Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 1. JÚLÍ 1993
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir
19 00 DADIIAEEIil ►Babar Kanad-
DAnHHLrni ískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
(22:26)
19.30 PAuðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þrámsdóttir. (124:168)
20.00 ►Fréttir
20.30
20.35
►Veður
íhDDTTID ►sYrPan i syrpu
IFHUI IIII íþróttadeildar er fjall-
að um litskrúðugt íþróttalíf hér
heima og erlendis frá ýmsum sjónar-
homum. Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
21.10 hJFTTID ►Upp'upp min sal (!’!l
Pltl IIH Fly Away) Ný syrpa í
bandarískum myndaflokki um sak-
sóknarann Forrest Bedford og fjöl-
skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam
Waterston og Regina Taylor. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.(15:16)
22.00 ►Risaeðlur Af holdi og blóði (Dino-
saurs: Flesh on the Bones) Banda-
rískur heimildamyndaflokkur sem
unnið hefur til margvíslegra verð-
launa. í þessum þætti er fjallað um
eðli risaeðlanna, hvað þær átu,
hvemig þær meltu fæðu sína, stærð
þeirra og vaxtarlag meðal annars.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars-
son.( 2:4)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Astralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
17 30 HADIIAFFIII ►Út um 9ræna
DHIIIIHLrill grundu Endurtek-
inn þáttur.
18.30 JhPnTTID ►Getraunadeildin
IHRUI IIR íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar spáir í Getraunadeild-
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hJFTTID ►Leigubílstjórarnir
PICI IIR (Rides) Breskur mynda-
flokkur.
21.10 ►Aðeins ein jörð Vandaður íslensk-
ur umhverflsþáttur.
21.20 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Bandarískur myndaflokkur.
22.15 ►Getraunadeiidin Farið yfir úrslit
leikja kvöldsins í Getraunadeildinni.
22.25 VUIIIIIVUI1ID ►Nashville
RI IRm IRUIR taktur (Nas-
hville Beat) Þegar hópur eiturlyfja-
sala ákveður að flytja starfsemi sína
frá Los Angeles í Kalifomíu til Nas-
hville í Tennessee-fylki þá veitir lög-
reglumaðurinn Mike Delaney þeim
eftirför. Hann er foringi glæpahópa-
deildar lögreglunnar í Los Angeles
og hefur lengi haft þessa menn und-
ir smásjá. Mike gengur til liðs við
gamlan félaga, Brian O’Neal, og
saman leggja þeir til atlögu við
glæpahópinn. Þeir fá ungan lögreglu-
mann til að fara í dulargervi og reyna
að koma sér í hóp glæpamannanna.
Foringi ‘þeirra er Rodico, harðskeytt-
ur og illvígur náungi sem kallar ekki
allt ömmu sína. Aðalhlutverk: Kent
McCord, Martin Milner og John Ter-
lesky. Leikstjóri: Bernard L. Kow-
alski. 1990. Bönnuð börnum.
23.50 ►Sam McCloud snýr aftur (The
Return of Sam McCloud) Bandarísk
sjónvarpsmynd um þennan góðkunn-
ingja íslenskra sjónvarpsáhorfenda á
áttunda áratugnum. Hér er þráður-
inn tekinn upp að nýju liðlega áratug
síðar og nú er það alþjóðlegt sam-
særi sem McCloud hefur hugsað sér
að koma upp um, hvað sem tautar
og raular. Aðalhlutverk: Dennis Wea-
ver, J.D. Cannon og Terry Carter.
Leikstjóri: Alan J. Levy. 1989. Loka-
sýning. Bönnuð bömum. Maltin gef-
ur miðlungseinkunn.
1.20 ►Martröð í óbyggðum (Nightmare
at Bittercreek) Fjórar konur á ferð
um Sierra-fjöllin ramba á leynilegan
felustað öfgamanna sem eru ekki á
þeim buxunum að láta þær koma upp
um sig. Konumar verða að berjast
fyrir lífí sínu með hjálp áfengissjúks
kúreka. Aðalleikarar: Lindsay Wagner
og Tom Skerrit. Leikstjóri: Tim Bur-
stall. 1987. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur miðl-
ungseinkunn.
