Morgunblaðið - 28.04.1993, Síða 36

Morgunblaðið - 28.04.1993, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Það fer ekki allt eins og þú ætlaðir og upplýsingar geta verið villandi. Sumir leita á ný mið í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Breyting getur orðið á ferða- áætlun. Þú átt auðvelt með að semja við aðra. Hugsaðu um fjölskylduna í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér miðar vel að settu marki. Þú hefur í mörgu að snúast í dag, en í kvöid nýtur þú lífsins í hópi góðra vina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HB8 Misskilningur getur komið upp milli vina, og mikilvægt er að þeir geri sér grein fyrir því til hvers þeir ætlast. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagdraumar geta truflað þig við vinnuna. Þú tekur þig á þegar á daginn líður og af- kastar miklu. Kvöldið verður ánægjulegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3tA Ástvinir þurfa næði til að gefa rómantíkinni lausan tauminn. Þú lýkur verkefni í vinnunni og þiggur heimboð í kvöld. V°g (23. sept. - 22. október) & Óleyst verkefni bíður þín heima. Þróun mála á vinnu- stað er þér hagstæð. Kvöldið býður upp á ánægjulegan vinafund. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú getur átt erfitt með að einbeita þér í dag, en framtak þitt skilar þó hagstæðum árangri. Ferðalag í undirbún- ingi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Kannaðu málið betur áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin. Kvöldið býður upp á afþrey- ingu, Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Stuðningur vinar kemur þér vel í dag. Þú ert með hugann við íjármálin, en í kvöld slappar þú af með góðum gestum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver orðrómur er á kreiki í dag. Þú finnur réttu lausn- ina á verkefni í vinnunni. Félagar og ástvinir njóta kvöldsins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£é Ekki lána ókunnugum pen- inga. Persónuleiki þinn kem- ur þér til góða í starfi. Þú ert að íhuga helgarferð. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS ÚH-HÖ, ÞetTA QETUR VAfZLA 0KAGPBÆ.TT SOPUNA I7AV?í> 2-20 1 TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND z//m /// M SMÁFÓLK Y0U LEAPA B0RIN6 LIFE, PIP Y0U KNOWTI4AT7 VOU MEV/EK. PO ANVTHIN6 EXCITING Þú lifir leiðinlegu lífi, vissirðu það? Svei!! Þú gerir aldrei neitt spennandi. Þetta var spennandi ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Slemmutækni hefur fleygt stórlega fram síðan Roman-lyk- ilspilaspurningin kom til sög- unnar og leysti hefðbundna ása- spurningu af hólmi. Þegar búið er að fallast á tromplit, spyr sögnin 4 grönd ekki aðeins um fjölda ása, heldur einnig um trompkóng og drottningu. Spurningin er þó jafnan gagns- laus og venjuleg ásaspurning þegar eyáa er í spilunum. Til að leysa slíkar slemmuþrautir hafa menn ræktað sérstakt af- brigði sem heitir því yndislega nafni „Exclusion-Roman-Key- Card-Blackwood“ á ensku. Án þess að reyna að þýða heitið, er hugsunin sú að ekki beri að svara ás í eyðulitnum. Svona virkar hún: Norður ♦ 9 VÁK32 ♦ DG108 ♦ Á843 Suður ♦ Á103 ¥ D98654 Vestur * KD109 Norður Austur Suður — 1 tígull 1 spaði 2 hjörtu Pass 3 spaðar' Pass 5 tíglar'* Pass 5 grönd**‘Pass 7 hjörtu Pass Pass pass ' hjartasamþykkt, einspil eða eyða (splinter) " spumingin með langa nafnið þrjú lykilspil fyrir utan tíg- ulinn í stuttu máli: stökk upp á 5. þrep í nýjum lit, sýnir eyáu þar og spyr um lykilspil í öðrum lit- um. Það veltur á fyrri þróun sagna, hvað svar á fyrsta þrepi sýnir. (Og þar liggur hundurinn grafinn, því hér þarf sérstakar viðbótarreglur, sem leggja þarf á minnið.) í þessu tilfelli hefur norður boðið upp á slemmu án þess að suður hafi krafið í geim, svo hann hlýtur að eiga a.m.k. tvö lykilspil (tígulás og annað) og því sýnir svar á fyrsta þrepi eitt fyrir utan tígulinn. Lítum á annað dæmi: Norður 4Á72 ¥ G105 ♦ 53 ♦ D10843 Suður ♦ K8 ¥ ÁKD974 ♦ KD986 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 2 hjörtu 3 lauf 5 lauf Pass 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass pass Pass Eftir veika hækkun í 2 hjörtu getur suður ekki búist við neinu, svo fyrsta þrep norðurs hlýtur að neita lykilspili. Hann svarar á öðru þrepi, sem sýnir þá ás í spaða eða tígli. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti Frakklands, Hol- lands, Belgiu og Lúxemborgar í Brussel, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í viðureign ungs og efnilegs Frakka, Elois Re- lange (2.285), og hollenska stór- meistarans Johns Van der Wiels (2.545), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 17. Rd2-f3? 17. - Bxf2+!, 18. Hxf2 - Hdl+ og hvítur gafst upp, því eftir 19. Hfl - Dc5+ er hann óveijandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.