Morgunblaðið - 27.10.1992, Page 55
seei aaaoTHO .vs jiuoAguicnfl<í cncujaMuojiOM
:::::::::::::::: mörgunblaðið þríðjudagur 27. október ‘1992
55
182 kandídatar útskrif-
*
aðir frá Háskóla Islands
í LOK haustmisseris luku eftírtaldir kandidatar, 182 að tölu, prófum
við Háskóla íslands:
Guðfræðideild (5)
Embættispróf í guðfræði (5)
Jón Pálsson,
Kristinn Ólason,
María Ágústsdóttir,
Ólafur Þórisson,
Sigríður Guðmundsdóttir.
Læknadeild (6)
Embættispróf í læknisfræði (1)
Ingólfur Johannessen.
Námsbraut í lyfjafræði (2)
Kandídatspróf I lyfjafræði
Eva Ágústsdóttir,
Valgarð Sverrir Valgarðsson.
Námsbraut í hjúkrunarfræði (1)
BS-próf í hjúkrunarfræði
Hulda Gunnarsdóttir.
Námsbraut i sjúkraþjálfun (2)
BS-próf í sjúkraþjálfun
Berglind Pétursdóttir,
Þórlaug Sveinsdóttir.
Lagadeild (2)
Embættispróf f lögfræði
Linda Björk Bentsdóttir,
Stefán Erlendsson.
Heimspekideild (42)
MA-próf í íslenskum bókmenntum
(2)
Kristfn Bragadóttir,
María Anna Þorsteinsdóttir.
Kandídatspróf í sagnfræði (3)
Ingunn Þóra Magnúsdóttir,
Jón Ólafur ísberg,
Leo Ingason.
Kandidatspróf í ensku (1)
Vilhelm Steinsen.
BA-próf f heimspekideild (32)
Ánn Siguijónsson,
Anna María Þorkelsdóttir,
Ámý Margrét Eiríksdóttir,
Bárður Ragnar Jónsson,
Emilía Margrét Sigmarsdóttir,
Esth^r Ágústsdóttir,
Hallur Magnússon,
Hanna Rósa Sveinsdóttir,
Haraldur Sigurðsson,
Helga Steinunn Hauksdóttir,
Hulda Snorradóttir,
Inga Jóhannsdóttir,
Jette Margrethe Dige Pedersen,
Kristín Benedikz
Lilja Sigurlína Jóhannesdóttir,
Margrét Á. Halldórsdóttir,
Melkorka Gunnarsdóttir,
Melkorka Tekla Ólafsdóttir,
Ólafur Öm Jónsson,
Ólöf Bolladóttir,
Páll Jakob Malmberg,
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,
Sigurbjörg Gylfadóttir,
Steinunn Valdís Óskarsdóttir,
Svanfríður Larsen,
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir,
Unnur Bima Karlsdóttir,
Vilhjálmur Jens Árnason,
Þóra Sigríður Ingólfsdóttir,
Þórarinn Torfason,
Þórður Pálsson,
Þómý Hlynsdóttir.
Félagsvísindadeild (29)
BA-próf f bókasafns- og upplýs-
ingafræðum (1)
Sigrún Ingimarsdóttir.
BA-próf í félagsfræði (2)
Bára Bryndís Sigmarsdóttir,
Bima Sigurðardóttir.
BA-próf í mannfræði (3)
Agla Ástbjömsdóttir,
Kristín Ólafsdóttir,
Hákon Jóhann Hákonarson.
BA-próf f sálarfræði (17)
Aðalheiður Jónsdóttir,
Anna Marit Níelsdóttir,
Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir,
Áslaug M. Friðriksdóttir,
Fanney Þórsdóttir,
Freydís Freysteinsdóttir,
Guðbjörg H. Hjálmarsdóttir,
Helga Amfríður Haraldsdóttir,
Hrönn Baldursdóttir,
Hulda Sólrún Guðmundsdóttir,
Ingileif Oddsdóttir,
Matthías Matthíasson,
Sigurður Rafn A. Levy,
Svali H. Björgvinsson,
Sveinborg L. Kristjánsdóttir,
Valka Jónsdóttir,
Þórunn Finnsdóttir.
BA-próf f stjórnmálafræði (5)
Elías Guðmundur Magnússon,
Hólmfríður Grímsdóttir,
Kristján Vigfússon,
Sveinn Helgason,
Þorbjöig Skúladóttir.
BA-próf í uppeldisfræði (1)
Lilja Þorsteinsdóttir.
Auk þess hafa 37 nemendur lokið
eins árs viðbótamámi f félagsvísinda-
deild að loknu BA-prófi eða kennara-
prófi sem hér segir:
Viðbótamám fyrir skólasafnverði
(1)
Kristín Pálsdóttir.