2.50 ►Dagskrárlok
Risaeðlur - Dr. James Spotila rannsakar skjaldbökur í Costa
Rica til þess að kanna hvort risaeðlur voru með heitt blóð.
Útlit, lifnaðarhættir
og eðli risaeðlanna
Sjónvarpið
sýnir annan
þátt
bandarísks
heimilda-
myndaflokks
um risaeðlur
SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Annar
þáttur bandaríska heimildamynda-
flokksins um risaeðlurnar er á dag-
skrá Sjónvarpsins á fimmtudags-
kvöld og nefnist hann Af holdi og
blóði. Þar er sagt frá tilraunum vís-
indamanna til að gera sér grein
fyrir útliti, eðli og lifnaðarháttum
þessara forsögulegu skepna. Hvar
voru heimkynni þeirra? Hvað varð
um þær á veturna? Fluttu þær sig
um set eða lögðust þær í dvala?
Hve hratt fóru þær yfír? Hvað átu
þær og hvernig börðust þær? Við
þessum spurningum og ýmsum
fleiri er leitað svara í þessum þætti.
Þýðandi og þulur þáttanna er Óskar
Ingimarsson.
Fjórir mikilvægir
leikir í 7. umferð
íþróttadeild
Stöðvar 2 og
Bylgjunnar
fylgjast með
Getrauna-
deildinni
STÖÐ 2 KL. 18.30 og 22.15
íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar fylgist grannt með öllum leikjum
í Getraunadeildinni í sumar. Margar
viðureignir fara fram á fimmtudög-
um og í kvöld verða leiknir fjórir
mikilvægir leikir í 7. umferð.
íþróttadeildin hitar upp fyrir leikinn
með hálftímalöngum þætti um kl.
18.30 þar sem spáð verður í leikina
sem eru framundan, litið inn á æf-
ingar og spjallað við leikmenn og
þjálfara. Seinna í kvöld, um klukkan
tíu, þegar úrslit liggja fyrir er á
dagskrá stuttur þáttur þar sem
greint er frá því hvernig leikirnir
fóru og sýnt frá mikilvægustu við-
ureignunum.
Svo er
sagt
Þær eru ófáar „mafíurnar" í
samfélaginu. Um þessi meintu
„mafíumál“ öll sömul var fjall-
að í spjallþætti í ríkissjónvarp-
inu í fyrrakveld sem var undir
stjórn Ólafs Þ. Harðarsonar
stjórnmálafræðings. Þátturinn
nefndist: Stjórnmál og siðferði,
en slíkir siðferðisvandamála-
þættir hafa verið áberandi í
ríkissjónvarpinu að und-
anförnu. Þátturinn var einn af
þessum virðulegu spjallþáttum
sem eru fyrst að lifna er þeir
hverfa inn í óminnisdá 11 frétt-
anna.
Gestir Ólafs voru annars
þeir Gunnar Helgi Kristinsson
stjórnmálafræðingur, Ágúst
Einarsson prófessor og formað-
ur bankaráðs Seðlabankans og
hinn ómissandi Jónas Kristj-
ánsson ritstjóri sem hefur eins
og undirritaður - skoðanir á
öllum málum. Ein athugasemd
Ágúst bankaráðsformanns
vakti sérstaka athygli ljósvaka-
rýnis. Ágúst benti á að menn
mættu ekki gjalda þess að hafa
komið nálægt pólitík. Kvað
hann seðlabankaráðið hafa
mælt með ráðningu Jóns Sig-
urðssonar vegna þess að hann
var hæfastur umsækjenda. Jón
hefði hins vegar verið látinn
gjalda þess í almennri umræðu
að hafa komið nálægt pólitík.
Þrátt fyrir að sú viðdvöl hafi
verið býsna stutt.
