Morgunblaðið - 02.09.1993, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993
sr
i
i
j
j
i
I
!
i
I
I
§
3
9
i
9
+
ÚRSLIT
ÍA - Partizani 3:0
Akranesvöllur, Evrópukeppni meistaraliða
— forkeppni, síðari leikur, 1. sept. 1993.
Aðstæður: Völlurinn blautur eftir rigningu
fyrr um daginn. Veður eins og best verður
á kosið — logn og sólarlaust.
Mörk IA: Alexander Högnason (70.), Þórð-
ur Guðjónsson 2 (71. og 80.).
Gult spjald: Myfthri Afrim (78.) - fyrir að
brjóta á Þórði Guðjónssyni.
Dómari: Aron Schmidhuhber frá Þýska-
landi. Dæmdi hreint frábærlega.
Línuverðir: Klaus Plettenberg og Herbert
Eli frá Þýskalandi.
Áhorfendur: 1.561 greiddu aðgangseyri.
ÍA: Kristján Finnbogason — Sturlaugur
Haraldsson, Ólafur Adólfsson, Lúkas
Kostic, Sigursteinn Gíslason - Ólafur Þórð-
arson, Sigurður Jónsson, Alexander Högna-
son, Haraldur Ingólfsson - Mihajlo Bi-
bercic, Þórður Guðjónsson.
Partizani: Dhani Avenier — Nikolla Anton
(Berberri Shahin 75.), Myfthri Afrim,
Shulku Jlir, Silo Jlir, Bhno Arthn - Lili
Gentian (Hoyhia Jritan 75.), Soelli Nikolla,
Shtko Altin, Ruhi Nordik — Jsti Edmond.
EVRÓPUKEPPNIN
Síðari leikir I forkeppninni.
Keppni meistaraliða
Linfield, Irlandi:
Linfield - Dynamo Tbilisi (Georgíu)..1:1
Cork, írlandi:
Cork City - Cwmbran Town (Wales).....2:1
Vilnius, Litháen:
Zalgiris - FC Kosice (Slóvakíu)......0:1
Keppni bikarhafa
Minsk, Hvíta Rússlandi:
Neman Grodno - Lugano (Sviss)........2:1
Haifa, fsrael:
Maccabi Haifa - Dudelange (Lúx.).....6:1
Nikósíu, Kýpur:
Apoel - Bangor (N-írl)...............2:1
Óðinsvéum, Danmörku:
Odense - Pubikum (Slóveníu)..........0:0
Dublin, írlandi:
Shelbourne - Karpaty Lvov (Úkraínu)....3:0
BFeitletruðu liðin fóru áfram.
ENGLAND
Úrvalsdeildin í gærkvöldi:
Blackburn - Arsenal..................1:1
(Gallacher 36.) - (Campbell 75.) 14.051
Coventry - Liverpool.................1:0
(Babb 21.) 16.740
Manchester United - West Ham.........3:0
(Sharpe 7., Cantona 44. vsp., Bruce 88.)
44.613
QPR-Sheff.Utd....................2:1
(Sinclair 15., Wilson 63. vsp) - (Fio 10.)
Sheff. Wedn. - Norwich...........3:3
(Bart Williams 51., Bright 59., Sinton 62.)
- (Bowen 63., Ekoku 72., Sutton 76.) 25.175
Swindon - Man. City..............1:3
(Sumerbee 60.) - (Vonk 74., Quinn 79.,
Mike 89.) 14.300
T ottenham - Cheisea..............1:1
(Sheringham 85. vsp.) - (Cascarino 23.)
ÞÝSKALAND
Bayern Miinchen - Leipzig....3:0
(Neriinger 13., Matthaus 55., Schupp 88.)
Borussia Dortmund - Dyn. Dresden.4:0
(Chapuisat 38., 71 og 89., Riedle 88.)
Köln - Freiburg..............2:0
(Polster 12. og 52.) 22.000.
Wattenscheid - VfB Stuttgart.2:4
(Loebe 38., Prinzen 63.) - (Walter 45. og
90., Brdaric 78., Knup 83.) 5.000.
Hamburger - Bayer Leverkusen.....2:1
Átta liða úrslit 4. deildar:
Njarðvík - Fjölnir...........2:4
Ingvar Georgsson 2 - Miroslav Nicolic 2,
Börkur Edvardsson, sjálfsmark.
BiFjölnir vann fyrri leikinn 3:2 og vann því
samanlagt 7:4.
KS-Ægir......................2:3
Hafþór Kolbeinsson, Agnar Þór Sveinsson
- Halldór Páll Kjartansson, Þórarinn Jó-
hannsson, Kjartan Helgason.
BÆgir vann fyrri leikinn 4:2 og vann því
samanlagt 6:4.
Afturelding - Höttur.........4:2
BHöttur sigraði fyrri leikinn 3:1, bæði lið
skoruðu því fimm mörk í leikjunum tveimur
en Höttur kemst í undanúrslit þar sem liðið
skoraði fleiri mörk á útivelli.
