Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 15

Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 15 Óvíst um framhald GATT-viðræðnanna GATT forsenda viðskiptasjón- armiða í íslenzkum landbúnaði - segir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra JÓN Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segist ekki sjá að eðlileg viðskiptasjónarm- ið geti komizt á í landbúnaði hér á landi nema með samþykkt GATT-samkomulagsins. GATT- viðræðurnar um stóraukið frelsi í milliríkjaverzlun virðast nú vera að renna út í sandinn vegna andstöðu Frakka við þann hluta samkomulagsdrag- anna sem fjallar um matvæli og Jón Baldvin segist ekki bjart- sýnn á að neitt komi út úr þeim á ný fyrr en að loknum forseta- kosningum í Bandaríkjunum og þingkosningum í Frakklandi. „Hagsmunir heimsbyggðarinn- ar eru 200 milljarðar Bandaríkja- dala, sem þessi samningur fæli í sér á tilteknu árabili," sagði Jón Baldvin, aðspurður um mat sitt á mikilvægi þess að GATT-sam- komulagið næðist saman. „Allir ríkjahópar hafa auðsæjan hag af þessu. Það á við um útflutning- slöndin, eins og Bandaríkin, Ástr- alíu og Nýja Sjáland. Það á að sjálfsögðu við um Evrópubanda- lagið, og þá fyrst og fremst neyt- endur. Það á við um þriðja heim- inn, sem getur þar með gert sér vonir um að fá eðlilega markaðs- aðstöðu, að vísu eftir nokkurt ára- bil. Loks á það við um matvæla- framleiðslu í heiminum, sem hefur verið haldið utan við fijálsræðis- þróunina og því dregizt langt aftur Eignahöllin Sudurlandsbraut 20, 3. hæd. Sími 68 00 57 Opið kl. 9-17 virka daga 3ja herb. Einbýli - raðhús FAGRIGARÐUR - KEFLAV. Gott 138,1 fm einbhús á einni hæð. Nýtt parket á öllu. 30,1 fm bílsk. Skipti koma til greina á Rvíkursvæðinu. EIIMBÝLI/RAÐH. ÓSKAST í Vesturbæ, Skerjafirði. Skipti á minni eign eða bein kaup. Sérhæð BORGARHOLTSBRAUT Góð 85 fm sórh. á 1. hæð. Allt smekkl. endurn. Parket o.fl. Suöurverönd. Verð 8,5 millj. MÁNAGATA 51,2 fm gói eign á 2. hæð I lltlu húei! Áhv. ca 2,0 mill|. V. 5-5,2 m. VALLARAS 71,8 fm íb. á efstu hæö. Gott útsýni. Sór- stök íb. Áhv. 4,8 millj. veðdeild. Útb. ca 1,5 millj. 3JA HERB. ÓSKAST í Reykjavik með góðu húsnstjláni fyrir fjár- sterkan kaupanda. Allt greitt út. AUSTURBÆR - KÓP. - LAUS Björt og falleg 80 fm íb. á 3. hæð meö parketi, þvhús á hæð. Áhv. 4 millj. veðd. o.fl. Laus. 2ja herb. NÓATÚN VIÐ HÁTEIGSVEG Glæsil. 105,3 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Vandaðar innr. Búr og þvhús innan íb. Áhv. 3,4 miilj. byggsjóður. REYKAS Góð ca 76 fm íb. á 1. hæð með sól- stofu. Flísar og parket. Gott skápa- pláss. Áhv. 3,3 millj. byggsjóður. Verð 6,6 millj. HOLTSGATA - HF. Ca 90 fm sérhæð meö 3 svefnherb. Mikið endurn. að utan sem innan. Gbður bílsk. með sérinng. Áhv. ca 4,5 millj. V. 7,9 m. DIGRANESVEGUR - KÓP. Rúmg. 130 fm góö hæð. Flísar á holi. Svalir í suður og vestur. Mjög gott útsýni. Bílsk. ca 24 fm. Verð 11,0 millj. Laus. GRAFARVOGUR - NÝTT Góð 86 fm neðri sérhæð í tvíb. Fallegar innr. Flísar og parket. Sérþvhús og búr inn- an íb. Heitur pottur o.fl. SÉRHÆÐ ÓSKAST á Rvíkursvæðinu fyrir öruggan aðila. Góöar greiðslur. 