Morgunblaðið - 14.04.1993, Side 3

Morgunblaðið - 14.04.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL 1993 3 OFNASMIÐJAN KYNNIR PERGO-GÓLF fæJPerstorp Gutv A/S UMIR KOMA EKKI VIÐ JORÐINA VEGNA NÝJA VIÐARGÓJESINS. HlNIR FÁ SÉR TþERGO. Allir sjá feguróina og hlýjuna sem geislar af nýja parketinu - en feguróin kostar sitt. Fjölskyldan getur ekki verió til lengdar í sjöunda himni og nýja gólfið lætur smám saman á sjá vegna ágangs manna. þetta vita þeir hjá PERSTORP GULV i Svíþjóð og svar þeirra er PERGO. PERGO-gólf er einstaklega slitþolið sem þú getur lagt sjálfur án minnstu vandræða. Dagleg umgengni hefur engin áhrif á þetta nýstárlega gólfefni en PERGO þolir allt það versta. Háir hælar, sígarettuglóó, þung húsgögn og brennandi sólarljós hafa ekkert að segja þegar PERGO er annars vegar. PERGO á alls staðar vió, í svefn- herberginu, í stofunni, í eldhúsinu og á ganginum. Þú getur gleymt öllu vióhaldi því PERGO þarf aldrei að slípa eöa lakka. það er hins vegar ágætt að grípa til ryksugunnar og gólftuskunnar annað slagið. PERGO hefur viðaráferð og fæst í fjölmörgum tegundum. Komdu og kynntu þér alla möguleikana hjá Ofnasmiðjunni, eóa umboðsmönn- um okkar. þar færðu PERGO-bækling- inn þér aó kostnaóarlausu. HF.OFNASMIÐJAN, Háteigsvegi 7, Reykjavík, Sími (91) 21220 IIPERGO Harðjaxl í hópi gólfefna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.