Morgunblaðið - 12.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993 Sjónvarpið 9.00 D1ID||ICC|I| ►Morgunsjón- DHRHRCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn Breskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmar Snær Guðnason og Þórdís Arnljóts- dóttir. (6:13) Sigga og skessan Handrit og teikningar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðustjórn: Helga Steffensen. Frá 1980. (1:16) Litli íkorninn Brúskur Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikraddir: Að- alsteinn Bergdal. (18:26) Nasreddin Kínverskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ragnar Baldursson. Sögumað- ur: Hallmár Sigurðsson. (12:15) Galdrakarlinn í Oz Teiknimynd. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikradd- ir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. (2:52) 10.35 ►Hlé 16.30 íunnTTin ►Mótorsport Um- IHRUI IIR sjón: Birgir Þór Bragason. Áður á dagskrá á þriðju- dag. 17.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur meðal annars fjallað um Ísiands- mótið í knattspymu. Umsjón: Samúe(_ Öm Erlingsson. 18.00 nani|||K;r||| ►Bangsi besta DHRRHCrRI skinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Áma- son. (18:20) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur. GO 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur. (18:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20,40 blFTTIR ►Hljómsveitin (The rlL I IIR Heights) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (5:13) CO 21.30 VVItfUVUniD ►Lögteglu- RVlRmlllUIR skólinn III (Police Academy III) Bandarísk gam- anmynd frá 1986. Leikstjóri: Jerry Paris. Aðalhlutverk: Steve Gutten- berg, Bubba Smith, George Gaynes, Michael Winslow og David Graf. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur ★1/2 23.00 ►Banvaenn arfur (Taggart - Fatal Inheritance) Skosk sakamálamynd frá 1992. Morðákæru er vísað frá vegna skorts á sönnunum en Tagg- art ákveður að vera um kyrrt á vett- vangi glæpsins, vinsælu heilsuhæli. Leikstjóri: Alan MaeMillan. Aðalhlut- verk: Mark McManus, James MacP- herson, Hannah Gordon, Francis Matthews og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARPSJÓWVARP STÖÐ tvö 9.00 Hani|J|CC||| ►Ut um græna DHRRHliRI grundu. Kynnar þáttarins em íslenskir krakkar. Um- sjón: Agnes Johansen. Stjóm upp- töku: María Maríusdóttir. 10.00 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd. 10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd. 10.50 ►Krakkavfsa Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson. Stjóm upptöku: Baldur Hrafnkell Jónsson. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted's Excellent Adventures) 11.35 ►Barnapíurnar (The Baby Sitters Club) Leikinn myndaflokkur. (10:13) 12.00 ►Úr riki náttúrunnar (World of Audubon ) Dýra- og náttúrulífsþátt- 13.00 tfVltfUVUn ► Rússlandsdeild- RvlRmlHU in (The Russia Ho- use) Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Pfeiffer og Klaus Maria Brandauer. Leikstjóri: Fred Schepisi. 1990. Maltin gefur ★★ 15.05 fhDnTTID ►NBA-deiidin End- Ir RUI IIR ursýning frá leik Pho- enix Suns og Chicago Bulls í NBA- deildinni sem sýnt var frá beint að- faranótt laugardags. 17.00 h|CJJ|D ►Leyndarmál (Secr- rKI IIR ets) Sápuópera. 17.50 ►Falleg húð og frískleg í þessum þætti verður fjallað sérstaklega um eðlilega húð. Umsjón: Agnes Agnars- dóttir. 18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 |)ICTT|D ►Fyndnar fjölskyldu- rfLl IIR myndir (Americas Funniest Home Videos) (2:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (1:19) 21.20 tftfltf || VUniD ►Thelma og nvinminuin Louise Aðal hlutverk: Susan Sarandon, Geena Davis, Harvey Keitel, Michael Mads- en og Christopher McDonald. Leik- stjóri: Ridley Scott. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.25 ►lllur grunur (Shadow of Doubt) Sjónvarpsmynd byggð á sígildri kvik- mynd Alfreds Hitchcock. Aðalhlut- verk: Mark Harmon, Diane Ladd og Margaret Welsh. Leikstjóri: Karen Arthur. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseikun. 1.05 ►Á mörkum lifs og dauða (Flatlin- ers) Aðalhlutverk: Julia Roberts og Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Joel Schumacher. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ‘h 2.55 ►! hefndarhug (Blind Vengeance) Aðalhlutverk: Gerald McRaney, Marg Helgenberger og Lane Smith. Leikstjóri: Lee Philips. 1990. Strang- lega bönnuð börnum. 4.25 ►Dagskrárlok Morðgáta - Angela Lankbury leikur rithöfundinn Jessicu Fletcher í sakamálamyndaflokknum Morðgátu. Jessica Fletcher glímir við sakamál Stöð 2 sýnir nýja þáttaröð með ekkjunni snjöllu STÖÐ 2 KL. 20.30 Myndaflokkur- inn hennar Jessicu Fletcher hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 með nokkuð reglulegu millibili nánast frá því að stöðin hóf útsendingar. Nú hefur borist ný þáttaröð með ekkjunni snjöllu þar sem hún glímir við margskonar sakamál með hyggjuvitið og óbrigðult minni að vopni. Oprútnir glæpamenn og svikahrappar vara sig oft ekki á sakleysislegu útliti ekkjunnar en skarpskyggni hennar er engu minni en hjá rannsóknarmönnum lögregl- unnar og hún hefur meiri reynslu og þekkingu á mannlegu eðli en flestir aðrir. Þættirnir verða á dag- skrá vikulega á laugardagskvöld- um. Jón Atli greinir frá atburðum dagsins Fyrstur á fætur er laugardags- morgunþáttur Aðalstöðvar- innar AÐALSTÖÐIN KL. 9.00 Alla laugardagsmorgna milli klukkan 9.00 og 13.00 er á dagskrá Aðal- stöðvarinnar útvarpsþátturinn Fyrstur á fætur. Umsjónarmaður þáttarins er Jón Atli Jónasson og sér hann til þess að hlustendur heyri óskalögin sín. Nýleg erlend og ís- lensk tónlist hljómar, ásamt gömlu góðu lögunum sem allir þekkja. Einnig er greint frá öllum helstu uppákomum og atburðum dagsins, og jafnframt fluttir pistlar um allt milli himins og jarðar. Sögu- þjóðin Hvað um útvarpssagnalestur? Leggst slíkur lestur af ef Rás 1 drukknar í ólgandi svelg einkastöðva? Ekki gott að segja en vissulega eru framhaldssög- urnar á Rás 1 misjafnar. Samt eru þær ákveðin kjölfesta. Þessa dagana eru reyndar tvær ágætar framhaldssögur á dag- skránni: Fyrsta skal nefna barnasöguna um Gretti sterka eftir Þorstein Stefánsson. Þessi saga var upphaflega skrifuð á ensku en nú hefur Sigrún Klara Hannesdóttir þýtt söguna. Ágæt þýðing og líka upplestur Hjalta Rögnvaldssonar lyftir þessari sögu. Og svo er það útvarpssagan: Sumarið með Moniku eftir Per Anders Fag- elström í þýðingu Álfheiðar Kjartansdóttur. Sigurþór A. Heimisson les þessa hófstilltu sögu er færir áheyrandann nær þeirri tíð er menn höfðu ekkert sjónvarp. Tíma kyrrðar og kaffíhúsasetu. Útvarpssögur ná stundum betra sambandi við horfinn tíma en gamlar kvik- myndir. Nú og Guðmundur Andri las líka sögubrot í Andra- rímum í fyrrakveld og snéri nokkrum plötum, fleira gerðist ekki í þeim þætti. Illt umtal í fyrstu var fremur ljúf tón- list á Aðalstöðinni væntanlega ætluð „týndu kynslóðinni". Svo komu ágætir fræðsluþættir úr atvinnulífinu. i dag er tónlistin svipuð og á öðrum léttfleygum stöðvum og stundum bregður fyrir tvíræðum bröndurum. En sérstæðasta útvarpsefni stöðv- arinnar er þó að finna í