Morgunblaðið - 29.08.1993, Side 22

Morgunblaðið - 29.08.1993, Side 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvað markvert gerist í sambandi við vinnuna. Vinur getur valdið vandræðum. Þú sækir ánægjulegt samkvæmi þegar kvöldar. Naut . (20. april - 20. maí) Þú kemst í náið samband við barn og hugvitsemi þín nýtur sín. Vinnusemi og heppni færa þér velgengni í starfí. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Dagurinn hentar vel til að ræða við fasteignasala eða koma á fjölskyldufundi. Þiggðu boð í samkvæmi og njóttu kvöldsins.. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Hfg Þú kemur vel fyrir þig orði í dag og ættir að nota tæki- færið til að kynna öðrum skoðanir þínar. F'jölskyldu- fagnaður í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er hagstætt að kaupa eða selja því dómgreind þín í peningamálum er góð. Ást- vinir eru samhentir og eiga góðar stundir. Meyja ‘23. ágúst - 22. september) Þú fæst við verkefni sem virðist torleyst í fyrstu, en þú finnur réttu leiðina og árangurinn verður mjög ánægjulegur. Vog (23. sept. - 22. október) Góð bók getur heillað þig fyrri hluta dags. Seinna langar þig að lyfta þér upp og þín bíður ánægjulegt kvöld í vinahópi. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú lætur álit þitt í ljós á ’ mannfundi. Þótt þú njótir þess að blanda geði við aðra kýstu að verja kvöldinu með fjölskyldunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) «0 Þú þarft að ræða áríðandi mál varðandi vinnuna í dag. í kvöld ertu í skapi til að skemmta þér og nýtur lífsins með góðum vinum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Upplýsingar sem þú færð í dag reynast þér vel. Nýttu * þér frábær tækifæri sem '’bjóðast. Ástvinir eiga vel saman. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Félagar taka ákvörðun um nýtingu sameiginlegra sjóða. Þú íhugar heimsókn til fjar- staddra vina og sinnir menn- ingarmálum í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) i Þú færð góða hugmynd um tekjuöflun sem þú ættir strax að koma í framkvæmd. Samband ástvina styrkist með gagnkvæmri hrein- skilni. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni i óisindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI ae BU/r/N rto hlhkké t/l Þess* / ÁLL/tU DAG! LOKS/HS GBTÉG HORFrjQ SJtíNt/ARP /'... ...A'yjví... //UA' LJOSKA FERDINAND "W m iteL' ' —i 3R -X KTírrnt rr lTYT áj 'fYY' 1183 cnrii k a-nito- dlVIAI-ULK WHAT HAPPEN5 IF A PER50N REFU5E5 TO 60 TO 5CHOOL? THE 5HERIFF COME5 ANP 6ET5 YOU, ANP THR0U15 YOU IN A DUN&E0N WITH NO FOOD ANDOOATER F0RTEN YEAR5! Hvað gerist ef maður neitar að fara Lögreglustjórinn kemur og nær í Mér er meinilla við það. í skólann? þig, og fleygir þér í dyflissu án matar og vatns í tíu ár! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Verkefni suðurs er að fríspila án þess að missa vald á trompinu. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD ▼ KD862 ♦ ÁG432 ♦ K Suður ♦ ÁG1065 V 43 ♦ - * ÁD9432 Vestur Norður Austur Suður - - 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 tíglar* Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Allir pass Útspil: tígulsjö. Eftir langa og stranga leit finna NS loks skásta tromplitinn. Hvernig geturðu sannað að 6 spaðar sé betri slemma en til dæmis 6 lauf eða 6 grönd? Þær slemmur byggjast einfaldlega á því að laufið renni fram tapslaga- laust, þ.e.a.s. að liturinn brotni 3-3 eða G10 komið niður tvíspil. í 6 spöð- um er hins vegar möguleiki á að trompa lauf í blindum og ráða þannig við 4-2 leguna. En trompið er veikt og samgangur óþjáll. Það er enginn ávinningur í því að trompa lauf ef það þýðir að treysta verði á 3-3 legu í spaða. Dæmi: drepið á tígulás, lauf- kóngur tekinn og tígull trompaður heim. Lauf trompað og ... hvað? Nú verður annað hvort að taka spaða- kóng og trompa tígul, eða yfirdrepa spaðakóng (sem er auðvitað betra til að fara ekki marga niður ef trompið brotnar ekki). Norður ♦ KD V KD862 ♦ ÁG432 ♦ K Vestur ♦ 984 ▼ 107 ♦ D9876 ♦ 108 Austur ♦ 732 ▼ ÁG95 ♦ K105 ♦ G765 Suður ♦ ÁG1065 ▼ 43 ♦ - * ÁD9432 Galdurinn er að finna leið þar sem spilið vinnst ef annar svarti liturinn brotnar 3-4. Hún er þessi: Fyrsti slagurinn er tekinn á tígulás og hjarta hent. Síðan er laufkóngur yfirdrepinn með ás, drottningunni spilað og þriðja laufið trompað. Falli það 3-3, má taka spaðakóng, trompa tígul og þá er í lagi þótt spaðinn sé 4-2. Ef lauf- ið er 4—2, verður að stinga tígul heim og trompa annað lauf. Tígull er aftur trompaður og trompin tekin. Þau verður þá að koma 3-3. Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Biel í/ Sviss í júlí kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Didy- endu Barua (2.510), sem hafði hvítt og átti leik, og Veselins Toplaovs (2.650). 30. Bxg7! og Topalov gafst upp. 30. - Rxg7, 31. Rf6+ leiðir til máts og 30. - Bxg7, 31. Re7+ tapar drottningunni. 30. Hxg7+ var reyndar einnig mögulegt í stöðunni. Stigaháu búlgörsku þátttak- endurnir á mótinu, Kiril Georgiev og Topalov, stóðu sig báðir illa. Eftir þetta afhroð gegn Barua í annarri umferð náði Topalov sér aldrei á strik í mótinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.