4ra-5 herb. GARÐHÚS Ný 117,3 fm íb. á 2. hæð m/bilsk. Gott út- sýni. Smekkl. innr. á eldhúsi og baði. Áhv. byggsj. 5,1 millj. EYJABAKKI - LAN Gullfalleg 64 fm (b. á 1. hæð m. góðri sameign. Nýtt parket og smekkl. standsett íb. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Útb. ca 2,6 millj. Verð 5,9 millj. FLYÐRUGRANDI Glæsil. 50,4 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Parket og flísar. Stórar suðursv. Húsið aö mestu endurn. Áhv. 750 þús. byggsj. Verð 5,6 millj. HRINGBRAUT Góð 47,1 fm ib. á 2. hæð. Nýtt eldhús, endurn. bað, sameign o.fl. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. HLIÐAR 60 fm vel skipul. íb. i kj. auk ca 20 fm ibherb. m. snyrtingu. Þarfn. lagf. á innr. Nýir gluggar og gler. Laus strax. Verð 4,9 millj. NEÐRA BREIÐHOLT Góð 110,8 fm íb. á 3. hæð. Vel stand- $ett. Nýl. gler og fl. Parket. Þvhús Innan íb. Aukaherb. í kj. Áhv. 1 mMlj. Verð 7,4 mlllj. EYJABAKKI Góð 77,7 fm endaib. á 3. hæö í góðu húsi. Ljósar innr. Gott útsýni. Flísar á baöi. Áhv. 4.550 þús. Verð 7,4 míllj. LJÓSHEIMAR Góð 82,1 fm íb. á 4. hæð. Teppi og ágætar innr. Áhv. ca 4,0 millj. Verd 7,9 millj. 4RA HERB. ÓSKAST I Reykjavik. Staðgreiðsla i boði. SNORRABRAUT Snotur 50 fm Ib. á 3. hæð. Ljóá eld- hinnr. V-svalir frá svefnherb. Sam- eign tekin I gegn. Ahv. ca 2,8 millj. Útb. 1,9 millj. Varð 4,7 mlllj. MÁVAHLÍÐ - LÁN Rúmg. 71,8 fm íb. I kj. m. sérinng. á þessum eftirsótta stað. Laus (Ijótl. Ahv. 2,7 mlllj. byggsj. 2JA HERB. OSKAST í Reykjavík eða annars staöar m. góðu húsnláni f. fjárst. kaupanda. Allt greitt út. Fagmenn - örugg viðskipti Finnbogi Kristjánsson, söiustj., Hilmar Victorsson, viðskfr., lögg. fastsali. Sfmon Ólason, hdl., og Kristín Höskuldsd., ritari, Aðalheiður Bergfoss, ritari. úr hvað varðar framleiðni og verð, bak við vemdarstefnu og toll- múra.“ Jón Baldvin sagðist ekki hafa trú á því, að neitt kæmi út úr samningaviðræðunum úr þessu fyrr en að loknum forsetakosning- um í Bandaríkjunum og þingkosn- ingum í Frakklandi, sem haldnar verða í bytjun næsta árs. Þá gætu hugsanlega skapazt pólitískar for- sendur fyrir því að taka málið upp að nýju um mitt næsta ár og sam- komulag gæti í bezta falli gengið í gildi í ársbyrjun 1994. „Það, sem hins vegar gæti stefnt öllu í voða, væri að niðurstaðan hjá Banda- ríkjamönnum yrði hin harða lína; að skella jöfnunartollum á Evrópu- bandalagið, sem síðan myndi hefna. Þá væri hið versta orðið; viðskiptastyijöld sem myndi bitna Bókhlöðustígur Um 188 fm einbýlishús, endurbyggt og í góðu standi. Húsið er steyptur kjallari og 2 hæðir. Fagrabrekka - Kóp. Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm, 24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla. Fossvogur - Snæland Einstaklingsíb. á jarðh. um 30 fm. íb. er laus. Lögmannsstofan sf., Síðumúla 1, sími 688444. Hafsteinn Hafsteinsson, hrl., Guðný Björnsdóttir hdl. Hrund Hafsteinsdóttir, hdl. Hárgreiðsla - snyrtivörur Til sölu mjög gamalt og gott fyrirtæki sem er stór hárgreiðslustofa með vinnuaðstöðu fyrir allt að 9 manns og snyrtivöruverslun.sem hægt er að reka sem sjálfstætt fyrirtæki. Gæti hentað vel fyrir tvo aðila, hárgreiðslumeistara og áhuga- saman aðila um snyrtingu. Vinsælt og vel þekkt fyrirtæki með föst viðskipti. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUDUR VE R SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. aaaöiaiSQööóQOQaööööfiöööööQööaóiSöööaöo ö ö Q Ö ö Q Ö Ö Ö ö Ö Q Q Ö O ö Q Q Ö Q a ö o ö Ö a ð ö ö Ö Q Ö ö Q Ö Ö ö ö ö ö ö Ö Q ö o ö Q ö Ö Ö ö Ö o Q ö Q ö ö ö Q Ö Q e Ö Q Q Ö Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18 Laugard. frá kl. 11-14 2ja herb. ★ Vantar ★ allar geröir af eignum á skrá. Höfum kaupendur á skrá að öllum gerð- um eigna. Vindás — Falleg 2ja herb. á 3. hæð (efstu). Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,1 m. ★ Miðvangur — Hf. ★ 2ja herb. íb. Mikiö endurn. m.a. nýtt eldhús. öldugrandi - 55 fm. Rekagrandi — 52 fm. Austurbrún — 56 fm. Fálkagata — 51 fm. ósamþ. 3ja herb. ★ Fífusel ★ Glæsil. 96,2 fm (b. ásamt 28 fm bílsk. 2 svefnherb., stofa og þvhús innaf eld- húsi + 20 fm herb. f kj. ★ Dvergabakki * 90,6 fm góð eign. Þvhús á hæðinni + herb. i kj. ★ Hjallabraut — Hf. ★ 3ja herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Góð eign. 4ra og 5 herb. Skógarás — 5 herb. 143 fm. Digranesvegur — I30,2fmgóö sórhæð ásamt 23,8 fm bilsk. Laus strax. ★ Kambsvegur * 116,8 fm sérhæð i þrib. ásamt 35,5 fm þilsk. Góð eign á góðum stað. Húsafell if FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115, Sími 6810 66 Fax 68 05 44 Engihjalli - 97 fm. Laufás — 105 fm. Ofanteiti — 106 fm. Ránargata - 87 fm. Vesturberg — 98 fm. Stærri eignir ★ Ásholt * Glæsilog raðhús, fullb. og til afh. strax. Telkn. á skrlfst. ★ Mýrarás ★ Glæsil. 226 fm einb. ásamt bilsk. á einni. Eign i sórfl. ★ Sjón er sögu rikari ★ ★ Melbær ★ Glæsil. raðhús, 2 hæðir og kj. Séríb. i kj. Heitur pottur I garði. Bílsk. ★ Dalhús ★ 212 fm parhós á tveimur hæðum. Glæsil. sérhannaöar innr. Góð langtlán. Innb. bílsk. Frág. lóð. Kleppsvegur - 162 fm 2ja ibúða einbhús á tveimur hæðum. 38,4 fm bílsk. Nýklætt að utan. Nýtt gler. Mikið endurn. Sjávargata — I35fm einb. ásamt 28 fm bílsk. á 1.450 fm eignarlóð. 