Morgunblaðið - 02.09.1993, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993
!&>
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) V*
Þú býrð yfir mikilli leikni í
viðskiptum sem nýtur sín í
dag og þér opnast nýjar leið-
ir til tekjuöflunar. Vertu
samstarfsfús.
Naut
(20. apríl - 20. maí) ífífá
Þú færð áhuga á nýrri tóm-
stundaiðju. Sátt og samlyndi
ríkir hjá ástvinum, en sam-
starfsmaður getur verið
kenjóttur.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þér tekst að leysa vel af
hendi áríðandi verkefni í
vinnunni. Mikil samstaða
næst innan fjölskyldunnar
eftir fjölskyldufund.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Nú er rétti tíminn til að
ræða málin og koma hug-
myndum þínum á framfæri.
Hagsmunir heimilis og fjöl-
skyldu hafa forgang.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hefur góða dómgreind í
peningamálum og nú er hag-
stætt að kaupa eða selja.
Gættu þess að missa ekki
þolinmæðina.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Félagar eru samhentir í dag
og taka mikilvæga ákvörð-
un. Fyrirhugað ferðalag lof-
ar góðu, en hafðu hemil á
eyðslunni.
V°g
(23. sept. - 22. október)
Mikil undirbúningsvinna
gerir þér kleift að leysa áríð-
andi verkefni farsællega.
Þér miðar vel að settu marki
í vinnunni.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt árangursríkar við-
ræður við gamlan vin í dag.
Gættu þess að hafa hugann
við það sem þú ert að gera.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Nú er rétti tíminn til að
semja við ráðamenn. Þig
gæti vantað hlut sem er í
geymslu. Virtur er eitthvað
afundinn í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Fundur með sérfræðingi
skiiar árangri, en nú er ekki
rétt að beita of mikilli hörku
í viðskiptum. Þú ferð á vina-
fund í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Hagur þinn vænkast í vinn-
unni í dag og nú gefst tæki-
færi til að taka mikilvæga
ákvörðun varðandi íjármál-
in.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Nú ætti að vera auðvelt fyr-
ir þig að komast að sam-
komulagi við aðra. Ferðalag
gæti verið framundan.
Eyddu ekki of miklu í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
— n
OB£> <S~£r/t TIL. t-£/£>AF5. /
mm.
( JÁ'ÞAV ER ANDSTVSSILE6
C JA. EG SÉ EFTlR. þvi'
TOMMI OG JENNI
£/ZTU I//SS U/M /)£> þó HAF/e T^t£/0
--------------' -------.......p
LJÓSKA
x < il w— irr
FERDINAND
SMAFOLK
IVE PECIDEP ID RATWER 60
TO 5CW00L TWAN 5PENIP TEN
VEAR5 IN A PUN6E0N..
y-
Ég hef ákveðið að fara heldur í
skólann en að eyða tíu árum í
dýflissu.
Þú munt líklega læra brot á þessu
ári.
Hvar nákvæmlega er þessi dýflissa?
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
ítalinn Pabis-Ticci missti af
fallegri vörn gegn 6 gröndum
suðurs. Þetta var á HM í Rio
de Janeiro 1969 í leik ítala og
Kínverja.
Norður gefur, NS á hættu.
Norður
♦ D105
¥ D1083
♦ Á62
*D104
Vestur
♦ 7432
¥65
♦ KG873
*K7
Austur
♦ 98
¥742
♦ 954
♦ G9632
Suður
♦ ÁKG6
¥ ÁKG9
♦ D10
♦ Á85
Vcstur Norður Austur Suður
— Pass Pass 2 grönd
Pass 4 lauf Pass 4 grönd
Pass 6 grönd Allir pass
Utspil: spaðaþristur.
Frá bæjardyrum sagnhafa lít-
ur slemman út fyrir að vera
andvana fædd. Blankur lauf-
kóngur í austur virðist vera
besta vonin. Alltént lagði suður
niður laufás í öðrum slag, en
kóngurinn lét ekki sjá sig. Sem
betur fer, kannski, eins og síðar
átti eftir að koma í ljös.
Suður tók slagina á hálitina
og spilaði laufi að drottning-
unni. Pabis-Ticci fékk slaginn á
laufkóng, en varð að spila frá
tígulkóng og gefa þar með 12.
slaginn.
Pabis-Ticci fékk þrjú tækifæri
tl að losa sig við laufkónginn.
Hann gat lagt hann undir ásinn
eða hent honum í hjarta. Sú
vörn lítur ekki út fyrir að vera
mjög flókin, því auðvitað hlýtur
austur að eiga gosann í laufi -
ella myndi suður svína. En vörn
af þessu tagi er alltaf auðveld-
ari á pappír. Menn leika sér
ekki að því að henda frá sér
öruggum slag í slemmu.
En Italir töpuðu ekki á spil-
inu. Hinum megin varð Bella-
donna sagnhafi í 6 hjörtum og
vann slemmuna á sama innk-
asti. Þar gat vestur ekki bjargað
sér með því að henda laufkóngn-
um undir ásinn, því þá fer eitt
lauf niður í ljórða spaðann og
sagnhafi gefur aðeins einn slag
á tígul.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
í deildakeppni Skáksambands
íslands í vor kom þessi staða upp
í 1. deild í viðureign þeirra Stef-
áns Þormars Guðmundssonar
(1.860), Taflfélagi Garðabæjar,
og Hrannars Baldurssonar
(1.920), Taflfélagi Kópavogs.
Hvítur virðist standa mjög vel að
vígi með tveimur peðum meira,
29. - Dcx3 má svara með 30.
Ref5 og 29. - Dbl + með 30. Rfl.
Svartur á þó laglega leið ti) að
tryggja sér a.m.k. jafna stöðu: 29.
- Rf3+!, 30. Kg2 - Rxd4!, 31.
Hxb2 - Rxe6, 32. Hxb7 - a5
(Svartur hefur unnið mann fyrir
þijú peð og möguleikarnir eru
hans megin, þótt jafntefli verði
að teljast líklegasta niðurstaðan.
Bráttan fékk þó snöggan endi):
33. Ha7? - Bxc3, 34. Rd5+? -
Hxf2+!, 35. Kh3 - Bd2 og með
manni meira fyrir aðeins eitt peð
vann svartur örugglega.