Morgunblaðið - 14.04.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 14.04.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993 I DAG er miðvikudagur 14. apríl, sem er 104. dagur ársins 1993. Tíbúrtíus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 0.02 og síð- degisflóð kl. 12.44. Fjara er kl. 6.29 og 18.50. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 5.59 og sólarlag kl. 20.59. Myrkur kl. 21.54. Sól er í hádegis- stað kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 8.04. (Almanak Háskóla (slands.) Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir sem þar fara inn. (Matt. 7, 13-14). KROSSGÁTA 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: - 1 líkamshlutanum, 5 bor, 6 ílátið, 9 nóa, 10 ofn, 11 smáorð, 12 ambátt, 13 arka, 15 fiskur, 17 nánösina. LÓÐRÉTT: - 1 tönn, 2 umrót, 3 fæði, 4 dýranna, 7 ómeiddur, 8 askur, 12 þvaðri, 14 velur, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gáli, 5 eldi, 6 tagl, 7 en, 8 ásina, 11 te, 12 ánn, 14 utan, 16 rakann. LÓÐRÉTT: - 1 getgátur, 2 leggi, 3 ill, 4 finn, 7 enn, 9 seta, 10 nána, 13 nón, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA reiðasmiður, Hvassaleiti 42, er fimmtugur á morgun 15. apríl. Hann og eigin- kona hans, Asa Jensen, taka á móti gestum á Tveimur vin- um, Laugavegi 45, milli kl. 20-22. 15. apríl, kl. 20. Gestur kvöldsins verður Heiðar Jóns- son. Allar konur velkomnar. FJÁRÖFLUNARSAM- KOMA Kristniboðsfélags kvenna verður í kvöld kl. 20.20 á Háaleitisbraut 58, kl. 20.30. Kristniboðarnir Hrönn og Ragnar sjá um efnið. Lauf- ey Geirlaugsdóttir syngur ein- söng. Happdrætti, köku- og kaffisala. KVENNADEILD Flug- bj örgunarsveitarinnar heldur fund í kvöld kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Tak- ið með ykkur gesti. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund í Borgartúni 18 í kvöld kl. 20.30. Spilað verð- ur bingó. FJÖLSKYLDUFRÆÐSL- AN heldur námskeið með El- vind Fröen um hjónabandið og fjölskylduna dagana 14. og 15. apríl. Námskeiðið verð- ur haldið í safnaðarheimili Breiðholtskirkju í Mjódd frá kl. 20-23 bæði kvöldin. Skráningís. 71879 e. kl. 14. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Verslunarferð kl. 10 í dag. Þjóðsöngur, ævintýri og söngur undir stjórn Sigurð- ar Bjömssonar, óperu- söngvara, kl. 14.15 í mat- sal. Dans með Sigvalda kl. 15.30. K*lRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund í há- deginu í dag kl. 12. Léttur málsverður í Góðtemplara- húsinu að stundinni lokinni. SKIPIN______________ RE YK JAVÍKURHÖFN: í gær komu Ásbjörn, Pétur Jónsson og Hrafn Svein- björnsson. Kyndill fór á ströndina. Bakkafoss var væntanlegur í gærkveldi og búist var við að Bjarni Sæ- mundsson færi. Helgafell og Henrik Kosan komu að utan í dag og Arnarfell kemur af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Grænlenski togarinn Arctic kom í gærmorgun. Þór kom af veiðum. Ásbjörn Frímann kom og fór aftur samdægurs og Kyndill var væntanlegur til Straumsvíkur í gær. MINNINGARKORT MINNINGAKORT Minn- ingarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, eru fáanleg á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Flugfreyjufélags ís- lands, hjá Halldóru Filippus- dóttur, s. 73333 og Sigur- laugu Halldórsdóttur, s. 612144. MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. FRÉTTIR________________ BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L„ s. 45740, Arnheiður, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L„ s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M„ s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. BARNAMÁL. Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi. ITC-DEILIN Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvöld í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Fund- urinn er öllum opinn. Uppl. veita Kristín Þ. í s. 656197 og Svava B. s. 44061. GÓÐTEMPLARASTÚK- URNAR í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó á morgun, 15. apríl kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs heldur kvennakvöld í Félags- heimili Kópavogs á morgun, Skuldir sjávarútvegsins eru 105 milþarðar en tekjumar 70 milljarðar: Óttumst að 35-40 milljarðar tapist Nei, nei, bræður, nú þýðir ekki lengur að stinga hausnum í sandinn ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9.apríl-15. aprll, að báðum dögum meötöldum er í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12..Auk þess er Apótek Austurbæjar, Hóteigsvegi 1 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar f Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upptýsingar ó miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvanoann er meö trúnaðarsíma, simaþjónustu um alnæmismál óll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Ópið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugsrdaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn aRa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 1Ú-22. SkautasveiBð i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þríöjud. 12-18, mióvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsími: 685533. Rauðakrosshútið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshútsins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. J LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr- unarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 11012. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Ufsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og róðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 630790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamíl. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kJ. 19.30-20.30. Fæðingardeikfin Eirlksgötu: Heimsóknartimar; Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjukrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sun.nudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Fæðíngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud.-fö$fyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlónssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl, 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viókomustaðir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sima 814412. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nittúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið, Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaór. 0piðsunnud.J4-16. Safn Ásgrlms Jónssonar, Bergstaðastræli 74: Skólasýning stendur fram i mal. Safn- ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum I eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið ménud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud, 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavlkur Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur I Reykjavík: Árlúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.