Morgunblaðið - 12.06.1993, Qupperneq 43
i
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993
43
I
<
I
i
i
1
i
3
í
I
1
4
a
1
Blikamir á toppinn
Porca hetja Fylkis
KR-ingar urðu að sætta sig viðtap gegn Fylkismönnum öðru sinni
um og voru oft við að skora.
„Þetta voru mjög mikilvæg stig
enda að duga eða drepast. Hugar-
farið tekið í gegn og var allt annað
og betra en í síðasta leik,“ sagði
Ingi Björn Albertsson, þjálfari
Breiðabliks. Jón Þórir Jónsson var
iðinn við að koma sér í færi en
gekk afleitlega að reka endahnútinn
á þau. Hákon var atkvæðamikill og
Kristófer Sigurgeirsson átti góða
takta í annars mjög spræku og
samstilltu liði Blika.
Hjá Stjömunni mæddi mest á
Lúðvík Jónassyni og Bjama Bene-
diktssyni í vöminni, sem stóðu sig
nokkuð vel. Jón Otti í markinu varði
nokkrum sinnum úr opnum færum.
Liðið lék ágætlega á köflum en
átti við ofurefli að etja.
Morgunblaðið/Kristinn
Salfh Helmlr Porca var besti leikmaður Fyikis í gær og gerði bæði mörk
liðsins í 2:1 sigri á KR-ingum.
ið. Nú var tekið á og vonandi verð-
ur framhald á því,“ sagði Magnús
Jóriatansson, þjálfari Fylkis.
„Markmið okkar eftir sem áður er
að halda fyrstudeildarsætinu. Ég
spáði KR-ingum sigri í deildinni og
geri það enn. Þeir era með gott lið.“
„Svona fer ef marktækifærin eru
ekki notuð,“ sagði Atli Eðvaldsson,
aðstoðarþjálfari og leikmaður KR-
inga. „Þessi leikur þróaðist mjög
svipað og bikarleikurinn í fyrra. Ég
er á því að Porca hafi verið rang-
stæður í síðara markinu.“
1. DEILD KARLA
mm
Salih Heimir Porca, Fylki.
Helgi Bjamason, Gunnar Þ. Pétursson,
Finnur Kolbeinsson, Kristinn Tómasson og
Páll Guðmundsson, Fylki. Izudin Daði
Dervic, Einar Þór Daníelsson, Atli Eðvalds-
son og Tómas Ingi Tómasson, KR.
síðar björguðu Garðbæingar enn á
línu en hinum meginn áttu þeir
skömmu síðar eina þokkalega færi
sitt þegar Ragnar Gíslason skaut
rétt yfir markslána. Á 41. mínútu
skoruðu Blikar eina mark leiksins
þegar Jóni Otta Ólafssyni, mark-
verði Stjörnunnar, náði ekki að
spyma knettinum vel frá marki
þannig að hann hrökk til Hákons
Sverrissonar, sem geystist að mark-
inu, lék á tvo vamarmenn og mark-
vörðinn - renndi knettinum á Sig-
uijón Kristjánsson sem var á auðum
sjó og gat ekki annað en skorað.
Mjög óeigingjamt hjá Hákoni sem
hefði líklega getað skorað sjálfur.
Eftir hlé sótti Stjaman í sig veðr-
ið en gekk illa að koma sér í færi
á meðan Blikar beittu skyndisókn-
FYLKISMENN komu KR-ingum aftur niður á jörðina, eftir stórsig-
urinn gegn Víkingum í síðustu umferð, með því að sigra þá 2:1
á heimavelli sínum í Árbænum í gærkvöldi. Salih Heimir Porca
var hetja Fylkis, gerði bæði mörk liðsins, en áður hafði Tómas
Ingi Tómasson komið KR-ingum yfir.
Morgunblaðið/Ástvaldur
Atll Eðvaldsson: „Svona fer ef
marktækifærin eru ekki notuð."