4 svefnherb. og 2 stofur. Háaleitisbraut — 155 fm mjög góð ib. á 1. hæð með innb. bilsk. Suð- ursv. Parket. Sérbaðherb. fyrir hjón. Lyngrimi - 177 fm parhús. Furubyggð Mos. Parh. 149,5 fm. á öllum, en þó verst á neytendum þessara landa,“ sagði hann. „Hvað okkur íslendinga varðar þá er það að mínu mati borin von að eðlileg viðskiptasjónarmið kom- ist að gagnvart landbúnaðarkerf- inu nema það komi með slíku al- þjóðlegu allsheijarsamkomulagi,“ sagði Jón Baldvin. „Það er auðs- ætt að GATT er okkur, jafnt sem öðrum, ákaflega mikils virði. Sam- komulagið myndi þýða fyrstu skrefin í þá átt að opna fyrir inn- flutning og samkeppni. Samt er það gert afar varfærnislega á sex árum, með fullum verðjöfnun- argjöldum. Engu að síður myndi það hafa veruleg áhrif til að ijúfa skörð í þessa einokun, sem gert hefur bændur að fómarlömbum og neytendur að skattpíndum fórnarlömbum líka, fyrir utan það að heildarniðurstaðan er sú að hér er hæsta matvælaverð í heimi." EIGNASALAN REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ Gissur V. Kristjánsson hdl., Jón Kristinsson, Guðjón Kristbergsson Ö Q O Q Q Ö Q Q ö ö Ö Ö Q ö ö Q Ö Ö ö Q Ö % Ö Q Ö a Q Ö Q Ö Q Ö Ö Q ö Ö Ö Ö ö Ö Ö ö Q Q Q ö Ö Ö Q ö ö Ö Ö Q Q Q ö ö Q O ö Ö Ö ö ö Asbyrgi EIGNAS/UAN flAUFAi j Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar FOSSVOGUR RAÐH. SALA - SKIPTI Endaraðhús á tveimur hæðum v/Hjallaland, alls um 219 fm auk bilak. Húsið er allt i mjög góðu ástandi. Falleg ræktuð ióð. Hagst. langtímalán áhv. Bein sala eða skipti A góðri 4ra herb. fb. f Fossvoginum. SÓLVALLAGAT A - EINB. Skemmtil. rúmg. eldra einb. (steinh.) á besta stað í vesturb. Húsið er kj. og tvær hæðir auk manng. geymslulofts. Góð rækt- uð lóð. Góð eign á eftirsóttum stað. BÁRUGATA - 4RA 4ra herb. tæpl. 90 fm íb. á 2. hæð í steinh. á góðum stað. Mögul. að fá bitsk. með íbúöínni. Verð 7,5 mlllj. GRETTISGATA - RIS 3ja herb. risib. i steinh. Verð 4,5 millj. Áhv. um 2 millj. i langt. lán- um. Laus fljótl. KLUKKUBERG 3ja herb. ný glæsil. ib. i fjölbýl- ish. Sérinng. NYBYLAVEGUR - 2JA M/BÍLSKÚR 2ja herb. góð íb. á hæð í 6 íbúða húsi. Rúmg. innb. bílskúr á jarðh. fylgir með. HÖFUM KAUPANDA að 2ja eða 3ja herb. ib. i Álfta- mýri eða Safamýri. Fl. staðlr koma til greina. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb. íb. í Þingholt- unum eöa í nágr. Landspítalans. Góö útb. fyrir rátta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérh. gjaman m. bflsk. eða biiskúrsr. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. MAKASKIPTI RAÐHÚS/3JA—4RA Raðh. á góðum stað í Lundunum í Garðabæ. Fæst i skiptum fyrir góöar 3ja-4ra herb. ib. i fjölb. Ýmsir staðir koma til greina. SEUENDUR ATH. Okkur vantar allar gerðir fast- elgna á söluskrá. Skoöum og verðmetum samdægurs. EIGINÁSAL/VINI REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 JtS Sími 19540 og 19191 H Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Eiíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. ÖÖQÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖQÖQQÖÖÖÖQQOQ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.