Morgunblaðið - 27.10.1992, Side 39

Morgunblaðið - 27.10.1992, Side 39
seex aaac öp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1992 39 Afmæli Þórarinn Páls- son - Sjötugur Bærinn Litlu-Reykir í Hraun- gerðishreppi lætur ekki mikið yfir sér þar sem hann stendur í lágri heiði ofarlega í Flóanum. Það er þó staðarlegt heim að líta, jörðin vel hýst, íbúðarhúsin þrjú, eitt þeirra er gamalt og ber þess merki að fyrsti liður ættkvíslarinnar sem hefur eijað þessa bújörð í yfir sjö- tíu ár hefur yfirgefíð akurinn. Þórarinn Pálsson bóndi á Litlu- Reykjum er sjötugur í dag. Hann fæddist 27. október 1922. Foreldr- ar hans voru Vilborg Þórarinsdótt- ir frá Fossnesi í Gnúpveijahreppi og Páll Ámason frá Hurðarbaki í Villingaholtshreppi. Þau hófu bú- skap á Litlu-Reykjum vorið 1919 en Þórarinn er þriðji í aldursröð sex bama þeirra hjóna. Þijár syst- ur hans em látnar fyrir aldur fram en á lífi era Gunnar og Stefanía, bæði búsett í Reykjavík. Þórarinn ólst upp í lífsglöðum systkinahópi og í nágrenninu var einnig á mörgum bæjum margt ungt fólk í uppvexti. Oflugt félagslíf og batnandi bú- skapur í kjölfar Flóaáveitunnar einkenndu Hraungerðishreppinn um miðbik aldarinnar. Mikill dugnaður og sjálfs- bjargarviðleitni einkenndi búskap gömlu hjónanna á Litlu-Reykjum þar sem lögð var áhersla á verk- kunnáttu og að börnin lærðu að vinna og þyrðu að takast á við sem flest verkefni. Hugur Þórarins var því fljótt bundinn þeirri vélaöld og -tækni sem hyllti undir á bamsáranum og varð að veraleika í hemáminu og seinni heimsstyijöldinni. Snemma hefur hann staðið í smiðju með föður sínum og fundið sköpunargleði og verklagni útrás í skeifnasmíði. Herinn var kominn í Kaldaðar- nes og ungir menn hleyptu heim- draganum, fóra þangað og unnu fyrir góðu kaupi og kynntust nýj- um viðhorfum, vélum og tækjum, en fyrst og fremst styrktu þeir hver annan í þeim ásetningi að leita sér verkþekkingar til að tak- ast á við nýja öld tækniframfar- anna sem hyllti undir við sjóndeild- arhring. Það var í blóðinu á Þór- ami eins og sagt er að fást við vélar og margvíslega nýja tækni. Sigfús Ofjörð móðurbróðir hans á Lækjamóti var annálaður vélamað- ur, lagði vegi og braut upp land til ræktunar í Flóanum. Sigfús var langt á undan sinni samtíð, fáir menn hefðu fremur átt skilið að hljóta hinn æðsta heiður en hann, svo miklu orkaði þessi verklagni maður við að ryðja brautir og létta störf samferðamanna sinna hér um slóðir. Þórarinn lærði bifvélavirkjun hjá Kaupfélagi Ámesinga og er meist- ari { þeirri iðngrein. Síðar vann hann hjá Agli Vilhjálmssyni í Reykjavík við mótorstillingar og upp við írafossvirkjun við vélgæslu og fleira. Árið 1953 hóf Þórarinn búskap í félagi við foreldra sína á Litlu- Reykjum með konu sinni, Sigríði Dictaphone A Rtney Bowes Company Gæðatæki ti) hljóftupptöku, afspilunar og afritunar. Falleg hönnun. Vandaðar upptökur. Umboö a íslandi: OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavik Simar 624631 / 624699 Gísladóttur frá Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu. Þau hjón hafa verið samhent í búskap sínum, kunnað fótum sínum forráð, rekið heima- aflastefnu og látið hveija búgrein styðja aðra. Búið var aldrei stórt en afkoman betri en hjá mörgum sem hafði bústærðina sem markmið. Þórarinn rak viðgerðarverk- stæði með búskapnum. Hann hefur verið mikill þjónustumaður við sveitunga sína og nágranna. Það er ekki spurt um klukkuna eða hvaða tími sólarhringsins sé þegar einhver þarf einhvers með í önnum dagsins. Þórarinn gengur úr sínu verki og snýr sér að og leysir vand- ræði náunga síns. Þau hjón eiga bamaláni