morgun- þætti Jakobs Bjarnars Grétars- sonar og Davíðs Þórs Jónssonar sem hafa tekið upp á því að tala illa um fólk er líður að hádegi. Þeir félagar velja eitt fórnarlamb í senn og tala illa um hinn varnarlausa einstakl- ing. Það má kannski líta á þetta illa umtal sem andóf gegn ein- hæfum jákvæðum upplýsingum sem er að finna í hnýsnisbókum en samt er rétt að minna þá félaga á að í 235 gr. laga um ærumeiðingar segir: „Ef maður dróttar að öðrum manni ein- hveiju því, sem verða myndi virðingu hans til hnekkis, eða ber slíka aðdróttun út, þá varð- ar það sektum eða varðhaldi allt að 1 ári.“ Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvoþing. Ágústo Ágústs- dóttir, M.A. kvortettinn, Ketill Jensson, FjSlskyldan fimm, Kiwoniskórinn ó Siglu- firði, Árni Björnsson, Morgrét Gunnars- dóttir, Gunnor Guttormsson og Þrjú ó polli syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík oð morgni dogs. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgorþóttur bomo. Umsjón: Elísobet Brekkon. 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýðir. Irlond, fyrri hluti Umsjón: Grélor Holldórsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fréttoouki ó lougordegi. 14.00 Hljóðneminn. Dogskrórgerðorfólk Rósor 1 þreifor ó lífing og listinni. Um- sjón: Stefón Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Mólgleði. Leikir oð orðum og móli Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.00 Tónmenntir. Melropoliton-óperon. Umsjón: Rondver Þorlóksson. 18.00 Sogon of Hlæjondo, smósogo eftir J. D. Solinger. Ásgeir Ásgeirsson les eig- in þýðingu. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. 20.20 Loufskólinn. Umsjón: Horoldur Bjornoson 21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Rognar Stefónsson. 22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins. 22.07 Litil svito nr. 3 i þjóðlegum stil eftir Cesor Cui. Tokoko Nishizoki leikur ó fiðlu með Filhormóníusveitinni I Hong Kong; Kenneth Schermerhorn stjórnor. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og ryrirburðum, sumor ó mörkum ruunveruleiko og ímyndunor. Umsjón: Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) (Áður útvorpoð i gær kl. 14.30.) 23.05 Lougordogsflétto. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest í létt spjoll með Ijúf- um tónum, oð þessu sinni Volgeir Guð- jónsson. (Áður ó dogskró 10.4. sl.) 24:00 Fréttir. 0.10 í sveitosveiflu. Potsy Cline, Loretto lynn, Johnny Cosh, Dolly Parton og Kris Kristoffersson syngjo. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flylur létto norræno dægurtónlist úr stúdiói 33 i Koup- monnohöfn. (Áður útvorpoð sl. sunnudog.) 9.03 Þetta líf. Þetto líf. Þorsteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspð kl. 10.45. 11.00 Dolly Parton. Helgorútgófon. Helgorútvorp Rósor 2. Koffi- gestir. Umsjón: Liso Pólsdóttir og Mognús R. Einorsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgorútgófan. Dogbókin. Hvoð er oð gerost um helgino? Itorleg dogbók um skemmton- ir, leikhús og ollskonor uppókomur. Helgorút- gófon ó ferð og flugi hvor sem fólk er að finno. 14.00 Ekkifréttoouki ó lougordegi. Ekkifréttir vikunnor rifjoðor upp og nýjum bætt við. Umsjóm Houkur Houks. 14.40 Tilfinningoskyldon. 15.00 Heiðursgestur Helgorútgófunnor litur inn. Veðurspó kl. 16.30. 16.31 Þorfoþingið. Umsjóm Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Vinsældorlisti Rósor 2. Umsjórn Snorri Sturluson. (Einnig útvorp- oð í Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgoson segir rokkfréttir of erlendum vettvongi. 