Morgunblaðið - 14.07.1993, Side 34

Morgunblaðið - 14.07.1993, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér miðar vel áfram í vinn- unni í dag, og þú tekur mik- ilvæga ákvörðun varðandi fjölskylduna. Vinur er eitt- hvað miður sín. Naut (20. apríl - 20. maí) Ferðaáætlanir eru að taka á sig endanlega mynd. Þú verður fyrir töfum í vinn- unni. Einhugur ríkir hjá mökum. Tvíburar - (21. maí - 20. júnf) 4» Einbeiting leiðir til árangurs í starfi. Þú hefur góða dóm- greind í flármálum. Nú er hagstætt að kaupa eða selja. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$6 Það kemur þér vel hve auð- velt þú átt með að tjá þig. Tómstundaiðja getur verið tímafrek. Þú kýst ró og næði í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) •*€ Viðskiptafundur skilar þér góðum árangri. Þróun mála á bak við tjöldin er þér hag- stæð. Þú lítur framtíðina björtum augum. Meyja (23. ágúst - 22. september) SLÍ Þú nýtur þín á mannfundi í dag, en einhverjar tafir geta komið upp í vinnunni. Fé- lagslífið heillar og þú skemmtir þér í kvðld. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er hagstætt að ræða framtíðarhorfur við ráða- menn. Þér miðar vel áleiðis í vinnunni. Hagur heimilis- ins vænkast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Cjjjj* Makar ættu að leggja drög að smá helgarferð. Einhug- ur ríkir þótt upp geti komið eitthvert vandamál varðandi heimilið. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Félagar eru sammála um nýtingu sameiginlegra sjóða. Góðar hugmyndir leiða til árangurs í starfi. Ferðaáform breytast. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki peningaáhyggjur draga úr þér kjarkinn. Reyndu að slappa af í kvöld. Betri tímar eru á næsta Ieiti. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Glöggskyggni gefur góðan árangur í viðskiptum dags- ins. Samskipti við starfsfé- laga eru góð. Lyftu þér upp í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tómstundaiðja, ferðalög og vináttusambönd eiga hug þinn allan í dag. Þú átt mjög ánægjuleg samskipti við bam. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI (þESS/ L/TLA BO/HSA á. , a þoldu. Hann varð að veðja á eitt- LJUbKA hvað og í slíkum stöðum er far- sælt að reyna við hæsta vinning. H&EÍXL.BGA VOTLAUS. HA «t£FS>/ ALpee/ Qeerþet , SAGT þBTTA' HVB HtUAtíK GBT/DÞ/eveao? 4HNAÞ ALAiEUNl- << LESTÁRA6$KA!AM/IJ FERDINAND SMAFOLK ALL KI6HT, TR00P5..BEF0RE VOU 60 TO 5LEEP, I WANTT0 HEAR 50ME 0EPTIME PRAVER5.. Jæja, flokksfélagar, áður en þið farið að sofa, langar mig til að heyra nokkrar kvöldbænir... Ég vissi ekki að það væri ágreiningur meðal þeirra í trúmálum... Umsjón Guðm. Páll Arnarson Var Perron undir áhrifum af sagnstíl íslendinganna? Eða ætl- aði hann að láta kné fylgja kviði og stela slemmu á meðan við vorum að sleikja sárin eftir al- slemmuógæfuna í spilinu á und- an? Ísland-Frakkland. Spil 15. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁD VK7 ♦ D108 ♦ KDG654 Austur Vestur ♦ 98754 ▼ 109 ♦ ÁKG5 ♦ 102 ♦ KG632 ▼ G8 ♦ 74 ♦ 9873 Suður ♦ 10 ▼ ÁD65432 ♦ 9632 ♦ Á Lokaður salur: Vestur Levy Norður Sævar Pass—- Pass Austur Suður Mouiel • Jón — 4 hjörtu Pass Niðurstaða: 620 Opinn salur: NS. 1 spaði Pass Vestur Norður Austur Suður Guðm. Perron Þorl. Chemla — — 1 hjarta 2 lauf 4 spaðar Pass 6 lauf(!) Allir pass Sú ákvörðun Chemla að opna á einu hjarta, hleypti okkur inn í sagnir. Fjórir spaðar eu góð fóm yfir fjórum hjörtum og meira stendur ekki í NS með tígulútspili. En Perron átti of mikið af spilum til að sætta sig við að veijast í fjórum spöðum. Pass Chemla bauð upp á fram- hald, en Perron gat engan veg- inn vitað með vissu hvað spilin um kom yfir til okkar Chemla, vissi ég auðvitað hvað var á seyði og hugleiddi dobl til að vara við spaðaútspili. En við nánari skoð- un var hætta á því að makker tæki doblið sem beiðni um hjartaútspil. Ég sagði því pass' og vonaði hið besta. Tíminn leið. En eftir svo sem eina öld, var bankað á skerminn og Chemla lyfti tjaldinu. Tígul- fjarkinn lá á borðinu. Ég tók á ÁK og skipti yfir í lauf og mér skilst að áhorfendur séu enn að velta því fyrir sér, hvers vegna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu alþjóðaskákmóti í Las Palmas á Kanaríejrjum í júní kom þessi staða upp í skák 18 ára gamla Búlgarans Veselin Top- alovs (2.650), sem hafði hvítt og átti leik, og Michaels Adams (2.630), Englandi. Búlgarinn fann laglega leið til að stöðva gagnsókn Adams: 31. Rc5+! - Rxc5, 32. dxc5 - Kb8 (32. — Bxf3, 33. c6+ — tapar manni) 33. Dxf6 - Hf5, 34. Dd4 - Bxe2, 35. Hel - hxg3, 36. Hxg3 - Hxg3+, 37. fxg3 - De8, 38. Hxe2! og svartur gaf vegna 38. - Dxe2, 39. Dh8+ - Kb7, 40. c6+ - Kb6, 41. Dd4+ - Ka5, 42. Bd2+. Morovic frá Chile sigraði óvænt á mótinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.