Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 47
9L 47 • aACmtfMUS fHTTO/ÍltáÍ G'IQ/.,ISV:TJOHOM MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUNNUDAGUR 21. MARZ 1993 Markvissar vetraræfingar ÍSLENSKU karlalandsliðin í knattspyrnu hafa æft og leikið æfingaleiki reglulega frá ára- mótum og þá einkum um helg- artil að undirbúa sig sem best fyrir landsieiki tímabilsins. Fyrsti landsleikur ársins verður í Skotlandi á mánudag, þegar U-21 árs liðið mætir skoskum jafnöldrum sínum, en síðan koma verkefnin hvert af öðru til hausts. Asgeir Elíasson, landsliðsþjálf- ari, sagði við Morgunblaðið að fjöldi vetraræfinga hefði verið ámóta og í fyrra, en þær hefðu rekist meira á við æfingar félagslið- anna en hann hefði vonast til. „Við sendum út æfingaáætlun til félaganna og óskuðum eftir athuga- semdum. Þar sem ekki var beðið um breytingar áttum við von á að geta haldið settu marki, en önnur hefur orðið á raunin, þó ekki hafi orðið um mikla árekstra. Það eru fyrst og fremst meiðsl, sem hafa sett strik í reikninginn. Hins vegar eru vetraræfingar landsliðanna nauðsynlegar sem og vináttulands- leikir, en þeir verða að liggja fyrir með góðum fyrirvara svo hægt sé að gera áætlun sem hentar öllum.“ Asgeir hefur verið með landsliðs- hópa sína á þriggja vikna fresti eftir áramót, en hlé verður gert á iandsliðsæfingum eftir næstu helgi. „Þetta hefur verið í svipuðum skorð- um og áður, en auðvitað vildi ég bæta við æfingum og fá fleiri leiki. En félögin þurfa líka sinn tíma og þegar til lengri tíma er litið þyrfti að móta stefnu, sem allir eru sam- mála um.“ Sótt til sigurs Næsti leikur landsliðsins í undan- keppni HM verður í Lúxemborg 20. maí, en Rússar og Ungveijar koma í júní og landslið Lúxemborgar í september. Ásgeir telur Iitla mögu- leika á að hækka um styrkleika- flokk í keppninni að þessu sinni, en það sé engu að síður stefnan og því verði sótt til sigurs í leikjun- um. „Við leggum allt kapp á sigur í þessum leikjum, en eins og styrk- leikaflokkunin stendur getur reynst erfitt að hækka um flokk, þó stig bætist í safnið.“ Landsliðshópar U-16 ára hópur Helgi Áss Grétarsson....Fram Gunnar Magnússon........Fram ArnarÆgisson..................FH Kjartan Antonsson..Breiðabliki VilhjálmurVilhjálmsson........KR Óskar Bragason................KA Freyr Bjarnason...............ÍA Valur F. Gíslason.........Austra Þórhallur Hinriksson..........KA Eiður Smári Guðjohnsen.......Val Halldór Hilmisson............Val Grétar Sveinsson...Breiðabliki Ámi Gunnarsson...............iBV Þorbjörn Sveinsson..........Fram Nökkvi Gunnarsson.............KR Andri Sigþórsson..............KR Björgvin Magnússon....W. Bremen •Þjálfarar: Þórður Lárusson og Magnús Einarsson U-18 ára hópur Atli Knútsson.................KR Ámi Arason....................ÍA Gunnlaugur Jónsson..............ÍA Lúðvík Jónasson........Stjörnunni Magnús Sigurðsson..............ÍBV Orri Þórðarson..................FH Þorvaldur Ásgeirsson..........Fram Þorvaldur Sigbjörnsson..........KA Eysteinn Hauksson..............ÍBK Hrafnkell Kristjánsson..........FH ívar Bjarklind..................KA Jón Gunnar Gunnarsson...........FH Ottó Karl Ottósson..............KR Pálmi Haraldsson................ÍA Sigþór Júlíusson................KA Sigurbjörn Hreiðarsson.........Val Stefán Þórðarson...............f A Daði Pálsson...................ÍBV Guðmur.dur Benediktsson..„..Ekeren Helgi Sigurðsson..............Fram Jóhann Steinarsson.............ÍBK Kristinn Hafliðason........Vfkingi U-21 árs hópur Ólafur Pétursson...............ÍBK Friðrik Þorsteinsson.........Fylki Óskar Þorvaldsson..............KR Lárus Orri Sigurðsson.....„...