20.30 Ekkifréttoouki ó lougordegi. Um- sjóm Houkur Houksson. (Endurtekinn þóttur úr Helgorútgófunni fyrr um doginn.) 21.00 Vinsældolisti götunnor. Hlustendur veljo og kynno uppóholdslögin sin. (Áður útvorpoð miðvikudagskvöld.) 22.10 Stungið of. Kristjón Sigurjónsson og Gestur Einor Jónos- son. (Fró Akureyri.) Veðurspó kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Nælurvakt Rósor 2. Umsjón: Arnor S. Helgoson. Næturútvorp ó somtengdum tósum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvokl Rðsor 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þóttur fró laugordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónor holdo ófrom. AÐALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Fyrstur ó fætur. ( þættinum er leikin gömul og ný tónlist ouk þess sem fluttir eru pistlur um olll milli himins og jarðor. Jón Atli Jónosson. 13.00 Léttir i lund. Böðvar Berfsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Korl Lúðviksson. 21.00 Næturvakt- in. Óskolög og kveðjur. Haroldur Doði Rogn- orsson. 1.00 Ókynnt tónlist til motguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó laugordegi. Fréttirkl. 10, II og 12. 12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ag- úst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir of iþróttum og otburðum helgorinnor og hlustoð er eftir hjortslætti monnlifsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 islenski listinn. Jón Axel Ólofsson. Dagskrógerð: Ágpst Héðinsson. Fromleið- ondi: Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend útsending fró fréttostofu Stöðvor 2 og Bylgj- unnor. 20.00 Síðbúið sumorkvöld. 23.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru oð skemmlo sér og öðrum. 3.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristjón Geir Þor- lóksson. 22.30 Kvöldvokt FM 97,9. 2.00 Næturvakt Bylgjunnor. BROSID FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougordogsmorgni. Jón Grön- dol. 13.00 Böðvar Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00 Gomlo góða diskótón- listin. Ágúst Mognússon. 18.00 Doði Mogn- ússon. 21.00 Upphitun. 24.00 Nætur- vokt. 3.00 Næturlónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordogur i lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir og Holldór Bockmon. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Stjörnuspóin. 11.15 Getraunohornið 1x2. 13.00 íþrólto- fréttir. 14.00 íslenskir hljómlistormenn. 15.00 Motreiðslumeistorinn. 15.30 Afmælis- born vikunnor. 16.00 Hollgrimur Kristins- son. 16.30 Getroun. 18.00 íþróttofréttir. Getrounir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Lougordogsnæturvokt Sigvoldo Koldolóns. Portýleikurinn. 3.00 Lougordogsnæturvokt. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhonnes og Júlíus. 14.00 Goman- semi guðonno. 18.00 Ókynnt. 19.00 Út i geim. Þórhallur Skúloson. 22.00 Glund- roði og ringulreið. Þór Bæring og Jón G. Geirdol. 22.01 Pizzur gefnor. 22.30 Tungu- mólokennsla. 23.30 Smóskífo vikunnor brot- in. 1.00 Næturvoktin. 4.00 Ókynnt tón- list til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 Bondoriski vinsældolistinn. 16.00 Noton Harðorson. 17.00 Slðdegisfréttir. 19.00 Islenskir tónor. 19.30 Kvöldfrétt- ir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur Les Ro- berts. 1.00 Dogskrórlok. Bænaslundir kl. 9.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-3.00 Vokt. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM 91,7 17.00 Listahátíðar útvarp. 19.00 Dag- skrálok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.