Morgunblaðið - 02.09.1993, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993
IÞROTTIR UNGLINGA
Morgunblaðið/Frosti
Krappur dans stiginn inni í vítateig KA í úrslitaleik fjórða flokks.
Aldrei séd jafn
sterkt unglingalið
— sagði Jóhannes Bjarnason þjálfari KA
eftir 0:2 tap gegn Fram í 4. flokki
„ÉG hef aldrei séð svona sterkt unglingalið. Sum lið eru með
1 -2 af burðaleikmenn en hjá Framliðinu eru þeir sex eða sjö,“
sagði Jóhannes Bjarnason, þjálfari fjórða flokks KA eftir að lið
hans hafði tapað fyrir Fram 0:2 á Valbjarnarvelli á sunnudag.
Sigur Fram var allan tímann
öruggur. Andrés Jónsson,
fyrirliði skoraði fyrra mark Fram
snemma í leiknum með því að
kasta sér fram og skalla í netið
en annars olli fyrri hálfleikurinn
vonbrigðum.
Sóknir Fram voru markvissari
í síðari hálfleiknum og átti liðið
meðal annars skot í stöng og
þverslá KA-marksins. Uppskeran
Fram stendur
vel að vígi
Aðeins á eftir að ljúka kepgni
í tveimur aldursflokkum á ís-
landsmótinu í knattspyrnu en það
er í 2. og 3. flokki karla.
Baráttan í 2. flokki stendur á
milli Fram og ÍA og stendur Fram
betur að vígi en liðið hefur tveggja
stiga forskot á ÍA þegár tveimur
umferðum er ólokið í A-deildinni.
Fram leikur gegn ÍBV á Fram-
vellinum í kvöld og ÍA mætir KA
á Skipaskaga og hefjast báðir leik-
irnir kl. 18. í síðustu umferð A-
deildarinnar sem fram fer 9. sept-
ember mætir ÍA botnliði Víkings
og Stjarnan tekur á móti Fram.
I 3. flokki leika Valur og Fram
til úrslita og fer leikur liðanna
fram á Valbjamarvellinum á
sunnudag.
var hins vegar sú sama og í fyrri
hálfleiknum, - eitt mark. Erlendur
Sigurðsson skoraði það með skoti
úr vítateignum eftir að hafa feng-
ið sendingu frá Davíð Torfasyni.
Fram varði því titilinn í þessum
flokki og nokkrir pilta í liðinu sem
eru af hinum sterka 1979 árgangi
hafa krækt sér í þrjá gullpeninga
á þremur árum því Fram varð
meistari í fimmta flokki fyrir
tveimur árum.
„Við reyndum að taka fast á
þeim en þeir skoruðu snemma og
við sköpuðum okkur fá færi. Fæst-
ir reiknuðu með því að við mundum
vinna stóru sunnanliðin, KR og
Víking í úrslitakeppninni. En við
komum á óvart með því að keppa
til úrslita og ættum að vera mun
sterkari á næsta ári því helmingur-
inn af liðinu er á yngra árinu,“
sagði Atli Þórarinsson, Ieikmaður
KA.
Fram: Daníel Bjarnason - Vilhelm
Sigurðsson, Baldur Karlsson, Eggert.
Stefánsson - Viðar Guðjónsson, Davíð
Torfasón, Freyr Karlsson, Andrés Jóns-
son, Erlendur Sigurðsson - Finnur
Bjarnason, Haukur Hauksson.
KA: Andri Magnússon - Jónatan
Magnússon, Hilmar Stefánsson, Lárus
Stefánsson (Hafþór Einarsson), Anton
Þórarinsson - Ágúst Axelsson (Davíð
Helgason), Atli Þórarinsson, Jóhann
Hermannsson, Jóhann Traustason (Har-
aldur Hringsson) - Heimir Árnason,
Hlynur Erlingss.(Hákon Atlas.).
NÁMSKEIÐAPAKKI á einstökom kiörum!
Viltu margfalda lestrarhraðann og auka ánægju af öllum lestri?
Viltu auka afköst í starfi og námi?
Hraðlestrarskólinn býður nú tvö vinsæl námskeið, hraðlestr-
arnámskeið sem kostar kr. 15.800 og námstækninámskeið
sem kostar kr. 5.900, saman í „pakka" á frábærum kjörum,
einungis kr. 15.800. Þú sparar kr. 5.900! Betra tilboð færðu
ekki, enda skila námskeiðin þér auknum afköstum í námi og
starfi alla ævi!
Næsta námskeið hefst 9. september.
Skráning alla daga í síma 641091.
HRAÐLESTRARSKOLINIM
...við ábyrgjumst að þú nærð árangri!
23 1978- 1993 CS
VI ItÚ' MM
v ' • /-
Við kennum alla samkvæmisdansana:
Suðurameríska, standard og gömlu
dansana. Svo kennum við líka
barnadansa.
Einkatímar fyrir þá sem vilja.
Fjölskyldu- og systkinaafslattur.
Innritun og upplýsingar 1. -10. september
kl. 10-22 í síma 64 1111.
Kennsla hefst mánudaginn 13.
september. Kennsluönn lýkur
með jólaballi í desember.
"Opið hús" öll laugardagskvöld.
Supadance skór á dömur og herra.
DANSSKÓLI
SIGURÐAR HAKONARSONAR
AUÐBREKKU 17, KÓPAVOGI
I
LJOSASKORNIR
ERU EINSTAKIR.
PEIR ERU LJOSIÐ
í MYRKRINU.
PEIR ERU STERKIR
OC STUÐLA AÐ ÖRYCCI PINU.
VERTU I COÐUM CÍR I VETUR.
Laugavegi 62 Sími 13508
STEINAR WAAGE
portbúðAskars
j Hafnargötu 23 Sími: 14922
ÚTILÍF',
Glæsibæ. simi812922