Þór Gunnar Pétursson............Fylki Pétur Marteinsson.........Leiftri Þórhallur Dan Jóhannesson...Fylki Sturlaugur Haraldsson..........ÍA Finnur Kolbeinsson..........Fylki Sigurður Ómarsson..............KR Ámundur Amarsson..............Þór Ásgeir Ásgeirsson...........Fylki Guðmundur Gíslason...........Fram Hákon Sverrisson..............UBK Kristófer Sigurgeirsson.......UBK Ágúst Gylfason................Val Helgi Kolviðsson...............HK Kristinn Tómasson...........Fylki Kristinn Lárasson.............Val ÓmarBendtsen...................KR Helgi Sigurðsson.............Fram Þórður Guðjónsson..............ÍA A-landsliðshópur Birkir Kristinsson...........Fram Ólafur Gottskálksson...........KR Friðrik Friðriksson...........ÍBV Hlynur Birgisson..............Þór Sveinbjörn Hákonarson.........Þór Kristján Jónsson.............Fram Kristinn R. Jónsson..........Fram Arnar Grétarsson..............UBK ValurValsson..................UBK Rúnar Kristinsson..............KR Ragnar Margeirsson.............KR Andri Marteinsson..............FH Ólafur Kristjánsson............FH Hörður Magnússon...............FH Baldur Bragason...............Val Haraldur Ingólfsson............f A Ólafur Þórðarson...............f A Baldur Bjarnason............Fylki •Ásgeir Elíasson er landsliðsþjálfari og Gústaf Björnsson aðstoðarmaður hans, en Gústaf sér um undirbúning U-21 árs liðsins fyrir leiki. Atvinnu- mennirnir hafa skiljanlega ekki verið með í vetur. Ásgeir Elíasson Reynt að fá leik við Costa Rica Islenska landsliðið leikur vináttuleik við landslið Bandaríkjanna í Costa Mesa í Kalifomíu laugardaginn 17. apríl og hafa Bandaríkja- menn hug á að endurgjalda heimsóknina 31. ágúst og leika þá hér á landi, en þeir mæta Norðmönnum í Noregi 8. september. KSÍ hefur verið að reyna að fá annan landsleik í Bandaríkjaferð- inni og töluverðar líkur eru á viðureign við Costa Rica 20. eða 21. apríl. ■ VÍSNAKVÖLD verður haldið á Blúsbarnum mánudaginn 22. mars nk. Þar koma fram Haraldur Reynisson sem getið hefur sér gott orð sem trúbador undanfarin tvö ár, Kátu krakkarnir þeir Konráð og Guðni sem glatt hafa marga veislugesti undanfarið, píanó-bassa dúettinn Stefán og Arinbjörn en Stefán er fyrrum liðsmaður Hrím- as. Eins og alltaf er öllum velkomið að taka með sér hljóðfæri og spila fyrir okkur hin. (Fréttatilkynning) HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - simi 17800 Leikbrúðugeró Kennari: Helga Arnalds. 25. mars-29. aprfl. Fimmtudaga kl. 19.30-22.30. Skráning fer fram á skrifstofu skólans mánudaga -fimmtudaga kl. 14-16 í síma 17800. \ Síbustu sætin um páskana til Kanarí Verb frá kr. 49.800,-* Um páskana er sumar og hiti á Kanarí og frábær aðsta&a á góðum gististöðum Heimsferða. Fararstjórar okkar, jakobína og Bergþóra, bjóða spennandi kynnisferðir og fyrsta flokks þjónustu á þessum vinsælasta vetrardvalarstað Evrópu. 4 í smáhýsi kr. 57.300,- 1 Verb m.v. 4 f smáhýsi, hjón meb 2 börn, 3 vikur, Koala Garden. Brasilía um páskana Rlo de laneiro Salvador de Bahla 1. apríl Afteins 4 saeti laus. Verb kr. 3 vlkur s TURAUIA afr europa HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæö • Sími 624600 FRJÁLS MÆTING OG ÁSTUNDUN Tímar allt aö sex sinnum í viku. Góöir teygju- púl og þrektímar fyrir konur á öllum aldri. SVONA FERÐU ÞÚ AÐ: Þú kemur eöa hringir í síma 79988 og pantar kort. Morgun- dag og kvöldtímar. 4 tíma koti á k r. 4.500,- Sauna og þrektæki innifaliö Nú bjóöum viö uppá barnapössun alla daga. NYTT! Karleitínitir í beíeloginn Pöntunarsími 79988 uk 10% afsláttur af kortunum vikuna 22.-27. mars. SUÐURVERI * HRAUNBERGI 4 Sniöiö aö mannlegum þörfum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.