Morgunblaðið - 27.10.1992, Side 47

Morgunblaðið - 27.10.1992, Side 47
 AUGLÝSING MORGUKBIAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÖBER 1992 47 - joKundirbuningur Jólahangikj ötið reykt orgrímur Starri Björgvinsson gömlum íslenskum sið. Myndin bóndi í Garði í Mývatnssveit var tekin þegar Starri hugaði að er byijaður að reykja kjöt til vænum kjötlærum í reyknum. vetrarins. Hann reykir kjöt og Ekki er ólíklegt að hann hugsi silung í torfkofa og notar að sjálf- þau til jólanna. sögðu eingöngu sauðatað að Morgunblaðið/Helgi Bjarnason COSPER BALLETT Rudolph Nuryev við dauðans dyr Rússneski ballettmeistarinn Rudolph Nuryev er nú fár- sjúkur og því er fleygt að það sé eyðni á lokastigi sem hrjáir hann. Fyrir skömmu fékk hann æðstu menningarorðu franska ríkisins og var kallaður til sérstakrar móttöku til að veita henni mót- töku. Hann lét sig ekki vanta, en vinum og aðdáendum rann til rifja hve heilsu hans hefur hrakað sfð- ustu mánuði. Heita má að hann sé nú vart annað en skinnið og beinin, þurfti að hafa stól á svið- inu til þess að hann gæti setið. Fætumir, sem fyrr voru kröftug- ir, báru hann ekíri lengur og bróð- ir hans þurfti að leiða hann til sætis. Húsfyllir var í glæsilegustu balletthöll Parísar. Gestirnir hylltu Nuryev með dynjandi lófataki í alls um tíu mínútur og síðan gekk fram Jaques Lang, menningarráð- herra Frakka og veitti orðuna. Nuryev, sem er 54 ára gamall, sagði nokkur þakkarorð og var því næst hylltur á ný með lófataki og felldu þá margir tár. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir umboðsmaður S-L afhendir Albert Eymundssyni formanni knattspyrnudeildar Sindra gjafa- bréf vegna ferðavinnings með S-L og Albert afhendir vinnings- höfum miða sína til Dublin. HöS Vinningshafar í styrkt- arhappdrætti Sindra Höfn. yrsti vinningur í styrktar- þau að leggja af stað til Dublin happdrætti knattspyrnu- á næstunni. Meirihluti vinninga deildar Sindra á Höfn var aflient- kom á selda miða og var annar ur fyrir skömmu. Vinninginn vinningur Evrópuferð með Flug- hlutu hjónin Magnea Sigurðar- leiðum að verðmæti 40.000 krón- dóttir og Ólafur Hauksson, en ur og sá þriðji flugmiði Höfn- hann hljóðaði upp á ferð með Reykjavík, en allir þessi vinning- Samvinnuferðum-Landsýn að ar komu á selda'miða. verðmæti 50.000 krónur og eru — JGG. Athugið breytt númer á skrifstofu 68 39 11 Hafnfirðingar Sá sem kaupir pakka af Kellogg's í Fjarðarkaupum fær Kellogg's skál í kaupbæti, gegn framvísun þessa miða. Gildir í dag og á morgun Þína Kellogg's morgunverðarSKÁL í Fjarðarkaupum. Spurnlngin Með hverju finnst þér mjólkin best? Tómas Tómasson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.