Morgunblaðið - 12.06.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.06.1993, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993 RAD/\ UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Kennarar Okkur vantar kennara við grunnskólann í Tálknafirði í ýmsar kennslugreinar. Flutnings- og húsnæðisstyrkur. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91-35415. Kennarar Kennara vantar við grunnskólann á Bíldudal. Kennslugreinar: Raungreinar, íþróttir, mynd- og handmennt og almenn kennsla. Upplýsingar veittar hjá skólastjóra í síma 50537 milli kl. 18.00 og 20.00. Óskum eftir að ráða íþróttakennara (heil staða) og smíðakennara (hálf staða). Upplýsingar í símum 629222 og 10222. Skólastjóri. Sölustarf - snyrtivörur Heildsölufyrirtæki með þekkt vörumerki ósk- ar eftir að ráða sölumann. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: • Vera snyrtifræðingur eða með góða þekk- ingu á snyrtivörum. • Hafa góða söluhæfileika. • Áhugasemi. • Hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. Aðeins þeir umsækjendur, sem uppfylla ofan- greind atriði, leggi umsókn sína fyrir 18. júní á auglýsingadeild Mbl. merkta: „Kraftmikil". ÍÐUNN • VANDAÐAR BÆKLJR f 45 ÁR • Sölumenn óskast Bókaútgáfan Iðunn vill ráða sölumenn til fjölbreyttra verkefna. Vinnutími samkomulag. Góðir tekjumöguleikar. Mjög spennandi verkefni f góðu starfsum- hverfi fyrir kraftmikið og lifandi fólk. Upplýsingar í síma 28787 í dag, laugardag, milli kl. 13 og 16 og á morgun, sunnudag, milli kl. 13 og 16. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Innritun Innritun fyrir skólaárið 1993-1994 í síma 13194 frá kl. 8-14. Varðskipadeild 4. stig hefst 1. september nk. Skólameistari. ímou Vuokattiá íslandi SkúJagötu26 s.13999 Bjálkahús Framkvæmdastjóri VUOKATTI-verksmiðj- anna er staddur hér á landi. Hann mun í dag svara spurningum um framleiðslugæði, gæðaeftirlit og kosti VUOKATTI-bjálkahúsa. Opið í dag frá kl. 10.00-16.00. Góð íbúð - Þingholtin Hlýleg, afar vönduð 5 herb. hæð til leigu á rólegum og góðum stað. Einstaklega björt og falleg íbúð, að hluta undir hárri súð. Gott útsýni. Leigist reglusömu og góðu fólki. Laus. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „íbúð - 13014." Uppboð þriðjudaginn 15. júnf 1993 Uppboð munu byrja á eftirtöldum eignum á skrifstofu embættis- ins, Hafnarstræti 1, ísafirði, kl. 14.00: Aðalstræti 32, 0102, Isafirði, þingl. eign Jóhannesar Ragnarssonar og Péturs Ragnarssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Brekkugötu 7, Þingeyri, þingl. eign Þorgerðar Herdísar Elíasdóttur, eftir kröfum Ólafs Helga Úlfarssonar, Vátryggingafélags Islands hf. og Teppabúðarinnar hf. Brekkugötu 60, Þingeyri, þingl. eign Halldórs Egilssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Dalþraut 1a, 0101, (safirði, þingl. eign Sigmundar Gunnarssonar og Sigrúnar Jónsdóttur, en talinni eign Benedikts Bjarna Albertssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar. Fjarðarstræti 4, 0301, Isafirði, þingl. eign Sigrúnar Sigurgeirsdóttur, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Hafnarstræti 1, Flateyri, þingl. eign Ólafar Önnu Ólafsdóttur, eftir kröfum Ríkissjóðs Islands og Jóns Gunnars Stefánssonar. Hlíðarvegi 5, 0301, 3. hæð t.v., ísafirði, þingl, eign húsnæðisnefnd- ar Isafjarðar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Hlíðarvegi 12, ísafirði, þingi. eign Maríu Sonju Hjálmarsdóttur og Kristjáns Finnbogasonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og P. Samúelssonar hf. Hrannargötu 9a, 0101, Isafirði, þingl. eign Jóhannesar Ragnarsson- ar, eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Kolfinnustaðir, Isafirði, þingl. eign Einars Halldórssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Mánagötu 6a, 0101, Isafirði, þingl. eign Jóhannesar Ragnarssonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjarðar og Jóns Egilssonar hdl. Pólgötu 10, (safirði, þingl. eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjaröar og Byggingasjóðs ríkisins. Stefnir ÍS 28, þingl. eign Þorfinns hf., eftir kröfu islandsbanka, lög- fræðideild. Stórholti 13, 3. hæð c, ísafirði, þingl. eign Hafrúnar Huldar Einars- dóttur og Páls Sigurðssonar, eftir kröfum Bæjarsjóös Isafjarðar, Jóns Jóhannessonar og Byggingasjóðs ríkisins. Sundstræti 35b, Isafirði, þingl. eign Sigurbjargar Jóhannsdóttur, eft- ir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar, Landsbanka íslands, ísafirði, og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Sæbóli 