Morgunblaðið - 27.10.1992, Síða 11

Morgunblaðið - 27.10.1992, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAQUR 27. OKTOBER 1992 ai Vetrarstarf Sj álfstæðisfélags Seltirninga VETRARSTARF Sjálfstæðisfé- lags Seltirninga er hafið. Fyrsti félagsfundur verður haldinn 27. október kl. 20.30 í Austurströnd 3. Gestur fundarins verður Davíð Oddsson, forsætisráðherra og ■ EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á almennum kennarafundi í Fjölbrautaskólan- um í Armúla 21. október sl.: „í frumvarpi til fjárlaga ársins 1993 er gert ráð fyrir að Fjölbrautaskól- inn við Ármúla afli sértekna að upphæð 2,2 milljónir kr. á þvi ári. í skýringum með frumvarpinu segir m.a.: „Á móti hækkun rekstrar- gjalda er gert ráð fyrir nokkurri hækkun sértekna af efnis- og inn- ritunargjöldum á framhaldsskóla- 2ja herb. Melabraut: Mjög snotur 2ja herb. risíb. á 2. hæö. Nýl. eldhinnr. Parket. Suöursvalir. Áhv. 2,5 millj. hagst. lán. Verð 4,7 millj. Leifsgata: Falleg, snyrtil. 41 fm einstaklíb. á 1. hæð í góðu steinh. Góðar innr. Parket. Laus strax. V. 3,4 m. Drápuhlíð - góð lán: 2ja-3ja herb. falleg og mikið endurn. 78 fm kj.íb. í góðu steinh. Áhv. byggingarsj. 3,6 millj. Safamýri - góð lán: Góð 50 fm kjíb. í fjölb. Sérinng. Fráb. staösetn. ÁHv. byggsj. 3,4 millj. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Lyngmóar - Gb.: Glæsil. og vönduð 76 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt bílsk. Stórar suðursv. Sameign í góðu standi. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 8,2 millj. Austurströnd: Gullfalleg 3ja herb. íb. í lyftuh. Stórar svalir. Upp- hitað bílskýli. Þvottah. á hæðinni. Áhv. byggingarsj. 2,1 millj. Kleppsvegur: 3ja-4ra herb. 89 fm íb. á 1. hæð. íb. er öll nýtek- in í gegn, þ.m.t. ný eldhinnr. og nýir skápar. 3 svefnherb. Suðursv. V. 6,8 m. Þingholtin: Falleg og mikið endurn. 3já herb. íb. í góðu steinh. Laus fljótl. Verö 6,8 millj. 4ra-6 herb. Fossvogur: Falleg og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket. Stórar suðursv. Hús í góðu ástandi. Áhv. húsbréf 4,8 millj. Verð 8,2 millj. Leirubakki: Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 121 fm ásamt ca 25 fm góðu herb. í kj. Skiptist m.a. í hol, stofu og 3 góö herb. Þvottah. og geymsla i íb. Áhv. hagst. lán kr. 2,3 millj. Verð 8,7 millj. Drápuhlíð: Góð 111 fm sér- hæð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Rúmg. svefnherb. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 9,9 millj. Keilugrandi: Gullfalleg ca 125 fm „penthouse‘'-íb. á 2. og 3. hæð (endaíb.). Neðri hæð: Stofur, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Efri hæð: Svefn- herb., sjónvstofa og baðherb. Sérl. vandaöar innr. Flísar, parket. Bílskýli. Verð 10,8 millj. Stærri eignir Þingholtin: Stórglæsil. 192 fm íb. á tveimur hæöum í góðu steinh. í hjarta borgarinnar. Vandaöar innr. og gólfefni. Þrennar svalir. Sauna. Þvottah. í íb. Mikil geymslurými í kj. Sérbílast. Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl. Seltjarnarnes: Glæsil. 205 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Sólstofa. Suöursv. Heitur pottur í garði. Vönduð eign. Verð 14,9 millj. Arnarnes: Glæsil. ca 300 fm einbhús á tveimur hæðum meö innb. tvöf. bílsk. Vel staðsett hús með fráb. útsýni. Verð 18,5 millj. Fornaströnd: Sérl. vand- að og skemmtil. 226 fm einbhús á einni hæð með tvöf. bílsk. Ný 25 fm garð- stofa. Garöur teiknaöur af Stanislas Bohic, með nuddpotti, útisturtu og stórri verönd. Húsið er í góðu ástandi. Laust fljótl. RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr. stigi.