Morgunblaðið - 12.06.1993, Side 8

Morgunblaðið - 12.06.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993 í DAG er laugardagur 12. júní sem er 163. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.11 og síðdegisflóð kl. 24.33. Fjara er kl. 5.54 og kl. 18.15. Sólarupprás í Rvík er kl. 03.00 og sólarlag kl. 23.56. Sól er í hádegisstað kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 7.28. (Almanak Háskóla ís- lands.) Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag. Guð er hjálpráð vort. 6 7 8 9 wm™ 75 14 BHH zn LÁRÉTT: - 2 bógur á byssu, 5 rómversk tala, 6 loddari, 9 at- hygli, 10 tveir eins, 11 kindum, 12 hæða, 13 stcrtur, 15 kraftur, 17 sker. LÓÐRÉTT: - 1 ágiskanir, 2 rýju, 3 ungviði, 4 minnkar, 7 hása, 8 þar til, 12 fugl, 14 lofttegund, 16 rómversk tala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kæta, 5 alin, 8 ræpa, 7 ha, 8 kyrra, 11 il, 12 ofn, 14 Njál, 16 nasaði. LÓÐRÉTT: - 1 kerskinn, 2 tapar, 3 ala, 4 unna, 7 haf, 9 ylja, 10 rola, 13 nýi, 15 ás. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. ARNAÐ HEILLA O /\ára afmæli. Jónína O vf Ragnheiður Gissur- ardóttir, Hrafnistu, Hafn- arfirði, er áttræð í dag. Jón- ína var gift Jóni B. Einars- syni, skipstjóra, er lést árið 1969. Jónína er að heiman í dag. ^ fTára afmæli. Vilhelm- I tf ína Ch. Biering verður sjötíu og fímm ára á morgun, 13. júní. Hún og eig- inmaður hennar, Jóhann Valdemarsson, taka á móti gestum í sal Hjúkrunarfélags Islands á Suðurlandsbraut 22, milli kl. 15 og 18 á afmælis- daginn. 7 flára afmæ**- Hákon C U Salvarsson, bóndi Reykjarfirði, N-fs., verður sjötugur nk. mánudag 14. júní. Eiginkona hans er Stein- unnn Helga Ingimundar- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 12.júní kl. 15. fTára afmæli. Ólöf • tf Ingimarsdóttir, Skarðshlíð 13, Akureyri, er áttræð í dag. Eiginmaður hennar var Jóhann Guð- mundsson, skipstjóri. FRETTIR______________ BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls éru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða era uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Næsta sumarferð aldraðra verður í Sjóminjasafni Is- lands, Minjasafn Hafnarfjarð- ar og Hafnarborg. Uppl. og skráning í Bólstaðarhlíð 43 s. 689670 og 689671 fyrir hádegi. FÉLAGSSTARF aldraðra Lönguhlíð 3. Leikfimi verður í sumar á mánudögum og fimmtudögum kl. 9.10. SKIPIN REYK JAVÍKURHÖFN: Danska eftirlitsskipið Vædd- eren fór í fyrradag og Bakkafoss fór út með við- kpmu í Eyjum. Helgafell fór utan í í gær og togarinn Skagfirðingur kom í gær í hpfn vegna bilunar pg fór aftur samdægurs. Amarfell fór í gær og einnig Mælifell sem fór á strönd. Skógarfoss fór í gærkveldi utan og búist er við að Viðey komi í dag úr siglingu. Jón Baldvinsson fór á veiðar í gær. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Þýski togarinn Eridamus kom í fyrradag og japanska flutningaskipið Marianne fór. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhyrningur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgarnes: Arngerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grandarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. 01- afsfjörður: Hafdís Kristjáns- dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmundsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval, Blómabúðin Akur. Húsavík: Skúli Jóns- son, Reykjaheiðarv. 2., Bóka- versl. Þórarins Stefánssonar. Fylgst með saltfiskverkun FORSETI Portúgals fór til Vestmannaeyja sfðastliðinn laugardag. Hér 1 Komdu og sjáðu hvernig ég verð að saltfiski . Kvöid-, ruetur- og betgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11.-17. júní, að báöum dögum meótöidum er í Laugameaapóteki, KJrfcjuteigi 21. Auk þess er Arbiejarapótek, Hraunb* 102B, opið til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögregiunnar í Rvik: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðhoft - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i simum 670200 og 670440. Lsknavakt Þorfinrngötu 14,2. h*ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tanntaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhétiðir. Símsvari 681041. Borgartpftafinn: Vakt 8-17 virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilisJækni eða nær ekki til hans s. 696600). Siyta- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyðarsáni vegna nauðgunarmála 696600. önáemiuðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarttöð Reykjavikur á þriðjudögum Id. 16-17. Fófk hafi með sér ónasmisskátetni. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðartausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 H. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspit- alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmis- mál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðaöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viótalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Iwugar- dagakl. 11-14. / Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tri föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir Id. 17. Akranec Uppl. om lasknai/akt 2358. - Apótekið opió virka daga tl kl. 18.30. Laogardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heinnsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alia daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kL 10-22. Skautasveliið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaoa 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266 Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsingasími ætlaður börnum og unglíngum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fófics um greiösluerfiöleilca og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus *ska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fficniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AHan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. / Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema vertir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. StyTÍctarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Símsvari allan sóiarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaraðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. «. 20-22. Fimmtod. 14-16. Ókeypis ráö- gjöf. Vinnuhópur gegn srijaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ SamtÖk áhugafótks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskyiduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ÁNON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 é fimmtud. kl. 20.1 Bústaða- kirkju sunnud. kl. 11. Ungiingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 68927C / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 éra og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10—14. Náttúruböm, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum barnsburó, Bolholti 4, s. 680790, ki. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju. daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Surpa daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og k\£pld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadeikJin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eirficsgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunariækn- ingadeild Landsprtalans Hátúni 10B; Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeikJ: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögilm kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kJ. 14-17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavficur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VifHsstaöaspfuli: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlaknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er alian sófar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um holgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bflana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarflaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur manud.- föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbokaufn Rmli|.«ikun Atalsafn, Pinghottsstræti 29a, s. 27165. BorgarbókasafraJ I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaíasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlheimasatn, Sólheimum 27, s. 36814. Otangreind soln eru opin sem hér segir: minud. - tmmlud. kl. 9-21, löstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsaln - Lestrarsalur, s. 27029. Opmn manud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaselí 4Í. s. 683320. Bókabltar, s. 36270. Viðkomustaðir viflsvegar um borgina. Þjóöminjasafnlö: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: (júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upptýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn i Slgtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsaiir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safnið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.' Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram i ágústlok. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudagakl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- ínn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opíð laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kL 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðiebanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og lisUsafn Árnesinga Setfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufraeðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17 Sjómlnja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard, frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavficun Opiö mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina í Árnagaröi við Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reytjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöhottsl. eru opnir sem hér segin Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28. og hugsanlega 29. mai vegna viðgerða og viðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhötlinni ó timabilinu 1. okt-1. júni og er þá tokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga. 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaróar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug i Mosfeilssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavflcun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Skni 23260 Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. Bláa lóntö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.