Morgunblaðið - 14.07.1993, Síða 28

Morgunblaðið - 14.07.1993, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1993 Vimingar í & HAPPDRÆTTI HASKÓLAISLANDS mleggst til vinnlnp KR, 50)000 250,000 (Iroiop) 11085 11087 57585 57587 KR. 2)000)000 10)000,000 (Tronip) 11080 KR, 1,900,000 0, ,000,000 (Tromp) 57586 KR, 250,000 1 ,250,000 (Iroip) 669 16046 38461 45605 KR, 75,000 375,000 (Troiup) 4735 16533 17648 25866 38477 49825 4750 16697 19110 26088 45478 50787 11733 16840 23547 35900 49461 1 í !5)! 125,! (Irosp) 587 5845 11714 15181 19487 22542 27471 32313 39344 48138 55844 704 7443 11808 15478 19808 22548 28512 32714 40470 48423 54084 997 7539 12088 17000 20072 22914 28549 33314 43423 49114 54230 1332 7477 13194 17340 20301 23771 28429 35400 44329 49854 57300 2012 8332 13377 17405 20388 24725 28873 35813 44497 50457 57884 2084 8958 13402 17418 21043 25334 30043 37242 45404 53129 58551 2544 9009 13749 18029 22180 25577 30313 37300 45428 53904 59130 3299 9122 13899 18097 22304 25890 31204 37419 47738 54733 59544 5504 9448 13984 18804 22399 27089 31958 39018 47849 55042 59703 5524 11331 14317 19408 22495 27154 31974 39302 48077 55305 59791 (Troip) 218 4812 8562 12175 15943 20870 25633 29299 33860 38864 43577 47734 51639 55660 244 4818 8582 12214 16033 20920 25664 29385 33931 38937 43601 47936 51683 55806 405 4903 8617 12340 16152 20953 25681 29423 33991 38998 43725 47945 51800 55837 419 4962 8632 12353 16201 20955 25764 29519 34358 39144 43772 47985 51858 56045 521 5086 8740 12367 16218 20968 25767 29553 34426 39163 43788 48016 51908 56140 586 5225 8771 12475 16267 20978 25804 29571 34589 39322 43811 48022 52146 56216 604 5241 8967 12656 16323 21447 25860 29606 34741 39347 43830 48045 52200 56238 661 5293 8980 12663 16348 21484 26148 29677 34754 39503 43841 48052 52252 56318 848 5349 9126 12683 16417 21629 26154 29704 34771 39524 43874 48118 52270 56479 1395 5415 9232 12749 16511 21632 26235 29750 34824 39541 43942 48131 52362 56482 1416 5508 9350 12901 16550 21694 26378 29952 34866 39607 43947 48247 52397 56523 1450 5528 9373 12964 16819 21771 26381 30035 34878 39632 44042 48343 52402 56549 1523 5605 9382 12974 16821 21789 26394 30071 35106 39658 44059 48358 52508 56603 1596 5702 9513 13012 16845 21869 26461 30202 35130 39695 44066 48407 52534 56746 1671 5743 9528 13061 16853 21896 26473 30332 35136 39761 44098 48430 52657 56765 1776 5751 9558 13083 16861 21927 26492 30337 35137 39848 44208 48598 52874, 56792 1815 5877 9559 13135 16926 21929 26516 30437 35147 39889 44480 48704 52888 56857 1830 5881 9602 13149 16929 22230 26526 30579 35235 40056 44563 48711 52914 57032 1859 5948 9820 13249 17136 22246 26528 30609 35302 40273 44567 48814 52923 57103 1900 5977 9837 13258 17278 22387 26533 30684 35407 40322 44573 48877 52933 57154 1911 5992 9947 13327 17404 22434 26654 30714 35413 40362 44599 48891 52996 57158 1964 6019 9960 13425 17561 22526 26730 30720 35426 40443 44739 48963 53038 57199 1974 6022 10008 13434 17616 22535 26742 30745 35438 40459 44910 49010 53085 57464 ,,2111 6091 10071 13452 17636 22589 26757 30749 35680 40479 44947 49036 53103 57481 2112 6120 10093 13464 17642 22649 26839 30757 35829 40590 45149 49041 53106 57637 2151 6187 10115 13472 17649 22691 26860 30840 35849 40616 