags. 2.00 Frétt-
ir. Næturtónar. 4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.. Næturiögin halda
áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00-
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Bjöm Þór Sigurbjörnsson. 9.05 Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar
Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.00 Böðvar
Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Jón
Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson.
Radíus kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlist.
20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxem-
borg.
Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku
kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Erta Friðgeirsdóttir og Sigurð-
ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson.
16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Stein-
grímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 18.00
Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar. 20.00Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld-
sögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00
Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18.
BROS FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Öm Péturs-
son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfiriit
og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Sigurþór
Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjóns-
son. 23.00 Plötusafnið. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 96,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
16.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10
Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 22.00 RagnarMárVilhjálmsson. 1.05
Haraldur Jóhannsson. 6.00 Tónlist.
Fréttlr á heila tímanum frá kl. 8-18.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLINFM 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi
Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Bergmann.
22.00 Óli Birgis.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur.
10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Umsjón:
Sæunn Þórisdótiir og Elín Jóhannsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll. Bamasagan endurtekin
kl. 17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00
Islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefáns-
dóttir. 22.00 Eriingur Níelsson. 24.00 Dag-
skrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12,17, 19.30.