Starfsréttindi í félagsráðgjöf (2)
Bima Sigurðardóttir,
Sveinborg L. Kristjánsdóttir.
Uppeldis- og kennslufræði til
kennsluréttinda (18)
Adolf Holm Petersen,
Auður Ólafsdóttir,
Brynjólfur Eyjólfsson,
Guðrún Matthíasdóttir,
Gunnlaug Hartmannsdóttir,
Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Hrefna Egilsdóttir,
Kristín Indriðadóttir,
Magnús Ingólfsson,
Margrét Jóhanna Böðvarsdóttir,
Margrét Kristín Jónsdóttir,
María Björg Kristjánsdóttir,
María Vigdís Kristjánsdóttir,
Sigríður Hulda Jónsdóttir,
Sigríður Steinbjömsdóttir,
Torfi Kristinn Kristinsson,
Þórdís Magnúsdóttir,
Þórhallur Bragason.
Nám í haguýtri fjölmiðlun (12)
Andrés Guðmundsson,
Áskell Þórisson,
Bergþór Bjamason,
Fjalar Sigurðarson,
Guðni Einarsson,
Helga Einarsdóttir,
Jón Benedikt Guðlaugsson,
Margrét Erlendsdóttir,
Rafn Jónsson,
Sigrún Helgadóttir,
Sigrún Þorvarðardóttir,
Steingerður Steinarsdóttir.
Nám í námsráðgjöf (4)
Elín Thorarensen
Guðmunda Birgisdóttir,
Guðrún Sch. Thorsteinsson,
Kristjana Blöndal.
Próf í íslensku fyrir erlenda stúd-
enta (4)
Bacc.philol. Isl.-próf
Laura Ann Valentino,
Mats Ame Jonsson,
Shi Zhaohui.
B.Ph. Isl.-próf
Leif Myrdal.
Viðskipta- og hagfræðideild
(35)
Kandídatspróf í viðskiptafræðum
(28)
Arinbjöm Gunnarsson,
Baldur Úlfar Haraldsson,
Benedikt Már Aðalsteinsson,
Böðvar Héðinsson,
Friðjón Rúnar Sigurðsson,
Geir Þráinsson,
Gunnar Halldór Sverrisson,
Hákon ísfeld Jónsson,
Helgi Bjömsson,
Hilmar K. Hilmarsson,
Hrannar Öm Hrannarsson,
Hugrún Valgarðsdóttir,
Hulda Saga Sigurðardóttir,
Jón Amar Ámason,
Jón Sigtryggsson,
Júlía Hannam,
Kolbrún Þórisdóttir,
María Björk Óskarsdóttir,
Gttó Magnússon,
Ragnhildur Jóhannesdóttir,
Sigfús B. Ingimundarson,
Sigríður Inga Guðmundsdóttir,
Sigurður Ágúst Bemtsson,
Sigurður Páll Hauksson,
Stefán Guðjónsson,
Steinar Jens Friðgeirsson,
Þuríður Guðbjömsdóttir,
Þuríður Jónsdóttir.
BS-próf í hagfræði (7)
Björgvin S. Sighvatsson,
Eyjólfur Guðmundsson,
Guðmundur Heiðar Eriendsson,
Helga Kristjánsdóttir,
Hrönn Pálsdóttir,
Júlíus Þór Gunnarsson,
Sverrir H. Geirmundsson.
Verkfræðideild (1)
Lokapróf í rafmagnsverkfræði (1)
Davíð Gunnarsson.
ÚR DAíiBÓK
LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK:
23.-26. október.
Fyrsta helgi vetrar reyndist
erilsöm hjá lögreglunni í Reykja-
vík. Ölvunarútköll voru 68 talsins.
Alls þurfti að vista 57 einstaklinga
í fangageymslunum, en af þeim
var 7 boðið upp á lögreglustjóra-
sátt frá kr. 5.000-15.000 vegna
slæmrar hegðunar, uppvöðslu-
semi og að reyna að hindra lög-
reglumenn í starfi. Sem dæmi var
einn handtekinn ölvaður á Lauga-
vegi með heila innihurð í fanginu.
Þar stóð hann út á miðri götu og
ögraði ökumönnum, sem leið áttu
hjá.
„Einungis" var tilkynnt um 1
umferðarslys, en hinsvegar um
30 önnur umferðaróhöpp. Tuttu
sinnum var kvartað yfir hávaða
af völdum gleðskapar í heimahús-
um og/eða í nágrenni heimila.
Rúðubrot voru mörg, eða 13 tals-
ins, en í rúðubijótana náðist í
flestum tilvikum.
Tilkynnt var um 18 innbrot og
4 þjófnaðarmál. Andvirði þýfísins
var nokkuð.
