Morgunblaðið - 28.10.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992
fclk f
fréttum
Jet Black Joe leikur lög af breiðskífu sinni.
Morgunblaðið/Sverrir
COSPER
ÚTGÁFA
Rokk og jass
á Fógetanum
Hljómplötuútgáfa haustsins er
sem óðast að komast á fullan
skrið og í síðustu viku efndu Stein-
ar hf. til fyrsta útgáfuteitisins af
mörgum. Þar var kynnt útgáfa
tveggja breiðskífna ólíkrar gerðar,
því Kuran Swing kynnti jassplötu
sem ber heiti sveitarinnar, og
rokksveitin Jet Black Joe kynni
rokkskífu sem ber einnig heiti
sveitarinnar. Fjölmargir gestir
voru á staðnum, þágu veitingar
og skemmtu sér vel við að hlýða
á leik sveitanna.
Nvjar
vörur
Kringlukast
27., 28. og 29. okt.
20% afsláttur
af drögtum,
kjólum og
stökum jökkum
JOSS
^______v
Kringlunni 8-12
Sími 689150
YFIRREIÐ
Heilbrigðisráðherra
a ferð um
Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðherra, Sighvatur Björg-
vinsson, og frítt föruneyti ráðu-
neytismanna og maka þeirra, var
á ferð um norðanverða Vestfirði
fyrir skemmstu. Ferðuðust þau
milli staða og ræddu við starfs-
menn og stjórnendur sjúkrahúsa
og heilsugæslustöðva á svæðinu
auk sveitarstjórnarmanna. Til-
gangur ferðarinnar var m.a. að
kynna sér aðstæður á hverjum
stað fyrir sig.
Vestfirði
Á Suðureyri skoðaði hópurinn
m.a. húsnæði heilsugæslustöðvar-
innar á Túngötu 2 sem einnig
hýsir dagdeild aldraða. Húsnæðið
hefur verið mikið endurbætt á
liðnu sumri og var húsið m.a. klætt
að utan með stálklæðningu auk
annarra minni viðhaldsverka. iAð
loknu kaffiboði og spjalli við
heimamenn kvaddi hópurinn Súð-
ureyri og hélt til Bolungarvíkur í
sömu erindagjörðum.
- Sturla.
Arnór Jónsson, 4 ára drengur úr Garðabæ, varð hlutskarpastur í
verðlaunagetraun Vara. Hlaut hann ýmis eldvarnartæki í verðlaun.
FORELDRASAMTÖK
Fjölskyldudag-
ur í Perlunni
að var margt um manninn í
Perlunni sunnudaginn 18.
október þegar Foreldrasamtökin,
landssamtök foreldrafélaga og
áhugafólks um málefni barna, efndu
til fjölskyldudags. Tilgangurinn var
að fá börn og foreldra til að eiga
ánægjulega stund saman, auk þess
sem sérstök áhersla var lögð á ör-
yggi barna á heimilum.
Börn sáu um skemmtiatriðin,
nemendur úr Tónlistarskólanum á
Seltjamarnesi léku á hljóðfæri,
barnakór Grensáskirkju söng og
Rokklingarnir tóku nokkur lög við
góðar undirtektir. Unglingar úr
Tónabæ máluðu andlit þeirra sem
vildu og vakti það mikla hrifningu,
einnig var almenn ánægja með ýmis
leiktæki sem voru gestum til afnota.
Lögregla og slökkvilið mættu í full-
um skrúða og vöktu verðskuldaða
athygli. Slökkviliðsmenn sýndu gest-
um meðal annars hvernig bregðast
Faxafeni 9,
108 Reykjavík,
sími 679299
Bjóðum upp ó ráógjöf um meðferð hárs fyrir fólk á
öllum aldri. Leiðsögn í klippingu, litun, álstrípum,
„jetting", blásturspermanenti og greiðslu.
Ráðgjafi frá Matrix og Sebastian veita ráðgjöf um
meðferð efna.
Námskeiðin verða 2., 3., 4., 9., 10. og 11. nóv.
Tímapantanir í síma 679299.
Hárgreiðslumeistararnir Inga, Ásta, Erla og Indjana.
i. 2