Utúm
FOLK
■ LÚKAS KOSTIC, fyrirliði
Skagamanna, efaðist ekki um ágæti
liðsins eftir sigurinn í gærkvöldi.
„Allt bytjunarliðið er tilbúið að leika
landsleikinn gegn Lúxemborg í
næstu viku og varamennirnir líka.“
■ BÚNINGAR albanska liðsins
komu ekki með því til landsins.
Skagamenn gengu í málið og redd-
uðu búniningum á síðustu stundu.
■ ÞORBJORN Sveinsson gerði
annað mark íslenska drengjaiandsl-
iðsins gegn Litháen í Grindavík í
gærkvöldi. Hann bjó í Grindavík til
sjö ára aldurs og sagði við blaða-
mann Morgunblaðsins eftir leikinn
að hann hefði verið ákveðinn í því
að skora mark, fyrir fjallið Þorbjörn
sem stendur við Grindavík. Ástæð-
an er sú að hann er skírður í höfuð-
ið á fjallinu.
KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA
Morgunblaðið/RAX
Markahrókur Skagamanna
ÞÓRÐUR Guðjónsson fagnar hér síðara marki sínu og þriðja marki ÍA í leikn-
um gegn Partizani Tirana á Skipaskaga í gærkvöldi. Með sigrinum tryggði ÍA
sér áframhaldandi veru í Evrópukeppninni og mætir Feyenoord í næstu umferð.
HANDKNATTLEIKUR
Valsmenn meistarar
skrifar frá
Selfossi
Góð markvarsla Guðmundar
Hrafnkelssonar á réttum tíma
í leiknum átti dijúgan þátt í sigri
^■■■■i íslands- og bikar-
Sigurður meistara Valsmanna
Jónsson yfir Selfyssingum á
Selfossi í gærkvöldi
í opnunarleik hand-
boltatímabilsins. Eftir venjulegan
leiktíma var staðan 20:20 en í fram-
iengingunni voru Valsmenn sterkari
og sigruðu 24:26. Valsmenn hlutu
því fyrstir nafnbótina meistarar
meistaranna.
Leikurinn bar þess nokkur merki
að liðin eru ekki komin í nægilega
góða æfingu. Sóknarleikur Vals-
manna var afleitur framan af, Sel-
fyssingar höfðu leikinn í hendi sér
í fyrri hálfleik og gátu verið mun
fleiri mörkum yfír en tveimur eins
og raunin varð, 12:10. Gísli Felix
Bjarnason varði eins og berserkur í
leiknum, níu skot í fyrri hálfleik og
sautján samtals.
Valsmenn byrjuðu mun betur í
seinni hálfleik og þá fór Guðmundur
í gang í markinu og varði mjög vel,
þar á meðal þijú vítaskot sem setti
Selfyssinga út af laginu. Þeir náðu
sér þó á strik og mikil spenna var
í leiknum undir lok venjulegs leik-
tíma en Selfyssingar jöfnuðu þegar
40 sekúndur voru eftir og Valsmenn
fengu aukakast þegar fjórar sekúnd-
ur lifðu en tókst ekki að skora.
í framlengingunni voru Valsmenn
sterkari og það reyndist Selfyssing-
um dýrt að fá á sig þijú víti.
Skagamenn
áframíhá-
tíðarskapi
SKAGAMENN bættu enn einni
rósinni í hnappagatið í gær er
þeir unnu albanska liðið Pariz-
ani frá Tírana sannfærandi 3:0
í síðari leik liðanna íforkeppni
Evrópukeppni meistaraliða á
heimavelli sínum á Akranesi.
Skagamenn, sem allir voru
snoðklipptir, réðu lögum og
lofum á vellinum allan leikinn,
en áttu erfitt með að skapa sér
marktækifæri í fyrri hálfleik, en
það kom í þeim síðari og settu
þeir þá þrjú mörk á ellefu mín-
útna kafla. ÍA mætir Feyenoord
í næstu umferð og fer fyrri leik-
ur liðanna fram á Laugardals-
velli 15. september.
Skagamenn voru lengi að þreifa
fyrir sér og áttu erfitt með
að finna glufu á albansaka vam-
armúrnum í fyrri
hálfleik. Eftir hlé
Jónatansson var aldrei sP“rl?Íng
skrífar um s'gur. heldur
. aðeins um hversu
stór hann yrði.
Albanir komu greinilega í leikinn
með það veganesti að veijast og
freista þess að beita skyndisóknum.
Þeir notðu leikaðferðina 5-4-1 og
gekk hún vel upp í fyrri hálfleik
enda náðu Skagamenn ekki að ógna
marki Partizan að neinu gagni. En
Skagastrákarnir voru þolinmóðir og
uppskeran lét ekki á sér standa í
seinni hálfleik eftir að Alexander
Högnason náði að bijóta ísinn með
glæsilegu marki af 20 metra færi.
Tvö mörk fylgdu í kjölfarið frá
Þórði Guðjónssyni og þar með var
liðið komið áfram í keppninni.
