Morgunblaðið - 12.06.1993, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993
41
I
I
I
)
)
I
)
)
I
)
I
)
)
)
Vegasamband milli
Reykjavíkur og Isafjarðar
Frá Guðvarði Jónssyni
Nú virðast menn vera famir að
átta sig á því, að tenging Djúpaveg-
ar við Hólmavík sé ekki framtíðar-
lausn fyrir vegasamband milli
Reykjavíkur og Isafjarðar. Nú er
svo komið að menn eru aftur famir
að tala um veg yfir Þorskaijarðar-
heiði eða Kollafjarðarheiði og þriðja
leiðin er komin á blað: Barðastrand-
Frá Albert Jensen:
Það hefur sýnt sig, að veiti Stöð
2 máli stuðning þá vekur það at-
hygli. Stöð 2 hefur skarað framar
öðmm fjölmiðlum í liðveislu við góð
málefni eins og dæmin sanna. Ég
mun ekki §ölyrða um það gagn sem
hún hefur gert sjálfri sér og öðmm,
því aukin virðing og áskrift tala
sínu máli.
Því er ekki með öllu fráleitt
áhugamönnum um Tónlistarhús að
leita stuðnings svo voldugs fjölmið-
ils sem Stöð 2 er, hún aftur á móti
með liðveislu aflaði sér og Bylgj-
unni mikils efnis utan þess sem
mest er um ver, þakklæti þjóðarinn-
ar.
A íslandi er tónlistaráhugi svo
mikill að íþróttir em þar langt að
baki, þó em íþróttahallir um allar
jarðir, sém er gott út af fyrir sig,
en ekkert tónlistarhús. Tónlistin,
sú listgrein sem flestir njóta, er
hornreka stjórnvalda og verður að
gera sér að góðu íþróttahallir þegar
mikið stendur til, nú síðast við opn-
un listahátíðar í Hafnafírði. Þar
sannaðist eins og svo oft hvað tón-
listarhús er nauðsynlegur hlekkur
í menningu okkar. Að þennan hlekk
skuli vanta er grátbroslegt, því
stjómmálamenn í valdastöðu eru í
sífeldri leit að minnisvarða um afrek
sín og skiptir þá ekki öllu hver
gagnsemin er eins og dæmin sanna.
Sá er flýtti fyrir tónlistarhúsi aflaði
sér virðingar um leið og hann eða
hún gerði þjóðinni kleift að njóta
síns mikla fjölda framúrskarandi
listafólks við réttar aðstæður. Það
arleið með jarðgöngum úr Dýrafirði
í Borgarfjörð. Mér finnst sú leið
vart koma til greina, vegna þess
að ekki er hægt að ná fram jafn
mikilli styttingu á Barðastrandar-
vegi og á Djúpvegi, en jarðgöngin
milli Dýrafjarðar og Borgarfjarðar
em sjálfsögð lausn til að losna við
erfíðan fjallveg.
En ef verið er að tala í alvöm
er verið að borga milljarða í vexti
til útlendinga, vegna vanhugsaðra
fjárfestinga í stórbyggingum og
skipum, en það virðist sama hveijir
komast til valda úr gömlu flokkaf-
emunni, allt er betra en tónlistar-
hús. Bölmóður stjómvalda leyfir
enga bjartsýni. Samkvæmt þeirra
kokkabókum eigum við að búa okk-
ur undir mikið viðvarandi atvinnu-
leysi. Þó em byggðakjamar sem
vilja reka af sér slyðmorðið en þá
kemur í ljós að eitt er gæfa og
annað gjörvileiki.
í Hafnarfírði á að byggja um-
hverfísspillandi stórhýsi undir versl-
unar og skrifstofustarfsemi, hús-
næði sem nóg er af, ástæðan, at-
vinnusköpun og afleiðingin þarflaus
skuldaaukning vegna álíka gáfu-
legs verkefnis og Borgarkringlan.
