Morgunblaðið - 29.08.1993, Side 15
?B-Íi5
BUNAÐARBANKINN
- Traustur banki
VAXTALI N A N
FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA
UNGLINGA
Fjármálaþjónusta
fyrir ungt fólk
sem vilt...
• vera sjálfstœtt í fjármálum
• létta sér skólastarfiö
• frœöast um fjármálaheiminn
• gera tilveruna skemmtilegri
Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum
13-18 ára. Þessi þjónusta býður upp á
veglega skóladagbók, fjármálanámskeið,
bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort,
vaxtalínuvömr og ýmislegt fleira.
L-ii pig 51 unai tiu
hringja til útlanda
PÓSTUR OG SÍMi
*58 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til Þýskalands
á dagtaxta m.vsk.
Málþing í Nor-
ræna húsinu
MÁLÞING verður haldið í Nor-
ræna húsinu í Reykjavík í tilefni
af 25 ára afmæli hússins, mánu-
daginn 30. ágúst og þriðjudaginn
31. ágúst. Efni málþingsins er
„Norrænu húsin og menningar-
miðlun á Norðurlöndum".
Málþingið hefst kl. 9.30 með því
að Matti Gustafsson stjórnarfor-
maður Norræna hússins býður gesti
velkomna. Kl. 9.40 heldur Carin
Fischer formaður í menningarmála-
nefnd Norðurlandaráðs fyrirlestur
um menningarmiðlun á Norðurlönd-
um. Kl. 11 ræðir Lidvin Osland,
formaður menningarráðs Noregs,
norrænt menningarsamstarf í reynd
- Vandamál og möguleikar.
Mánudaginn 30. ágúst kl. 13.30
mun Þorbjöm Broddason dósent við
HI segja frá nýlegri rannsókn sem
hann gerði um áhuga íslendinga á
norrænni samvinnu fyrir tíma Nor-
ræna hússins 1968 og í dag 1993.
Kl. 15 sama dag verða pallborðs-
umræður þar sem fulltrúi frá hverj-
um stjómmálaflokki mun sitja fyrir
svömm um norræn málefni. Þau
sem sitja fyrir svörum eru: Rann-
veig Guðmundsdóttir, Alþýðuflokki,
Svavar Gestsson, Alþýðubandalagi,
Halldór Ásgrímsson, Framsóknar-
flokki, Kristín Ástgeirsdóttir,
Kvennalista, og Geir H. Haarde,
Sj álfstæðisflokki.
Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 9 mun
Bengt Göransson, f.v. menningar-
málaráðherra Svíþjóðar, halda fyr-
irlestur um hlutverk Norrænu hús-
anna í menningarpólitíkinni. í fram-
haldi af þessum fyrirlestri verða
almennar umræður.
Allir fyrirlestrar og umræður
verða þýddir jafnóðum á íslensku
og önnur Norðurlandamál af fólki
sem er á norrænu túlkunarnámske-
iði sem haldið er í Reykjavík á veg-
um Nordisk sprak- och informati-
onscentret. Allir em velkomnir á
málþingið og er aðgangur ókeypis.
Allar nánari upplýsingar fást í Nor-
ræna húsinu.
Leikflmi
Nú er að hefjast hin vinsæla þrek og
teygjuleikfimi í Breiðagerðisskóla.
. Mætum hress hridjudaginn 7. september!
Upplýsingar og skráning í síma 42982.
Arna Kristmannsdóttir, íþróttakennari.
Gnllsteikumar hjá larlinum:
Mest seldu steikur
á Islandi
NAUTAGRILLSTEIK, SIRLOIN.kr. 690
LAMBAGRILLSTEIK, FILLET.kr. 750
SVÍNAGRILLSTEIK, HNAKKI.k'r. 690
W
MHfnn
~ V f / T I N G A S T O F A ■
Sprengisandi - Kringlunni
Vfclterkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamióill!
fEgrjiiaiuMafoifo
HVÍTA HUSIÐ / SÍA