45358 49050 53144 57662 2208 6216 10175 13492 17678 22756 26945 30848 35877 40627 45380 49074 53178 57769 2240 6437 10220 13543 17792 22806 26975 31032 35936 40842 45485 49140 53274 57802 2249 6655 10295 13585 17847 22833 26989 31151 35958 40962 45554 49195 53337 57819 2285 6666 10355 13621 17876 23034 27215 31216 36236 40973 45598 49301 53499 57919 2301 6869 10456 13697 17993 23112 27247 31241 36312 40985 45609 49453 53577 58251 2648 6896 10480 13721 18113 23142 27321 31347 36360 40991 45615 49526 53622 58351 2971 6936 10490 13910 18177 23151 27341 31357 36609 41011 45764 49588 53677 58389 3105 6939 10505 13943 18297 23191 27353 31469 36712 41156 45778 49617 53684 58410 3143 7214 10636 13958 18473 23240 27385 31619 36829 41175 45936 49618 53856 58439 3168 7299 10668 14019 18541 23369 27391 31675 36859 41183 46180 49686 53873 58444 3199 7333 10775 14161 18856 23494 27498 31716 36893 41235 46264 49727 53957 58461 3212 7362 10783 14180 19025 23529 27581 31851 36903 41313 46293 49842 53964 58560 3238 7388 10805 14226 19124 23589 27825 31865 36947 41586 46297 50013 54023 58586 3308 7403 10820 14319 19193 23812 27874 31889 37147 41637 46330 50058 54024 58634 3382 7455 10879 14399 19252 23842 27905 31910 37197 41666 46335 50201 54044 58912 3417 7497 10996 14509 19310 23889 27954 32245 37232 41685 46459 50204 54073 58972 3435 7503 11035 14633 19352 23910 27999 32255 37312 41799 46465 50256 54187 59037 3475 7570 11043 14722 19370 24127 28040 32266 37352 41863 46480 50456 54275 59155 3572 7654 11122 14737 19374 24167 28041 32330 37447 42019 46498 50466 54299 59442 3605 7737 11207 14750 19378 24291 28080 32344 37519 42022 46560 50508 54574 59457 3641 7743 11254 14762 19379 24313 28188 32408 37701 42228 46653 50528 54608 59476 3648 7766 11318 14782 19433 24333 28192 32481 37750 42326 46711 50592 54655 59532 3826 7767 11350 14783 19495 24341 28213 32533 37834 42409 46836 50639 54693 59577 3874 7812 11404 14987 19588 24359 28223 32651 37854 42467 46909 50725 54735 59582 3938 7854 11420 14994 19599 24493 28312 32653 37895 42710 46917 50740 54829 59606 4075 7946 11503 15024 19653 24512 28341 32801 38168 42711 46980 50870 54895 59741 4076 7952 11611 15030 19672 24582 28514 32802 38185 42731 47074 50917 55035 59843 4190 8022 11720 15107 19698 24765 28545 32823 38204 42808 47081 51075 55302 59888 4212 8061 11789 15118 19777 24890 28621 33085 38263 42853 47113 51215 55361 4269 8091 11793 15127 19778 25059 28656 33217 38318 42921 47159 51263 55414 4292 8199 11810 15293 19875 25159 28755 33242 38327 43035 47277 51352 55467 4320 8330 11851 15442 19954 25189 28826 33278 38402 43057 47311 51363 55499 4381 8359 12020 15615 20032 25308 28879 33291 38525 43074 47321 51399 55525 4411 8380 12040 15640 20259 25313 28950 33371 38529 43101 47375 51416 55544 4416 8418 12052 15711 20342 25393 29091 33381 38561 43249 47389 51486 55561 4624 8490 12065 15793 20640 25418 29126 33482 38730 43481 47400 51504 55574 4761 8508 12077 15888 20678 25420 29263 33651 38824 43492 47505 51530 55638 4770 8521 12173 15899 20709 25618 29264 33845 38853 43524 47627 51607 55644 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnír (miðanúmerinu eru 63 eða 86 hljðta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Þessar vinningsfjárhæðir verða greiddar út án kvaðar um endurnýjun. Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotiö vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan. Ei veldur sá, sem varar eftir Vilhjálm Eyþórsson Á þessu ári er minnst í Vest- maniíaeyjum atburðar, sem gert hefur þær frægar um allan heim. Ekki skilja allir hve litlu munaði að úr yrði hryllileg martröð. Fyrir tutt- ugu árum hefðu getað orðið þarna mestu voðaatburðir sem dunið hafa yfir þessa þjóð frá upphafi byggðar í landinu. Það er kunnara en _frá þurfi að segja, að mjög víða á íslandi, aðal- lega á suðvestur- og norðausturhlut- um landsins, háttar svo til að byggð er í nágrenni eldstöðva. Þannig er öll byggð á Suðurnesjum, og einnig sjálf Reykjavík, í mismikilli fjarlægð frá sprungum sem vitað er að gosið hafa á sögulegum tímum eða a.m.k. ekki löngu fyrir landnámsöld. Fram hjá slíku er ekki hægt að komast, ef byggð á að haldast í landinu. Einn staður hefur þó algera sér- stöðu, ekki aðeins á Islandi, heldur trúlega í öllum heiminum. Þar er einn af fjölmennustu kaupstöðum landsins ekki aðeins byggður í ná- grenni við virka eldstöð, sem gaus fyrir fáum árum og getur gosið aft- ur hvenær sem er, heldur beinlínis ofan á henni. Á þessu tvennu er reginmunur. í mjög grófum dráttum er Heima- ey eldfjall á hafsbotni, miðdepill mikils, ungs eldstöðvaklasa undan suðurströnd landsins. Myndar Heimaey ásamt nálægum minni eld- fjöllum á sjávarbotni (eyjum) hæstu tinda klasans. Undanfarnar árþús- undir hafa ýmsar sprungur á Heima- ey gosið öflugum gosum, sem fjöll hafa myndast af. Meðai þeirra er t.d. Heimaklettur (sem er ekki ólíkur Eldfelli, en nokkuð sorfinn af brimi), Stórhöfði o.fl. ÖIl fjöll á Heimaey eru mynduð á svipaðan hátt: Sprungur opnast og mynda fjöll, sem eru nú mismikið veðruð af sjávargangi. Stundum rennur einnig hraun. Þannig hækkar Heimaey úr sjó smátt og smátt. Yngst hinna eldri fjalla er Helga- fell, en Eldfell myndaðist eftir langt goshlé sem einskonar af- leggjari frá því. Þessi fjöll eru þó nánast sem þúfur á baki hinnar eig- inlegu eldstöðvar, sem er Heimaey öll. í kvosinni milli þriggja slíkra þúfna stendur Vestmannaeyja- kaupstaður. Hvar eru jarðvísindamennirnir? í Árnes- og Rangárvallasýslum, og reyndar víðar, hafa menn oft orðið fyrir skakkaföllum af völdum Heklu. Að búa í grennd fjallsins fel- ur í sér nokkra hættu og engum dettur í hug þar um slóðir að byggja sér íbúðarhús, hvað þá heilan kaup- stað, á sjálfum Heklutindi. Einmitt þetta hefur þó verið að gerast ofan á annarri stórri og virkri eldstöð í grenndinni í tuttugu ár og enginn sér neitt athugavert við það. Vestmannaeyjar höfðu haft hægt um sig í þúsundir ára og er það - og ekki síður hitt, að fyrir einhveija Guðs mildi varð ekki mannskaði 23. janúar 1973 - vafalaust höfuðskýr- ing þessa andvaraleysis. Með Surts- eyjargosinu, og svo Heimaeyjargos- inu varð þessi mikla eldstöð hins vegar virk á ný. Enginn jarðvísinda- maður treystir sér nú til - eða reyn- ir - að hafna þeim möguleika að þarna kunni að gjósa aftur innan fárra ára eða áratuga. Margir þeirra segja raunar - án þess að geta byggðar í eyjunum, eins og það sé aukaatriði í málinu - að eldvirknin, sem lengi hefur verið í Kötlu, hafi nú flutt sig um set til Vestmannaeyja. Er þögn þeirra