Morgunblaðið - 02.09.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993
45
Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann ekki að verkefni
hans væri að framfylgja lögunum með aðferðum glæpamanna. Mynd, sem byggð er á sannsöguleg-
um heimildum um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE II
„WEEKEND AT BERNIE’S 11“
Frábær gamanmynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HERRA FÓSTRI
Hulk Hogan er Herra Fóstri
Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í
vandræðum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
★ ★★★ EMPIRE
★ ★ ★MBL. ★ ★ ★ /* DV
Einstök sakamálamynd, sem hvarvotna
hefur fengið dúndur aðsókn.
Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra.
Ráðstefna um siðfræði náttúrunnar
SIÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla íslands gengst fyrir ráð-
stefnu um siðfræði náttúrunnar helgina 18.-19. septem-
ber nk.
Á ráðstefnunni, sem ber
heitið Náttúrusýn, verða
flutt um tuttugu erindi sem
öll tengjast samskiptum
manns og náttúru á einn eða
annan hátt. Ráðstefnan er
þverfagleg en erindum er
skipt í fjóra meginflokka:
Náttúra og siðfræði, náttúra
og skáldskapur, náttúra og
vísindi og náttúra, trú og
saga. Fyrirlesarar verða úr
röðum heimspekinga, nátt-
úrufræðinga, guðfræðinga
og listfræðinga, auk ann-
arra. Útgáfa á erindum og
umræðum er fyrirhuguð að
ráðstefnu lokinni.
Ráðstefnan verður haldin
í Háskólabíói laugardaginn
18. september og sunnudag-
inn 19. september frá kl. níu
til fjögur báða dagana. Öll-
um er heimil þátttaka á með-
an húsrúm leyfír.
í tengslum við ráðstefn-
una mun Framjois Terrasson
við Franska náttúrusögu-
safnið í París flytja erindi
sem hann nefnir Óttinn við
náttúruna og verður það flutt
í stofu 101 í Odda föstudag-
inn 17. september frá kl.
fimm til sjö. Erindið verður
haldið á ensku.
Ein mesta spennumynd allra tíma
Mynd um morð, atvinnuleysi, leigumorðingja og mikla peninga.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis Hooper.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára.
ÞRIHYRNINGURINN
★ ★ ★ ★ Presson
★ ★★ \/i DV
Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farín að efast
um kynhneigð sína sem lesbfu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie
karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana
að hún hætti algjörlega við karímenn.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
Fór beint á toppinn
í Bretlandi
SUPER MARIO BROS.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins,
Dennis Hopper og John
Leguizamo.
„Algjört möst.“
★ ★ ★ G.Ó. Pressan.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
AMOS&ANDREW
Aðalhlv.: Nicolas Cage og
Samuel L. Jackson
fcL
Sýnd ki. 5,7,9 og 11.
LOFTSKEYTAMAÐURINN
★ ★ ★GE-DY ★ ★ ★ Mbl.
Sigurvegarinn á Norrœnu
(Óskars) kvikmyndahátíðinni '93
Sýnd ki. 5,7, 9og11.
SKEMMTANIR
■ Á HRESSÓ í kvöld,
fimmtudaginn 2. sept. kl.
10.30, kemur fram í fyrsta
skiptið rokkhljómsveitin
Head. Hljómsveitina skipa
Aðalsteinn Ólafsson, Sig-
urður K. Lúðvíksson,
Birgir Thorarensen og
Steinar Gíslason. Einnig
kemur fram _ hljómsveitin
Dos Pilas. Á föstudags-
kvöldinu er það svo Snigla-
bandið sem heldur dans-
leik.
■ GAUKUR Á STÖNG Á
Gauknum í kvöld, fimmtu-
dag, koma fram Borgard-
ætur en þær eru Andrea
Gylfadóttir, Berglind
Björk og Ellen Kristjáns-
dóttir. Um helgina, föstu-
dags- og laugardagskvöld,
leikur rokkhljómsveitin Dos
Pilas. Á sunnudag er svo
lokakvöld Bjórhátíðar
Bylgjunnar og eru það
Friðrik T. og félagar sem
leika kráarstemmningarlög.
