Morgunblaðið - 30.12.1992, Page 31

Morgunblaðið - 30.12.1992, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992 Lausnir j ólaskákþrauta Skák Margeir Pétursson Vonandi hafa jólaskákþraut- ir Morgunblaðsins ekki staðið í neinum. Skáktölvur og skákfor- rit fyrir einkatölvur eru nú til á mörgum heimilum og það tek- ur slíka gripi aðeins örfáar mín- útur eða sekúndur að leysa tveggja og þriggja leikja dæmi. Lesendur hafa þó væntanlega ekki gripið til þeirra um úrræði fyrr en öll sund voru lokuð. 1. R. Réiti 1928 abcdat gh Hvítur leikur og heldur jafntefli Með hjálp peðsins á c6 nær hvíti kóngurinn að hafa í fullu tré við öll svörtu frípeðin. 1. Kg6 - Kb6 (Eða 1. - h5 2. Kxg7 - h4 3. Kxf6 - h3 4. Ke7 — h2 5. c7 og heldur jafntefli og 1. - f5 2. Kxg7 - f4 3. Kf6 - f3 4. Ke7 leiðir til sömu niður- stöðu) 2. Kxg7 - h5 3. Kxf6 - h4 4. Ke5 - h3 5. Kd6 og heldur jafntefli. 2. E. Pogosjantz 1967 Hvitur mátar i fimmta leik Lausnin leynir ekki mikið á sér: 1. Re3+ - Khl 2. Hfl+ - Rgl 3. Hcl! — g2 4. Rdl og riddara- leik svarts er svarað með 5. Rf2++ tvískák og mát! 3. A. Bottacci 1922 Til þess að hóta máti þarf hvít- ur að losa riddarann á d5 úr lepp- un. Þetta er ekki mjög snúið: 1. Kc8! - Bd6 2. Rc7 mát eða 1. - Bd4+ 2. Rc3 mát. 4. J. Valuska 1988 Það hafa líklega margir getað leyst þetta dæmi en ekki áttað sig á því af hveiju það fékk fyrstu verðlaun tvíleiksdæma í nýafstað- inni heimskeppni. Ástæðan er út- færsla höfundarins á hinu svo- nefnda Rúkhlis þema, sem felur í sér varnavíxl eða mátvíxl. Það þykir gott að hafa tvö mát sem víxlast frá upphafsstöðu til lausn- ar, en hér eru þau ekki færri en fjögur. I upphafsstöðunni er hvíta sóknarliðiðinu haldið í skefjum af svörtu drottningunni og svarta hróknum á c3. Ef vámarmáttur þeirra í upphafsstöðunni er minnk- aður mátar hvítur auðveldlega: 1. — Dxa5 2. Hd3 mát, 1. — Rc3 2. Hxd2 mát. Tvö önnur afbrigði miðað við að svartur eigi leik í upphafsstöðunni eru: 1. — Bd6 2. Hc4 mát, 1. — Rc6 2. Hd5 mát. Eftir rétta lausnarleikinn, 1. Dg6! sem hótar 2. Df5 mát, breytast mátstefin í öllum tilvik- um: 1. — Dxa5 2. Hd5 mát, 1. — Rc3 2. Hc4 mát, 1. — Rc6 2. Dxc6 mát og 1. — Bd6 2. Dxd6+ mát. 5. Hvítt: Sam Loyd, svart: C.C. Moore Mátstefið sem Sam Loyd þurfti aldarfjórðung til að finna er afar fallegt. Á íslensku er það nefnt vegamótastef: 1. De6! — Hxe6- (Eða 1. - Bxe6 2. Rf5+ - Kg8 3. Re7 mát)2. Rhg6+ — Kg8 3. Hh8 mát 6. P.A. Orlimont 1904 Lausn þessarar þrautar byggist á þema sem nefnt er „músagildr- an“. Hér er það hrókur svarts sem lendir í gildrunni: 1. Df5!Gildran opnast 1. — Hxc6 2. Dc5!og smell- ur aftur, svartur er óverjandi mát í næsta leik. Jólaskákmót grunnskóla Taflfélag Reykjavíkur og íþrótta- og tómstUndaráð Reykja- víkur gengust í desembermánuði fyrir jólaskákmóti grunnskóla. Teflt var í tveimur aldursflokkum og var þátttaka yngri nemendanna góð, en þeirra eldri dræm. Um- hugsunartíminn var 15 mínútur á skákina. Flokkur 1—7. bekkjar: 1. Æfingaskóli Kennaraháskóla ísl., A sveit I8V2 v. af 24 möguleg- um 2. Hvassaleitisskóli I6V2 v. 3—4. Melaskóli, A sveit og Hóla- brekkuskóli, A sveit 16 v. ' 5. Ártúnsskóli 15 v. 6—8. Hamraskóli, A sveit, Breið- holtsskóli, A sveit og Fossvogs- skóli, A sveit 14‘/2 v. 9. Selásskóli 14 v. 10-13. Grandaskóli, Breiðagerðisskóli, Langholtsskóli, B sveit og Mela- skóli, B sveit I2V2 v. 14—16. Langholtsskóli, A sveit, Skóli ísaks Jónssonar og Hóla- brekkuskóli, B sveit 12 v. o.s.frv. Flokkur 8—10. bekkjar: 1. Æfingaskóli Kennaraháskóla ísl. 13 v. af 16 mögulegum 2. Hlíðaskóli IOV2 v. 3. Breiðholtsskóli 9 V2 v. 4. Hólabrekkuskóli B sveit 5 '/2 v. 5. Hólabrekkuskóli A sveit IV2 v. í sigursveitum Æfmgaskólans voru eftirtaldir: Yngri flokkur: Bragi Þorfínnsson, Davíð Ó. Ingimarsson, Magnús B. Ólafsson og Héðinn Björnsson Eldri flokkur: Amar E. Gunnars- son, Bjöm Þorfínnsson, Oddur Ingimarsson, Freyr Karlsson og Ragnar Páll Dyer Mótsstjóri var Gunnar Örn Jónsson, en skákstjórar þeir Ólaf- ur H. Ólafsson og