2. DEILD
UBK - Stjaman....................1:0
Siguijón KristjánsBon (41.).
3. DEILD
Selfoss-Magni....................1:0
Ingólfur Jónsson.
Haukar-HK........................1:5
Valdimar Sveinbjömsson — Þorsteinn
Sveinsson 2, Reynir Bjömsson, Ejub Puri-
evic, Zoran Ljubicic.
Völsungur - Grótta.................
Axel Vatnsdal 2, Aðalsteinn Aðalsteinsson
- Guðjón Kristjánsson.
Skallagrimur - Reynir S..........3:5
Þórhallur Jónsson 2, Valdimar Sigurðsson
- Jónas Jónsson 3, Sigurþór Marteinn,
Hilmar Hákonarson.
4. DEILD
Afturelding - Léttir..............10:1
Sumarliði Amason 6, Björgvin Friðriksson
2, Stefán Viðarsson 2 - Magnús Ólafsson.
KS - Neisti.......................3:2
Helgi Torfason 2 (bæði með skalla), Baldur
Benónysson — Magnús Jóhannesson, Goran.
Breiðablik skaust á topp 2.
deildar með sanngjörnum 1:0
sigri á Stjörnunni i gærkvöldi,
þegar efstu lið deildarinnar
áttust við i stórkostlegu knatt-
spyrnuveðri í Kópavoginum.
Sigurinn var síst of stór og
hafa Blikar alla burði í baráttu
um sæti í 1. deild að ári.
Stjörnumenn vora meira með
boltann í byijun en Kópa-
vogsbúar gáfu engan grið og eftir
korters baráttu á
Stefán miðjunni náðu þeir
Stefánsson yfirhondinm, þegar
skrífar gestunum tókst þrí-
vegis að bjarga
naumlega á línu í miklu fáti eftir
harðar sóknir Blika. Tíu mínútum
Fyrri hálfleikur var mjög
skemmtilegur. Mikill hraði og
gott samspil hjá báðum liðum.
KR-ingar vora að-
Valur B gangsharðari til að
Jónatansson bytja með og það
skrífar var ekki gegn gangi
leiksins er Tómas
Ingi kom KR yfír. Eftir markið
dofnaði yfír Vesturbæjarliðinu og
myndaðist of mikið bil milli miðju
og varnar. Fylkismenn gengu á lag-
ÚRSLIT
Fylkir- KR 2:1
Fylkisvöllur, íslandsmótið í knattspyrnu —
1. deild karla, föstudaginn 11. júní 1993.
Aðstæður: Völlurinn nokkuð góður. Veður
með besta móti, nánast logn og hiti um 10
stig.
Mörk Fylkis: Salih Heimir Porca (28. og
33.).
Mark KR: Tómas Ingi Tómasson (23.).
Gul spjöld: Ómar Bentsen, KR (42.), Einar
Þór Daníelsson, KR (42.) Izudin Daði
Dervic, KR (78.), Kristinn Tómasson, Fylki
(63.).
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Þorvaldur Bjömsson. Var slakur
— hafði ekki nægilega yfirferð í svo hraðan
leik.
Áhorfendur: Um 1.000.
Fylkir: PáU Guðmundsson, Haraldur Úlf-
arsson, Helgi Bjamason, Gunnar Þ. Péturs-
son - Ásgeir Ásgeirsson, Finnur Kolbeins-
son, Þórhallur Dan Jóhannsson, Salih Heim-
ir Porca, Aðalsteinn Vfglundsson, (Bergþór
Ólafsson 65.), Baldur Bjamason, (Ólafur
Stígsson 70.) - Kristinn Tómasson.
KR: Ólafur Gottskálksson - Þorsteinn Þor-
steinsson, Izudin Daði Dervic, Þormóður
Egilsson - Einar Þór Daníelsson, Gunnar
Skúlason, (Sigurður Rúnar Eyjólfsson 62.),
Atli Eðvaldsson, Rúnar Kristinsson, (Heim-
ir Guðjónsson 66.), Steinar Ingimundarson
- Tómas Ingi Tómasson, Ómar Bentsen.
ið og Porca gerði tvö mörk með
fímm mínútna millibili eftir skyndi-
sóknir.
