Morgunblaðið - 12.06.1993, Side 36

Morgunblaðið - 12.06.1993, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Þú þarft að aðlagast breytt- um aðstæðum á vinnustað. Áform varðandi kvöldið eru eitthvað laus í reipunum. Sinntu einkamálunum. Naut (20. apríl - 20. maí) t&K Þú hefur ánægju af að heim- sækja vini í dag. Félagar skemmta sér saman, en fjöl- skyldumálin þarfnast af- greiðslu í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4tt Góðar hugmyndir færa þér velgengni. Þú finnur góða lausn á vandamáli. Reyndu að sýna þolinmæði í garð ættingja í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Ekki móðgast þótt vinur þurfi að vera út af fyrir sig. Gefðu öðrum tækifæri til að njóta sín. Ferðalag gæti ver- ið framundan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert með verkefni sem er svo heillandi að þú vilt sleppa því að fara út að skemmta þér. Reyndu að slaka á í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) <$T Óvænt skemmtiferð gæti staðið til boða. Sumir ein- hleypir fá að kynnast ást- inni. Láttu ekki smámuni á þig fá í kvöld. V<* (23. sept. - 22. október) Þú sinnir verkefni úr vinn- unni árdegis. Fjárhagurinn fer batnandi. Vinur gæti verið eitthvað pirraður í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HI8 Eitthvað varðandi vinnuna þarfnast athygli þinnar í dag. Þátttaka í óvæntri skemmtiferð veitir þér mikla ánægju. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) Þú kýst heldur að eiga góðar stundir með ijölskyldunni en að fara eitthvað út að skemmta þér. Þú gerir góð kaup í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þín á ótrúverðugum sölumönnum. Heppilegast er að fara troðnar slóðir. Þú nýtur kvöldsins í hópi góðra vina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér opnast nýjar leiðir til fjáröflunar, en ættir ekki að taka neina áhættu í peninga- málum. Óvænt uppákoma gæti breytt fyrirætlunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *SE£t Dagurinn hentar vel til ferðalaga eða heimsókna til vina. Vertu jákvæðari í sam- skiptum við ástvin. Slappaðu af í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS i y cvío \ e/BTTV 7VN6U\ þlNN/HZ í V/ÞUFZVIST I SySTUR MlNHAe) kjZT ) v — ^ COÚ <0D GRETTIR TOMMI OG JENNI J5" 7 ÉGHATA rí rs? 1 lÁOI/ A 7 LJOSKA ----%í,tíi i - 7/> /E.TLA&&0 ,—\i i 'fVhí yðE> AöatbOA AUDVITAÐj þ/uH AsTLAIZ. FERDINAND SMAFOLK U)M0'5 ITHI5ÖUV? TME PRINCIPAl_ WE HÁVETOTELLHIM UJHV UIE'RE LATE TELL HIM THE BU5 PIPN'T COME, ANP WE ^UiALKEP ALL TME WAV A5K MIM IF ME REMEMBER5 ANV OF U5.. Hvaða náungi er þetta? Skólastjórinn ... við verðum að segja honum af hverju við komum of seint. Segðu honum að bíllinn hafi ekki komið, og að við höfum gengið alla leiðina. Spyrðu hann hvort hann muni eftir einhverju okkar... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Með 11 háspilapunkta á móti opnun makkers er varla hægt annað en dobla mótheijana í 10 slaga samningi. Ekki síst þegar keppnisformið er tvímenningur. En hverju á að spila út? Vestur ♦ 42 ♦ KDG2 ♦ Á873 *G82 Austur gefur, enginn á hættu. Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf 3 spaðar Dobl* 4 spaðar Pass Pass Dobl Allir pass ♦ neitkvætt Sjaldan er rangt að spila út kóng frá þriggja spila röð. Þetta er þó ein undantekningin. Eftir opnun makkers er ljóst að vöm- in á mest af háspilapunktunum fyrir utan spaðann. Því er hæpið að það liggi á að fríspila slagi. Það er meira áríðandi að fækka trompunum í blindum og þarf með hugsanlegum stungum. Norður ♦ Á76 V Á108763 ♦ G ♦ 654 Vestur ♦ 42 VKDG2 ♦ Á873 ♦ G82 Austur ♦ 53 V 94 ♦ D962 ♦ ÁKD97 Suður ♦ KDG1098 V 5 ♦ K1054 ♦ 103 Spilið er úr Epson-tvímenn- ingnum. Þar sem skýrandinn, Omar Sharif, sat á öxlum vinar síns Pauls Chemla, kom vestur út með hjartakóng. Chemla drap á ásinn og spilaði tígulgosa — drottning, kóngur og ás. Vestur spilaði laufi um hæl og austur tók þar tvo slagi, en skipti síðan yfir í spaða. En of seint. Chemla á mikilvæga tígultíu og hundana tvo getur hann trompað i borði. Komi spaði út í upphafí (eða lauf og síðan spaði), getur vöm- in tvítrompað út og haldið sagn- hafa í 9 stigum. Fyrir að vinna 4 spaða fengu NS 93% skor, en hefðu fengið 11% ef vestur hefði trompað út. ^ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á mótinu í Dos Hermanas á Spáni í vor gaf Anatólí Karpov aldrei þessu vant færi á mjög hættulegri biskupsfóm á h7. Rússneski stórmeistarinn Alex- ander Khalifman (2.630) hafði hvítt og átti leik gegn Karpov (2.725). Hvítur hefur þegar fómað peði fyrir sóknarfæri: 19. Bxh7+! - Kxh7, 20. Hxd5! (Ekki 20. Rg5+ - Kh8, 21. Dh4? - Be4!) 20. - Hxd5, 21. Rg5+ - Kg8 (Fari Karpov með kónginn út á borðið er hann óveijandi mát. Hann verður að láta drottn- inguna af hendi) 22. Dh4 - Dxg5, 23. Dxg5. Hvítur hefur aðeins látið hrók og riddara af hendi fyr- ir drottninguna, en Khalifman hélt ekki rétt á spöðunum. Eftir 23. - Rc6, 24. f4 - Rd4l, 25. h4? - Hc8, 26. Dg4 - Rf5 ræður svartur yfir báðum opnu hrókslín- unum og Khalifman mátti þakka fyrir jafnteflið. Sigurganga Karpovs á undanförnum mánuð- um var rofin á móti í Leon á Spáni í lok maí. Þar varð hann að sjá á bak löndum sínum Júdasín með 6V2 v. af 9 og Vyzmanavin með 6 v. Karpov deildi þriðja sætinu með 13 ára gömlu ungversku undrabarni, Peter Leko. Þeir hlutu 5 'h v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.