Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 34

Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNPLÍF ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 PAPPIRSLAUS VIÐSKIPTI Ráðstefna og sýning Hótel Loftleiðum fímmtudaginn 29 október 1992. DAGSKRÁ: 12:34 13:00 13:15 13:50 1405 15:00 1500 Skráning þátttakenda hefet. 15:45 SETNING lón Sigurðsion, iðnaðar- og 16:15 viöalcipUráðhena EDI: ÓGNUN EÐA T/EKIKÆRI Denise Fellows, framlcvæmdastjóri EDI viðakipU, Sema Group Systems Ltd. EDI: GAGNAVARSLA, EFTIRLIT OG ENDURSKOÐUN William Liat, foratjóri Kingswell Partnership Ltd. PAFPÍRSLAUS VIBSKIPTI í 16:45 FARMÍLUTNINGUM Stefán Hrafnkelsson, Eimskipafélagi íslands 17:00 Sigurjón Ingvason, lögfræðingur KqfflhU PAPPÍRSLAUS VIÐSKIPTI OG BÓKIIALDSLÖGIN Jón H Magnósson, formaður loganefndar EDI-félagsins. EDI HJÁ TESCO Jane Marahall, TESCO Stores Ltd.. REYNSLAN AF NOTKUN PAPPÍRSLAUSRA TOLLSKÝRSLNA Bjðm Magnússon, forstððumaður tðlvudeildar, Heklu hf Þórarinn Sófusaon, innkaupastjóri, íslenska Álfélaginu Kari F Garðarsson, formaður ICEPRO ÍSEDI VERKEFNIÐ Óskar B. Hauksson, framkvcmdastjóri EAN á íalandi RÁÐSTEFNUSLIT og opnun SÝNINGAR A PAPPÍRSLAUSUM VIÐSKIPTUM VUhjátmur Egilason, formaður EDI- féiagsins. (Bomar veröa frtun I éttar vritingar) Ráðstefhustjóri verður Holberg Másson, Netverki. Staðsetning: Hótel LofUeiðir, ráðstefns f Vfk en sýning f Tanga og Hðfða. Ttoasetning: Ráðatefta 29.okt kl 13-17. Sýning 29.okt kl. 17-lí>, 30.oktid 10-17 og 31.oktkl 10-14. Mtttðkngjald: Ráðstefna kr. 4.500 (kr. 3.900 fyrir féUga f EDI-féiaginu) Frftt inn á sýninguna. Sýnendur: Rfkistollstjóraembsettið, Strengur, Skýrr, íilenak Forriuþróun, Tðlvusamskipti, Þróun, Boðeind, Netverk, Séraviö, BAN á fslandi, ICEPRO, BDI-féUgið, ViöakipUvakinn, Eimakipafélag ÍaUndi, Póstur og sfmi, Kerfisþróun, Nýheiji, Kerfi, Hekla, Tæknival, TðivubUðið, Örtölvutsekni. Þátttaka tiBcynnút til Verslunarráðs falmwla í sftta 676666, (ftz:686564). EDI-félagið á íslandi KERFISÞRðUN HF. * -BQÐEIND SF: A ÖLO UPPLÝSINGA HEKLAHF Lauqavegi 170-17« Slml 695500 EAN-NEFNDIN AISLAN0I ALWOÐASOUÖK11« NOtniN SUUKAMESKJA M TÖL VUSAMSKIPTl RíkistollsHóri BÚSTJÓRI 1322021 ■dÉsB i Tölvu- og rekstrarrádgjöl .viDj«ier*mjc»UNAÐu* ____________ SmumiMt- KttrlUmmuía uJLólrWakiLliS \ ■ EIMSKIP II.U.UM'MJHl Viðræður um yfirtöku Adidas sigla í strand BRESKA íþróttavörufyrirtækið Pentland hefur slitið viðræðun- um við Bernard Tapie Finanee (BTF) um yfirtöku Pentland á Adidas sem er í meirihlutaeigu BTF. Frank Farrant, yfírmaður fjár- máladeildar Pentland, sagði að komið hefðu upp „alvarleg vanda- mál" þegar farið var yfír bækur Adidas. Hann sagði ennfremur að ekki væri unnt að greina nánar frá í hveiju þau væru fólgin vegna ákvæðis í samningum. Bernard Tapie, hinn umdeildi franski fjármálamaður sem stofnaði BTF1 og keypti Adidas með mjög umdeildum kaupsamningum, mót- mælti ummælum Farrants. Hann segir að Pentland hafí reynt að fá kaupverðið lækkað auk viðbóta við samningin. Pentland keypti 20% hlut í Adid- as á síðasta ári og gerði í júlí