í síðari hálfleik var nánast um
einstefnu KR-inga að ræða, enda
gáfu Fylkismenn þeim miðjuna eft-
ir. Vamarleikur Fylkis var góður
og Páll Guðmundsson markvörður
sá um að hirða það sem fór fram-
hjá vöminni. Tvívegis björguðu
Ifylkismenn á línu og einu sinni fór
boltinn í netið en þá var dæmd rang-
staða á KR.
Fylkismenn komu vel stefndir í
leikinn og baráttan var góð. Þeir
sýndu að ekkert lið í deildinni getur
bókað sigur gegn þeim á heima-
velli. Þeir era með léttleikandi miðju
og Kristinn Tómasson er stórhættu-
legur framherji. Vömin var sterk
með Helga Bjamason sem besta
mann og Páll stóð fyrir sínu í mark-
inu.
KR-ingar áttu meira í þessum
leik og má segja að þeir hafí verið
óheppnir að tapa. En það em jú
mörkin sem telja og til að vinna
þarf að skora meira en mótheijinn
og til þess fengu þeir færin. Það
vakti ftirðu mína að Ivan Sochor,
þjálfari KR, skyldi breyta byijunar-
liðinu sem vann stórsigur á Víking-
um. Hann setti Hilmar Björnsson,
sem átti mjög góðan leik gegn Vík-
ingi, út úr liðinu.
„Þetta var allt annar leikur en
við höfum verið að spila undanfar-
4 Há sending kom fyrir mark Fyikis frá vinstri á 23. mín.
\J ■ I Páil Guðmundsson, markvörður, náði að slá knöttinn út I
vítateiginn, en fyrir fætur KR-ingsins Tómasar Inga Tómassonar,
sem þakkaði fyrir sig og þrumaði í markið úr frekar þröngu færi,
4[ ■ <4 Finnur Kolbeinsson átti góða sendingu inn fyrir vöm KR-
I ■ I inga (28 mín.) og þar kom Salih Heimir Porca á ferðinni
— lék á Ólaf Gottskálksson, markvörð KR, og skoraði af öryggi.
4| ■ Saiih Heitnir Porca fékk sendingu frá hægri kanti innfyr-
I ■ mmir vöm KR, rétt innan við miðju. Hann lék upp að endamörk-
um með Þormóð Egilsson við hlið sér tuðandi um rangstöðu. Porca
var ekkert að tvínóna við hlutina og skoraði gullfallegt maric - sendi
knöttinn efst upp f hægra hornið, með skoti frá vítateig (33. mín.).
Fi- leikja u j T Mörk Stig
ÍA 4 3 0 1 9: 4 9
ÍBK 4 3 0 1 7: 6 9
KR 4 2 0 2 10: 5 6
VALUR 4 2 0 2 7: 5 6
FRAM 4 2 0 2 8: 7 6
ÞÚR 4 2 0 2 4: 5 6
FYLKIR 4 2 0 2 5: 8 6
FH 4 1 2 1 6: 7 5
fBV 4 1 1 2 5: 6 4
VÍKINGUR 4 0 1 3 4: 12 1
KNATTSPYRNA / 1. DEILD KARLA
■ STANDARD Liege varð belg-
ískur bikarmeistari um síðustu helgi
legar liðið sigraði Charleroi 2:0 í
úrslitaleik. Henk Vos og Philippe
Leonard skomðu mörkin.