Á Egilsstöðum em svipaðar fram-
kvæmdir en minni í sniðum. Mörg
síðustu ár er eins og þjóðin í einu
og öllu hafí ekki borið gæfu til að
lq'ósa þá bestu í forsvar, þá sem
úr erfiðri stöðu ynnu sem þjóðhags-
legast, hvar sem þeir væm. Fáum
Stöð 2 og Bylgjuna til að vinna
gegn gagnlausum ljárfestingum
með því að heQa áróður fyrir Tón-
listarhúsi, húsi sem væri til gagn
og gamans allri þjóðinni og veitti
mörgum vinnu, húsi sem skilaði
öllum stórkostlegum menningarleg-
um arði til framtíðar. Uppeldislegt
gildi Tónlistarhúss fyrir böm og
unglinga er mikið. í Tónlistarhúsi
gæfi öll vinnan af sér.
ALBERT JENSEN
Háaleitisbraut 129, Reykjavík
um flutningaleið milli Reykjavíkur,
ísafjarðar og annarra byggða Vest-
fjarða, þá er Þorskafjarðarheiði og
Djúpleiðin besti kosturinn.
í framtíðinni verða jarðgöng gerð
í staðinn fýrir fjallvegi. Það er þess
vegna sem Djúpvegurinn er hag-
kvæmari og býður upp á meiri stytt-
ingu, heldur en hægt er að ná fram
á Barðastrandarvegi.
Sú leið sem ég tel að ætti að
fara yfír Þorskaijarðarheði er í
námunda við gömlu póstleiðina að
Gedduvatni, en þaðan niður Torfdal
o g yfir Lámbatunguá, eftir áreyrun-
um, niður með Bráksfjalli eða Efra
Bóli, þaðan yfir Kirlqubólsháls og
niður Laugabólsdal, jarðgöng í
gegn um Hestakleif (Eyrarfjall) og
jarðgöng úr Heydal í Mjóafirði í
Skötufjarðarbotn. Sumir hafa talað
um brú yfir Hestfjörð en ég teldi
hagkvæmara að gera jarðgöng úr
Hestfjarðarbotni yfir í Hattadal, þar
sem verið er að gera jarðgöng í
gegnum Breiðadalsheiði og það er
komin brú á Önundafjörð, er jarð-
göng úr Álftafirði í Engidal betri
leið, en úr Álftafírði í Önundafjörð.
Það mun sumum finnast þetta
ævintýralega framsett, en ég er
viss um að þetta verður framtíðar-
leððin, ef einhverjir landflutningar
verða á þessari leið í framtíðinni.
En þar sem Hólmavíkurleiðin er
orðin staðreynd, búið að eyða í
hana miklu fé, er rétt að nota hana
á meðan Djúpvegur er styttur með
jarðgöngum, þá fyrst og fremst
göngum úr Heydal í Skötufjarðar-
botn. Síðan veg yfír Þorskafjarðar-
heiði í tengslum við brú á Gilsfriði
og þá eru jarðgöng í staðinn fyrir
veginn yfir Bröttubrekku orðin
sjálfsögð.
GUÐVARÐUR JÓNSSON,
Hamraberg 5, Rvík.
LEIÐRÉTTINGAR
Nafn féll niður
í minningargrein Magneu Sigrúnar
og Agnars Þórs Hjartar um Margréti
Björnsdóttur í Morgunblaðinu í gær
féll niður í upptalningu á systkinum
Margrétar nafn eins þeirra og heimil-
isfangs annars vantaði. Birtist hér á
eftir í heild efnisgreinin, sem upptaln-
ingin var í: „Margrét Bjömsdóttir var
móðursystir okkar, og er hún sú fyrsta
af sjö systkinum sem kveður þennan
heim. Foreldrar hennar voru Ágústa
H. Hjartar og Bjöm M. Bjömsson,
sem bæði em látin, en böm þeirra em
í aldursröð: Áróra, húsmóðir, búsett
í Bandaríkjunum; Ástráður, bókbind-
ari, búsettur í Kópavogi; Jónína, hús-
móðir, búsett í Bandaríkjunum; Birna
Ágústa húsmóðir, búsett í Reykjavík;
Margrét sem hér er minnst; Óddný
Þóra, húsmóðir, búsett í Bandaríkjun-
um; og Bjöm Helgi, prentari, búsettur
I Hafnarfirði. Systkinahópurinn hefur
alla tíð verið mjög samheldinn, þrátt
fyrir að þijár systurnar hafi um ára-
bil verið búsettar í Bandaríkjunum.