að fagna og hveiju bami fylgdi bless- un, eiga þau sex syni og fjórar dætur. Öll era þau búsett í hérað- inu, yngsta dóttirin enn í foreldra- húsum, sonur og tengdadóttir tek- in við búskapnum. Bömin bera foreldram sínum vitni, þau ein- kennir vinnusemi og sú hagsýni sem þau námu sem böm og ungl- ingar. Ættboginn stækkar og nú era bamabömin orðin átján. Samheldni og tryggð við for- eldra og æskustöðvar einkennir þau öll. Stundum gerðist það á Litlu- Reykjum þegar gest bar að garði með bíl í viðgerð, meðan gesturinn þáði kaffi höfðu strákarnir iokið viðgerð þegar gesturinn stóð upp frá borðum. Svona erfíst og lærist verklagni þegar traust og hvatning er höfð við böm og ungmenni. Þórarinn lærði ungur að umgangast móður náttúra, fara með skotvopn og draga fisk úr ám og vötnum. Þrátt fyrir veiðigleði kann hann sér hóf og ber virðingu fyrir lífríkinu. Ein- hvem tíma sagði hann greinarhöf- undi t.d. frá því að hann kom að gæsahreiðri með tíu eggjum í hreiðrinu og hugsaði með sér að saklaust væri að hirða tvö egg, en jafnskjótt hvarflaði hugurinn heim þar sem hann átti sjálfur tíu böm og ekkert þeirra vildi hann missa, varð því ekkert úr eggjatöku í það sinnið. Um árabil eða samfleytt í 25 ár hefur Þórarinn ekið skólabíl í sveit sinni af stakri umhyggju og varkámi gagnvart bömunum. Sjálfur segir hann að sér finnist staifið alltaf jafn skemmtilegt og gaman að fylgjast með gullvægum setningum bamanna og taka þátt í margvíslegum vangaveltum þeirra. Sem ferðamaður um fjöl- fama leið hefur Þórarinn oft forðað slysum með gætni sinni og ekki síður reynst mörgum hjálplegur sem stóð ráðalítill yfir biluðum bíl eða óhappi. Þau hjón hafa ekki sóst eftir mannaforráðum í sveit sinni en allt sem þau taka að sér fyrir kvenfélag, skóla eða búnaðarfélag er með fullum skilum. Hefði Þórarinn átt kost á lang- skólanámi er ekki ólíklegt að verk- eða tæknifræði hefðu heillað hann. Oft hefur það gerst í flóknum úr- lausnarefnum að hann hefur bent á aðferðir sem þeim hálærðu hug- kvæmdist ekki. Góð er sagan af því þegar kaldavatnsæðin í hreppn- um lak og miklir sérfræðingar með öll sín mælitæki stóðu ráðalausir og fundu lekann ekki. Mörgum vikum eða mánuðum síðar var leit- að til Þórarins, hann sótti bolta frá einu bamabaminu og gimi, á nokkram mínútum staðsetti hann lekann í rörinu, svo einfalt var það. Boltinn stoppaði í gatinu. Þórarinn á Litlu-Reykjum hefur gaman af lífinu, er léttur í lund og gamansamur og sækist eftir að blanda geði við fólk. Á ferðalög- um finnst honum nauðsynlegt til að fá innsýn í ókunnugt hérað að ræða við fólk á fömum vegi. Hann ann þjóðlegum fróðleik, kann urmul af sögum og leilq'um, fæst nokkuð nú orðið við að skrá niður atburði og smásögur. Finnst gaman af fræðagrúski og er þá óþreytandi að leita sér heimilda í gögnum og viðtölum við fólk. Á tímum barlóms og vaxandi skulda þar sem upplýst er að heimilin f landinu skulda tvö hundrað og tólf milljarða verður manni tíðar hugsað til stórfjöl- skyldunnar íslensku, hvemig var þetta hægt? Auðvitað var það sam- heldni hjónanna sem allt valt á, að láta sér aldrei til hugar koma óhóf eða eyðsla, draga skýrar fram góða mannkosti hvors annars og standa heill en ekki með hálfum huga við sitt verkefni og einkalíf, eftir þessu lífsmottói hefur verið lifað á Litlu-Reykjum. Sjötíu ár era engin tímamót eða vendipunktur í Iífi Þórarins á Litlu- Reykjum, starfsgleðin og verkefn- in era næg. Megi heill og hamingja fylgja Þórami og fjölskyldu hans um alla framtíð. Guðni Ágústsson. Þér bjóðast varla betrí bílar á betra verði Við eigum örfáa Ford Bcort og Ford Orion 