Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 28
MQRGUNBLAÐlfc) MYNDASOGUR SUNNUDÁGÚR 30. MAÍ 1993 28 B STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Margt getur komið á óvart í viðskiptum dagsins, og. þú þarft ekki að kvarta yfir til- breytingarleysi. Astin blómstrar í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur verið erfitt að taka ákvörðun varðandi ferðalag. Skynsemi þín kemur að góðum notum við innkaupin í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þér gengur vel að koma skoðunum þínum á fram- færi í dag. Taktu með varúð vafasömu tilboði um skjót- tekinn gróða. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) HÍi£ Hlýlegt viðmót aflar þér velgengni í viðskiptum í dag. Láttu ekki smá mis- skilning spilla góðu sam- bandi milli vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kemst að samkomulagi við vin. Truflanir á vinnu- stað torvelda þér að Ijúka verkefni. Ferðalag er í und- irbúningi. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Einhvetjum spurningum er ósvarað varðandi ástarsam- band. Breytingar geta orðið á áformuðu skemmtana- haldi í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Stuðningur ástvinar hlýjar þér um hjartarætumar. Fjarstaddur vinur hefur samband. Heimilið á hug þinn í kvöld. Sporódreki (23. okt. — 21. nóvember) ®)j(0 Góð sambönd reynast vel í viðskiptum. Viðræður við ráðamenn ganga að óskum. Gættu hófs í mat og drykk í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þér gengur vel að komast að samkomulagi við aðra í dag. Þú undirbýrð ferðalag með ástvini. Hafðu hemil á eyðslunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinnufundur skilar árangri. Nú væri ekki úr vegi að undirbúa heimboð. Óþolin- mæði gæti hijáð þig í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú átt góðar stundir með félaga þínum í dag. Kvöldið gæti borið í skauti sínu breytingar á ferðaáætlun og óvæntar fréttir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þrátt fyrir tafir og truflanir miðar þér vel áfram í dag. Vinur kemur þér mjög á óvart og vekur framkoma hans furðu þína. Stjörnusþána á aö lesa sem áægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. r\\/D AP>I cmo LJYKAuLhNo TrMuiiuu rvr' irMMi 1 UIVIIVI1 Uu JtlMIMI LJOSKA O& É6 HBFAlDRBt UHNtP ÚT/ FERDINAND SMAFOLK I M0PE YOU ENJOYEP IT A5 MUCH A5 THE BIRP5. Jæja, ég sé að þú ert kominn aftur Ég vona að þú hafi skemmt þér jafn Ég veit ekki ... mér er illa við að úr útilegunni... vel og fuglarnir. kvaka í kringum varðeldinn... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Suður er sagnhafi í spaðasamn- ingi og verður að fá fjóra síðustu slagina. Vestur er inni og trompar út (annars víxltrompar sagnhafi). Vcstur Norður 4 DG ¥ 72 ♦ - 4- Austur 4 9 ¥ — II 4- ¥ G10 ♦ 75 4 G Suður ♦ DG 4- 4 Á10 ¥ — ♦ 93 4- Austur þarf að henda í trompslag- inn. Ef hann kastar hjarta mun blindur eiga slaginn á spaðagosa og síðan fríar sagnhafi síðasta hjartað með trompun. Hið sama gerist f tígl- inum ef austur hendir frá þeim lit. Þá yfirtekur suður slaginn á spaða- ás, trompar tígul og fríspilar þannig niuna. Kastþröng af þessu tagi heit- ir „entry-shifting squeeze" á ensku, sem þýða má sem „fljótandi inn- komuþvingun“, eða einfaldlega „ samgangsþvingun". Hvað sem því líður, varð þessi staða til á dálítið einkennilegan hátt. Nýkrýndur Vanderbiltmeistari, Howard Weinstein, var sagnhafi í tveimur spöðum og fékk út laufás: Norður 4 DG83 ▼ ÁD72 ♦ 8 ♦ D985 Vestur ♦ 965 ¥ K5 ♦ Á75 ♦ ÁKG76 Vestur Pass Pass Suður ♦ ÁK104 ¥ 843 ♦ K93 ♦ 1042 Norður Austur 1 hjarta Pass 2 spaðar Allir pass Austur 4 72 ¥ G1096 ♦ DG10642 ♦ 3 Suður 1 lauf 1 spaði Vestur skipti yfir í tromp í öðrum slag og Weinstein valdi að taka slag- inn heima og spila laufi um hæl. Vestur drap á kónginn og gaf makk- er sínum stungu. Austur átti ekki spaða til og spilaði því litlum tígli (!) til að tryggja að vestur kæmist inn. Suður hitti ekki á að láta síuna, stakk upp kóng og vestur drap á ás. Og trompaði út. Weinstein átti slaginn f borði og henti hjarta niður í laufdrottningu. Hann hafði þegar misst af tveimur leiðum til að tryggja vinning og nú var tímabært að fara að hugsa. Vestur hafði sýnt ÁKG f laufi og tfgulás. Hefði hann þagað sem steinn með hjartakónginn í við- bót? Weinstein taldi mjög lfklegt að austur ætti það spil, svo hann lagði niður hjartaás og spilaði drottning- unni út. Hugmyndin var að austur lenti inni, en hann átti ekki spaða til, svo síðustu slagimir ættu að koma með víxltrompun. En Wein- stein til mikillar skelfíngar var það vestur sem komst inn og trompaði út. Og þá víkur sögunni aftur til upphafsins. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á SKS-Mephisto mótinu í Múnchen, sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í viðureign þýsku stórmeistaranna Erics Lobrons (2.620) , sem hafði hvítt og átti leik, og Roberts Hiibners (2.620) Húbner hafði ekki teflt þessa skák í sínum venjulega trausta stíl og orðið að taka á sig mikla peðaveik- leika. Lobron lauk nú skákinni laglega: 46. Hxb6! — Rxd6, 47. Dxb6 (Auk máthótunarinnar á g6 hótar Lobron 48. Dxd8 og 48. Re6+) 47. - Hg8, 48. Rh3+ - Kg4, 49. Kg2 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.