Undirritaður er sammála því
að það var ákaflega óviðkunn-
anlegt að horfa upp á frétta-
mann veifa hljóðnemanum
framan í Jón Sigurðsson er
hann tók við seðlabankastjóra-
stöðunni og spyrja eitthvað í
þá áttina hvort hann myndi
ekki bregðast...vel við ef ráð-
herrar Alþýðuflokksins
hringdu. Jóni brá greinilega við
spurninguna og kvaðst myndu
láta fagleg sjónarmið ráða
hveiju sinni. Þátttaka manna í
pólitík má ekki hindra þá í að
sinna öðrum þörfum störfum í
samfélaginu. í litlu samfélagi
er hver maður dýrmætur. En
hér var fréttamaðurinn bara
að endurspegla hina almennu
umræðu er geisaði þá stundina
í samfélaginu. Fréttamaður má
ekki sveiflast með þessari um-
ræðu eins og vindhani á burst.
Hann verður að meta hvert
mál faglega og frá víðara sjón-
homi.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósor 1 Hanno
G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverris-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Ooglegt mól, Ólofur Oddsson.
8.00 Fréttir. 8.20 Kæro Útvarp... bréf oó
ooslon 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku.
8.40 Úr menningorlífinu. Holldór Björn
Runólfsson fjollor um myndlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston,
sogon of Johnny Tremoine" , eftir Ester
Forbes Bryndis Viglundsdóttir les eigin
þýðingu (6).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
, 11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson og Kristin Helgodóttir.
11.53 Oogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorúlvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
„Sveimhugar", byggt ó sögu eftir Knut
, Homsun. 4. þóttur. Leikgerð: Per Bron-
ken. býðondi: Andrés Björnsson.
, 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttir,
i Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir.
1
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Eins og hofið" eftir
Fríðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær
Guðnoson les (2).
14.30 Sumorspjoll. Rognhildur Vigfúsd.
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvoseiður. Fjolloð um Árna Bein-
tein Gislason, tónlist hons og æviferil,
svo og Jón Friðfinnsson ó somo hótt.
Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hollgrimur
Mognússon og Trousti Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skímo. fjölfræðiþóttur. Ásgeir Egg-
ertsson og Ingo Steinunn Mognúsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttostofu bornanno.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Othello. Umsjón:
Ingveldur G. Ólofsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (46). Rognheiður
Gyðo Jónsdóttir rýnir I textann.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvorpsins Sum-
ortónleikor í Skólholti 1992. „Sex nova
orgono" eftir Ritordo Novo (frumflutning-
ur), „Concerto grosso" eftir Finn Torfo
Stefónsson (frumflutningur) og „Spiroll"
eftir Houk Tómasson (frumflutningur.)
Coput-hópurinn lelkur (fró tónleikum 11.
júli 1992.) „Kontoto" eftir Oliver Kentish
(frumflutningur.) Einsöngvoror, kór, ein-
leikoror og strengjosveit flytjo undir stjórn
höfundor (fró tónleikum 1. ógúst 1992.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunútvorpi
Gognrýni. Tónlist.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skóld um skóld fró skóldi til skólds.
3. þóttur of 6 um bókmenntir. Hrofn
Jökulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir.
23.10 Stjórnmól oð sumri. Umsjón: Óðinn
Jónsson
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn þóttur.
1.00 Næturúlvórp ó somtengdum rósum.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Hildur Helgo Sigurð-
ordóttir tolor fró London. Veðurspó kl. 7.30.
9.03 í lousu lofti. Klemens Arnorsson og
Sigurður Rognorsson. 12.45 Gestur Einor
Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. 16,03
Dægurmðloútvorp og fréttir. Bíópistill Ólofs
H. Torfosonar. Veðurspó kl. 16.30. 18.03
bjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur
Houksson. 19.30 Kvöldtónor. 20.00
íþróttorósin. 22.10 Allt I góðu. Morgrét
Blöndal og Gyðo Dröfn Tryggvadóttir. Veð-
urspó ki. 22.30. 0.10 í hóttinn. Morgrét
Blöndol. 1.00 Næturútvorp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 22 09 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
I. 00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónor.
4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir.