1.6 CLX eftir og bjóðum þá á hreint ótrúlegu verði, aðeins 998.000 krónur. Þessir þýsku gæðagripir eru i sérflokki hvað varðar endursölu, gaeði, endingu, snerpu, kraft og spameytni. Tryggðu þér Ford Escort eða Fond Orion á þessu frábæra verði. Að auki bjóðum við sérlega hagstæða greiðsluskilmála. Ryðvöm og skráning er innifalin í verðinu. Globus? -heimur gæöa! Lágmúta 5. simi »1- 68 15 55 ■ Hefurþú ekiö Ford.....nýlega? ' V v«aw 29.okt 3n/4d laussarti 31.000 29.okt 5n/6d laussæti 36200 30.okt 4n/5d laussæti 33.600 30.okt 7n/8d laussæti 46J00 5.nóv 3n/4d biðlisti 31.000 5.nóv 5n/6d biðlisti 36200 6.nóv 4n/5d fa sæti laus 33.600 6.nóv 7n/8d fá sæti laus 46.300 12.nóv 3n/4d laussæti 31.000 12jióv 5n/6d laussæti 36200 13.nóv 4n/5d laussæti 33.600 13jióv 7n/8d fásætilaus 46.300 19.nóv 3n/4d biðlisti 31.000 19.nóv 5n/6d biðlisti 36200 20.nóv 4n/5d laus sæti 33.600 2Ó.nóv 7n/8d laussæti 46.300 26.nóv 3n/4d laussæti 31.000 26.nóv 5n/6d laussæti 36200 27jióv 4n/5d laussæti 33.600 | L o n d o n Vcrðfrí* 29.okt 3n/4d biðlisti 31200 30.okt 3n/4d laussæti 31200 2.nóv 7n/8d laussæti 45.380 4.nóv 7n/8d laussæti 45J80 5jióv 3n/4d biðlisti 29.840 6.nóv 3n/4d laussæti 29.840 9.nóv 7n/8d laus sæti 45.380 IIjióv 7n/8d laussæti 45J80 12.nóv 3n/4d laussæti 29.840 13jióv 3n/4d laus sæti 29.840 16.nóv 7n/8d fá sæti laus 45.380 18.nóv 7n/8d laussæti 45280 19.nóv 3n/4d laussícti 29.840 20.nóv 3n/4d fá sæti laus 29.840 23 jióv 7n/8d laus sæti 45280 26jióv 3n/4d laussæti 29.840 27jióv 3n/4d laussæti 29.840 31.okt 3n/4d örfá sæti laus '31.okt 7n/8d laussarú 3.nóv 4n/5d laussam 3.nóv 7n/8d fásxtilaus 7jióv 3n/4d fá sxti laus 7.növ 7n/8d fásanilaus 10.nóv 4n/5d fá sæti laus 10.nóv 7n/8d laus sscti 14.nóv 3n/4d laussxti 14.nóv 7n/8d laus sæti 17.nóv 4n/5d laus sæti 17.nóv 7n/8d laussæti 21.nóv 3n/4d laussæti 21.nóv 7n/8d laussæti 24.nóv 4n/5d laussxú 24jióv 7n/8d laus sæú 28jióv 3n/4d laussæú 28jióv 7n/8d laus sæú 30.okt 6.nóv ll.nóv 13.nóv 13jióv 16.nóv 18.nóv 20.nóv 20.nóv 23.nóv 25.nóv 27.nóv 27.nóv 3n/4d 3n/4d 7n/8d 3n/4d 7n/8d 7n/8d 7n/8d 3n/4d 7n/8d 7n/8d 7n/8d 3n/4d 7n/8d laussæú laus sxú laussxú laus sxti laussæú laus sxú laussæú fá sæti laus laussasú laus sæú laussæú laus sxú laussæú Vcrðfrf* 24.990 37.130 27.160 37.130 24.990 37.130 27.160 37.130 24.990 37.130 27.160 37.130 24.990 37.130 27.160 37.130 24.990 37.130 Voítrf* 37.000 37.000 49.590 37.000 53.190 492S90 49.590 37.000 53.190 49.590 49.590 37.000 53.190 N e w 't o r ls 29.okt 3n/4d 30.okt 4n/5d 5. nóv 3n/4d 6. nóv 4n/5d 11 .nóv 7n/8d 12jióv 3n/4d 12jióv 7n/8d 13.nóv 4n/5d 13. nóv 7n/8d 14. nóv 7n/8d 15. nóv 7n/8d 17. nóv 7n/8d 18. nóv 7n/8d 19jióv 3n/4d 19. nóv 7n/8d 20. nóv 4n/5d 20jióv 7n/8d 21jióv 7n/8d 22jióv 7n/8d 24jióv 7n/8d 25jióv 7n/8d 26. nóv 3n/4d 26jióv 7n/8d 27jióv 4n/5d 27. nóv 7n/8d 28jióv 7n/8d 29.nóv 7n/8d biðlisd biðlisti biðlisti biðlisti laus sæti örfá sxú laus fásæti laus fásæti Iaus fásætilaus biðlisti biðlisti laussæti laussæti biðlisti biðlisti laussæti fá sæti laus fásætilaus biðlisti laussæti laus sæti fásætilaus laussæti laussæti laussæti fá sæti laus laussæti *'Vcrð á mann f tvíbýli á góðu hótdL Hafðu samband við soiuskrifstofur Flugkáða, umboðsmcnn fcbgsins um allt Iand, ferðaskrifstofumar cða í sítna 690 300 (svarað alLa 7 daga vikunnar frá kL 8-18). - -t Vcrð frá* 37.900 40.600 37.900 40.600 54.610 37.900 58.210 40.600 58210 58210 58210 54.610 54.610 32.900 58210 40.600 58210 58210 58210 54.610 54.610 37.900 58210 40.600 58210 58210 58210 FLUGLEIDIR Traustur islenskur feróafébsgi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.