“ Almennur kennarafundur FÁ haldinn miðvikudaginn 21. október 1992, mótmælir því að skólagjöld séu lögð á nám í framhaldsskólum og nemendum þannig gert að taka þátt í rekstri skólanna." (Fréttatilkynning) formaður Sjálfstæðisflokksins. Dreift hefur verið dagskrá fé- lagsins í vetur með upplýsingum um mánaðarlegan fund eða önnur tilefni sem félagið efnir til. Það er m.a. boðið til fjölskyldudags í des- ember þar sem kenna á að útbúa jólaskreytingar og skemmtilega hluti fyrir jólin, kynnt þorrablót félagsins í lok janúar ásamt félags- fundum fram í maí. (Fréttatilkynning) Laufásvegur Til sölu neðri sérhæð á Laufásvegi 47, Reykjavík, sem er um 172 fm. íbúðin er 2 svefnherb., bókaherb., saml. stofur, skáli, garðstofa, þvottah. og sérgeymsla í kj. Lögmannsstofan sf., Síðumúla 1, sími 688444. Hafsteinn Hafsteinsson, hrl., Guðný Björnsdóttir hdl. Hrund Hafsteinsdóttir, hdl. 6224 24 FASTEIGNA- OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18, 101 REYKJAVÍK KROKHALS Gott 430 fm atvinnuhúsnæði. Húsnæðið skiptist í 7 skrifst- herb. auk annarra salarkynna sem henta vel til hvers kyns atvinnustarfsemi. Innkeyrsludyr. Gott útsýni yfir sundin. SUÐARVOGUR 255 fm. Geysimikið hillupláss með langvegg. Hentar vel undir alls konar verkstæðisiðnað. STAPAHRAUN Samtals 264 fm. Skiptist í verkstæðisgólf 144 fm, þrennar innkeyrsludyr. Ökufært gegnum húsið. Mikil lofthæð. Úrvals eign á góðum stað. Upplýsingar gefur Þorsteinn Broddason 29077 Einbýlis- og raðhús Eskiholt - Gbæ Glæsil. 270 fm einbhús m. innb. 55 fm bílsk. 6 svefnherb. Tvær stofur m. arni. Baðherb. og gestasnyrt. Fallegt útsýni. Reynigrund - Kóp. Fallegt 127 fm raðhús á 2 hæðum. 4 svefnherb. Rúmg. stofa m. suöursv. Ein- stök staðsetn. neðst í Fossvogsdal. Úti- vistarsvæði f. framan húsið. Verð 10,8 millj. Kópavogur- Raðh. Vorum að fá í sölu vesturenda raðhúss um 180 fm ásamt 42 fm bílsk. Stofa m. nýju parketi. 5 svefnherb. Baðherb. allt endurn. Fallegt útsýni. Stór garður. Verð 12,5 millj. Ásvallagata Fallegt 200 fm einbýlish. ásamt 25 fm bílsk. sem skiptist í 2 rúmg. herb. í kj. með eldh. og snyrtingu. Stofur og eldh. á 1. hæð. 3 rúmg. svefnherb. á 2. hæö ásamt baðherb. Húsinu hefur verið haldið mjög vel við. Verð 15 millj. Sunnuflöt - Gbæ. Fallegt einbhús 180 fm ásamt 55 fm tvöf. bilskúr. Húsið sk. m.a. í: 5 herb., tvær stofur og arinstofu. Gestasnyrt. og bað- herb., eldh. m. þvottaherb. og búr innaf. Einnig 2ja herb. 80 fm séríb. i kj. Einstök staðsetn. við lækinn og hraunjaðarinn. Skipti mögul. á minni eign. Verð 23 millj. Langagerði Fallegt einbhús um 140 fm. Eldhús með glæsil., nýrri innr. Borðst. og setust. 4 svefnherb. Baðherb. og snyrting. Stór garður. Áhv. 7,0 mlllj. húsbróf. Verð 13-13,5 millj. Nýjar íbúðir Sporhamrar Fallegar og vel skipul. íb. i 2ja hæða húsi á frábærum stað við opið svæði. Til afh. nú þegar tilb. u. trév., fullfrág. að utan. 3ja herb. 108 fm íb. á 1. hæð. Verð 7.950 þús. 4ra herb. 125 fm íb. á 2. hæð. Verð 8.950 þús. íbúðir i sérflokki! Grundarstígur Glæsil. 163 fm íb. á jarðh. i nýendurb. húsi. íb. skiptist í stóra garðstofu, 3 svefn- herb., eldh. og baðh. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. með sameign fullfrág. Hlíðarvegur - Kóp. Þinghólsbraut Snoturt lítið hús um 40 fm á stórri lóð rétt við sjávarsíðuna. Laust nú þegar. Verð 5,5-6 millj. I smíðum Nýjar íbúðir í Bústaðahverfi Til sölu glæsilegar 2ja og 3ja-4ra herb. íb. í þessu glæsil. húsi. íb. seljast tilb. u. tnév. m. fullfrág. sameign eða fullb. án gólfefna. 2ja herb. íb. 66 fm tilb. u. trév. Verð 5,7 milij. en fullb. 6,6 millj. 3ja-4ra herb. íb. 84 fm tilb. u. tróv. Verð 7,5 millj. en fullb. 8,7 millj. Byggaðili Húsbyrgi hf. Foldasmári - Kóp. Glæsil. 