Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 36

Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 ——l —--------! H—í— 1 f*Í7----------- hann gerir, á sinn lágt stemmda hátt og meinfysna undir yfirborð- inu, stólpagrín að almennum fíg- úruhætti og þeirri flónslegu sýnd- armennsku sem oftar en ekki ein- kennir háttalag nýríkra. Setur álappalegan og allslausan sópar- ann til höfuðs hinum stífpressaða allsnægtauppa og þarf ekki að spyija að leikslokum. Myndin er þó varfærnisleg og stundum langt á milli virkilega spaugilegra orða og athafna. Sumar persónur næsta óþarfar, eins og minjavörð- urinn á hjólhestinum, en allajafna þægileg afþreying. Er aldrei leið- inleg þó hún ijúki ekki uppí efstu hæðir gamanseminnar. Leikstíll og umfjöllun Ábergs minnir meira en lítið á snillinginn Tati, er ósköp seinheppinn, hik- andi og óframbærilegur í senn. Meðleikararnir eru litlu síðri, þó enginn betri en Mats Ingmarsson Bergmans, sem gerir dýrðlegt grín að innantómum og sjálfselsk- um lífsstíl þeirra sem sjá ekki lífs- gildin fyrir peningum, stöðutákn- um — og sveiflunni ... Þá fer Jimmy Logan á kostum sem hinn skoski golfkennari og hlýleg per- sóna Norðmannsins Skolmen þéttir myndina. Glópalán á golfvellinum Leikstjórinn og handritshöfundurinn Áberg í hlutverki seinhepp- ins kylfings. Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Saga Bíó: Seinheppni kylfingurínn - „Den ofrívillige golfaren“ Leikstjóri Lasse Áberg. Fram- leiðandi Bo Jonsson. Handrits- höfundar Áberg og Jonsson. Aðalleikendur Lasse Áberg, Jon Skolmen, Mats Bergman, Hege Schoyen, Jimmy Logan, Margo Dunn. Sænsk. SF. 1991 Það árar illa hjá hinum hálf- fimmtuga mömmudreng Stig Helmer (Áberg). Hann missir starf sem hann hefur unnið í ára- raðir, að prufukeyra brauðristar í heimilistækjaverksmiðju sem er lokað og saknar þess ákaflega. Jafnvel þótt hann fái vinnu hjá bænum við sorphirðu. En á meðan reiðarslagið dynur á Stig ofbýður Mette (Schoyen) svo klaufaskapur og sá óíþróttamannslegi andi sem einkennir allar athafnir auð- mannsins Brunos (Bergman), við- halds hennar og golffélaga, jafnt utan vallar sem innan. Svo hún veðjar við Bruno að götusóparinn Stig geti orðið oíjarl hans á vellin- um eftir vikunám. Svo það vænk- ast hagur Strympu því Mette sendir Stig ásamt félaga hans Ole (Jon Skolmen)í golfnám til fyrrum meistara í þessai eðlu íþrótt á setur hans í Skotlandi. Og síðan rennur einvígisdagurinn upp. Áberg léttir skap áhorfandans sem fyrr, enda einn fárra kvik- myndagerðarmanna sænskra, sem ekki hefur lagt fyrir sig vandamálamyndaframleiðslu. Og __________Brids_____________ Umsjón ArnórG. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Páll Þór Bergsson og Sveinn Þor- valdsson sigruðu í 30 para barometer- tvímenningi sem lauk sl. fimmtudag. Lokastaðan: SveinnÞorvaldsson-PállÞórBefgsson 254 Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 202 Ragnheiður Níelsen - Sigurður Ólafsson 200 Sigurður Steingrimsson - Gísli Steingrimsson 199 Matthías Þorvaldsson - Ljósbrá Baldursdóttir 151 MagnúsHalldórsson-MagnúsOddsson 117 Hæsta skor síðasta spilakvöld: RapheiðurNielsen-SigurðurOlafsson 116 GylfiGislason-Kjartanlngvarsson 86 ÓskarKarlsson-ÞórirLeifsson 80 Matthías Þorvaldsson - Ljósbrá Baldursdóttir 77 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigvaldi Þorsteinsson 73 Næsta fimmtudag hefst sveita- keppni þar sem spilaðir verða þrír 10 spila leikir á kvöldi. Ailt spilafólk vel- komið. Bridsfélag Hornafjarðar Hafin er hraðsveitakeppni svokallað Landsbankamót og er staðan þessi eftir fyrsta kvöldið. Hótelið og kokkamir 551 Kolli og múrararnir 528 Gunnar Páll og verkamennimir 521 Björnografvirkjarnir 519 Svava og kennararnir 506 ATVINNUA