Nokkrir ökumenn óku fullhratt
inn í veturinn. 48 voru kærðir
fyrir of hraðan akstur og þar af
þurfti að svipta 1 ökumann öku-
skírteininu „á staðnum", en hann
mældist á 105 km/klst. innanbæj-
ar. Um 90 aðrir ökumenn voru
kærðir fyrir umferðarlagabrot.
16 ökumenn eru grunaðir um
ölvun við akstur um helgina, þar
af var einn stöðvaður í tvígang.
Á sunnudag var tilkynnt um
eld í húsi í Foldahverfí, þar hafði
kviknað í sjónvarpstæki. Litlar
skemmdir urðu á öðru en tækinu.
Á laugardagskvöld komu tveir
menn í Mosfellsbæjarstöðina með
vængbrotinn fálka. Var haft sam-
band við dýralækni og fálkinn síð-
ar vistaður í Húsdýragarðinum.
Á laugardagsnótt var kvartað
yfir hávaða frá hundi í íbúð við
Hraunbæ. Aðrir íbúar gátu ekki
fest svefn vegna stöðugs gelts í
hundinum. Þegar lögregluna bar
að undir morgun var eigandinn
að koma heim. Sá fékk annað en
blíðar móttökur hjá öðrum íbúum
hússins.
Á sunnudagsmorgun var
slökkviliðið kallað að Listasafni
íslands. Eldboð frá kerfí safnsins
hafði farið af stað. Orsökin reynd-
ist vera reykur frá ofheitum ör-
bylgjubakaraofni. Tjón varð ekk-
ert._
Á sunnudag var bifreið ekið inn
um glugga verslunar í Skipholti.
Súla fyrir innan gluggann kom í
veg fyrir að bifreiðin færi lengra
inn í verslunina. Titringur olli því
þó að vörur féllu úr hillum. Öku-
maðurinn, eldri karlmaður, reynd-
ist hafa skipt í rangan gír en
hann var að aka af stað og því
fór sem fór. Lítið tjón hlaust af.
Seinnipartinn á sunnudag varð
slys fyrir utan fjölbýlishús í Álf-
heimum. Stúlka hafði læst sig úti
og ætlaði að fara inn um glugga.
Náði hún sér í stiga og veitti vin-
kona henni aðstoð við að styðja
hann. Þegar stúlkan var komin
upp í stigann féll hún niður og
lenti á vinkonunni. Hún var flutt
á slysadeild með bakmeiðsli. Hin
kenndi til eymsla í fæti eftir fall-
ið, sem var um þrír metrar.
Frá brautskráningu kandídata í Háskólabíói sl. laugardag.
Raunvísindadeild
Meistarapróf í efnafræði (1)
Valgerður Benediktsdóttir.
Meistarapróf í landafræði (2)
Anna Dóra Snæþórsdóttir,
Hjalti GuðmundssOn.
BS-próf í stærðfræði (1)
Sveinn Ingi Sveinsson.
BS-próf í tölvunarfræði (6)
Bjöm Einar Ámason,
Friðrik Smári Ásmundsson,
Helga Siguijónsdóttir,
Sigurður Tryggvi Júlíusson,
Snorri Briem,
Sveinn Amgrímsson.
BS-próf í efnafræði (1)
Gísli Hólmar Jóhannesson.
BS-próf í líffræði (8)
Erlendur Helgason,
Halldóra Skarphéðinsdóttir,
Pétur Henry Petersen,
Sólveig Hrafnsdóttir,
Starri Heiðmarsson,
Valur Bogason,
Þórarinn Guðjónsson,
Þórarinn Sigurður Traustason.
BS-próf í jarðfræði (1)
Richard Hermann Kölbl.
BS-próf í landafræði (4)
Ingibjörg Jónsdóttir,
Magnfríður Júlíusdóttir,
Sigmar Metúsalemsson,
Sigrún Sigurðardóttir
CITIZEN
Tölvuprentarar
Swift 9 - 9 nála nótuprentari
Swift 24e - 24ra nála litaprentari
ProJet - bleksprautuprentari
PN48 - ferðaprentari
Allar gerðir á lager núna
MICROTÖLVAN
Suðurlandsbraut 12 - Sími 688944 - Fax 679976
7"
VANN ÞIN
FJÖLSKYLDA?
Heildarvinningsupphæðin:
125.716.487 kr.
Röðln: 21X-X2X-1X2-1XX1
13 réttir: 17raöirá
12 réttir: 478raöirá
11 réttir: 6.212 raðirá
10 réttir: 52.340 raöirá
Engin röö kom fram meö 13 rétta á íslandi aö þessu sinni.
Næsta laugardag veröa eingöngu enskir leikir á
getraunaseöiinum . Muniö aö sölu lýkur klukkan 13:00 á
laugardag.
1.996.670 - kr.
44.710-kr.
3.640 - kr.
910 -kr.
—tyrir þig og þina fjölskyidu!