um uppbygginguna í Heimaey undarleg, ekki síst vegna þess að einna flest gos í Vestmannaeyjaklas- anum hafa einmitt orðið í Heimaey, enda er hún af þeim sökum lang- stærst. Þó munu einhveijir þeirra hafa varað við þessu skömmu eftir gos, en ekki var hlustað. Höfn við suðurströndina Þrátt fyrir framkvæmdagleðina, sem hefur verið svo einkennandi fyrir þjóðina síðustu öldina eða svo, kemur stundum upp einhvers konar minnimáttarkennd gagnvart til- teknum verkefnum, sem voru fyrri kynslóðum ofvaxin. Þannig þótti um langa hríð óhugsandi að brúa Ölfusá eða Þjórsá, leggja veg yfir Skeiðar- ársand eða leggja vegi eða byggja brýr yfirleitt. Forfeðurnir höfðu ekki treyst sér til þess. Þetta væri alltof dýrt. Enn eimir eftir af þessu þegar „Skynsamlegast væri að yfirgefa eyjuna al- farið.“ malbikun vega ber á góma, þótt hæglega mætti teppaleggja nánast hvern einasta vegarspotta á landinu fyrir andvirði örfárra af þeim skut- togurum, mjólkurbúum, fiskeldis- stöðvum, loðnubræðslum, frystihús- um eða loðdýrabúum, sem byggð hafa verið að óþörfu og eru nú minna en einskis virði. Eitt þessara mála er höfn við Dyrhólaey. Það þykir svo dýrt. Vestan Dyrhólaeyjar má vel gera ágæta höfn með minni tilkostnaði en margir halda, en frá þeirri höfn mætti sækja öll helstu mið Vest- mannaeyjabáta, allt austan frá Ing- ólfshöfða vestur fyrir Þorlákshöfn. Slík höfn kæmi ekki aðeins Vesi- manneyingum og öðrum íbúum Suð- urlandskjördæmis til góða, heldur mundi hún skapa tímamót í sam- göngu-, byggða- og atvinnusögu landsins alls. Þessa dagana er mjög rætt um að auka framkvæmdir, ekki síst í vega- og samgöngumálum m.a. vegna vaxandi atvinnuleysis. Fé það sem nýlega hefur verið varið til bygginga þeirra ágætra sem vondir menn nefna stundum „Borgar- bragga“ og „Stórubólu" hefði dugað til að hrinda framkvæmdum vel af stað, svo ekki séu taldir þeir fjár- munir sem fyrrum menntamálaráð- herra setti í endurbyggingu Þjóðleik- hússins, sem var að mestu óþörf. Öfugt við þessar byggingar og fjöldamargar aðrar mundi slík hafn- argerð' skila öllu þjóðarbúinu gey- simikium arði, því höfn á þessum stað hlýtur að verða einhver besta fjárfesting sem landsmenn hafa ráð- ist í áratugum saman. Verstöð með fullfrísku fólki En víkjum aftur að eldgosum. Dyrhólaey er vissulega í nágrenni Mýrdalsjökuls, sem iðulega hefur gosið, ekki síst í Kötlu. Þó munu þess vart dæmi að jökulhlaup hafi gengið yfir Mýrdai vestan Dyrhóla- eyjar. Vert er að benda á að þótt hraunflóð og jökulhlaup séu miklar náttúruhamfarir, er hægt að forðast Loftur Baldvins- son—Minning Fæddur 27. desember 1936 Dáinn 5. júlí 1993 Fyrir rúmum 15 árum kynntist ég honum Lofti tengdaföður mínum og nú er hann dáinn 56 ára gamall. Þetta var reiðarslag fyrir okkur öll og tilhugsunin um að eiga aldrei eftir að hitta hann framar er frekar óraunveruleg. Alltaf var gott að koma í heim- sókn til Lofts. Maður var svo vel- kominn og leið vel í návist hans. Þegar málum var þannig háttað að synir mínir þurftu að fá gistingu og voru spurðir hvar þeir vildu fá að vera var alltaf sama svarið: „Hjá afa.