UGL YSINGA R Atvinna óskast Óska eftir framtíðarstarfi. Er vön almennri skrifstofuvinnu. Mjög góð bókhaldskunnátta. Hef reynslu í ýmsum bókhaldsforritum, aðal- lega Stólpa. Upplýsingar í síma 682373. Sölufólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til sölustarfa. Starfið felst í sölu og kynningu á myndbönd- um á kvöldin. í boði er gott tímakaup + sölu- bónus. Lágmarksaldur er 20 ár. Upplýsingar gefur Skúli í síma 674770 frá kl. 17-19 þriðjudag og miðvikudag. M Y N 0 B A N 0 A SWffat Dómritari Við Héraðsdóm Reykjavíkur er laust til um- sóknar starf dómritara. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsækjendur um starf dómritara mega bú- ast við því að þurfa að gangast undir próf í ritvinnslu. í umsókn þarf að greina frá aidri, menntun og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum ber að skila til Friðgeirs Björns- sonar, dómstjóra, Dómhúsinu við Lækjar- torg. Reykjavík, 23. október 1992. Friðgeir Björnsson, dómstjóri. Framtíðarstörf Óskum eftir fólki í eftirtalin störf: ★ Gjafavöruverslun í Kringlunni. Vinnutími kl. 10-18.30 og annan hvern laugardag. ★ Mötuneyti. Vaktavinna 80%. Vinnutími kl. 7.30-14.30 og 11-20. Ekki helgar. Umsóknarfrestur er til 29/10 1992. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-13. %íkmmtvfm STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), » 677448 RAÐAUGÍ YSINGAR TILKYNNINGAR Byggingarlóð - 2.200 fm hús Til sölu er byggingarlóð undir skrifstofuhús við eina af umferðarmestu götum landsins. Er gert ráð fyrir byggingu 2.200 fermetra skrifstofuhúss samkvæmt samþykktu skipu- lagi. Á þessari lóð er mjög grunnt niður á fast land. Allar nánari upplýsingar eru veittar milli kl. 9 og 16 á daginn í síma 812300. Málverkauppboð Gallerí Borg heldur málverkauppboð í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- dikssonar sunnudaginn 1. nóvember. Tekið er á móti verkum á uppboðið til þriðju- dagsins 27. október. BORG listmunir - sýningar - uppboð, Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík. Sími 24211. Pósthólf 121-1566. Fax 624248. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Selfossi skorar hér með á gjaldendur, er eigi hafa staðið skil á stað- greiðslu opinberra gjalda fyrir 1.-9. greiðslu- tímabil 1992, með eindögum 15. hvers mán- aðar frá 15. febrúar 1992 til 15. október 1992, svo og vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 og gjaldföllnum en ógreiddum virðisaukaskatti, að gera það nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunnar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynning- ar fyrir vangoldnum gjöldum að þeim tíma liðnum. Selfossi, 27. október 1992. Sýslumaðurinn á Selfossi. Fiskkaup Óskum eftir bátum í viðskipti. Leggjum fram kvóta. Öruggar greiðslur. Upplýsingar gefur Magnús í síma 95-35207. Fiskiðja Sauðárkróks. Sjálfstæðisflokkurinn Háfnarfirði Aðalfundur Landsmálafélagsins Fram verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 3. nóvember nk. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. □ HELGAFELL5992102719 VI Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund í dag, þriðjudaginn 27. október, í Akógessalnum, Sigtúni 3, kl. 20.30. □ EDDA 5992102719 III 1 frl. □ Sindri 599227107 = 1.ÍRvik. Ný námskeið hefjast i nóvember fyrir byrjendur og lengra komna. Morgun-, síðdegis- og kvöld- tímar. Upplýsingarísíma679181 milli kl. 17-19. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð. Húsið veröur opnað kl. 19.30. Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. „Vel snyrt er konan ánægð", María Kristín Lárusdóttir, snyrti- fræðingur sér um efnið. Hugleiöingu hefur Ásta Jóns- dóttir. Allar konur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.