Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 37
I I I ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVIN N U A UGL YSINGAR Rafvirkjameistarar Atvinnumálanefnd Tálknafjarðar vekur athygli á að rafvirkja vatnar í Tálknafjörð. Tálknafjörður er 370 manna byggðarlag á r sunnanverðum Vestfjörðum og atvinnulífið öflugt. Upplýsingar veitir formaður atvinnumála- nefndar Steindór Ögmundsson, vinnusími 94-2526, heimasími 94-2527. Hjúkrunarfræðingur óskast Frá 1. maí nk. er laus staða hjúkrunarfræð- ings í Skjólgarði. Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga. Á heimilinu er 31 hjúkrunarsjúklingur og 12 á ellideild auk lítillar fæðingardeildar. Allar nánari upplýsingar veita Amalía Þor- grímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Ásmundur Gíslason, forstöðumaður, símar 97-81021 og 81118. Skjólgarður, Höfn, Hornafirði. Frá Fræðsluskrif- stofu Vestfjarða- umdæmis i i i i i Lausar stöður, umsóknarfresturtil 18. apríl. Skólastjórastöður: Við Grunnskólann í Holti, Grunnskólann í Súðavík og Grunnskólann á Drangsnesi. Kennarastöður við eftirtalda skóla: Grunnskólann, ísafirði. Grunnskólann, Bolungarvík, meðal kennslu- greina: Sérkennsla, myndmennt, tónmennt, smíðar, almenn bekkjarkennsla. Grunnskólann, Reykhólum. Grunnskólann, Rauðasandi. Grunnskólann, Patreksfirði, meðal kennslu- greina: Raungreinar og tungumál á fram- haldsskólastigi. Grunnskólann, Tálknafirði. Grunnskólann, Bíldudal, meðal kennslu- greina: Raungreinar, mynd- og handmennt, almenn bekkjarkennsla. Grunnskólann, Þingeyri. Grunnskólann, Holti. Grunnskólann, Flateyri. Grunnskólann, Suðureyri. Grunnskólann, Súðavík. Grunnskólann, Drangsnesi. Grunnskólann, Hólmavík. Grunnskólann, Broddanesi. Grunnskólann, Borðeyri, meðal kennslu- greina: íþróttir, handmennt. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Sjúkraþjálfara vantar Óskum eftir að ráða sjúkraþjálfara í fullt starf hjá endunhæfingarstöð Þroskahjálpar í Keflavík frá miðjum júní nk. Frekari upplýsingar veitir Gylfi Pálsson, sjúkraþjálfari í síma 92-13330 á daginn og 92-15036 á kvöldin. FRÆÐSLUSKRIFSTOFA REYKJAVÍKURUMDÆMIS Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Nokkrar kennarastöður eru lausar við grunnskóla Reykjavíkur á næsta skólaári. Meðal kennslugreina eru: Tónmennt, smíðar, heimilisfræði, raungrein- ar, sérkennsla og talkennsla. Þá eru lausar stöður kennara með sér- kennsluréttindi við eftirtalda sérskóla ríkisins í Reykjavíkurumdæmi: Öskjuhlíðarskóla, Safamýrarskóla, Heyrn- leysingjaskólann, Einholtsskóla og Dalbraut- arskóla. Ennfremur vantar almennan bekkjarkennara með táknmálskunnáttu í Heyrnleysingjaskól- ann, sjúkraþjálfara í Öskjuhlíðarskóla og sjúkraþjálfara eða iðjuþjálfa (V2 staða) við sérdeild í Hlíðaskóla. Umsóknarfrestur er til 21. apríl nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis, Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Frá Fræðsluskrifstofu Suðurlands Lausar stöður við grunnskóla í Suðurlandsumdæmi Umsóknarfrestur til 22. apríl Stöður kennara: Barnaskólann Vestmannaeyjum, Hamarsskóla, Vestmannaeyjum. Meðal kennslugreina: Eðlisfræði, stærð- fræði, tónmennt og myndmennt. Sólvallaskóla, Selfossi. Meðal kennslugreina: Myndmennt. Kirkjubæjarskóla, Víkurskóla, Ketilsstaðaskóla, Grunnskólann Skógum, Grunnskóla Austur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarskóla, Hvolsskóla, Grunnskólann Hellu, Laugalandsskóla, Grunnskóla Djúpárhrepps, Grunnskólann Stokkseyri, Barnaskólann Eyrarbakka, Villingaholts- skóla, Reykholtsskóla Biskupstungum, Grunnskólann Þorlákshöfn, Grunnskólann Hveragerði. Staða þroskaþjálfa við sérdeild fræðslu- umdæmisins á Selfossi. Fræðslustjóri. Vélvirki - vélstjóri Óskum að ráða vélvirkja eða vélstjóra vönum að standa fyrir verkum sem flokksstjóri. Um er að ræða vélaviðgerðir í skipum og bátum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. mars merktar: „S - 11891“. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp- eldismenntun óskast til starfa á eftirtalda leikskóla. Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810. Foldakot v/Logafold, s. 683077. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Auglýsingastofa Auglýsingastofa óskar eftir meðeiganda. Við- komandi verður að vera auglýsingateiknari og/eða hafa reynslu af fyrirtækjarekstri, textagerð, markaðsmálum o.s.frv. Til greina kemur að hluteigandi kaupi sig inn í fyrirtæk- ið að hluta til með tölvubúnaði. Um er að ræða litla auglýsingastofu í sókn á besta stað í Reykjavík. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A - 170359“. Hjúkrunarfræðingar Tryggingastofnun ríkisins auglýsir laus til umsóknar leyfi til að starfa samkvæmt samn- ingi Hjúkrunarfélags íslands og Félags há- skólamenntaðra hjúkrunarfræðinga annars vegar og Tryggingastofnunar ríkisins hins vegar um hjúkrun í heimahúsum vegna alvar- legra og langvinnra sjúkdóma og slysa. Um er að ræða leyfi sem jafngilda allt að 20 stöðuheimildum. Heimahjúkrun samkvæmt samningi þessum, sem tekur gildi 1. júní nk., felur í sér með- ferð á sérsviðum hjúkrunar. Til viðmiðunar eru eftirtalin sérsvið: hjúkrun deyjandi sjúkl- inga, hjúkrun sjúklinga með alnæmi, geð- hjúkrun, barnahjúkrun, hjúkrun aldraðra, hjúkrun fjölfatlaðra, hjúkrun sjúklinga með stómíu og hjúkrun sjúklinga með sár. Hjúkrunarfræðingar sem starfa samkvæmt samningnum skulu reka eigin hjúkrunarstofu. í umsókn skulu koma fram upplýsingar um menntun og starfsreynslu. Tilgreint skal hvort sótt er um leyfi sem samsvarar hálfu eða fullu starfi og á hvaða sérsviði. Umsóknum skal skilað til forstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins fyrir 15. apríl nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.