5.05 Alit í góðu. Guðrún Gunnorsdóttir.
dol. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsom-
göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy
Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverf-
ispistill. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor Grétars-
son og Davíð bór Jónsson. 9.05 Tölfræði.
9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing.
10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð dagsins.
11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00
íslensk óskolög. 13.00 Haroldur Doði Ragn-
orsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó
í beinni. 16.00 Skipulugt koos. Sigmor
Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30
Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00
Vongaveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs.
17.45 Skuggohliðor monnlifsins. 18.30
Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00
Ókynnt tónlist til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 borgeirikur. Eiríkur Jónsson og Eirikur
Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón
Axel og Gulli Helga. 12.15 Tónlist i hódeg-
inu. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
bessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni
Dagur Jónsson. 18.05 Guljmolor. 20.00
íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson.23.00
holldór Bothmon dóttir. 2.00 Næturvoklin.
Fréttir ó heilo timonum fró kl. 10,
11, 12, 17 og 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9
6.30 Sjð dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Ókynnt tónlist oð hætti Freymóðs.
17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísflrsk dogskró.
19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgj-
unnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson.
Endurtekinn þóttur.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnor Róbertsson og bórir Telló, Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvodótt-
ir. Kónlrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Fundorfært hjó Ragn-
ari Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór bórorins-
son. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 í bitið. Horoldur Gisloson. 8.30 Tveir
hólfir með löggu. Jóhann Jóhonnsson og
Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldís Gunnors-
dóttir. 14.05 ivo; Guðmundsson. 16.05
i tokt við tímonn. Árni Mognússon og Stein-
or Viktorsson. Umferðorútvorp kl. 17.10.
18.00 islenskir grilltónor. 19.00 Vin-
sældolisti íslonds. Rognor Mór Vilhjólmsson.
22.00 Nýr lífsstill. Sigurður B. Stefónsson
og Morio Rún Hofliðodóttir. 24.00 Voldis
Gunnorsdóttir. 3.00 ivor Guðmundsson.
6.00 Rognor Bjornoson. Fréttir kl. 8,
9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttufrétt-
ir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pó|mi Guðmundsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprósin. Mognús bór Ásgeirsson.
8.30 Umferðarútvorp. 8.30 Spurning dogs-
ins. 9.00 Sumo. Rognor Blöndal. 10.00
Brotið ó beinni. 11.00 Hódegisverðarpoltur-
inn. 12.00 bór Bæring. 13.33 Sott og
logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Tilgang-
ur lífsins. 15.00 Rithord Scobie. 16.00
Kynlifsklukkutlminn. 18.00 Rognar Blöndol.
19.00 Tónleikolif helgorinnor. 20.00
Pepsíhólftíminn. Umfjöllun um hljómsveitir,
tónleikaferðir og hvoð er ó döfinni.21.00
Vörn gegn vímu. Systo og vinir. Viðmælend-
ur segjo fró reynslu sinni of vímuefno-
neyslu., 23.00 Hons Steinar Bjornoson.
1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist
ósomt fréttum of færð og vcðri. 9.30 Borno-
þótturinn Guð svorar. Sæunn bórisdóttir.
10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00
Signý Guðbjortsdóttir. Frósogon kl. 15.
16.00 Lifið og tilveron. Rognor Schrom.
18.00 Út um viðo veröld. Ástriður Haralds-
dóttir og Friðrik Hilmorsson. 19.00 Islensk-
ir tónor. 20.00 Bryndis Rut Stefónsdóttir.
22.00 Kvöldrobb. Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dogskrórlok.
Bænastund kl. 7.15, 13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M.S
20.00 Kvennoskólinn 22.00-1.00 F.Á.
I grófum dróttum. Umsjón: Jónas bór.
ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR
FM 91,7
17.00 listohótiðor útvorp. 19.00 Dog-
skrólok.
í