Ríkharður Sveinsson. Helgarmót þriggja félaga Skákfélag Hafnarfjarðar, Tafl- félag Kópavogs og Taflfélagið Hellir í Reykjavík gengust nýlega fyrir helgaratskákmóti sem fram fór í félagsheimili TK að Hamra- borg 5. Mótið hófst á föstudags- kvöldi og lauk á laugardegi. For- maður SH, Ágúst Sindri Karlsson hreppti fyrstu verðlaunin, hlaut 6 v. af 7 mögulegum. Úrslit urðu þessi: 1. Ágúst S. Karlsson 6 v. 2—3. Róbert Harðarson og Sig- urður Daði Sigfússon 5 V2 v. 4—5. Dan Hansson og Sigurbjörn Björnsson 5 v. 6. Björn Freyr Björnsson 4V2 v. 7—14. Gunnar Björnsson; Ingvar Ásmundsson, Þröstur Ámason, Jóhann Helgi Sigurðsson, Sveinn Kristinsson, Gunnar Gunnarsson, Tómas Bjömsson og Einar Krist- inn Einarsson 4 v. o.s.frv. Helgaratskákmót félaganna á höfuðborgarsvæðinu em sérlega vinsæl á meðal sterkari skák- manna eins og sést á þessari upp- talningu. Þau eru að vinna sér fastan sess í skáklífínu. Til að laða að fleiri en þrau- treynda meistara ættu forráða- menn félaganna að skoða þann möguleika að hafa sérstök bóka- verðlaun á helgaratskákmótum sínum, t.d. fyrir skákmenn yngri en 20 ára, yngri en 16 ára, þá sem hafa minna en 1.800 skákstig, minna en 1.400 skákstig o.s.frv. og sérstök kvennaverðlaun. Næsta helgaratskákmót hefur verið boðað í febrúarmánuði að afloknu Skákþingi Reykjavíkur sem mun hefjast sunnudaginn 10. janúar næstkomandi. Skákæfingar í Grafarvogi Taflfélagið Hellir mun frá ára- mótum gangast fyrir æfingum barna í 1—7. bekk grunnskóla í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Graf- arvogi. Æfíngamar verða á þriðjudögum kl. 17. Þetta nýjung í starfsemi Hellis. Venjulegar æfingar félagsins verða eftir áramótin á mánudög- um kl. 20 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti og eru opnar öllum skákunnendum. Fýrsta mánudag hvers mánaðar fer ávallt fram mánaðarhraðskák- mót á æfingunum og em þá veitt peningaverðlaun. Sigurvegarar í vetur hafa orðið: 7. sept: Ágúst S. Karlsson 5. okt: Guðmundur Gíslason 2. nóv: Héðinn Steingrímsson 6. des: Ágúst S. Karlsson Meistaramót Hellis fór fram í nóvember og vora tefldar atskák- ir, þ.e. umhugsunartíminn var hálf klukkustund á skákina. Úrslit urðu þessi: 1. Andri Áss Grétarsson 6V2 v. 2—3. Ingvar Ásmundsson og Gunnar Gunnarsson 5 'h v. 4. Arinbjöm Gunnarsson 4 '/1 v. 5—7. Sveinn Kristinsson, Þorvald- ur Logason og Svavar Guðni Svav- arsson 4 v. Félagar í sönghópnum Rjúkanda. Morgnnbiaðið/Aifons Ólafsvík Eldri borgarar heimsóttír Ólafsvík. VISTMENN dvalarheimilisins Jaðars fengu jólaglaðning fyrir skemmstu er nokkrir nemendur Tónlistarskóla Olafsvíkur og söng- hópurinn Rjúkandi komu í heimsókn og skemmtu þeim með söng og hfjóðfæraleik. Spiluðu nokkrir nemendur tón- listarskólans jólalög og einnig söng sönghópurinn Rjúkandi nokkur jólalög við góðar undirtektir en þess má geta að félagarnir í sönghópnum eru allir starfandi sjómenn og er þeim fleira til lista lagt en að draga fisk úr sjó. Helgi Kristjánsson, skólastjóri tónlistarskólans, sá um stjórnina. Þá flutti séra Friðrik Hjartar sóknarprestur hátíðarræðu í tilefni jólanna og í lok þessarar skemmt- unar var boðið til veitinga og voru vistmenn að vonum ánægðir með þessa heimsókn. Fréttaritari fes<MWKsíOS55<>Œ5oswBa5k>c:5t>ssí<sa»BS>0!S5Uí£!<vaa<it SKATTALÆKKUN VEGNA HLUTABRÉFAKAUPA Vegna lítillar eftirspumar eftir hlutabréfum að undanfömu er verð þeirra nú sérlega hagstætt. Hlutabréfasjóðurinn hf. hefur starfað síðastliðin sex ár. Hann ver hlutafé sínu til fjárfestinga í hlutabréfum og skuldabréfum traustra atvinnufyrirtækja. Hlutabréfasjóðurinn hf. er elsti og öflugasti hlutabréfasjóður landsins. Hluthafar em nú 2.008. Eignir em 550 milljónir og skuldir engar. Kaup einstaklinga á hlutabréfum í sjóðnum em frádráttarbær ffá skattskyldum tekjum upp að vissu marki. Áhættudreifing á einum stað OPIÐGAMLARSDAG TIL KL. 13.00 HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF. Skólavörðustíg 12,101 Reykjavík, sími 21677

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.