2, Ingjaldssandi, Mýrarhreppi, þingl. eign Elísabetar A. Pét- ursdóttur og Ágústar G. Péturssonar, eftir kröfu JFE byggingarþjón- ustunnar og Höfðafells hf. Sætúni 3, Suöureyri, þingl. eign Byggingafélags verkamanna, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Sundstræti 25, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Jónu Rakelar Jónsdótt- ur, eftir kröfu Byggingasjóðs rikisins, mánudaginn 14. júnf 1993, kl. 11.00. Hjallavegi 21, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Sveinbjörns Jónsson- ar, eftir kröfum Byggingasjóðs rikisins, Vélorku hf., Féfangs fjármögn- unar, Karls Guðmundssonar og Tölvufræðslunnar, Akureyri, mánu- daginn 14. júní 1993, kl. 14.00. Sólbakka 6, Flateyri, þingl. eign Einars Odds Kristjánssonar, eftir kröfu Byggingasjóðs rfkisins, mánudaginn 14. júnf 1993, kl. 14,00. Brimnesvegi 20, Fiateyri, þingl. eign Þorleifs Yngvasonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins, mánudaginn 14. júnf 1993, kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Isafirði. Alvöru bílskúrssala fyrir handverks- og áhugamenn: Rafsuðuvél, sambyggður hefill og afréttari, hjólsög, bor- vélar, juðari, slípirokkur og margskonar verk- færi fyrir tré og járn. Komdu og gerðu kaup aldarinnar á Víðimel 49 milli kl. 14 og 17 f dag og á morgun. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN l; É I. A (i S S T A R F Sambandsþing SUS Boðað er til 32. sambandsþings Sambands ungra sjálfstæðismanna helgina 13.-15. ágúst í Hveragerði og á Selfossi. Á dagskrá verður: 1. Setning. 2. Kosning þingforseta, fundarritara, kjörbréfanefndar og kjörnefndar. 3. Skýrsla stjórnar fyrir liðið kjörtimabil. 4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 5. Umræður og afgreiðsla ályktana. 6. Tillögur til lagabreytinga. 7. Umræður og afgreiðsla tillagna um lagabreytingar. 8. Kosning formanns. 9. Kosning stjórnar, varastjórnar og tveggja endurskoðenda. Kosningar samkvæmt þessum lið skulu þó ekki fara fram fyrr en daginn eftir að framboðsfrestur er liðinn. 10. Önnur mál. 11. Þingslit. Nánari dagskrá þingsins verður auglýst sfðar. Nú stendur málefnastarf fyrir þingið sem hæst. Þeir sem vilja taka þátt er bent á að skrá sig til starfa í málefnanefndum í síma 682900. Samband ungra sjáifstæöismanna. MMMNH IINI.KA (/ÁU)T,r/)l.»MNN.I Sma auglýsingar Menningarmiðstöðin Laugarland, Holtum Tjaldstæði, svefnpokapláss, sundlaug, heitur pottur, gufu- bað, íþróttahús, veitingar. Góð aðstaða fyrir ættarmót og stóra hópa. Sími 98-76533. Miðlarnir af Bylgjunni Julia Griffiths og Iris Hall eru korhnar til landsins. Tímapant- anir í síma 688704. Silfurkrossinn. UTIVIST Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð laugard. 12. júní Kl. 10.30: Korpúlfsstaöir - Bllkastaðakró. Þátttakendur mæta við Árbæjarsafn á eigin bílum og ekið þaðan að upphafs- stað göngu. Skemmtileg ferð fyrir alla fjölskylduna. Ekkert þátttökugjald. Dagsferðir sunnud. 13. júní: Kl. 8.00: Básar viö Þórsmörk. Stansað ca 3 klst. f Básum og hægt að fara í stutta gönguferð. Komið til baka um kl. 19.00. Verð kr. 2.300/2.500. Miöar við rútu. Kl. 10.30: Fjallganga nr. 4: Móskarðshnúkar - Trana. Gengið frá Skarðsá upp í Mó- skörð og á Móskarðshnúka. Til baka um Svínaskarð. Reikna má með 5-6 klst. göngu. Brottför frá BSI bensínsölu. Verð kr. 1.200/1.300. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur Sheila Fitzgerald. Miðvikudagur: Skrefiðkl. 18.00. Samkoma kl. 20.30. Ræðumað- ur Ove Peterson. Fimmtudagur: Landsmót ungra Hvftasunnumanna hefst í Kirkju- lækjarkoti kl. 20.30. Allt ungt fólk velkomið. Föstudagur: Unglingasamkom- an fellur niður vegna mótsins. Laugardagur: Samkoma kl. 20.00 með gestum frá Israel. FERÐAFÉLAG ÍSLANOS MÖRKINNI 6 ■ Sl'MI 682533 Sunnudagur 13. júni: Kl. 10.30:Kaldársel - Bollar - Þríhnúkar (B-6a). Ekið eftir Blá- fjallavegi vestari, gengið um Selvogsgötu í Grindarskörð og síðan tekin stefna til norðurs á Þríhnúka. Verð kr. 1.100. Ath.: Breyting á röð áfanga í Borgargöngu (þessi ferð féll nið- ur 16. maí). Kl. 13.00: Kristjánsdalir - Þrf- hnúkar (B-6b). Gengiö af Blá- fjallavegi í Kristjánsdali og síðan á Kristjánsdalahorn og áfram að Þríhnúkum. Verð kr. 1.100. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Farmiðar við bíl. Frltt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Fimmtudagur 17. júnf kl. 08: Dagsferð til Þórsmerkur. Til Þórsmerkur verða ferðir hvern miðvikudag frá og með 23. júnf og út ágúst. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.