Ófáar ferðirnar hafa verið famar yfír
Atlantshafið á liðnum ámm og bréfa-
skriftir verið tíðar.“ Hlutaðeigandi em
innilega beðnir velvirðingar á þessum
mistökum.
Hollustuvernd, ekki
Heilbrigðis eftirlit
Reykjavíkur
í frétt á miðsíðu Morgunblaðsins í
gær segir að Heilbrigðiseftirlit
Reykjavíkur hafi ítrekað lagt til að
sett yrði reglugerð um leyfilegt magn
PCP-efnasambanda í vamingi, sem
fluttur væri til landsins. Hér átti að
standa Hollustuvemd ríkisins og hef-
ur hún tvisvar sinnum lagt til að þessi
reglugerð yrði sett, fyrst við heilbrigð-
isráðuneytið og síðar við umhverfís-
ráðuneytið, eftir að það tók við þess-
um málaflokki.
Þá er missagt að um PCP-efnasam-
bönd sé að ræða, heldur em þetta
PCB-efnasambönd. í fréttinni er jafn:
framt vitnað í Ólaf Pétursson, sem
er starfsmaður Hollustuverndar ríkis-
ins.
VELVAKANDI
TAPAÐ/FUNDH)
Svart fjallahjól fannst
SVART Mongoose fjallahjól,
21 gíra, fannst í vikunni. Upp-
lýsingar gefur Stefanía í síma
10039.
Ullarjakki tapaðist
FALLEGUR brúnn ullarjakki
týndist á skemmtistaðnum Ing-
ólfscafé laugardagskvöldið 5.
júní sl. Finnandi er vinsamlega
beðinn að hafa samband við
Hrafnhildi í síma 77001.
Veski glataðist
SVART veski glataðist nýverið
á leið eiganda þess frá Bónus-
verslun á Smiðjuvegi í verslun
í Mjóddinni, Breiðholti. í því
vom bæði peningar og skírteini
og er finnandi vinsamlega beð-
inn um að hafa samband við
Karlottu eða Leó í síma 26309.
Hjól fannst við
Umferðarmiðstöð
FJÓRLITT Giant Escaper reið-
hjól, blágrænt, bleikt og gult,
fannst við Umferðarmiðstöðina
í Reykjavík 9. júní sl. Upplýs-
ingar veitir Guðlaug í síma
46162.
GÆLUDÝR
Kisa í óskilum
LÍTIL læða sem er um 4-6
mánaða gömul fannst og er í
óskilum á Álfaskeiði 42 í Hafn-
arfirði. Hún er svört með brún-
um flekkjum og er mjög sér-
kennileg. Hún þyrfti sárlega
að komast heim til sín. Upplýs-
ingar í símum 52691 eða
653398.
Angórublandaðir
kettlingar
GULLFALLEGIR angóru-
blandaðir kettlingar fást gefíns
á gott heimili. Kassavanir.
Upplýsingar í síma 44301.
Kettlingar fást gefins
ÞRÍR kettlingar fást gefins á
gott heimili. Kassavanir. Upp-
lýsingar í símum 650899 eða
652285.
Tónlistarhús,
Stöð 2 og Bylgjan
GfíAFlSK HÖNNUN: tfERKISMENN HF