■ NANTES og
Frá Paris St Germain
Bob leika til úrslita um
Hennessy franska bikarinn í
ÍEnglandi dag. Nantes hefur
legai tryggt sér sæti í Evrópu-
keppni, tapi þeir taka þeir sæti
Parísarmanna í Evrópukeppni fé-
lagsliða, en sigri þeir leikur liðið
að sjálfsögðu í Evrópukeppni bik-
arahafa
■ STRASBOURG hefur keypt
landsliðsmanninn franska Remi
Garde frá Lyon. Garde, sem er
27 ára gamall hefur leikið fímm
leiki með franska landsliðinu.
■ CORNEL Dinu var á mánu-
daginn rekinn sem þjálfari rúm-
enska landsliðsins í knattspymu,
vegna lélegs árangurs liðsins í und-
ankeppni HM. Rúmenar töpuðu á
móti Tékkum-Slóvökum 5:2 í síð-
asta leik.
■ AARAll arau tryggði sér sviss-
neska meistaratitilinn í knattspyrifr
um fyrri helgi er liðið sigraði Sion
2:1. Ein umferð eru eftir í svissn-
esku 1. deildinni og getur ekkert
lið náð Aarau að stigum.
■ DAVID O’Leary, miðvörður
Arsenal hefur enn ekki gefíð Leeds
ákveðið svar, en Leeds bauð honum
tveggja ára samning.
■ PAUL Warhurster flórði leik-
maðurinn hjá Sheff. Wed., sem er
ekki ánægður með laun sín hjá fé-
laginu. Hinir em John Sheridan,
Carlton Palmer og John Harkes.
■ GLENN Hoddle hefur fengið
Graham Rix, fyrrum leikmann
Arsenal, tii að þjálfa unglingalið
Chelsea. Rix lék sl. keppnistímabil
með Dundee Utd. Miklar líkur em
á að Peter Shreeves, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Tottenham, eða Pet-
er Taylor, fyirum leikmaður Tott-
enham, verði aðstoðarmaður
Hoddle.
■ SHREEVES hefur verið þjálf-
ari hjá landsliði Wales undanfarin
ár og aðstoðarmaður Terry Yor-
ath, landsliðsþjálfara.
■ DAVID Phillips, landsliðsmað-
ur Wales, vill fara frá Norwich.
Chelsea og Crystal Palace hafa
augastað á honum.
■ LEEDS og Liverpool beijast
nú um að fá Wimbledon-leikmann-
inn John Scales til sín, en þessi
sterki vamarleikmaður er metinn á
tvær millj. punda.
■ FRANK Clarke, framkvæmda-
stjóri Nottingham Forest, var á
HM-leik Hollands og Noregs.
Clark fór tii að fylgjast með norsku
leikmönnunum Lars Bohinen, Lil-
leström og Eyving Leonhardsen,
Rosenborg.
■ ÍRSKI landsliðsmaðurinn Roy
Keane hjá Nottingham Forest,
mun ræða við forráðamenn Arse-
nal í vikunni. Manchester United
og Blackburn vilja einnig fá þenn-
an snjalla miðvalíarspilara. —
■ KEVIN Richardson, fyrirliði
Aston Villa er jafnvel á förum til
Woives eða síns gamla félags
Newcastle, þar sem hann hóf
knattspymuferil sinn. Aston Villa
hefur augastað á Carlton Palmer,
Sheff. Wed. og Gordon Cowans,
fyrrum fyrirliða félagsins, sem er
hjá Blackburn.
■ WALESBÚAR eiga góða
möguleika á að komast í HM í
Bandaríkjunum. Til þess þurfa
þeir að vinna síðustu þijá heima-
leiki sína - þá eru þeir öryggir
með farseðilinn.
■ UPPSELT er á leikina þijá,
sem fara fram í Cradiff, en mót-
heijar Wales em landslið Kýpur,
Tékkó/Slóvakíu og Rúmeníu.
Knattspymusamband Wales vær
eina millj. pund í kassann fyrir
þessa leiki og þetta fátæka knatt-
spymusamband fengi svo aðrar
tvær millj. punda við að tryggja sér
hinn eftirsótta farseðil.