Skagamenn voru ekki mjög sann-
færandi í fyrri hálfleik. Þeim gekk
illa að skapa sér færi, náðu ekki
að splundra albönsku vörninni því
þeir gáfu sér of langan tíma. Eftir
hlé fór Skagvélin í gang og lét ekki
staðar numið fyrr en mörkin vora
orðin þijú. Sigurður Jónsson var
yfírburðarmaður á vellinum, stjóm-
aði leiknum eins og herforingi og
átti frábærar sendingar. Annars
1B#%Sigurður Jónsson hóf
■ \#snögga sókn á miðj^-
unni er hann sendi á Alexander
og eftir þríhymingsspil við Bi-
bercic tók Álexander Högna-
son boltann með sér — lék að
vítateignum og lét skotið ríða
af og boitinn hafnaði í hægra
hominu á 70. mfn. Glæsilegt
mark.
»#\Einni mínútu eftir
■ \Jfyrra markið kom
annað. Sigurður Jónsson vann
boltann á miðjunni sendi út til
vinstri á Bibercic sem fram-
lengdi á Harald Ingólfsson sem
sendi aftur á Bibercic sem lék
upp að endamörkum og sendi
út í markteiginn og þar vs*||
Þórður Guðjónsson mættur og
þmmaði í netið.
3B Haraldur Ingólfsson
■ %#tók hornspymu frá
hægri. Ólafur Adólfsson skallaði
að marki og Þórður Guðjóns-
son beið við fjærstöngina og
stýrði boltanum upp í þaknetið
á 80. mín.
stóð allt liði sig vel og hvergi vejjkr
ur hlekkur. Kristján hafði það ná'e'-
ugt í markinu og þurfti aðeins einu
sinni að taka fyrirgjöf og eitt lang-
skot í öllum leiknum. Vörnin var
öryggið uppmálað og miðjan öflug.
Alexander fór í gang í seinni hálf-
leik og eins nýttust kantmennirnir
Ólafur Þórðarson og Haraldur þá
betur eftir frekar brösótt gengi í
þeim fyrri. Bibercic og Þórður ógn-
uðu vel frammi, sérstaklega sá síð-
arnefndi. Það er varla hægt að
ganga fram hjá þessum mikla
markahrók er landsliðið verður val-
ið fyrir leikinn gegn Lúxemborg í
næstu viku.
Albanska liðið var ekki gott.
Leikur þess var hugmyndasnauð**\
og ómarkviss enda var eins og þeir
hafi komið til að halda hreinu og
treysta á vítaspyrnukeppni.
Dýriegir dagar
- sagði Guðjón Þórðarson þjálfari ÍA
„ÞETTA hafa verið dýrlegir
dagar hjá okkur að undan-
förnu,“ sagðj Guðjón Þórðar-
son, þjálfari ÍA, kampakátur
eftir sigurinn. „Þetta gekk vel
upp í síðari hálfleik, en það
vantaði meira tempó í fyrri
hálfleik. Það er alltaf erfitt að
leika gegn svona fjölmennri
vörn, en við vorum þolinmóðir
og fyrsta markið var algjört
rothögg fyrir þá.“
Guðjón sagðist ekki vera farinn
að spá í næsta Evrópuleik
sem verður gegn Feyenoord. „Við
eigum tvo deildarleiki þangað til
og svo getum við farið að skoða
hollenska liðið.“
Vorum „klassa“ betri
Sigurður Jónsson sem átti
stjörnuleik sagði: „Við vorum
„klassa“ betri. Við vissum að þeir
myndu spila varnarleik og treysta
á skyndisóknir og því kom leikur
þeirra okkur ekkert á óvart. En við
vorum þolinmóðir og það borgaði
sig, enda voru þeir alveg búnir í
lokin. Þetta var stórglæsilegt." Um
leikina gegn Feyenoord sagði hann:
„Það verður skemmtilegt að mæta
Feyenoord. Við förum mjög af-
slappaðir í þann leik og höfum allt
að vinna. Það er engin pressa á
okkur því við höfum staðið okkur
betur en nokkur þorði að vona,“
sagði Sigurður.
Skjóta fast
„Ég hugsaði aðeins um það að
skjóta eins fast og ég gæti,“ sagði
Alexander Högnason um markið
sem kom ÍA á bragðið. „Þetta var
aðeins spurning um fyrsta markið
og eftir það var sigurinn vís. Þeir
voru nokkuð erfiðir í fyrri hálfleik
og náðu þá að loka vel svæðum,
en eftir hlé náðum við að rúlla yfir
þá,“ sagði Alexander.
Draumurinn rættist
„Það hefur alltaf verið draumur-
inn hjá mér að skora í Evrópuleik
og ekki var verra að hafa þau tvö,“
sagði Þórður Guðjónsson. „Leikur-
inn var nokkuð erfiður, sérstaklega
í fyrri hálfleik en seinni var algjör
einstefna. Það verður gaman að
mæta Feyenoord og vonandi fær
Amar að leika með,“ sagði marka-
hrókurinn.