síðast- liðnum samning um að eignast alls 95% hlutafjár í Adidas, þar með talið 58% hlut BTF og hlut ýmissa banka og tryggingafélaga. Samn- ingurinn átti að taka gildi eftir þriggja mánaða reynslutímabil sem Pentland hafði til að skoða bækur félagsins og kynna sér stöðu félags- ins nánar. Pentland dró sig út úr viðræðun- um við BTF á meðan þessu tíma- bili stóð og því fellur samningurinn úr gildi. Pentland segir ástæðuna vera að BTF hafi ekki treyst sér til að taka ábyrgð á þeim vandamál- um sem í ljós komu. Ráðgjafar BTF saka hins vegar stjórnarformann Pentland, Stephen Rubin, fyrir að fara sér of hægt og tefja viðræðurn- ar að óþörfu yfír reynslutímabilið. Slit samningaviðræðnanna gerir stöðu Adidas mjög óljósa. Sérfræð- ingar töldu Adidas hæfa Pentland mjög vel sem íjárfestingu, en Pent- land á nú um 250 milljónir sterlings- punda á lausu eftir að hafa selt hluta sinn í bandaríska skóframleið- andanum Reebok. Adidas þarf aftur á móti á nýju fjármagni að halda til að blása nýju lífí í vörumerki sitt. Verslun Líkur á aðIkea kaupi Habitat Financial Times Breska verslunarsamsteypan Storehouse reynir nú að losa sig við húsgagnakeðjuna Habitat og kvenfatakeðjuna Richards. Þótt viðræður séu enn á lægri stigum er talið líklegt að Ikea kaupi Habitat. Bandaríska stórfyrir- tækið Sears hefur sýnt Richards áhuga. Verðandi aðalframkvæmdastjóri Storehouse, David Dworkin, hefur gefíð í skyn að British Home Store og Mothercare verði kjami sam- steypunnar í framtíðinni. Fjármála- skýrendur áætla að sala Habitat og Richards geti fært Storehouse 70 milljónir punda (6,5 milljarða ÍSK). Á sjöunda og áttunda áratugnum átti Habitat stóran þátt í byltingu á húsgagnamarkaðnum, með vönd- uðum og jafnframt ódýrum hús- gögnum fýrir ungt athafnafólk. En Habitat hefur ekki náð að fýlgja byltingunni eftir. Á síðustu tveimur árum hefur keðjan lokað fjórðungi verslana sinna í Bretlandi og tapið á tímabilinu er komið yfir 20 millj- ónir punda (1,8 milljarða ÍSK). Einn fréttaskýrandi komst svo að orði að úthverfaverslanir Ikea, með veitingastöðum og barnaleik- völlum, væru það sem Habitat hefði getað orðið. Sænska fyrirtækið hef- ur blómstrað í Bretlandi frá því fyrsta verslunin var opnuð fyrir fímm árum. Á síðasta ári var Ikea sjötti stærsti húsgagnasali í Bret- landi þótt verslanirnar væru aðeins þijár. Haustdagar í Kaupmannahöfn á aðeins 25.900 kr. Nú er Kaupmannahöfn í haustlitunum jafnt úti sem inni! Upplífiö stemmningu borgarinnar þar sem fólk hefur þaö huggulegt í skemmtilegrl helgarferö meö SAS. Fjölmargir gistimöguleikar. Verö á glstingu á mann er frá 2.400 kr. nóttin í 2ja manna herbergi. Verö miöaö viö allt aö 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) aö meðtallnn! aöfararnótt sunnudags. Enn betrl kjör fyrlr hópa, 15 manns eöa fleiri. Innlendur flugvallarskattur er 1.250 kr. og danskur flugvallarskattur 610 kr. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. M/Sif SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172 Sími 62 22 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.