“ Þegar ég hugsa til baka er margs að minnast, eins og t.d. fyrir mörg- um árum, þegar synir hans komu heim með hálfónýtan bíl og ætluðu að gera hann gangfæran. Þeir kunnu nú lítið til verka og kom að því að þeir fóru að spyija pabba sinn ráða. Þá vissi Loftur greinilega hvað verða vildi því að í millitíðinni hafði hann orðið sér úti um bók sem í voru við- gerðarlýsingar alveg frá A til Ö fyr- ir nákvæmlega svona bíla. Þessa bók afhenti hann þeim svo að þeir gætu gert.þetta sjálfir. Svo fylgdist hann með og hafði gaman af. Það er óhætt að segja að hann hafi verið þúsundþjalasmiður með mörg áhugamál. Hann var vel lesinn og greindur maður sem sést vel á því ótrúlega bókasafni sem hann hafði komið sér upp. Ættfræði var líka eitt af hans aðaláhugamálum og var hann með bók númer tvö í vinnslu sem vonandi einhver tekur að sér að ljúka. Það er margs að minnast og frá mörgu að segja, en minningin um Loft er minning um einstakan mann sem mér og börnum mínum þótti ákaflega vænt um._ Guðrún Ásta Franks. Að kvöldi hins 5. júlí síðastliðins fékk ég þá fregn að kær tengdafað- ir minn, Loftur Baldvinsson, væri látinn. Það er mjög erfitt að skilja og sætta sig við að hann sé farinn svo_ fljótt. Ég kynntist Lofti er ég bjó heima hjá honum í Efstasundi 21, þá að hefja nám í Fósturskóla Islands, haustið 1983. Þar var gott að vera og var ég eins og heima hjá mér frá fyrstu tíð. í lok ársins 1984 flutti ég þegar við Finnur, sonur hans, hófum okkar búskap. Það var gott að koma til Lofts. Hann var ekki með neina fyrirhöfn þegar maður kom í heimsókn, heldur fór maður bara í ísskápinn og fékk sér að borða, las blöðin eða fór að dunda sér við eitthvað sem þurfti að gera. Það fylgdi því einhver ró að vera hjá Lofti í Efstasundinu. Hann var mikill hæglætismaður og þótt hann bæri tilfinningar sínar ekki á torg þá fann maður þá hjartahlýju sem hann sýndi sínu fólki. Tengdafaðir minn var dætrum mínum einstaklega góður og þótti þeim gott að vera hjá afa. Þær skoð- uðu bækurnar hans meðan hann vann við bókhaldið. Þá skruppu þær oft upp til afa að ná sér í mola úr súkkulaðiskúffunni í skrifborði hans. Loftur hafði gaman af að hafa börn sín og fjölskyldur þeirra sam- an. Margar góðar minningar á ég frá hinum hefðbundnu jóla- og þorrablótsveislum sem hann hélt. Þar var ekki slegið af í mat. Af honum átti hann alltaf nóg — tilbú- inn ef einhveijir kæmu óvænt í mat. Það var alltaf eitthvað til í ís- skápnum, eitthvað sem hann vissi að manni þætti gott. Það er ógleym- anlegt og brást varla að hann segði sposkur á svip: Á ekki að gefa fóstr- unni ís? Loftur hafði mikinn áhuga á ætt- fræði, var víðlesinn og átti stórt og mikið bókasafn. Oft gaukaði hann að manni úrklippum um menn og málefni. Kom hann þá jafnan til mín íbygginn og sagði sem svo: Hefur þú lesið þetta? Alltaf vissi ég hvar ég hafði Loft þó að fá orð væru sögð. Mér er það minnisstætt þegar við fluttumst frá Reykjavík sumarið 1991. Ég vissi að honum þótti það leitt. Þó latti hann mann hvorki né hvatti heldur tók þátt í öllum umræðum, en lét mann sjálfan um ákvörðunartökur og mat ég það alltaf mikils. Það er enn svo óraunverulegt að Loftur sé dáinn og margar minning- ar sem koma upp í hugann. Tengdapabba vil ég muna eins og hann var í júní síðastliðnum þegar við kvöddum hann, þá hina hinstu kveðju. Ég vil muna hann, þar sem hann stóð brosandi út á stétt og veifaði til okkar í kveðjuskyni. Harpa Svavarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.