■ LA LUNA Hljómsveitin
Blackout kemur fram á
veitingahúsinu La Luna,
Lækjargötu 2, í kvöld, föstu-
dagskvöld. Hljómsveitina
skipa Andri Hrannar,
Leifur, Gummi, Stefán og
Beggi Viðars.
■ TODMOBILE leikur
laugardagskvöldið 4. sept. í
veitingahúsinu Þotunni í
Keflavík en þetta er fyrsti
dansleikur hljómsveitarinn-
ar í Keflavík í u.þ.b. tvo
mánuði.
■ VINIR VORS OG
BLÓMA leika föstudags-
kvöld á veitingastaðnum
Tveimur vinum. Á laugar-
deginum verða þ§ir félagar
í Inghóli á Selfossi.
■ PLÁHNETAN leikur
fyrir Norðlendinga nú um
helgina. Á föstudagskvöld-
inu 3. sept. leikur hljóm-
sveitin í Víkurröst á Dalvík
en á laugardagskvöjdinu
leikur hljómsveitin í Ýdöl-
um í Aðaldal.
■ DANSBARINN Opinn
míkrafónn heitir dagskrálið-
ur á fimmtudags- og sunnu-
dagskvöldun en þá geta
gestir veitingastaðarins
troðið upp á milli kl. 21 og
23 og t.d. lesið ljóð, sungið,
sagt brandara o.fl. Á föstu-
dags- og laugardagskvöld-
inu 3. og 4. sept. er dansleik-
ur með Þorvaldi Halldórs-
syni og Gunna Tryggva.
■ HÓTEL SAGA. í
Súlnasal Hótels Sögu verður
dansleikur laugardaginn 4.
sept. með hljómsveitinni
Saga-Class með söngkon-
una Berglindi Björk í far-
arbroddi. Húsið verður opn-
að kl. 22.
■ SSSÓL leikur á Búðum
í kvöld, fimmtudagskvöld,
en flutningur á lögum þeirra
verður rafmagnslaus.
Föstudagskvöld verður
haldinn dansleikur fýrir
æsku höfuðborgarinnar og
nágrennis hennar að Hlöð-
um á Hvalfjarðarströnd. Á
laugardagskvöld verður
haldinn dansleikur í Mið-
garði í Skagafirði en sá
dansleikur er sá síðasti í
„Verð að fá það“ dagskrá
SSSólar í sumar.
■ L.A. CAFÉ Félagarnir
í Ríó Tríó skemmta gestum
í kvöld, fimmtudagskvöld.
Húsið verður opnað kl. 18.
Nýr hópmatseðill er til boða.
■ CAFÉ AMSTERDAM
Um helgina leikur hljóm-
sveitin Orkin hans Nóa.
Hljómsveitina skipa Steinar
B. Helgason, trommur,
Sigurður Ragnarsson,
hljómborð, Sævar Árna-
son, gítar, Kristinn Gal-
lagher, bassi og Arnar
Freyr Gunnarsson, söng-
ur.
■ ET-BANDIÐ og
BJARNI ARA skemmta í
Vitanum, Sandgerði föstu-
dags- og laugardagskvöld
3. og 4. sept. Þar munu
þeir leika Presley-lög og ís-
lenskt grásleppurokk í bland
við annað. Á laugardag
skemmtir ET-bandið ásamt
leynigestunum Binna og
Stebba.
■ PLÚSINN Um helgina,
föstudags- og laugardags-
kvöld, spilar rokkhljómsveit-
in Langbrók. Hljómsveitin
leikur hressileg rokklög en
hefur tekið upp þá nýbreytni
að fá til liðs við sig tvær
söngkonur, þær Ásdísi og
Önnu Karen, sem sjá um
að flytja úrval þekktustu
laga hljómsveitarinnar
ABBA, en þær hafa báðar
starfað í hljómsveitinni
Kandís. Aðrir meðlimir eru
Allir, Baldur, Alfreð og
Halli.
■ TVEIR VINIR Hljóm-
sveitin Vinir vors og blóma
leika á veitingahúsinu föstu-
dagskvöld en á laugardags-
kvöldinu er það hljómsveitin
KK en hún hefur ekki spilað
í höfuðborginni í lengri tíma.