Morgunblaðið - 29.08.1993, Side 6

Morgunblaðið - 29.08.1993, Side 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1993 Matreiðslunámskeið Grænmetisréttir Lærið að matreiða holla og ein- falda grænmetisrétti á einu kvöldi. Leiðbeinandi er Elín Garð- arsdóttir. Námskeiðin verða haldin öll þriðjudagskvöld í september í Hamragörðum, Hávallagötu 24 og hefjast kl. 20. Skráning og nánari upplýsingar á kvöldin í síma 620661. Fyrirlestur um vistfræði þorsks og* fleiri fiska KANADÍSKI fiskifræðingur- inn, dr. Edward A. Tripper, sem starfar hjá kanadísku Fiska- og Hafrannsóknastofn- uninni, heldur opinberan fyrir- lestur á vegum Líffræðifélags íslands mánudaginn 30. ágúst Skemmtilent tónlistarnám! Píanó • orgel hljómborð Á haustönn verður kennt á píanó, orgel og hljómborð af öllum gerðum auk tónfræði og hljómfræði. Einkatímar hóptímar Kennsla fer að mestu fram í einkatímum. Tónfræði, hljómfræði og fyrirlestrar verða í hóptímum að hluta. Nemendur á öllum aldri Byrjendur, ungir sem gamlir, eru jafn velkomnir og þeir sem eru lengra komnir í námi. Innritun og upplýsingar Innritun í síma 91- 678150 og í Hljóðfæraversluninni RÍN. IILJÓÐFÆRAVERSLLNIN RÍN Nemendur skólans fá 10% staðgreiðsluafslátt af öllum vörum í Hljóðfæraversluninni RÍN. SVEIGJANLEGUR SKÓLI Fjölbreytt verkefnaval eftir áhugasviði nemenda stuðlar að ánægjulegra tónlistarnámi. , J> , TONSKOLI kl. 20.30. Titill fyrirlestursins er: Vöxtur og hæfni tveggja ólíkra kandadískra fiskiteg- unda, þorsks og ferkvatnsfisks- ins Catostomus commersoni. Fyrirlesturinn er á ensku og öllum opinn. í fyrirlestrinum mun dr. Trippel ræða almennt um æxlun, vöxt, kynþroska og fleiri lífssögulega þætti hjá sjávar- og ferskvatns- fiskum í ljósi nýjustu kenninga á þessu sviði. í þessu sambandi verða sérstaklega kynntar rann- sóknir á tveimur gjörólíkum teg- undum sem koma úr ólíku um- hverfí. í fyrsta lagi hraðvaxandi þrosk sem veiddur er á Georgs- banka og í öðru lagi ferskvatns- físk, white sucker, (Catostomus commersoni, sem er hægvaxandi botndýraæta, úr gömlu stöðuvatni þar sem súrefni er takmarkandi. Niðurstöðurnar eru mikilvægar fyrir skipulagningu skynsamra nýtingar, og ennfremur undirstaða frekari samanburðarannsókna á nýttum og ónýttum fiskistofnum. Guðmundur Haukur kennari og hljómlistamaður. Hagaseli 15 Sími 91 -6781 50 KHRtiTíFÉLHó MWMÍKUR - OKIIÍimI 60JU RVU Aöili aö alþjóölegum samtökum Okinawa goju ryu I.O.G.K.F. Aöalþjálfari félagsins er Sensei George Andrews 6 dan yfirþjálfari í Englandi. Innritun er hafin í alia flokka kvenna, karla og barna. Nánari uppiýsingar í síma 35025. Allir þjálfarar eru handhafar svarta beltisins 1. dan og margfaldir íslandsmeistarar í karate: Grétar Halldórsson, Halldór Svavarsson, Jónína Olesen, Konráð Stefánsson og Jón ívar Einarsson. Karatefélag Reykjavlkur, Sundlaugin, Laugardal, aöalinngangur. ATH. Sérstakir kvennatímar á fimmtudögum Kl. Mán t>ri mið fim lös 17.00-18.00 byrjendafl framhald börn framhald börn byrjendafl. 18.00-19.30 1 .flokkur fullorðnir byrjendur fullorðnir framhald fullorðnir byrjendur fullorðnir framhald fullorðnir 19.30-20.30 Kvenna tímar Félagsmenn ath. breytta stundaskrá Aðgangur að sundlaugunum er innifalin í æfingagjöldum. Kynnist karate af eigin raun ■ V; Síðustu dagar lugersölunarí 1 7 f Nýjar vörur -cr/íf á að seljast! [ _3r ..oq nú: 15% 1 f Wá mL.aukaafsláttur J W ofaná allt B samani Hver hefur efni á að hunsa svona tilboÖ? E p BOLTAMAÐURINN Laugavegi 23 • sími 15599 | Thoro Vatnsfælur — SILAN — SILOXANE — SILIKON Þaulprófuð og með reynslu ■i steinprýði Stangarhyl 7, simi: 672777.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.