Morgunblaðið - 12.06.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993
3
Fáir í tjaldi
AÐEINS voru 18 tjöld á tjald-
stæðinu í Laugardal þegar ljós-
myndara bar að garði í vikunni.
Sá úöldi er þó nánast sá sami
og á sama tíma í fyrra, að sögn
Kristjáns Sigfússonar á tjald-
stæðinu. Hann rekur ástæðuna
til þess að Evrópubúar fari yfír-
leitt ekki í sumarfrí fyrr en í
byrjun júlí og þá fjölgi yfírleitt
á tjaldstæðinu. Svipaður fjöldi
sé svo á svæðinu fram í endaðan
ágúst. Ijaldstæðið var stækkað
síðasta sumar og verður nú pláss
fyrir 3-400 tjöld.
Morgunblaðið/Bjami
Kennaraháskólinn
Þriðjungur
umsækjenda
fær skólavist
323 HAFA sótt um almennt kenn-
aranám við Kennaraháskóla ís-
lands en umsóknarfrestur rann
út 5. júní sl. Vegna takmarkaðra
fjáveitinga og skorts á húsnæði
er skólanum ekki fært að verða
við nema þriðjungi umsókna.
Námið tekur þrjú ár og veitir
kennararéttindi í grunnskóla og ai-
þjóðlega B.Ed. gráðu.
Alls verða við nám í KHÍ á næsta
skólaári um 800 stúdentar, 550 í
almennu kennaranámi og um 250 í
námi til kennsluréttinda í framhalds-
skólum og við framhaldsnám í upp-
eldis- og kennslufræðum.
Frönsk listaverk\Delacroix og Peuogeot
{eng
\eg
•,stas'ó&u
\vs
&taI
{\e\íðar’
. ^£é\a&s’
„2 obe! , „ ftatvsK-v bíatta
8 f,A\tíUa fre\st °& mktaítS’
Ögu
V setttt
Reuge0t
&\\at
settt
ósk'1
nti
títna
ktöíut s
attttt
uttt
\tag
Ys&
ók0SlTktt^tsel&1'
jnttt
«««*•>**
, fágu'
e'tnsta1
ntatts
.0, °& u'
nttt
,\tvef
t\\nut
nWtVtaf’
ttty
\ú\tat
stt
aönt
• 183° ■'
,\tbútta°u' . ..wtnan'^ °&
tí\ctt\e&Ut ÖtVSg' begafV1
ktaítUt bsjaí seíU ^ f a nfft vef«d * &*&***
“kS”'’ UiOS" S''“S' ,ei»eí”á<“' velb6'”"06
Ia»‘"S'0“ \e»8e”'506e W
FrelsisgyöÍanDelacr0ÍX
■ \\stavet^ ,
, .,eVtt"f V \ sN'tt'S a
i f »‘ís e< S’
Skoðaðu Peugeot - í dag!
Frumsýning og reynsluakstur Peugeot 306 í dag frá kl.10 - 17 og sunnudag frá kl. 13 - 17.
met
PEUCEOT ÁFULUUFERD