163 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsin skilast fokheld eða tilb. undir trév. Verð fokh. miðjuhús: 8,1 millj. Verð fokh. endahús : 8,5 millj. Einstök staðsetn. efst í hlíðinni v. óbyggt svæði. Byggingaraðili Ágúst og Magnús hf. Baughús - hagstætt verð Afburðaglæsileg 3ja herb. 74 fm sérhæð m. glæsilegum innréttingum, flisal. baði, parket á gólfi. íb. er til afh. nú þegar. Opiö svæði f. framan húsið og fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Sérhæðir Holtagerði - Kóp. Falleg 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt 29 fm bílsk. og geymslu. 4 svefnherb., sérþvherb. i íb. Góður garður/Skóli og sundlaug rétt hjá. 4-5 herb. íbúðir Jöklafold Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 110 fm ásamt 25 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Tvennar svalir. Parket. Vandaðar innr. Laus strax. Áhv.4,2 millj. veðd. Verð 10,9 millj. Hraunbær Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð, 3 svefnherb. á sérgangi og bað. Stofa m. vestursvöl- um. Fallegur garður. Laus strax. Verð 7,2 millj. Háaleitisbraut Falleg 121 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílskúr. 3 svefnherb. á sérgangi. 2 stofur. Fallegt útsýni. Suðursv. - Boðagrandi - laus Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu) um 100 fm ásamt stæði i bílskýli. 3 rúmg. svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. íb. öll ný máluð. Laus nú þegar. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 9 millj. Engjasel Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Opið svæði f. fram- an húsið. Mikið útsýni. 3 rúmg. svefn herb. á sérgangi. Parket. Tengt f. þvotta- vél á baði. Sjónvarpshol. Rúmg. stofa 3ja herb. íbúðir Kambasel Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. um 85 fm. Sérinng. Sérþvottah. og sérgaröur. Áhv. 2,4 millj. Klapparstígur Falleg 3ja herb. 90 fm risíb. í steinh. of- arl. v. Klapparst. 2 svefnherb., rúmg. stofa, stórt eldh. Verð 5,9 millj. Rofabær - 3ja Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Stofa m. suðursv. Verð 6,5 millj Ránargata Góö 3ja herb. íb. á 1. hæð í timburh. m. sérinng. Nýl. eldhús. 2 rúmg. svefnherb. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð aðeins 4,8 millj. Safamýri Falleg 3ja herb. íb. ó jarðhæð i þríb. m/sór- inng. og -hita. Parket. 2 svefnherb. Mjög góö staðsetn., skóli og dagh. rétt hjá. Áhv. 3,0 millj. veðd. Stelkshólar - bílsk. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 2 góð svefnh., stofa m. vestursv. Fallegt útsýni. Upphitaður 20 fm bílsk. Verð 7,2 millj. Glæsil. 187 fm parhús á 2 hæðum, 35 fm innb. bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fokh. innan, fullfrág. utan. Fallegt útsýni.Verð 8,4 millj. eða 7 millj. staðgr. Fífurimi - 2ja og 4ra herb. sérhæðir á hagstæðu verði Nú er aðeins eftir eitt hús viö Fífurima þar sem i boði eru 2ja herb. 70 fm ibúðir og 4ra herb. 100 fm íbúðir. Einnig bilskúrar. íbúðirnar seljast tilb. u. tróv. m. fullfrág. sameign á ótrúlega hag- stæðu verði. Verð 2ja herb. 5,3 millj. Verð4raherb. 7,6 millj. Verð á bílskúrum 1 millj. 2ja herb. Víkurás 2ja herb. 57 ím (b. á 1. hæð. Áhv. 3,6 millj. veSd. og húsbréf. Verft 5,5 millj Hraunbær Einstaklingsíb. 33 fm á jarðhæð. Rúmg. eldh. og stórt herbergi. Málað baðh. Fal legur garður. Laus strax. Verö 2,1 millj. Fífurimi Glæsil. 2ja herb. 70 fm ib. á 1. hæð i fjór býli. Sérinng. Sérhiti. Sérþvottah. Tilb. u, trév. Verð 5,3 millj. eða fullb. án gólfefna 6,3 millj. Njálsgata Góð einstaklíb. i kj., um 36 fm. Nýtt gler. Rúmg. eldh. Sérinng. Verð 2,8 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI HEIMASÍMI 27072. fw co cn ió co Metsölublad á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.