Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA SUNNUDAGUR 21. MARZ 1993 9 4. sd. í föstu, 21. mars Er prédikunin úrelt? eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Jesús leit upp og sá, að mikill mannfjöldi kom til hans. Hann sagði: Látið fólkið setjast niður ... Nú tók Jesús brauðin, gjörði þakkir og skipti þeim út til þeirra ... Jesús vissi nú, að þeir mundu koma og taka hann með valdi til að gjöra hann að könungi, og vék því aftur upp til fjallsins einn síns liðs. (Jóh. 6:1-15.) Amen. Þetta er tilgangslaust! Sé það rétt, Prédikunin er úrelt! að prédikunin sé úrelt, Enginn tekur lengur er það ekkert nýtt. mark á henni Viðbrögð fjöldans voru slík Þið prestarnir ættuð bara við prédikun Jesú sjálfs! að hætta að prédika! Það sést af guðspjalli dagsins. Höfum vér ekki oft heyrt eitthvað þessu líkt? Prédikun hans var þá líka úrelt! En er þetta rétt? Ljóst er, að Jesús taldi ekki Og hvernig skyldi þessu prédikunina vera úrelta, hafa verið farið hjá Jesú? jafnvel þótt margir skildu hann ekki. Guðpjallið segir oss frá, Það sýnir oss glöggt er mikill mannfjöldi dæmisagan um sáðmanninn. hlýddi á prédikun Jesú og varð vitni að máttarverkinu, Sæði Guðs fellur er hann mettaði þúsundirnar í misjafnan jarðveg úti í óbyggðinni. og þótt ávöxturinn virðist einatt lítill, Hver varð árangurinn? fellur þó sumt sæðið í góða jörð Fólkið sá brauðið í undrinu, en sjálft undrið í brauðinu og ber mikinn ávöxt! virtist því gjörsamlega hulið! Vér fylgjum því áfram Því sagði Jesús við fólkið: hinzta boði Jesú um að fara og gjöra allar þjóðir Þér leitið mín ekki, að lærisveinum hans. af því þér sáuð tákn, Hann hefur gefið fyrirheitið heldur vegna hins, um árangur í því starfi. að þér urðuð mettir! Máttarverkið eitt Árangur prédikunar Jesú varð sá, megnaði ekki að skapa trúna. að það vildi gjöra hann að konungi, Því hélt Jesús áfram því hann gæti leyst úr að prédika fagnaðarerindið, brýnustu þröfum þess. þótt þeir virtust stundum fáir, er veittu því viðtöku. Mannfjöldinn lagði eigingjarnt hagsmunamat Og sama máli gegnir um oss. á Jesúm Krist Það verður aldrei úrelt, og skildi ekki, að flytja fagnaðarerindið þeim, hvað hann vildi segja er þekkja ekki frelsarann, með prédikun sinni. Drottin Jesúm Krist! Biðjum: Þökk, Drottinn Guð, að Orði þínu er enn sáð hjörtu manna. Ljúk fagnaðarerindinu upp fyrir oss, svo vér sjáum undrið í brauðinu og eignumst trú á þig. Gef að Orðið megi bera ríkulegan ávöxt í lífi voru. Heyr þá bæn í Jesú nafni. Amen. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 Dúkaprjón Kennari: Ragna Þórhallsdóttir. 24. mars-28. apríl. Miðvikudaga kl. 19.30-22.30. Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánudaga -fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800. I aaLa wAm mJk mmm Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis AÐALFUNDUR Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis verður haldinn í Hvammi, Holiday Inn, kl. 16.00, föstudaginn 26. mars 1993. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins á árinu 1992. 2. Lagður fram til staðfestingar endurskoðaður ársreikningur sparisjóðsins fyrir árið 1992. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning skoðunarmanna. 5. Tillaga um ráðstöfun tekjuafgangs. 6. Tillaga um ársarð af stofnfé. 7. Tillaga um þóknun stjórnar og skoðunarmanna. 8. Tillaga til breytingar á samþykktum fyrir sparisjóðinn. 9. Tillaga um hækkun nafnverðs á hverjum stofnfjárhlut í sparisjóðunm. 10. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á fundarstað í fundarbyrjun. Áríðandi er að sem flestir stofnfjáreigendur mæti á aðalfundinn, svo hann verði sem fjölmennastur. SPARISJÓÐSSTJÓRNIN Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. mars, að báöum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5.Auk þess er Reykjavfkur Apótek, Austurstræti 16 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópa- vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíð- ir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæm- isvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgar- spítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspít- alans kl. 8-15 virka daga, á heilsugaeslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúr.aöarsíma, símaþjónustu um alnœmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20—23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjósta- krabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13—17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. GarÖabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 1 1-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugar- dögum kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánu- daga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laug- ardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnu- daga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23. fimmtudaga 12—17, föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnu- daga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakro8shúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grœnt núm- er 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólar- hringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Land- spítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræð- ingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiað- stoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyr- ir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síöumúla 3—5, s. 812399 kl. 9—17. Áfengis- meöferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfund- ir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. OpiÖ þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og for- eldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar ein- hvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplý8ÍngamiÖ8töð feröamóla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10—16. Néttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sfmi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunar- skilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: álla daga kl. 1 5 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19—20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæÖingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15—16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barn- aspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunar- lækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomuiagi. - Geödeild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 1 9.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndar- stööin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fœöingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefla- vfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 1 5-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkra- húsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 4 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFIM Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um útibú veittar ( aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholts- stræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniÖ í GerÖu- bergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ófan- greind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. AÖalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Granda- vegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víðsveg- ar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsajir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliöaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skóla- sýning stendur fram í maf. Safniö er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki mið- vikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16- Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiö- sögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NáttúrufræÖistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BY99Öasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud. — föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vest- urbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafé- laganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sím- inn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9—19.30. Helgar: 10—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miö- vikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10—17.30. Sunnudaga kl. 10- 15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. Bláa lónið: Mónud. - föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skfðabrekkur f Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breið- holtsbrekka: Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugardaga — sunnudaga kl. 10—18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánu- daga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðiu- daga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalot. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.